Dagur - 16.03.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 16.03.1994, Blaðsíða 5
Mióvikudagur 16. mars 1994 - DAGUR - 5 FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR Febrúar 14,00% Mars 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán lebrúar Alm. skuldabr. lán mars Verðtryggð lán tebrúar Verðtryggð lán mars 10,20% 10,20% 7,60% 7,60% LÁNSKJARAVÍSITALA Febrúar 3340 Mars 3343 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi Káv.kr. 91/1D5 1,3806 4,99% 92/1D5 1,2216 4,99% 93/1D5 1,1376 4,99% 93/2D5 1,0745 4,99% 94/1 D5 1,9838 4,99% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 93/1 1,1577 5,20% 93/2 1,1283 5,20% 93/3 1,0020 5,20% 94/1 0,9628 5,20% VERÐBREFASJÓÐIR Ávðxtun 1. jan umfr. verðbólgu siðustu: (%) Kaupg. Sölug. 6mán. 12 mán. Fjártesbngarfélagid Skandia hl. Kjarabrél 5,097 5,255 11,4 102 Tekjubréf 1,604 1,654 212 14,8 Markbréf 2,747 2,832 11,6 10,9 Skyndibréf 2,064 2,064 4,9 5,4 Fjölþjóóasjóður 1,451 1,496 33,3 31,4 Kaupþing hl. Einíngabréf 1 7,044 7,173 5,4 4,9 Einingabréf 2 4,096 4,117 14,7 11,4 Einingabréf 3 4,628 4,713 5,4 5,5 Skammtímabréf 2,500 2,500 12,8 9,8 Einingabréf 6 1,199 1,236 23,4 21,4 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,462 3,479 6,3 5,7 Sj. 2 Tekjusj. 2,001 2,041 14,1 10,9 Sj. 3 Skammt. 2,385 Sj. 4 Langts|. 1,640 Sj. 5 Eignask.frj. 1,587 1,611 21,0 14,4 Sj. 6 island 801 841 72 59,4 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,560 S|. 10 Evr.hlbr. 1,588 Vaxtarbr. 2,4394 6,3 5,7 Valbr. 2,2866 6,3 5,7 landsbréfhf. íslandsbréf 1,531 1,560 8,7 7,8 Fjórðungsbréf 1,187 1,204 8,5 82 Þingbréf 1,806 1,829 30,4 25,9 Öndvegisbrél 1,639 1,661 21,0 15,4 Sýslubréf 1,330 1,349 2,1 •22 Reíðubréf 1494 1,494 7,7 7,4 Launabrél 1,070 1,086 22,3 15,3 Heimsbréf 1,524 1,570 20,5 25,9 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi i Veröbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 4,16 3,70 3,90 Flugleiðir 1,06 1,00 1,10 Grandi hf. 1,85 1,85 2,00 islandsbanki hf. 0,82 0,80 0,84 Olís 2,16 2,02 2,18 Útgerðarfélag Ak. 3,20 2,70 324 Hlulabréfasj. VÍB 1,10 1,11 1,17 isl. hlutabréfasj. 1,10 1,10 1,15 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Jarðboranir hf. 1,80 1,80 1,87 Hampiðjan ‘ 1,20 1,21 1,30 Hlutabréfasjóð. 0,91 0,61 1,02 Kaupfélag Eyf. 2,35 2,20 2,34 Marel hl. 2,69 2,50 2,69 Skagstrendingur hf. 2,00 1,53 1,90 Sæplast 2,84 2,94 Þormóður rammi hl. 1,80 2,30 Sölu-og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. . 0,88 0,88 0,91 Ármannsfell hf. 1,20 0,99 Ámes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun Isl. 2,15 1,95 Eignfél. Alpýðub. 0,85 0,80 1,20 Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaðurinn Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 2,50 2,50 Hlutabrélasj. Norðurl. 1,15 1,15 1,20 ísl. útvarpsfél. 2,90 2,90 Kögun hf. 5,50 Olíufélagið hl. 5,40 5,16 Samskip hf. 1,12 Samein. verktakar hf. 6,60 6,95 Síldarvinnslan hf. 2,40 2,60 3,00 Sjóvá-Almennarhl. 4,70 4,10 5,50 Skeljungur hf. 4,20 4,45 S'oftis hf. 6,50 4,00 6,50 Tollvörug. hf. 1,15 1,05 1,24 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hl. 3,50 4,00 Þróunarfélag íslands hl. 1,30 1,30 CENGIÐ Gengisskráning nr. 105 15. mars 1994 Kaup Sala Dollari 72,09000 72,30000 Sterlingspund 107,48800 107,80800 Kanadadollar 52,84700 53,07700 Dönsk kr. 10,90000 10,93600 Norsk kr. 9,81450 9,84850 Sænsk kr. 9,17560 9,20760 Finnskt mark 13,11140 13,15440 Franskur franki 12,50200 12,54500 Belg. franki 2,06280 2,07080 Svissneskur franki 50,06630 50,23630 Hollenskt gyllini 37,83520 37,96520 Þýskt mark 42,52590 42,65590 ítölsk líra 0,04306 0,04325 Austurr. sch. 6,04170 6,06470 Port. escudo 0,41400 0,41610 Spá. peseti 0,51800 0,52060 Japanskt yen 0,67737 0,67947 írskt pund 103,32600 103,73600 SDR 100,75630 101,09630 ECU, Evr.mynt 82,12080 82,43080 Óvenjulegur drykkur: Pressaðar tekökur - útskornar og vega ríflega eitt kflógramm Te er til í ótal afbrigðum til drykkjar, laust eða í pokum. Ríflega þúsund gramma þungar og grjótharðar tekökur eru hins vegar sjaldséðari. Þær líkjast mest helgum steintöflum, enda útskornar, svartar og framandi. Þessar kökur fást nú í Heilsu- horninu á Akureyri. Blokkte er þetta kallað (brick- tea á ensku), enda í blokkum eða hellum sem ntinna á byggingar- efni. Kínvcrjar seldu Rússum og Tíbetbúum slíkar blokkir til forna en íbúar á Vesturlöndunum cru hins vegar vanari tepokunum eða lausu tci og viðcigandi síum. í Wci Dynasti (386-535 e.Kr.) er getið um blokkte. Chang I ritaði um teið í bækur sínar og þar cr m.a. þcssi klausa: „I sýslurn Hup- ck og Szechuan prcssar fólk kökur úr teblöðum. Þctta te nota nicnn scm lyf að viðbættum lauk, app- elsínum eða engifer." A 8. öld var fyrsta bókin um te rituó af manni að nalni Lu Yu. Þar segir hann hvcrnig menn búa til blokktc. Mcð hjálp gufu og liita cru þurrkaðar tcplöntur mýktar, síóan saumaðar í nautshúð og pressaöar. Og í betri tegundir nota mcnn cingöngu teblöð cm prcssuð cru í skrautlcga útskornum mót- um. En hvcrs vcgna mcðhöndluðu Kínvcrjar tcið á þcnnan undarlcga hátt? Jú, tc var orðið viðskiptavara sern llutt var á hestum cða úllold- um til Rússlands. Með því að prcssa tcið svona gátu nicnn flutt mcira magn og að auki gcymdist teið mun bctur. I Austurlöndum fjær notuðu Hermann Huijbens cr hcr með eina tcblokk. Hún er prcssuð í skrautlega út- skornu móti og vegur rúmlcga 1 kg. Nokkrar svona blokkir fást nú í Heilsu- horninu cn þctta pressaða te má bæði nota í drykk og súpu. Mynd: GG menn æ meira þctta te og með hjálp rússneskra kaupmanna barst þckkingin vcstur á bóginn. Og hversu mikilvægt þctta tc var sést vel á því að mcð tcinu var hægt að borga vörur, það var scm sagt jafn gildur gjaldmióill og pcningar. Scinna meir fóru Rússar að mcðhöndla tc að hætti Kínverja, fyrst með handafli, cn seinna rncð gufuvélum. Mcð tilkomu gul'u- skipa breyttust viöskiptin og laust te varð cftirsóttara og með tínian- um glcymdist blokktc. En mcð því að nota aftur hina gönilu aðfcró Kínvcrjanna komumst við í kynni við liina forvitnilegu og sjaldgæfu vöru. Hvcrnig á svo að nota blokktc? Maöur skcr smáflís úr blokkinni og hcllir sjóðandi vatni yfir. Síóan cr líka hægt að borða það cins og súpu. Þá bætir ntaður jakuxa- smjöri (hlýtur að mcga nota ís- lcnskt srnjör úr kúamjólk), mjólk og salti út í að hætti Tíbeta. Þctta cr sjálfsagt bráðhollt. SS Nýtt tímarit um myndbönd Nýju tímariti, Myndbönd mán- aðarins, hefur verið hleypt af stokkunum. Útgefendur eru BM útgáfan og Myndmark, samtök myndbandaútgefenda og mynd- bandaleiga. Tímaritið mun fást gefíns á myndbandaleigum landsins. Blaðið er 32 síður í A4 broti og allt í tjórlit. „Myndbönd mánaðar- ins" mun, eins og nafnió gefur til kynna, verða gefið út mánaðarlega og í því er að finna upplýsingar um öll þau myndbönd sem væntanleg cru á markaðinn í mán- uðinum. Auk þessara upplýsinga má finna alls kyns fróðleik unt ný- leg og cldri myndbönd scm fáan- leg eru á ntyndbandalcigunum. „Hugmyndin mcð útgáfunni cr að bæta þjónustuna vió þann hóp fólks sem lcigir scr myndbönd reglulcga. Eins og margir vita get- ur verið úr vöndu að ráða þegar velja þarl' mynd því viðskiptavin- urinn gctur valið úr þúsundum titla og fæsta þekkir hann. Blaðinu er ætlað að auðvclda þctta val því í blaðinu cru upplýsingar unt allar þær myndir sem væntanlegar eru, útgáfudag þeirra, aldurstakmark og ýmsar aörar staóreyndir sem gott cr að hafa við hendina. Þar sem blaðið fæst geflns getur fólk tekið blaðið mcð sér heim og því gctur fjölskyldan í samciningu valið rnynd kvöldsins heima í stofu," segir í l'rétt frá útgefanda. „Myndbönd mánaðarins" cr fllmuunnið í Litróf og prentað hjá Frjálsri Fjölmiðlun. Upplag þess fyrst urn sinn cr 24.000 eintök og mun blaðiö verða þátttakandi í upplagseftirliti Verslunarráósins. Ritstjóri og ábyrgðarmaður cr Guðbcrgur Isleifsson. Tónlistarfélag Akureyrar: Guðný og Peter Maté á tónleikiim annað kvöld Tónlistarfélag Akureyrar stend- ur fyrir tónleikum í Safnaðar- Sr. Svavar A. Jónsson. Föstumessa í Akureyrarkirkju Séra Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur Ólafsfirðinga, prédikar í föstumessu í Akureyr- arkirkju í kvöld kl. 20.30. Kór Ólafsfjarðarkirkju syngur undir stjórn Jakobs Kolosowsky. Með- hjálpari er Björn Dúason. Þessi mcssuheimsókn í Akur- cyrarkirkju hafði verið fyrirhuguð sl. miðvikudag, en vcgna vcðurs og ófærðar komust Ólafsfirðingamir ckki til Akureyrar. Nú er gcrð önn- ur tilraun og er föstumessan í kvöld jafnframt síðasti dagskrárliður kirkjuviku í Akureyrarkirkju. heimili Akureyrarkirkju annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Frani konia Guðný Guðmunds- dóttir, fiðluleikari, og Peter Maté, píanóleikari, og á efnis- skránni eru þrjár sónötur eftir Edvard Grieg. Guðný Guðmundsdóttir cr meóal þekktustu tónlistarmanna okkar. Hún er konscrtmeistari Sin- fóníuhljómsveitar Islands og cinn af stofncndum Tríós Reykjavíkur. Guðný hel'ur haldið fjölda tón- leika hcr á landi og crlcndis. Peter Matc cr fæddur í Tckkó- slóvakíu. Hann hefur komió fram á fjölda tónlcika víða í Evrópu og unnió til ýmissa vcrðlauna á al- þjóólcgum tónlistarhátíðum. Peter Maté hefur starfað á Íslandi und- anfarin ár og Icikið einleik með Sinfóníuhljómsveit íslands. Hann er nú kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík og á Álftancsi, jal'n- framt því scm hann kcnnir við Tónskóla þjóðkirkjunnar. (Fréttatilkynning) Leiðrétting í Degi sl. laugardag var greint frá því að von væri á fulltrúum Evr- ópubandalagsins til Hvammstanga til þcss aö taka þar út nýja kjöt- pökkun. Kjötpökkunin cr að sjálf- sögðu í Kaupfélagi Vestur-Hún- vetninga en ekki í Kaupfélagi Húnvetninga cins og ranglega var sagt í fréttinni. Beöist cr velvirð- ingar á þcssari missögn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.