Dagur - 16.03.1994, Blaðsíða 11

Dagur - 16.03.1994, Blaðsíða 11
IÞROTTIR Miðvikudagur 16. mars 1994 - DAGUR -11 HALLDÓR ARINBJARNARSON Skíði 10-12 ára: KA-mót ísvigi Skíöaráð Akureyrar stóð fyrir svigmóti hjá 10-12 ára í Hlíð- arfjalli um helgina, svokölluóu KA-móti. Auk Akureyringa kepptu þar krakkar úr Breiöa- bliki en tæplega 30 krakkar úr því félagi dvöldu við æfingar og keppni í Hlíðarfjalli um helgina. Úrslit mótsins urðu þessi: Stúlkur lOára: 1. Helen Auðunsdóttir, KA 1:35,54 2. Hulda M. Óladóttir, KA 1:44,44 3. Krisu'n Ingadóttir, UBK 1:44,85 Drengir 10 ára: 1. Jón V. Þorsteinsson, KA 1:44,69 2. Birkir Baldvinsson, KA 1:45,64 3. Brynjar Kárason, KA 1:47,93 Stulkur 11 ára: 1. Ragnhciður Tómasd., KA 1:41,56 2. Hildur J. Júlíusdóttir, KA 1:44,38 3. Lilja Valþórsdóttir, Þór 1:52,90 Drengir 11 ára: l.Sindri MárPálsson, UBK 1:56,09 2. Gunnar Gunnarsson, Þór 1:58,45 3. Örvar Þorvaldsson, Þór 2:02,56 Stúlkur 12 ára: 1. Ása Gunnlaugsdóttir, KA 1:42,68 2. Brynja Guðmundsd., KA 1:43,61 3. Brynja Kristjánsd., KA 1:47,88 Drengir 12 ára: 1. Kristinn Magnúss., KA 1:42,56 2. Eðvar Eóvarsson, Þór 2:00,82 3. Ágúst Önundarson, UBK2:1S,77 Síðasti heimaleikur KA fyrir úrslitakeppni kl. 20.00 í kvöld: Hvert stíg er dýrmætt í kvöld mætast KA og Valur í 1. dcildinni í handbolta. Vakin er athygli á því að leikurinn hefst kl. 20.00 en ekki kl. 20.30 eins og venja er með leiki á Akur- eyri. Þór mætir Víkingi á sama tíma fyrir sunnan. Þetta er síð- asti heimaleikur KA fyrir úr- slitakeppni en liðið vantar eitt stig til að vera öruggt inn þó að- eins verði að teljast fræðilegar líkur að ÍR nái því að stigum. Það er hins vegar ekki nóg að komast í úrslitakeppnina heldur er mikilvægt að ná góðu sæti. Leikurinn í kvöld er athyglis- veróur og kemur þar margt til. Fyrst ber að telja að Akureyrarfé- lögin og Valur hafa á síðustu ár- um skipst nokkuð á leikmönnum. Valdimar Grímsson er að sjálf- sögðu uppalinn í Val og sömuleið- is er Jón Kristjánsson, leikstjórn- andi Vals, KA-maður að uppruna. Scm kunnug er þá mætir hann einnig bróður sínum Erlingi, seiii cr fyrirliði KA. Annar af mark- vörðum Vals, Axel Stefánsson, lék cinnig meó KA áóur cn hann skpti í Val en þar áður lék hann Innanhússmót í kvennaknattspyrnu: með Þór. Þá má ekki gleyma Þórs- aranum Rúnari Sigtryggssyni og Finni Jóhannssyni sem báöir léku meó Þór í fyrra. I herbúóum KA má einnig finna fleiri leikmenn sem tengjast Val. Ármann Sigur- vinsson, Oskar B. Oskarsson og Valur Arnarson hafa allir upp- runavottorð frá Reykjavíkurliðinu. En það er lleira sem vert er að hafa í huga. Eins og staðan er í dag þá er Valur í 2. sæti deildar- innar mcð 26 stig en KA í því 7. með 22. Verði þetta staðan að loknum þeim tveimur umfcrðum sem eftir eru þá munu liðin verða andstæðingar í úrslitakcppninni. Því er ljóst að bæði lið bíða spennt eftir leiknum. Sama má segja um áhorfendur sem munu flestir ætla að mæta gulklæddir. Að lokum skal enn á ný áréttaö aó leikurinn hefst hálfri klukkustund fyrr en venja er, eða kl. 20.00. Valdimar Grímsson mætir sínum gömlu félögum í Val í kvöld. Ekki er ólík- legt að liðin muni cinnig cigast við í úrslitakcppninni. Mynd: Halldór. Innanhússknattspyrna, Islandsmót yngri flokka: Úrslit liggja fyrir Sjaftiarmót UMFS Fyrstu deildar lið Dalvíkur (UMFS) í kvennaknattspyrnu stendur um næstu helgi fyrir innanhússknattspyrnumóti í íþróttahúsinu á Þelamörk. Mót- ið hefst á laugardaginn kl. 13.00 og stendur fram eftir degi. Styrktaraðili þess er Efnaverk- smiðjan Sjöfn. Ekki er enn vitað hversu mörg lið verða á mótinu en öllum félög- um á Noróurlandi sein verið hafa með kvennalið á Islandsmóti að undanförnu var boðin þátttaka. Að sögn Þórunnar Sigurðardóttur, þjálfara og leikmanns Dalvíkur, er markmiðið með mótinu að lyfta undir kvennaknattspyrnu á svæó- inu mcð því aö skapa leikmönnum aukin verkefni. Þess má geta að í bígerð er vormót utanhúss hjá konum á Norðurlandi líkt og tíók- ast hefur hjá körlunum. Bæjarkeppni í badminton: Akureyringar sigruðu Um helgina fór fram árleg bæj- arkeppni í badminton milli Ak- ureyrar og Siglufjarðar. Lcikið var á Siglufirði og spilað í A- og B-flokki og öðlingaflokki. Annað árið í röð höfðu Akureyringar betur, sigruðu í 15 viðureignum en Siglfirðingar í 9. Segja má að Akureyringar hafi tryggt sér sigur í einliöaleikjunum. Af 8 einliðaleikjum karla unnu Ak- urcyringar 5 og 3 af 4 einliðalcikj- um kvenna. I öðlingatJokki voru spilaðir 4 cinliðaleikir og unnu Ak- ureyringar 3 en Siglfirðingar einn. I tvílióa- og tvenndarleikjum skiptu liðin meö sér vinningum en spilaóir voru 4 tvíliðaleikir karla, 2 tvílióaleikir kvenna og 2 tvenndar- leikir auk tveggja tvíliðalcikja karla í öðlingaflokki (40 ára og eldri). Þess má geta að um næstu helgi halda Siglfirðingar Unglinga- meistaramót Islands í badminton. Um næst síðustu helgi fóru fram lokaúrslit á Islandsmótinu í inn- anhússknattspyrnu hjá yngri flokkum. Leikið var á 4 stöðum í Reykjavík. Undankeppnin var sem kunnugt er landshlutaskipt og áttu Norðlendingar sinn full- trúa í öllurn flokkum. KA var með fjóra flokka í úrslitum, KS tvo og Dalvík einn. I 2. flokki karla var leikið í Laugardalshöll og þar var KA fulltrúi Norðurlands. Liðió vann Fram örugglega í fyrsta leik 3:1, en Fram er íslands- og bikarmeist- ari utanhúss í þessum flokki. Síó- an vann KA Bolungarvík 7:0 en tapaði mjög klaufalega 0:3 fyrir KR. Liðið sat eftir á markatölu. „Þaö var mjög sorglegt að klúðra þessu á móti KR því við vorum meö eitt af þremur bestu lióunum að mínu mati og t.d. eina liðið sem vann Fram," sagði Sveinn Brynjólfsson hjá knattspyrnudcild KÁ. Fram vann IBV 2:0 í úrslita- leik um Islandsmeistaratitilinn. KA sat einnig eftir á markatölu hjá 3. flokki karla. Liðió tapaði 0:2 fyrir UBK, vann Bolungarvík 7:0 en tapaði 1:0 fyrir FH. „Eg var ekki alveg nógu sáttur við strákana því þeir eiga að geta bet- ur," sagði Péýur Olason, þjálfari KA. FH varð Islandsmeistari. Strákarnir í 4. flokki KA stóðu sig hins vegar afar vel og léku um sjálfan Islandsmcistaratitilinn. Þeir unnu Stjörnuna örugglega 3:1, Bolungarvík 4:0 og Val 4:1. í undanúrslitum lagði liðið IBK 2:1 og lék til úrslita vió Val sem KA hafói unnið 4:1 skömmu áður. Nú möróu Valsarar sigur, 1:0. „Eg var afar stoltur af strákunum og þeir stóðu sig cins og hetjur," sagði Axel Bragason, sem stjórnaði KA- liðinu. KS lék í úrslitakeppni 5. flokks karla. Lióið tapaði 0:2 fyrir Fylki, gerði 2:2 jafntelli við BI og tapaði 5:7 fyrir IBK. KS lék síðan um 5. sætið við Víking en mátti þola tap, 1:5. „Þetta er í sjállu sér viðun- andi árangur þó vel hefði verió raunhæft að vera 1 -2 sætum ofar," sagói Bjarni Harðarson hjá KS. Fylkir varð íslandsmeistari. KS stelpur léku um 3. sætið hjá 2. flokki eltir að hafa tapað 1:7 fyrir UBK og unniö Sindra 3:1 í undankeppninni. Með 0:6 tapi fyr- ir Val urðu Siglufjarðarstelpur að sætta sig vió 4. sætiö en Bjarni Harðarson sagðist engu að síður ágætlega sáttur vió útkomuna. UBK varð Islandsmeistari. I 3. flokki kvenna var lið KA mcðal þátttakenda. KA-stelpur unnu Grindavík í fyrsta leik, 4:3 Eignast Akureyi’ingar úrvalsdeildarlið í körfubolta að nýju? Baráttan hefst annað kvöld Þórsliðið hefur ekki tapað síðan í byrjun nóvember Annað kvÖld kl. 20.30 hefst í íþróttahöllinni á Akureyri bar- átta Þórs fyrir sæti í úrvals- delldinni f körfubolta þegar fyrsta umferð úrslitakeppninn- ar hefst. Andstæðingar Mrs verður lið Hattar frá Egilsstöð- um. Það lið sem fyrr vinnur tvo Ieiki spilar um laust sæti í úr- yalsdeildinni við ÍR eða UBK. Á þessum tímamótum er ekki úr vegi að rifja uþp gengi Þórs í vetur. Þórsarar hófu tímabilið með glans er þeir lögðu Létti tvívegis með miklum mun. Þetta gaf tón- inn fyrir framhaldið en liðið tap- aði þó fyrir UBK og ÍS helgina cftir. Síðan voru Hattarmcnn afgreiddir og sömuleiðis Leiknis- menn en þá kom smá bakslag og þann 6. nóvember tapaði lióið gegn IR fyrir sunnan, 75:72. Þetta tap var það síóasta hjá liðinu á þessum vetri. Síðan þá hefur þaó unnið 13 leiki í röó, skoraó 1244 stig en fengiö á sig 883. Aó meðaltaii hefur liðió unnið alla leiki sína í vetur með 25,4 stiga mun. Þetta er vægast sagt frábær árangur. Yfirburóir liðsins hafa oft á tíðum verið miklir, ekki síst eftir aó tveir sterkir leikmenn bættust við. í lok nóvcmber kom í hcr- búðir Þórs bandarískur leikmað- ur, Sandy Anderson og Þórsliðið styrktist síóan enn frekar um ára- mótin þegar Birgir Guöfinnsson úr Keflavík gekk til liðs við það. Ekkert hinna liðanna í I. deild hefur jafn breiðan hóp og Þór. Þetta kom vel í ljós í síðustu deildarleikjum liðsins gegn IS. Hrannar Hólm, þjáifari Þórs, skipti þá hópnuni í tvö jöfn lió sem léku sinn leikinn hvort. Þórs- arar unnu auóvelda sigra i þeim báðum og vert er að hafa í huga að liðið tapaði fyrir ÍS fyrr í vet- ur. _ Úrslitin á dögunum sýna hversu gífurlegar framfarar hafa átt sér stað hjá Þór undir stjóm Hrannars Hólm. Það var mikió lán fyrir félagið er það réói þenn- an unga Kcflvtking til sín, meira lán en margan grunar. Hans btður nú það erfiða verkefni á næstunni að koma liói frá Akureyri að nýju á mcðal þeirra bestu í körfubolt- anum. og geröu 2:2 jafntctli við Sindra. í undanúrslitum töpuðu þær fyrir Val, 2:3, eftir framlengingu og léku því um 3. sæti mótsins. Þar voru andstæóingarnir Sindri og þurfti bæöi framlcngingu og víta- spyrnukeppni til að fá fram úrslit. KÁ hafði betur að lokum og tryggói sér bronsið en Valur varð Islandsmeistari. Dalvík var fulltrúi Norðurlands í 4. llokki kvcnna. Lióið tapaói 1:5 fyrir Stjömunni en vann Sindra 1:0.1 undanúrslitum tapaði Dalvík fyrir Fjölni, 1:2 og lék um 3. sætið við IA. Skagastelpur máttu játa sig sigraðar og Dalvík tryggði sér því bronsverðlaun á mótinu. „Þetta er mjög gott, ekki síst í ljósi þess aó stelpurnar hafa aldrei spilað svona fótbolta eins og þarna var spilaður. Mig langar að geta þess hversu illa gekk meö undankeppnina hér fyrir noróan og að mínu mati stóöu Akureyrar- liðin afar illa að því máli. Þaö er mjög slæmt hvað þau skipta sér lítið af kvennaboltanum,“ sagði Jónas Baldursson hjá Dalvík. Aðalfundur KA Aðalfundur Knatt.spyrnufélags Akureyrar verður haldinn í KA- heimilinu nk. föstudagskvöld og hefst kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aóalfundarstörf. r Nýjor perur í Ijósabekkjunum Vatnsgufubaö og nuddpottur Opið 10-23 virka doga 10-18 laugardago 13-18 sunnudoga Hamar, félagsheimili Þórs við Skorðshlíð. Sími12080

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.