Dagur - 28.01.1994, Blaðsíða 7
H E LOARBRÆÐI N6UR
Föstudagur 28. janúar 1994 - DAGUR - 7
Limran
Sighvatur Björgvinsson hefur
verið í eldlinunni að undan-
förnu vegna skinkumólsins
endalausa. Hermann Jóhann-
esson setti saman eftirfarandl
limru í tilefni af rimmu Sighvat-
ar og Davíðs Aðalsteinssonar
ö Alþingi hér um örið um mis-
muninn ö fallþunga dilka ö ís-
tandi og Grœnlandi.
Hér er sœgur af sœllegum kötlum,
en Sighvatur ber af þeim ötlum.
Mér sýnist ei vafi
að sauðurinn hafi
gengið ö grœnlenskum fjöllum.
_í etdlínunni
„Erum ekki búnir
að gefast upp“
„Staða okkar er vissulega orð-
in stœm en við erum ekki búnir
að gefast upp. Tit þess að
eiga möguleika á því að
halda sœti okkar. þurfum við
að vinna nœstu tvo leiki," seg-
ir Sœvar Árnason. leikmaður 1.
deildarliðs Pórs í handbolta,
en lið hans mœtir KR i Hölllnni
á Akureyri í kvöld kl. 20.30.
„Við höfum alla burði til pess
að leggja KR að velli og œtl-
um okkur sigur í kvöld."
/ Heilrœði^^
r dagsins A
Sem góður rœðumaður
kemst þú að kjarna mátsins
meðan athygli hlustandans
í
Hér og þar
Bestu vinir
Simpansinn Róbert á sitt
eigið gœludýr. Það er
hvolpurinn Path og eins
og sjá má á myndinni
fer vel á með þeim fé-
lögum. Path er af Jack-
Russel kyni og á að öll-
um líkindum eftir að
vaxa eiganda sínum yfir
höfðuð. Pað þarf þó
ekki að breyta vinátt-
unni sem myndast hefur
milli þeirra.
Horft út í hríðina
Þessum vinalega ketti. sem Robyn rakst 0 í hríðinni 0 dögunum, þótti veðurfarlð lítið spennandi en samt fylgd-
ist hann grannt með nœsta nágrenni enda leita smáfuglar nálaegt mannabústöðum eftir œti í svona tíðarfari.
Veiðieðlið er alltaf samt við sig.
Bros
0»
„Þannig eru laun syndarinnar - skattfrjáls!"
Fróðleikskorn
Árni Pálsson, prófessor, sagði eitt sinn um
möðurmállð. „Ríki íslenskunnar er að vísu
ekki víðáttumikið i rúminu, hún hefur ekki
lagt undir sig löndin, hún hefur ekki lagt
undir slg aldlrnar. Egitl SkaUagrimsson. vík-
ingurinn, og Hatthias Jochumsson. klerkur-
inn. gœtu sklpst á hendingum yfir tíu aldir
og skilið hvor annan til futts. Svo mikiU er
kraftur hins íslenska orðs og tímans
tönn hefur atdrei unnlð á þvi."
Konur í
kastljósinu
Konur verða áberandi í Sjón-
varpinu í kvöld. Klukkan 20.40
syngur írska söngkonan Siné-
ad O'Connor við eigln undir-
leik, algjörlega rafmagnslaus
eins og svo mjög er í tísku.
Klukkan 21.10 er röðin síðan
komin að íslensk-indversku
prinsessunni Leoncie Hartin,
sem vakið hefur athygll hér á
landi og víðar fyrir tónlist sína
og erótískan dans. Rá eru
konur í aðalhtutverki í bíó-
myndinni Út í buskann sem
hefst kl. 22.20 á Stöð 2.
Hver er
maðurinn?
Svar við „Hver er
maðurinn"
nJnDis paai jn6a)npj|A
•uununjpD|9>(SD)uuauj p )n uujddD))
lie) 6|uud<i |6i3U n)snp]s uun |jfiajn>tv
p suisxxoysipœislipts IJPÍHiPJd | |)3DS
njpp j |)U0) uosjppiaujv jaspf ujpfs
Hvað œttar þú að gera um helgina?
„Aldrel þessu vant verð ég ekkl að
splla um helglna þannlg að ég verð
að mestu helmavið,” sagðl Rafn
Sveinsson. hljómsveitarmaður og
starfsmaður í Búnaðarbankanum á
Akureyri. „Ég fer á laugardagsmorg-
unlnn Uþp i KA-heimlU þar sem stjórn
félagslns hittlst. Þar verð ég fram að
hádegi en siðdegis horfi ég á ensku
knattsþyrnuna og fytglst svo með að
„tippið" verðl í lagl. Á sunnudaginn
býst ég vlð að undlrbúa þœttl fyrir
Ríklsútvarpið um norrcena músik en
ég þarf að velja um 190 tög i þá. Svo
þarf að fylgjast með ítötsku knatt-
spyrnunni. En hetgln verður góð af-
slöppun fyrlr þorrablótavertíðlna
nœstu vikur."
Afmœlisbörn helgarinnar
María Hjördís Porgeirsdóttir 30 ára
Bylgjubyggð 25. CHafsfirði
Laugardagur 29. janúar
Inga Hutd Sigurðardóttir 20 ára
Orundargerði 1c. Akureyri
Laugardagur 29. janúar
Hanna Sigríður Magnþórsdóttir 20 ára
Naustum 4. Akureyri
Laugardagur 29. janúar
Steinar Óli Gunnarsson 40 ára
Munkaþverárstrœti 13. Akureyri
Sunnudagur 30. janúar
Magnús Jóhann Mikaelsson 30 ára
Miðbraut 6. Hrísey
Sunnudagur 30. janúar
Úr gömlum Degi
Langamýrin skœð
Brattasti bílvegur á Akur-
eyri er Langamýrl, þar
sem hún liggur niður að
Ðyggðavegi. Hvað eftir
annað hefur þar leglð
vlð stórslysi í vetur, og
þyrfti tafarlaust að tak-
marka akstur þar um
eða gera þœr úrbœtur.
sem að hatdi mega
koma. Um helglna runnu
2 bílar þar niður, enda
hátt, og hafnaði annar á
húsinu nr. 148 við
Ðyggðaveg. en hinn á
sendlferðabíl, gömlum
sjúkrabít.
(Dagur, 29. janúar 1964)