Dagur - 17.03.1994, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. mars 1994 - DAGUR - 3
FRETTIR
Dalvík:
Fmuntán taka þátt í próf-
kjöri I-listans um helgina
Fimmtán taka þátt í prófkjöri I-
listans á Dalvík fyrir bæjar-
stjórnarkosningarnar í vor.
Prófkjörið fer fram um helgina.
I-listinn, sem er nýtt framboó á
Dalvík, veróur borinn fram af Al-
þýóubandalagi, Alþýðuílokki, F-
#8*
Þrír Norðlendingar
í landsliði yngri
spilara í brldds
Þrír norðlenskir briddsspilar-
ar hafa veriö valdir í landsliö
yngri spilara, sem tekur þátt
í Evrópumótinu t Hollandi í
júlí í sumar. Þetta eru bræö-
urnir Ólafur og Steinar Jóns-
synir frá Sigiufiröi og Magn-
ús Magnússon frá Akureyri.
Alls eru sex spilarar í liö-
inu en aörir eru; Karl 0.
Garðarsson, Bridgefélagi
Hrunamanna, Stefán Jó-
hannsson, Bridgefélagi Sel-
foss og Kjartan Ásmunds-
son, Bridgefélagi Reykjavík-
ur. Fyrirliði liösins veröur
Ragnar Hermannsson.
Nýr skrifstofustjóri í
umhverfisráðuneytinu
Ingimar Sigurösson, lög-
fræðingur, hefur tekið til
starfa sem skrifstofustjóri
umhverfisskrifstofu umhverf-
isráöuneytisins. Ingimar
starfaöi sem deildarstjóri og
skrifstofustjóri 1 heilbrigöis-
og tryggingamálaráðuneytinu
frá 1973 til 1991 og sem
forstjóri Heilsuverndarstöðv-
ar Reykjavíkur frá 1992.
Hann hefur auk þess kennt
viö Háskóla íslands og ýmsa
sérskóla.
Hagnaður af rekstri
Skeljungs um 100 millj.
Hagnaöur af rekstri Skelj-
ungs hf. á síðasta ári var
95,6 milljónir kr. á móti
91,5 milljónum kr. áriö
1992. Þetta er 2,4% hækk-
un miðaö viö verölag milli
ára. Hagnaöur sem hlutfall
af vörusölu 1993 nemur
1,6% og er þaö svipuð niöur-
staöa og áriö áöur. Vörusala
fyrirtækisins nam 6.112
milljónum kr. 1 fyrra en
5.550 milljónum áriö 1992.
Heildartekjur í fyrra námu
6.173 milljónum kr. en voru
5.610 milljónir kr. áriö 1992.
Starfsmenn Skeljungs
um 260 á síðasta ári
Á síðasta ári störfuöu að
meðaltali 258 starfsmenn
hjá Skeljungi hf. og fjölgaöi
um 6 frá árinu á undan.
Launagreiðslur námu 430,2
milljónum kr. Auk fastra
starfsmanna vinnur fjöldl
fólks hjá umboös- og sölu-
aöilum um land allt. A aðal-
fundi fyrirtækisins 1 vikunni,
var samþykkt tillaga stjórnar
um aö hluthöfum, sem eru
358, yröi greiddur 10% arö-
ur af hlutafé.
lista, óháðum og Þjóðarflokki. Al-
þýöubandalagiö bauð síðast fram
undir nafni Jafnaðarmannafclags
Dalvíkur og þaó myndar ásamt
Sjálfstæðisflokki og óháðunt nú-
verandi mcirihluta í bæjarstjórn
Dalvíkur. Hvorki Alþýðuflokkur
né Þjóðarflokkur ciga 'fulltrúa í
bæjarstjórninni cn F-Iistinn, scm
bauð fram fyrir' síðustu bæjar-
stjórnarkosningar, á einn fulltrúa í
bæjarstjórn Dalvíkur.
Eltirtaldir taka þátt í prófkjör-
inu: Asta Einarsdóttir, Bjarni
Gunnarsson, Entelía Sverrisdóttir,
Gunnhildur Ottósdóttir, Helga
Dögg Svcrrisdóttir, Hjörtína Guð-
mundsdóttir, María Gunnarsdóttir,
Olafur Arnason, Sírnon Eliertsson,
Snorri Snorrason, Stelan Björns-
son, Svanfríóur Jónasdóttir, Viðar
Valdimarsson, Þóra Rósa Gcirs-
dóttir og Þórir V. Þórisson.
Prófkjörið veröur opið öllum
þeint scm ekki standa að framboð-
um annarra stjórnmálaafla á Dal-
vík fyrir bæjarstjórnarkosningarn-
ar í maí. Kosið verður í Bcrgþórs-
hvoli á laugardag og sunnudag kl.
14-18 báða dagana. Prófkjörió
verður ckki bindandi fyrir skipan
framboóslista I-listans, uppstill-
inganefnd hcfur niöurstöður þess
til hliósjónar við cndanlega upp-
röðun á listann. Samkvæmt upp-
lýsingum blaðsins verður fyrir-
komulag prófkjörsins á þann veg
að þátttakendur krossa við 4-7
nölh á frambjóðendalistanum.
Einnig gefst þátttakcndum kostur
á því að bæta allt aö þrem nöfnum
á kjörscöilinn tii viðbótar þcim
sem hafa gefið kost á sér í próf-
kjörið. óþh
hreppi.
IM
son, Helga Jónsdóttir, Jónína Ósk-
arsdóttir, Rögnvaldur Ingólfsson,
Sigurbjörg Ingvadóttir, Sigurjón
Magnússon og Svanfríður Hall-
dórsdóttir.
Könnunin iér fram laugardag-
inn 26. mars næstkomandi í Guð-
mundarhúsi, Leikfélagshúsinu
Strandgötu 7. Samkvæmt upplýs-
ingum H-listans veróur könnunin
ekki bindandi varöandi röðun á
framboðslistann en höfð til hlið-
sjónar þegar endanlega verður
stillt upp. JÓH
Ólafsfjörður:
Skoðanakönnun hjá
Vmstrimönnum og óháðum
- allir þrír bæjarfulltrúar listans
gefa kost á sér á ný
H-listi Vinstrimanna og óháðra
í Ólafsfirði hefur ákveðið að
efna til skoðanakönnunar vegna
uppstillingar á framboðslista til
bæjarstjórnarkjörs í vor. Skoð-
anakönnunin mun verða til hlið-
sjónar við uppstillingu listans og
fer hún fram annan laugardag.
Tíu aðilar hafa gefið kost á sér í
könnunina.
Ljóst er að allir þrír bæjarfull-
trúar listans gefa kost á sér. Um
nokkurn tíma hefur verið ljóst aó
Björn Valur Gíslason og Jónína
Óskarsdóttir gæfu kost á sér en
Guóbjörn Arngrímsson tók sér
nokkurn umhugsunarfrest en gefur
kost á sér á ný. Jöfn skipting er
ntilli kynja í þeirn hópi sem verð-
ur í könnuninni en þau sem taka
þátt eru:
Bjarkey Gunnarsdóttir, Björn
Valur Gíslason, Guðbjörn Arn-
grímsson, Gunnlaugur Kr. Jóns-
Sjúkrahús Húsavíkur:
Nöfn umsækj-
enda um fram-
kvæmdastjóra-
stöðuna
- átta óska nafnleyndar
Hilmar Þorvaldsson, stjórnar-
formaður Sjúkrahúss Iiúsavík-
ur, segist reikna með að stjórnin
gangi frá ráðningu fram-
kvæmdastjóra fyrripartinn í
næstu viku.
Alls sóttu 19 um stöóuna, en
einn þeirra hefur dregið umsókn
sína til baka, átta óska nafnleynd-
ar en aðrir untsækendur cru: Al-
mar Eiríksson, Reykjavík. Ásta
Benediktsdóttir, Rcykjavík. Egill
Egilsson, Reykjavík. Friðfinnur
Hcrmannsson, Húsavík. Gunnar
Jóhannesson, Selfossi. Haraldur
Haraldsson, Húsavík. Haukur
Logason, Húsavík. Kristinn V.
Magnússon, Húsavík. Regína Sig-
urðardóttir, Húsavík. Þórhallur
Örn Guðjónsson, Bessastaða-
4MIir
Norðlenskir dagar
eru í öllum
matvöru-
verslunum KEA
Leggðu þitt af mörkum
HÁSKÓLINN
Á AKUREYRI
AKUREYtÍÍ Fyrirlestur
Tími:
Staöur:
Flytjandi:
Efni:
Laugardaginn 19. mars 1994, kl. 14.00.
Háskólinn á Akureyri við Þingvalla-
stræti, stofa 16.
Gísli Sigurðsson íslenskufræðingur við
Stofnun Árna Magnússonar á íslandi.
Gelísk áhrif á íslandi.
Öllum er heimill aðgangur.
j iihmimimm..... iii iii n i m in .. mi iiMHMiinm iiiniMii iii m m nii Miimn iii m i inn ihi iimi nmi iiniinmniiim im t.
Beantybox, skartgripaskrín,
dömu- og herra ilmvötn
Einnig hanskar, slæður,
klútar og mikið úrval af skarti
Þar sem leitin
byrjar og endar
.1IIIIIIIIH1111IIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII11.........IIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMII111IIIIMIII«-,