Dagur - 10.03.1994, Síða 10

Dagur - 10.03.1994, Síða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 10. mars 1994 DACDVEUA Stjörnuspá eftlr Athenu Lee Fimmtudagur 10. mars (Vatnsberi D \u/s£\ (80.Jan.-18. feb.) J Þróun í ákveðnu sambandi gerir þig hálf ringlaðan og þú ferð að spyrja sjálfan þig spurninga. Kannski væri best að láta allt kyrrt liggja um sinn. (S Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þú ert undir þrýstingi og það er farið að koma niður á vinnunni. Reyndu að bæta úr þessu og leit- aðu hjálpar hjá góðum vini í kvöld. (5f Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú ert venjulega sjálfstæð persóna en staða þín veikist við núverandi kringumstæður og þarfnast hugg- unar og uppörvunar hjá öðrum. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Þú þarft að gefa aðeins eftir í skoðunum þínum og sýna „mýkri" hlið því öðruvísi verður ekki fundin lausn í deilumáli sem upp er komið. Tviburar (21. maí-20. júní) ) Þetta verður frekar rólegur dagur enda ertu frekar í skapi til að gera áætlanir í rólegheitum en að láta til skarar skríða. (H Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Þú ert ef til vill of jákvæður þessa dagana eða sérð hlutina með allt of skörpum skilum. Með þessu horfir þú framhjá ýmsum mögu- leikum sem kæmu sér vel. \fV>TV (23. júlí-22. ágúst) J Þú botnar ekkert í fjármálunum og átt erfitt með að komast að niðurstöðu hvað þau varðar. Að öðru leyti verður þetta góður dagur fyrir sjálfstraustið. <£ Me yja (23. ágúst-22. sept.) ) Núverandi kringumstæður kalla á nána íhugun því fyrstu kynni eru oft blekkjandi. Cættu þess líka hverjum þú treystir. ®Vóg ^ (23. sept.-22. okt.) J Þetta verður sérlega ánægjulegur dagur þar sem skemmtileg atvik skjóta upp kollinum. Hugaðu að fjármálunum í kvöld og hugsan- legum fjárfestingum. (t 1 mn Sporðdreki (23. okt.-21. nóv.) D Fólk laðast að þér í dag; jafnvel bláókunnugt fólk. Notaðu tæki- færið og stofnaðu til náinna kynna. Happatölur: 2, 19, 28. XA Bogmaður D <■31 X (22. nóv.-21. des.) J ð Áhugi þinn á ákveönu málefni er full mikill. Þetta getur valdið von- brigðum hjá öðrum. Ekki gera áætlanir fyrir kvöldið því eitthvað skemmtilegt kemur upp. (5 ) Steingeit n (22. des-19. jan.) ^ um að gera eitthvað it í sandinn vegna ákveð- indrunar. Þú verður að ringum hana þótt hinir int af augum. A léttu nótunum I veislu Það var glæsilegt kalt borð í veislunni. Þegar Stefán kom í þriðja sinn með hlaðinn disk gat konan hans ekki orða bundist: - Skammastu þín ekki, Stebbi, að láta fólk sjá hvað þú borðar mikið? - O-nei, elskan mín. Núna í síðustu ferðinni sagðist ég vera að ná í fyrir þig. Þetta verður krefjandi ár; sérstak- lega fyrri helmingur þess. Ein- hverjar breytingar eru fyrirsjáan- legar í einkalífinu og þótt þú hafir til þessa verið hamingjusamur er hætta á að breyting verði þar á vegna afbrýðisemi. Orötakiö Taka einhvern til bæna(r) Orðtakiö merkir „segja einhverj- um til syndanna, láta einhvern fá það óþvegiö". Það á rætur að rekja til þeirrar kristilegu athafnar þegar prestur biður fyrir einhverj- um af predikunarstól. Einnig kann að vera að orðtakið vísi til siða- postula fyrri alda, sem smeygðu inn í bænir sínar og predikanir ámælum fyrir gerðirfólks. Þetta þarftu ab vita! Paradís skattgreiðenda Það má vissulega kalla portú- gölsku nýlenduna Macao, klukku- tíma siglingu frá Hong Kong, paradís skattgreiðenda. Þar eru alls engir skattar lagðir á íbúana. Eigendur spilavítanna sjá um öll útgjöld hins opinbera. Spakmælib Besta vopnið Það eru aðeins tvö vopn í heim- inum - sverbið og penninn. Og að lokum ber hið síðarnefnda alltaf sigur af hólmi. (Napóieon) STÓRT Evrópusamband Fréttir Ijós- vakamiðlanna í Reykjavík um samningaum- leitanir EFTA- ríkjanna, Nor- egs, Finn- lands, Sví- ___________ þjóbar og Austurríkis, sem öll hafa bank- að á dyr EB eba ESB, eins og þab heitir víst núna, hafa vakib verbskuldaba athygli um land allt síbustu daga. Fréttir af vib- ræbunum hafa verib tíundabar í fjölmiblunum dag og nótt og sagt var ab samningamenn væru ab falla á tíma og o.s.frv. alveg eins og þegar verib er ab semja um kaup og kjör hér heima. Ekki var annab hægt ab skilja af fréttum af Norbur- landarábsþingi, sem nú stend- ur yfir í Stokkhólmi, en allt snerist um samninga Norbur- landanna vib ESB. Svíar, Finnar og Austurríkismenn nábu samningum en Norbmenn ekki enn, því Spánverjar rífa enn kjaft og vilja fá ab veiba um 25 þúsund tonn af fiski í norskri landhelgi. Samkvæmt fréttum sem bárust í gærmorgun eiga samningar vib Norbmenn ab hefjast aftur nk. þribjudag en EB-þjóbirnar ætla ab beita Spánverja svoköllubum þrýst- ingi þangab til. • Engin könnun íslenska ríkis- stjórnin vakn- abi upp vib vondan draum sl. föstudag, hef- ur sennilega verib beitt þrýstingi af Verslunarrábinu, og ákvebib var í skyndi ab fá einar fimm deildir í Háskóla Islands til ab fjalla um þab hvort íslendingar ættu ekki líka ab sækja um að- ild ab ESB. jón Baldvin sagbi nú reyndar í fréttum sl. þribju- dagskvöld ab ESB hefbi engan áhuga á ab fá svona smáríki eins og ísland, Möltu og Kýpur inn í ESB. Engum rábherranna datt í hug ab fá Gallup til ab gera könnun mebal óbreyttra Islendinga hvort þeir hefbu einhvern áhuga á inngöngu í ESB. • Smámál! Á mibviku- dagsmorgun kom svo í fréttum ab komlb væri babb í bátinn varbandi inngöngu EFTA-ríkjanna. Þab átti nefnilega eftir ab semja um smámál, eba hitt þó heldur, þab átti nefnilega eftir ab semja um hvaba áhrif þessi nýju ríki hefbu í stjórnkerfi ESB. Samkvæmt sömu fréttum eru því litlar líkur á því ab þessi EFTA- ríki fái abild fyrr en í ársbyrjun 1996. Annab smá- mál er eftir. Þab á nefnilega eftir ab fara fram þjóbarat- kvæbagreibsla í Svíþjób, Finn- landi, Austurríki og Noregi og engu er hægt ab spá um hvernig hún fer. Umsjón: Svavar Ottesen. V

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.