Dagur - 11.02.1994, Blaðsíða 6

Dagur - 11.02.1994, Blaðsíða 6
6- DAGUR- Föstudagur 11. febrúar 1994 HELÚARBR/EÐINÚUR Limran Eitt sinn fjallaði Steingrímur Hermannsson, þóverandi for- sœtisráðherra, um það í þing- rœðu, hvernig smám saman hefði komlst los á samstððu manna í ríkisstjórn sinnl. þrátt fyrir fullt samkomulag um nið- urtalningu verðbólgunnar. Þá orti Hermann Jóhannesson, starfsmaður Alþingis: .Mig hefur alla tið undrað. hvaða ólán fékk stjórninni sundrað. Við tðldum þó niður, meðan tit jjess var friður. - úr fimmtíuogfimm niðrí hundrað." (Hermann Jóhannesson). _[ eldlínunni Ætla að gera mitt besta - segir Flosi Jónsson, sem keppir á Heistaramóti íslands innanhúss í kvöld „Ég fer alltaf af stað í mót með því hugarfar! að vlnna og það verður engln breyting þar á að þessu sinni," segir gultsmiðurinn knái, Flosi Jónsson, sem í kvöld keppir í langstökkl án atrennu á Meistaramóti íslands Innanhúss. Rosi sigraði í greinlnni í fyrra og setti þá glœsllegt íslandsmet. stókk 3,45 m og hann á því titll að verja. „Ég hef oft verið betur undlrbúinn fyrir mót en að þessu sinni en ég geri mitt besta." / Heilrœði r dagsins SQndu staðfestu með því að halda fast við skoðun þína og breyta henni ekki ^ þó hart sé að þér vegið ^ úr ötlum áttum. f Hér og þar — Börn umgangast geðprúðan risa í Kenya Nashyrnlngar hafa töngum verið taldlr óvenju geðstlrðar skepnur og skemmst er að mlnnast nashyrnlngsins sem ekki naut móðurumhyggju í aesku og var að brjóta allt og bramla í dýragarðinum þar sem hann var hýstur. Hann var svo sendur flugleiðls tll upp- runalegra helmkynna í Afríku í þeirri von að skapið batnaðl eitthvað í stað þess að slá hann af og nota penlngana t.d. til að stemma stigu vlð út- rýmlngu villtra dýrategunda í Afríku sem fégráðugir veiði- menn eiga stœrsta sök á. Snjóruðningur Guttinn er mœttur með eigið snjóruðningstœki í ruðninginn og liflr sig inn í leikinn. Hœtt er við að snjórinn hopi ef sunnan hvassviðrið œtlar að halda áfram og reyndar mœtti svellið að skammlausu hverfa. En mátulegt snjómagn er bráðnauðsyntegt. Mynd: Robyn. „Ekki í dag. Magnús minn. Ég er ekki bein- línis klœddur til að fara í mótmœla- göngu gegn hvalveiðum!" fróðleikskorn Á miðju síðasta ári voru um 55% at- vinnutausra aðalfyrirvlnnur fjölskyldna. Um 70% þeirra höfðu fyrir tvelmur eða flelri einstaklingum að sjá og réttur helmlngur atvlnnulausra hafði barn á framfœri. £>á voru um 58% at- vinnulausra í hjúskap og um 10% atvlnnulausra áttu maka sem elnnig var atvlnnulaus. fjör í Sjallanum Já, fólk œtti að geta skellt sér í Sjallann um helgina. í kvöld leikur hin nýja hljómsveit Grétars Örvars- sonar fyrir dansi og þykir hún afar vet skipuð og verðugur arftakl Stjórnarinnar. Á laugardagskvöldið verður síðan Geirmundarskemmtunin frumsýnd. Konungur sveifl- unnar. sjálfur Geirmundur Vattýsson, rekur þá sögu skagfirsku sveiflunnar með öðru tónlistarfólki og þessi dagskrá verður flutt nœstu hetgar í Sjallanum. Hver er maðurinn? Svar við ,/Hver er maðurinn" '|jD>t|di DSDHSDign uum jda jnpiojDH '|Jfiejn>tY P suDipHSDiuuew lÓDi^iHien peuj ipiASHiei p j?s j|jfij ‘jjfie -jn>tY P sudiphsph JOjnej uosDSseg jnptDJDH ipufiej ujnjp u6ufi ujnujs y Hvað œtlar þú að gera um helgina? „Hér verður þorrablót í sambýtinu á föstudagskvöld þannlg að helgln byrjar með mlktu gamni og fjöri," seglr Slgríöur M. Jóhannsdóttlr, for- stöðumaður sambýlls aldraðra f Skólastfg 5 ð Akureyrl. „Petta verð- ur þorrastemmnlng með öltu tltheyr- andl. Hver vlstmaöur býður elnum gestl með sér og starfsfólk kemur með maka sfna þannlg að hér verða um 25-30 manns. Pað sem eftlr verður helgar œtla ég að vera helma hjá mér og slnna þelm heim- itisverkum sem bfða eftlr vikuna en þó gœti verlð að ég fœri á árshótfð hjá kór Glerárklrkju á laugardags- kvötd." Afmœlisbörn helgarinnar Erna Jóhannsdóttir 40 ára Richardshúsi. Arnarneshreppl Laugardagur 12. febrúar Sigrún Lilja Sigurðardóttir 30 ára TorfufeUi. Eyjafjarðarsveit Laugardagur 12. febrúar Svava Björg Kristjánsdóttir 30 ára Ásgarðsvegi 16. Húsavík Laugardagur 12. febrúar Unnur Arnsteinsdóttir 30 ára Núpasíðu Aa. Akureyri Sunnudagur 13. febrúar Halldór Gunnar Jónasson 30 ára Sunnuvegi 7b. Pórshöfn Sunnudagur 13. febrúar Phillppa Strong. sem er að- elns fimm ára, er þó ekki hrœdd við þennan risavaxna nashyrning og kyssir horn hans þótt af þessum skepnum fari ekki sérstakt orð og viss ástœða til þess að forðast þá frekar en að kyssa. Pessa blíðu hegðun þessa 20 ára gamla nashyrnings má rekja til þess að hann hefur alla tíða fengið sérstaka með- höndlun af hálfu mannfólksins og því er hœgt að ganga að honum í Aberdare-þjóðar- garðinum í Kenya þar sem hann er nú. Úr gömlum Degi Húsavíkurskjálfti Húsavík 9. febrúar. Sið- ustu þrjá sólarhringa í síðustu viku skalf jörð hér öðru hverju. Margir urðu þessa varlr, einkum þess stœrsta. er mœldist 3 stig á Richter-mœli- kvarða. Talið er, að Jarð- skjálftar þessir eigl upp- tök sín 10 km austur frá Húsavík, e.t.v. nátœgt Höskuldsvatni á Peykja- heiði. Dauft er yfir atvinnulífi og skemmtana- og fé- lagslíf er ekkl með mikl- um blóma. (Dagur 11. febrúar 1970)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.