Dagur - 10.03.1994, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 10. mars 1994
Smáaualvsinaar
Fundur
Akstursíþróttamenn ATH.
Fundur verður haldinn föstudaginn
11. mars nk. í félagsheimili B.A. kl.
20.00.
Fundarefni keppnishald '94.
Gestur fundarins er Ólafur Guö-
mundsson forseti Landssambands
íslenskra akstursíþróttafélaga.
Bílaklúbbur Akureyrar.
Athugiö
Heilsuhornið auglýsir:
Nýtt: Aloe Vera heilsudrykkur.
Jurtir: Hindberjablöð, villi Kamilla,
Melissa, Vallhumall, Birkilauf og
Maríu stakkur.
Te: Kanilte, Chili blanda, Kryddte,
Kókoste, Rússneskt te og tesíur I
úrvali.
Jurtaböð frá Arya Laya og Alison.
Sérstakur kúr fyrir óhreina húð.
Og fyrir sanna sælkera: Sherry-edik,
Bordeaux rauðvínsedik og frábær
Pizza-olía.
Heilsuhornið, Skipagötu 6.
Akureyri, sími 96-21889
Sendum í póstkröfu.
Fatavíðgerðir
Fataviðgerðir - leðurviðgerðir.
Gerum við alls konar leðurfatnað.
Eigum einnig fyrirliggjandi rennilása
í vinnugalla og útigalla.
Opið mánud til föstudaga frá kl. 9-
18, lokað í hádeginu.
Sjakalinn s.f. Hafnarstræti 88,
Akureyri, sími 25541.
Leikfélag
Akureyrar
BarPar
eftir Jim Cartwright
Þýðandi: Guðrún J. Bachmann
Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson
Leikmynd og búningar: Helga I. Stef-
ánsdóttir
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls-
son
Sýnt í Þorpinu,
Höfðahlíð 1
Föstud. 11. mars kl. 20.30
UPPSELT
Laugard. 12. mars kl. 20.30
UPPSELT
Sunnud. 13. mars kl. 20.30
Ath. Ekki er unnt að hleypa
gestum í salinn eftir að
sýning er hafin.
ÓPERU
DRAUGURINN
eftir Ken Hill
í Samkomuhúsinu
Frumsýning
föstud. 25. mars kl. 20.30
2. sýning
laugard. 26. mars kl. 20.30
Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu
er opin alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Simi 24073.
Símsvari tekur við miðapöntunum
utan opnunartíma.
Ósóttar pantanir að BarPari
seldar í miðasölunni í Þorpinu
frákl. 19sýningardaga.
Sími 21400.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
Vörumiðar
áður H.S. Vörumiðar
Hamarstíg 25,
Akureyri
Sími:
12909
Prentum allar gerðir
og stærðir límmiða á
allar gerðir af límpappír.
Fjórlitaprentun,
folíugylling og plasthúðun
Vörumiðar
Markaður
Bótin - markaður, Óseyri 18.
Lakkrisinn vinsæli, einnig brauð, lax
og fleira.
Opið laugardagfrá kl. 11-16.
Borðapantanir í síma 21559 milli
kl. 18-20.
Gisting
Gisting í Reykjavík.
Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir,
aðstaða fyrir allt að sex manns.
Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91-
870970 og hjá Sigurði og Maríu,
sími 91-79170.
Tapað - fundið
Útprjónaður vettlingur, dökkblár og
grár, tapaðist föstudaginn 4. mars,
hugsanlega á leiðinni, Hvannavellir
- Miðbær, eða nálægt KEA - Hrísa-
lundi.
Finnandi vinsamlegast hafi sam-
band í síma 27782 á kvöldin.
Húsnæði í boði
Til leigu í Miðbænum, herbergi búið
húsgögnum, aðgangur að eldhúsi,
síma, sjónvarpi og þvottavél.
Uppl. í síma 12248.
Leiguskipti
Óska eftir leiguskiptum á 3ja herb.
íbúð og 2ja herb. íbúð í Lunda-
hverfi.
Uppl. í síma 96-61352.
Bændur
Til sölu Fiat dráttarvél, 80 hestöfi,
árg. '91, 1000 vinnustundir. Hugs-
anlegt að taka ódýrari vél uppí.
Á sama stað vantar kvígur á aldrin-
um 15-18 mán, I skiptum fyrir
tryppi á aldrinum 2ja - 4ra vetra.
Uppl. í síma 95-36553. Halldór.
Atvinna
Óska eftir atvinnu sem framtíðar-
starfi.
Ýmislegt kemur til greina.
Hef meirapróf og vinnuvélaréttindi.
Uppl. í síma 11875.
Bifreiðaeigendur
Höfum opnaö púst- og rafgeyma-
þjónustu að Draupnisgötu 3.
Ódýrt efni og góð þjónusta.
Opiö 8-18 virka daga og 9-17 laug-
ardagana 12. og 26 mars.
Sími 12970.
Til sölu
Notaöar barnavörur til sölu:
Hvítt rimlarúm á hjólum.
æðardúnsæng og koddi, ungbarna.
Silver Cross barnavagn, selst ódýrt.
Upplýsingarí síma 26367 á daginn.
Ökukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Fermingar
Prentum á fermingarservíettur með
myndum af kirkjum, biblíu og kerti,
kross og kaleik o. m fl.
Kirkjur: Akureyrarkirkja, Glerárkirkja,
HúsavíKurkirkja, DalvTkurkirkja, Ól-
afsfjaröarkirkja, Sauðárkrókskirkja,
Blönduósskirkja, Skagastrandar-
kirkja, Hvammstangakirkja, Möðru-
vallakirkja, Stærri-Árskógskirkja og
margar fleiri.
Servíettur fyrirliggjandi, ýmsar geröir.
Hlíöarprent, Höfðahlíð 8,
Akureyri, sími 96-21456._____________
Prentum á fermingarservíettur með
myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.
fl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-,
Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dalvík-
ur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Gler-
ár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Gríms-
eyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hofs-,
Hólmavíkur-, Hólanes-, Hóladóm-
kirkju, Hríseyjar-, Húsavíkur-,
Hvammstanga-, Höskuldsstaða-,
Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Krists-
kirkja, Landakoti, Laufás-, Ljósa-
vatns-, Lundarbrekku-, Melstaðar-,
Miklabæjar-, Munkaþverár-, Möðru-
vallakirkja Eyjafirði, Möðruvallakirkja
Hörgárdal, Neskirkja, Ólafsfjarðar-,
Ólafsvlkur-, Raufarhafnar-, Reykja-
hlíðar-, Sauðárkróks-, Seyöisfjarðar-,
Skagastrandar-, Siglufjarðar-, Stykk-
ishólms-, Stærri-Árskógs-, Sval-
barðs-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undir-
fells-, Urðar-, Vopnafjarðar-, Þingeyr-
ar-, Þóroddstaðakirkja o. fl.
Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent
Glerárgötu 24, Akureyri.
Slmi 96-22844, fax 96-11366.
Þjónusta
Tökum að okkur daglegar ræstingar
fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild,
Simar 26261 og 25603.______________
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón I heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.________________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar -
Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek aö mér hreingerningar á íbúö-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilargóðum árangri.
Vanur maöur - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson,
sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer I símsvara.
Innrömmun
Trérammar
Álrammar
Blindrammar
Karton
Gott verð - vönduð vinna
Rammagerð
Jónasar Arnar
Sólvöllum 8, s: 22904
Opið 15-19
Alhliða innrömmun
ÖKUKEIMNSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRIMASOIM
Sími22935
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Til sölu lítið notuð og mjög vel með
farin Big Foot skíði með bindingum
og Big Foot taska.
Verð kr. 6.500.
Uppl. I síma 22431 eftir kl. 19.00.
Athugið
Símar - Símsvarar - Farsímar.
• Ascom símar, margir litir.
• Þanasonic símar og Þanasonic
símsvarar.
• Swatch símar.
• Dancall farsímar, frábærir símar.
• Smásnúrur, klær, loftnet o. fl.
Þú færð símann hjá okkur.
• Nova • Kalorik • Mulinex
• Black og Decker smáraftæki.
• Samlokugrill • Brauðristar •
Djúpsteikingarpottar • Handþeytar-
ar • Handryksugur • Matvinnslu-
vélar • Kaffivélar ofl. ofl.
Ljós og lampar.
Opið á laugard 10-12.
Líttu á úrvaliö hjá okkur.
Radíóvinnustofann,
Borgarljósakeðjan,
Kaupangi, sími 22817.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki I miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raögreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768.________________________
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar I úrvali.
Góðir greiðsluskilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaöur vinnur verkið.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 25322, fax 12475.
Ægm
‘^ii
*$
Jónas er
týndur
Hann er ekki með ól
en svarar nafni sínu.
Þeir sem hafa orðið varir
við hann vinsamlegast
hafið samband við Kol-
brúnu í síma 22667.
Já... en ég nota nú
yfirleitt beltið!
EcreArbic
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Flóttamaðurinn
Kl. 9.00 The Firm
Kl. 11.00 Flóttamaðurinn
FYRIRTÆklÐ
THE FIRM
Það er aðeins eitt sem hið illa elskar
meira en sakleysið - metnaður!
Aðalhlutverk: Tom Cruise, Gene Hackman
og Joanne Trippelhorn.
Leikstjóri: Sidney Pollack.
Föstudagur
Kl. 9.00 Rising Sun
Kl. 9.00 The Firm
Kl. 11.00 Flóttamaðurinn
RÍSANDI SÓL
CONNERY SNIPES
Byggð á metsölubók Michael Crichton.
Stórmyndin „Rising Sun" er spennandi
og frábærlega vel gerð mynd,
sem byggð er á hinni umdeildu
metsölubók Michael Crichton.
Aðalhlutverk: Sean Connery, Wesley
Snipes, Harvey Keutel og
Kevin Anderson.
BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA.
Laugardagur
Kl. 9.00 Rising Sun
Kl. 9.00 The Firm
Kl. 11.00 Flóttamaðurinn
Sunnudagur
Kl. 3.00 Into the West
Kl. 3.00 Look Who’s
Talking Now
Kl. 9.00 Rising Sun
Kl. 9.00 The Firm
Kl. 11.00 Flóttamaðurinn
80RGARBÍÓ
SÍMI 23500
Móttaka smáauglýsinga er tll kl 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga-