Dagur - 10.03.1994, Qupperneq 3
FRETTIR
Fimmtudagur 10. mars 1994 - DAGUR - 3
Listamiðstöðin í Grófargili cr á tímamótum. Margþætt starfscmi cr smám
saman að fcstast í sessi og nýir möguleikar opnast mcð auknu rými. Stöðuna
á að ræða á ráðstcfnu i Alþýðuhúsinu nk. sunnudag.
Ráðstefna um Listamiðstöðina í Grófargili:
Spáð í framtíðina
Næstkomandi sunnudag kl. 14-
18 efnir menningarmálanefnd
Akureyrar til ráðstefnu í Al-
þýðuhúsinu á Akureyri um
starfsemi Listamiðstöðvarinnar
í Grófargili á næstu árum.
í inngangserindum á ráðstefn-
unni veróur meðal annars rætt um
„Kctilhúsið" og hugsanlega nýt-
ingu þess, almcnnt um húsnæðis-
aóstöðu í bænurn fyrir tónlistar-
llutning, möguleika leiklistar í
Grófargili, tengsl Myndlistaskól-
ans og Listasafnsins á Akureyri
vió aðra starfsemi í Gilinu, al-
mennar hugleiðingar urn Lista-
gilið og hugntyndir um nýtingu
Sigurhæða.
Akureyrarbær gerði samning
við KEA í júní 1991 unt kaup á
nokkrum húseignum í Grófargili
og síðan hefur verið unnið að
breytingum á þeim. I dag standa
ntál þannig að full nýting er á því
húsnæói í Gilinu sem búið er að
alhcnda samkvæmt kaupsantn-
ingnurn.
Ráóstcfnan á sunnudag cr öll-
um opin. Að framsöguerindum
loknunt verða fyrirspurnir og al-
mcnnar umræður. óþh
Itcnsínstiiðinrii, sem Olís hcfur sýnt áhuga að byggja, er ætlaður staður
við suðausturhorn Hlíðarbrautar og llorgarbrautar. Mynd: Robyn.
Bensínstöð á horni
Hlíðarbrautar og Borg-
arbrautar á Akureyri:
Frestur til
að gera
athugasemdir
að renna út
Næstkomandi mánudag renn-
ur út frestur til þess að gera at-
hugasemdir við breytingu á að-
alskipulagi Akureyrar er mið-
ar að staðsetningu bensínstöðv-
ar við suðausturhorn Hlíðar-
brautar og Borgarbrautar.
Olís hafói áður sótt um að
byggja bcnsínstöö á horni Hlíð-
arbrautar og Austursíðu en þeirri
staðsetningu var hafnað. Nú er
lagt til að bcnsínstöðinni vcröi
fundinn staóur viö suðausturhorn
Hlíðarbrautar og Borgarbrautar.
í greinargeró skipulagsdeildar
Akurcyrarbæjar ntcð aðalskipu-
lagsbreytingunni kernur fram að
gert sé ráð fyrir tjögur þúsund
fermetra lóð fyrir bensínstöðina.
Ahersla verði lögð á aö vanda til
mannvirkja á lóðinni þar sent um
sé að ræða ábcrandi stað í nánd
við ntikilvæg útivistarsvæói og
göngulciðir. Við hönnun rnann-
virkja skal taka l'ullt tillit til um-
hverfissjónarmiða hvað varðar
landformun, efnisval og útlit.
Byggingar, skýli og önnur hugs-
anleg mannvirki skulu vera
vönduð og látlaus og þannig fyrir
komið að vel falli að umhverf-
inu. Gert er ráð fyrir að akstur
inn á bensínstöðvarlóðina verói
af Hlíðarbraut úr suðri. óþh
I
Nú cr hver að verða síðastur að skrá
siga
Geirmundur í Sjallanum:
Góð aðsókn og pantanir
fram í næsta mánuð
„I»etta hefur gengið mjög vel og
aðsóknin er góð,“ sagði Kol-
beinn Gíslason, framkvæmda-
stjóri Sjallans á Akureyri, um
Geirmundarsýninguna í Sjall-
anum á laugardagskvöldum.
Sýningin var frumsýnd í apríl
og viðtökur hafa vcrið mjög góð-
ar. Kolbeinn segir fyrirliggjandi
pantanir á sýninguna langt fram í
apríl, cn stcl'nt cr að því að Geir-
ntundarsýningin vcrði á fjölum
Sjallans til aprílloka.
Gestir hal'a kontiö víða að, að
sögn Kolbcins, llcstir cru frá Ak-
ureyri og nágrcnni, cn cinnig cr
töluvcrt urn l'ólk austan af fjörð-
um, úr Skagafirði og Rcykjavík.
óþh
Eldvarnagetraun barnsins:
Einn vinnings-
hafi á Akureyri
Fyrr í vetur stóð Landssamband
slökkviliðsmanna fyrir Eld-
varnagetraun barnsins, sem er
liður í brunavarnaátaki er hófst
hér á landi fyrir nokkrunt árum
meö samstaríi slökkviliðsmanna
og annarra aðila. I gctrauninni
áttu börnin að svara 6 spurning-
um urn eldvarnir og scnda inn
lausnir. Fjölmörg svör bárust og
voru dregin út nöfn 18 vinnings-
hafa. Einn vinningshafinn
reyndist búsettur á Akureyri, Jón
Þór Asgrímsson til heimilis aö
Stapasíðu 11, og slökkvililió á
Akureyri afhenti honum viður-
kenninguna sl. miðvikudag. Jón
Þór fékk viðurkenningarskjal,
reióhjólahjálm, reykskynjara,
blikkljós aftan á reiðhjól og eft-
irlíkingu af slökkviliðshjálmi. Á
myndinni eru auk Jóns Þórs þeir
Tómas Búi Böðvarsson, slökkvi-
liösstjóri og Jósep Hallsson.
SS/Mynd: Robyn.
fitubrennslunámskeið
sem hefst 14. mars
Skráninq stendur yfir í síma Z621I
Í Þjálfun L hreyfinq
♦ 5 sinnum í viku
Fitumælinq&viqtun
reqluleqa
Gott aðhald G fræðsla
í tímunum
Ráðleqqinq um mataræði
G léttar uppskriftir
Lauqardaqinn 19. mars
verðurFitubrennsludaqur.
Nánar auqlýst síðar.
Fyrirlestrar um rétt mataræði hjá nærinqarfræðinqi
Einstaklinqsráðqjöf
I lok námskeiðs eru tekin saman stiq hvers
oq eins, 3 stiqahæstu fá fríkort
Láttu okkur hjálpa þér að losna við
aukakílóin G halda þeim frá fyrir fullt & allt
Framhaldsnámskeið er að hefjast
Greiðslukortaþjónusta.