Dagur - 17.03.1994, Síða 9
Fimmtudagur 17. mars 1994 - DAGUR 9
þvi aö þegar ég hef verið spurður
álits af aðilum sem hyggja aó
hótelrekstri þá hefur mér ekki ver-
ið trúað og mcnn hafa haldið að
ég væri bara að vernda þann rekst-
ur scm ég hef meó höndum.
Vissulcga þyrftu að vera til mciri
upplýsingar og hlutlaus sérfræði-
aöstoð, en þeir sem best til þekkja
eru auðvitað starfandi í greininni
þannig að þctta er dálítið snúið.
Eg hcf oröið var við það að menn
hafa farið af stað ntcð rangar for-
sendur og þá sérstaklega hefur
nýtingarmögulcikinn vcrið ofmet-
inn og meðalvcrðin verið of há.“
Framkvæma fyrst en
hugsa svo
Gunnar sagði að það hcfói dregið
úr byggingum þótt cnn væru
mcnn að byggja. Vandinn væri til
staðar og hann heföi farið stöðugt
vaxandi. Mcnn yröu að líta á stöð-
una cins og hún væri í dag og
skoða vandlcga allar útgönguleið-
ir.
- En nú cr ferðaþjónustan sú
grein scm mcnn binda hvað mest-
ar vonir við í framtíðinni.
„Já, cn það er ckki langt síðan
opinbcrir aðilar fóru að átta sig á
gildi fcrðaþjónustunnar og menn
fóru að sjá hana fyrir sér sem
sjálfstæóa og stóra atvinnugrein
meó mikla vaxtarmöguleika. Erf-
ióleikarnir í hefðbundnu greinun-
um beindu sjónum rnanna að
fcrðaþjónustunni og kannski hafa
menn gcrt sér vonir um of skjótan
árangur. Þar má líta á hina öru
uppbyggingu í ferðaþjónustu
bænda, en þeir voru beint eða
óbeint hvattir til aó fjárfesta í
ferðaþjónustu vegna erfiðlcika í
hefðbundnum búskap. Síðan cr
málið að finna hinn gullna meðal-
veg, cn íslenska aðferðin virðist
því miður vera sú aó framkvæma
i'yrst cn hugsa svo.
Við erum aö upplifa sama
vanda og í öðrum atvinnugreinum
þjóðfélagsins og menn læra seint
af reynslunni. Það cr ekki aðal-
málið að draga cinhverja til
ábyrgðar cða finna sökudólga,
hcldur verða menn að gcra sér
l'ulia grcin fyrir því hver staðan er
og íhuga allar mögulcgar leiðir til
úrbóta. Ein lciö til aö ráóast gegn
bráðum vanda er að sjóðir hugi aö
því að lcngja lán og vcita mönn-
um lán á sambærilcgum kjörum
og cndurrcistu fyrirtækin hafa not-
ið. Það hjálpar mönnum yfir þann
erfiða hjalla sem viö stöndum á og
þá hafa nienn citthvað til að leggja
í markaðssctningu. Fyrirtækin
hafa varla fé til að halda húsnæó-
Gunnar Karlsson scgir að með því
að halda gjaldþrota fyrirtækjum í
rckstri scu lánastofnanir að
viðhalda ástandinu og um leið rýra
veðin sín hjá öðrum og stuðia að
vcrðfellingu sinna eigna sem ann-
arra. Mynd: Robyn
inu við og hvað þá að leggja í nýja
markaðssókn.'1
Virðisaukaskatturinn eykur
á erfiðleikana
Gunnar sagði að afþreyingar-
möguleikar og markaðsmál væru
stór rnál í hótclrckstri og lcrða-
þjónustu almennt og erfitt hefói
reynst að fá fjármagn til þcssara
þátta. Markaðssetningin væri afar
mikilvæg og að sama skapi fjár-
frek.
„Spurning er, hvaða Iciöir við
gctum fariö til að leysa vandann
og hversu hratt þaö getur gerst.
Mér sýnist staðan vera þannig í
dag að við getum ckki bcðið leng-
ur. Það veröur eitthvað aö gcrast.
Menn hafa farið olfari i fjárfest-
ingum og framboðsaukning hefur
farið langt fram úr mögulcikanum
á að alla viðskipta."
Gunnar ræddi líka um áhrif
14% áhrif virðisaukaskatts á
hótelreksturinn. Hann sagði aö á
móti kæmi innskattur af aðföng-
um en hann væri mjög lítill, auk
þess sem tryggingagjald var
lækkað. Þegar allt væri tekiö með
í dæmið þýddi þcssi breyting um
síóustu áramót að hótelin hefðu
þurlt að hækka verðið um 7-9%,
en þaó hefði ekki gerst. Hótelin
gætu í fæstum tilfellum velt þess-
um skatti út í verðlagið.
Hann sagöi líka aó ckki væri
rúm lyrir hækkanir á crlcndum
mörkuðum. Gcngisfellingarnar á
síðasta ári björguöu því hins vcgar
aö hótelin þurftu ckki aó hækka
verðið til erlcndra aðila, en þctta
helgast auövitað af stöðugu gengi
og verðlagi. Þcgar öllu væri á
botninn hvolft heföi virðisauka-
skatturinn aðcins í för með sér
aukna erfiðleika í grcininni og var
þó ekki á bætandi.
„Ef hótelin tækju á sig alian
viróisaukaskattinn, scm rcyndar er
ekki sanngjarnt að rcikna mcð að
vcrði raunin, þá yröi afkoman
kannski 1/5 af því scm hún var.
Þetta sýnir hvað skatturinn skiptir
miklu máli cn auðvitað náum við
cinhvcrju af honum til baka. Þaó
cr hins vegar bjarglöst trú mín að
hótelrcksturinn, sem og feröaþjón-
ustan öll, eigi eftir aö skila okkur
ríkulegum ávöxtum í framtíðinni,
cn kapp cr bcst með forsjá í þess-
ari uppbyggingu sem öðru,“ sagði
Gunnar Karlsson að lokurn. SS
Útlendingar til landsins ársþriðjungslega 1983-1992
Ár Jan-Apr. Breyting Maí-ág. Breyting Sept-des. Breyting AIls Breyting
1983 10.917
1984 12.309 12,75%
1985 14.682 19,28%
1986 16.083 9,54%
1987 21.207 31,86%
1988 21.451 1,15%
1989 22.645 5.57%
1990 22.343 -1.33%
1991 23.338 4,45%
1992 23.255 -0,36%
50.943 15.732
57.049 11,99% 15.832
60.899 6,75% 21.862
70.509 15,78% 26.936
78.097 10,76% 30.011
78.612 0,66% 28.760
82.709 5,21% 25.149
90.584 9.52% 28.791
92.024 1,59% 28.096
92.752 0,79% 26.554
77.592
0,64% 85.190 9.79%
38,09% 97.443 14,38%
23,21% 113.528 16.51%
11,42% 129.315 13,91%
-4,17% 128.823 -0,38%
•12,56% 130.503 1,30%
14,48% 141.718 8,59%
-2,41% 143.458 1,23%
-5,49% 142.561 -0,63%
c
LANDSVIRKJUN
Steypustöð til sölu
Landsvirkjun áformar að selja steypustöð, ef við-
unandi tilboð fæst, og fer lýsing á henni hér á eftir:
Tegund: Röbácks MBP
Afkastageta: 50 m3/klst.
Hrærivél: Fejmert S2250/1.5 m3
Sements síló: 2x100 tonn
Fylliefnabyróur: 2x50 m3 4x25 m3
íblendiefnaker: Vogir: 2x1500 I
sement: 1000 kg
fylliefni: 8000 kg
íblendi: 40 kg
vatn 400 kg + rennslismælir
Stýring: RCC-14100 iðntölva, sjálfvirk blöndun og skráning
Vatnshitun: 216 kW
Fylliefnahitun 450 kW lofthitun og 30 kW loftblásari.
Steypustöðin er byggð úr einingum og því auðveld í
flutningi. Hún var keypt ný árið 1980 og notuð til
steypuframleiðslu í Hrauneyjafossvirkjun og síðar í
Blönduvirkjun þar sem hún er nú. Alls hafa verið
framleiddir um 100.000 m3 af steypu í stöðinni.
Stöðin verður sýnd væntanlegum bjóðendum eftir
óskum þeirra í vikunni 21.-25. mars 1994, þar sem
hún stendur nú við Blöndustöð.
Upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík og skulu henni ber-
ast tilboð merkt: „lnnkaup“ eigi síóar en 20. mars nk.
1||| FRAMSÓKNARMENN l|||
AKUREYRI ””
OPIÐ HÚS
í Hafnarstræti 90, laugardaginn 19. mars kl. 10-12.
Bæjarfulltrúar og frambjóðendur mæta.
Fjölmennið og vinnið að kosningaundirbúningnum
frá byrjun.
Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar.
Stjórn F.U.F.A.N.
SJALLINN
KDNUNGUR
SVEIFLUNNAR
..iatum
SONGINN
HIJÓMA
ShRTILBOÐ FYRIR HOI’A
MIÐAVERÐ
5.900.-
SYNT A
LAUCARDÖGIJM
ÍVETUR
MI»A »G *»R»APANTANIR
í SÍMA 96-22770 OG 96-22970