Dagur


Dagur - 17.03.1994, Qupperneq 5

Dagur - 17.03.1994, Qupperneq 5
Fimmtudagur 17. mars 1994 - DAGUR - 5 FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR Febrúar Mars 14,00% 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán febrúar 10,20% Alm. skuldabr. lán mars 10,20% Verótryggð lán febrúar 7,60% Verðtryggð lán mars 7,60% LÁNSKJARAVÍSITALA Febrúar 3340 Mars 3343 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 91/1D5 1,3808 4,99% 92/1D5 1,2218 4,99% 93/1D5 1,1378 4,99% 93/2D5 1,0746 4,99% 94/1 D5 1,9840 4,99% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 93/1 1,1579 5,20% 93/2 1,1285 5,20% 93/3 1,0021 5,20% 94/1 0,9630 5,20% VERÐBREFASJOÐIR Kaupg. Fjárfestingarlélagið Skandia hf. AvöJtunl.jan umfr. verðbólgu sídustu: (%) Sölug. 6mán. 12 mán. Kjarabréf 5,098 5,256 11,4 10,2 Tekjubréf 1,604 1,654 21,2 14,8 Markbréf 2,748 2,833 11,6 10,9 Skyndibrél 2,064 2,064 4,9 5,4 Fjölþjóöasjóóur Kaupþinghf. 1,451 1,496 33,3 31,4 Einingabréf 1 7,045 7,174 5,4 4,9 Einingabréf 2 4,097 4,118 14,7 11,4 Einingabréf 3 4,629 4,713 5,4 5,5 Skammtimabrét 2,500 2,500 12,8 9,8 Einingabréf 6. 1,199 Veröbréfam. íslandsbanka hf. 1,236 23,4 21,4 Sj. 1 Vaxtarsj. 3,462 3,479 6,3 5,7 Sj. 2 Tekjusj. Sj. 3 Skammt. Sj. 4 Langt.sj. 2,002 2,385 1,640 2,042 14,1 ■ 10,9 Sj. 5 Eignask.frj. 1,588 1,612 21,0 14,4 Sj. 6 island Sj. 7 Þýsk hlbr. S|. 10 Evr.hlbr. 801 1,560 1,588 841 7,2 59,4 Vaxtarbr. 2,4398 6,3 5,7 Valbr. Landsbréf hf. 2,2869 6,3 5,7 íslandsbréf 1,531 1,560 8,7 7,8 Fjórðungsbréf 1,187 1,204 8,5 8,2 Þingbréf 1,806 1,629 30,4 25,9 Öndvegisbréf 1,639 1,661 21,0 15,4 Sýslubréf 1,330 1,349 2,1 -2,2 Reiðubréf 1,494 1,494 7,7 7,4 Launabréf 1,070 1,086 22,3 15,3 Heimsbréf 1,524 1,570 20,5 25,9 HLUTABREF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi Islands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Saia Eimskip 4,16 3,70 3,90 Flugleiðir 1,06 1,00 1,10 Grandi hf. 1,85 1,90 2,00 (slandsbanki hf. 0,82 0,80 0,84 Olís 2,16 2,02 2,18 Útgerðarfélag Ak. 3,20 2,70 3,24 Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,11 1,17 isl. hlutabréfasj. 1,10 1,10 1,15 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Jarðboranir hf. 1,80 1,80 1,87 Hampiðjan 1,20 1,21 1,30 Hlutabréfasjóð. 0,81 0,83 1,02 Kaupfélag Eyf. 2,35 2,20 2,34 Marel hf. 2,69 2,50 2,69 Skagstrendingur hl. 2,00 1,53 1,90 Sæplast 2,84 2,94 Þormóður rammi hf. 1,80 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hl. 0,88 0,88 0,91 Ármannsfell h(. 1,20 0,99 1,85 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun isl. 2,15 1,95 Eignfél. Alþýðub. Faxamarkaðurinn hl. Fiskmarkaðurinn Haförninn 0,85 1,00 0,80 1,20 Haraldur Böðv. 2,50 2,50 Hlutabréfasj. Norðurl. .1,15 1,15 1,20 isl. útvarpsfél. Kögun hf. 2,90 5,50 2,90 Olíufélagið hf. 5,40 5,16 Samskip hl. 1,12 Samein. verktakar hf. 6,60 6,95 Síldarvinnslan hf. 2,40 2,50 3,00 Sjövá-Almennar hf. 4,70 4,10 5,50 Skeljungur hf. 4,20 4,19 Softis hf. 6,50 4,00 Tollvörug. hf. Tryggingarmiðst. hf. Tæknival hf. 1,15 4,80 1,00 1,24 Tölvusamskipji hf. 3,50 4,00 Þróunarfélag íslands hf. 1,30 1,30 GENGIÐ Gengisskráning nr. 106 16. mars 1994 Kaup Sala Dollari 72,12000 72,33000 Sterlingspund 107,40300 107,72300 Kanadadollar 52,84400 53,07400 Dönsk kr. 10,89270 10,92870 Norsk kr. 9,82460 9,85860 Sænsk kr. 9,15580 9,20760 Finnskt mark 13,04470 13,08770 Franskur franki 12,50610 12,54910 Belg. franki 2,06420 2,07220 Svissneskur franki 50,13950 50,30950 Hollenskt gyllini 37,85600 37,98600 Þýskt mark 42,53480 42,66480 ítölsk líra 0,04312 0,04331 Austurr. sch. 6,04450 6,06750 Port. escudo 0,41330 0,41540 Sþá. peseti 0,51730 0,51990 Japanskt yen 0,67999 0,68209 (rskt pund 103,24700 103,65700 SDR 100,85710 101,19710 ECU, Evr.mynt 82,10800 82,41800 „I'að skynsanilcgasta sem bæjarfc- lagið gæti gert væri að leggja niður vcladcildina og allt scm hcnni fylg- ir,“ segir brcfritari m.a. vona aó bæjarfulltrúar hugleiði þennan kost í fullri alvöru.“ LESENDAHORNIÐ Akureyrarbær á að selja véladeildina - og þá hefur hann ekkert með nýtt áhaldahús að gera Stefán Þengilsson hringdi og sagðist vilja koma með innlegg í umræðuna um mcinta þörf Akur- eyrarbæjar fyrir nýtt áhaldahús. „Mér finnst tómt rugl ef bæjar- yfirvöld ætla að fara að breyta Iþróttaskemmunni í áhaldahús á nýjan leik ellegar byggja nýtt áhaldahús fyrir Akureyrarbæ. Slíkar framkvæmdir myndu væntanlega kosta tugi milljóna og þcim fjármunum yrði betur varið í ýmislegt annað en slíkt mann- virki. Ég er þeirrar skoðunar að Ak- ureyrarbær hafi ekkert með áhaldahús að gera. Það skynsam- legasta sem bæjarfélagið gæti gert væri aö leggja niður véladeildina og allt sem henni fylgir. Bærinn á að selja allan vélakostinn og bjóða einstakar framkvæmdir út. Það er fullt af litlum og stórum fyrirtækj- um hcr í bæ, svo og einstakling- um, sem vildu taka að sér snjó- mokstur, malbikunarframkvæmdir sorphreinsun eða hvaó annað sem er, fyrir Akureyrarbæ. Ég er viss um aó með útboóum á þessum þáttum, myndi bærinn spara sér stórfé. Þjónustan yröi hins vegar örugglega ekkert síðri en hún er nú. Ef þcssi leið verður farin, er engin þörf fyrir nýtt áhaldahús. Ég Kjúklinga- bökur en lítið kjöt Kristín Helga Jörgensdóttir hringdi til blaósins og var mjög óhrcss mcð kjúkiingabökur, sem hún keypti á dögunum í KEA - Nettó á Akureyri. Bökurnar eru frá fyrirtækinu 12 réttum í Reykjavík og cru seldar á tilboði þessa dagana. „Ég vil vara við þessari vöru. Aftan á pökkunum er glansmynd sem sýnir fylling- una í bökunum og samkvæmt henni er mikið af kjöti í þeirn. Þegar ég fór svo að borða bökurn- ar kom í ljós að í þeim var nánast ekkert kjöt cn fáeinar gulrótar- sneiðar og síóan sósa. Ég var ckki ánægð mcð þetta. Varan er engan veginn í samræmi við upplýsing- arnar á umbúóunum. Það vantar alveg kjúklingakjötið. Ég borgaði tæplega 400 kr. fyrir fjórar bökur og þetta er matur sem ég myndi ekki bjóða neinum.“ Þakkirtil starfsfólks Sjallans Starfsmaður Foldu á Akureyri hafði samband við Dag og vildi l'yrir hönd starfsfélaga sinna, koma á framfæri þakklæti til starfsfólks Sjallans fyrir góóan mat og þjónustu. „Við fórum á skemmtun Geir- niundar Valtýssonar í Sjallanum og áttum þar mjög ánægjulega stund. Starfsfólkið stóð sig mjög vel og l'óru þjónarnir hreinlega á kostum. Skemmtun Geirmundar var mjög góð og Bjarni Hafþór stóó sig vel sem kynnir.“ K.A. heimilið v/Dalsbraut, sími 23482. Nýtt - Nýtt - Nýtt Komdu og slakaðu á í nýja vatnsgufubaðinu okkar. Pottur + gufa aðeins kr. 200. Munið ódýru Ijósatímana á morgnana. Stórir og litlir salir fyrir veislur og árshátíðir. I I Auglýsendur! Skilafrestur auglýsinga í helgarblaðiö okkar en til kl. 14.00 á fimmtudögum, - já 14.00 á fimmtudögum. | i Dagur auglýsingadeild, sími 24222. Opið frá kl. 8.00-17.00. FOSTUDAGINN 18. VERÐUR OKEYPIS MYNDATA VEGNA DEBETKORTA Viðskiptavinum Búnaðarbankans gefst nú kostur á ókeypis myndatöku vegna Debetkorta, föstudaginn 18. mars frá kl. 9.00 -18.00 Vinsamlegast snúið ykkur tii Ljósmyndastofu Páls, Skipagötu 8 Traustur banki HHHHH

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.