Dagur - 17.03.1994, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 17. mars 1994
DAGDVELJA
Stiörnuspá
eftlr Athenu Lee
Fimmtudagur 17. mars
Q
j£V Vatnsberi "3
CryR (30- jan.-18. feb.) J
Dagurinn verbur annasamur og
tíminn af skornum skammti. Ein-
hver atburbur mun hafa greinileg
áhrif á fjölskyldulífið og auka sam-
starfsviljann.
a
Fiskar '
(19. feb.-SO. mars)
Þaö væri viturlegt að leggja fé til
hliðar til síðari tíma og taka fjár-
málin til rækilegrar endurskoðun-
ar. Samstarf gengur vel og
happatölur eru 9, 22, 33.
Hrútur
(31. mars-19. apríl)
3
Ekki reiba þig á loforb og reyndu
heldur að stóla á sjálfan þig. I dag
skaltu líka halda þig dálítib út af
fyrir þig.
(W
Naut
(30. apríl-30. maí)
Þú munt græba á tilbreytingu og
reyndu því að brjóta upp dagleg-
ar hefðir og gera eitthvað nýtt.
Eitthvert vandamál mun reynast
minna en þú hélst.
dE
Tvíburar
(31. maí-30.júni)
3
Hugsun þín er einstaklega skýr í
dag og því mun þér takast vel ab
greina hismib frá kjarnanum. Not-
færbu þér þetta vel. Hugsabu um
óvenjulega hugmynd.
Krabbi
(21. júni-22. júlí)
3
Krabbar eru hugrakkar manneskj-
ur og þú ert ekki feiminn við að
láta álit þitt f Ijós opinberlega. Þér
mun koma á óvart hvab þú færð
mikinn stuðning.
(^éfUón 3
'U (25. júli-22. ágúst) y
Gættu ab því sem þú segir, sér-
staklega seinni partinn. Eitthvab
sem sagt er í gríni gæti verið tekið
alvarlega á þinn kostnað. Ástin
blómstrar.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept,
3
Eitthvað óvænt setur strik í reikn-
inginn hjá þér í dag og gæti orðið
til þess að þú kemur ekki öllu í
verk sem þú ætlar.
{VíVo6 ^
-Uj- (25. sept.-23. okt.) J
Þú ert annars hugar þessa dagana
og ef þú reynir ekki ab einbeita
þér munt þú tapa einhverju. Nú
er góður tími til sátta og happa-
tölur eru: 11, 24, 35.
(\mO Sporðdreki^j
(25. okt.-21. nóv.) J
Þú verður fyrir óvenju mikilli trufl-
un fyrir hádegi en þér mun takast
að vinna það upp. Þú gerir hag-
stæð innkaup i dag.
(éÁ Bogmaður ''N
X (22. nóv.-21. des.) y
Þú þarft að sætta þig við ab ein-
hver ergi þig viljandi en láttu sem
ekkert sé. í dag er kjörib ab rækta
nýlegt samband.
Steingeit ~3
(22. des-19. jan.) J
Þú færð tvíræðar upplýsingar og
þarft frekari stabfestingu á þeim.
Öll samskipti virðast óörugg og
hætta er á einhverjum misskiln-
ingi.
CL
im
o
3
JC
2
Q3
Ég og konan mín deilum oft
um hvor þátturinn sé
skemmtilegri, Hemmi Gunn
eða Ingó og Vala.
\
Eg og konan mín horfum á
Lagakróka og ræðum um
hver muni vinna mála-
reksturinn.
Eg og konan mín tölum
ekki saman þessa
dagana...
/
Sjónvarpið okkar
er í viðgerð.
A léttu nótunum
Hjá dómaranum
Akærandinn: „Og höfðub þér fullt vald á ybur þegar þetta var?"
Vitnið: „Nei, konan mín var með mér."
Fyrri hluti ársins verður rólegur
og tíðindalítill. Það gæti leitt til
eiröarleysis og skapgerbarbrests.
Óvenju mikið verbur um ferbalög
og vinnandi fólk mun líta til frek-
ari möguleika í starfi sínu. Það
verður frekar rólegt í ástarmálum
allt árib.
Orótakíb
Eiga (sér) hauk í horni
Orbtakið merkir „eiga góban
stuðningsmann ab".
Orðtakið er kunnugt frá 17. öld.
Upprunaleg merking þess er
sennilega að „eiga hauk (fálka) í
fórum sínum" en haukar voru hin
dýrmætasta eign fyrr á öldum.
Þetta þarftu
ab vita!
Paradís skattgreibenda
Það má vissulega kalla portú-
gölsku nýlenduna Macao, klukku-
tíma siglingu frá Hong Kong,
paradís skattgreibenda. Þar eru
alls engir skattar lagðir á íbúana.
Eigendur spilavítanna sjá um öll
útgjöld hins opinbera.
Spakmælib
Dýr hlátur
Sá hlátur er of dýr sem keyptur er
á kostnab sæmdarinnar.
(Quintilianus)
STÓRT
Biindbylur
Þegar viðrar
eins og ger&i á
Norbaustur-
landi í gær get-
ur verib erfitt
ab sjá fótum
sínum forráb,
ab ekki sé talab
um ab sjá fram-
fyrir dekkin á bílunum. Andrúms-
loftib er þéttskipab snjó og bleytu,
snjórinn sest utan á bílrúburnar,
umkringir þurrkublöbin, sem
hætta ab gera nokkurt gagn, þab
sest móba innan á rúbumar og
héla. Allsstabar er allt hvítt og
skaflar og skafin stræti renna sam-
an í eitt, þannig ab meb reglu-
bundnu millibili ekur sjálfrenni-
reibin á kaf í rubning eba annab
snjókomasamfélag og stöbvast. Ef
um er ab ræba unga og Ijóshærba
stúlku á smábíl er næsta víst ab
hún þarf ekki ab baksa lengi meb
skófluna þar til eltthvert karl-
mennib kemur abvífandi og bjarg-
ar málunum. En eftir því sem árun-
um fjölgar hjá konunum fjölgar
einnig herramönnunum sem aka
framhjá horfandi í hina áttina, og
vel fuílorbnar konur mega reikna
meb því ab þurfa ab moka sig
sjálfar úr ógöngunum.
• Sérviskulegur
smekkur
Konurnar á litlu
bílunum, sem
eru ab brölta
nlbri í mesta
renningnum,
horfa mjög upp
til bílstjóranna á
háu bílunum.
Þeir virbast sjá
ágætlega gegnum snjókornasam-
andrúmsloftinu og kom-
ast fyrirstöbulítib gegnum nánast
hvab sem er. Sumir þeirra aka meb
bjánaleg gul gleraugu. Margir
þessara manna eru meb mjög sér-
stakan smekk, finnst t.d. töff ab
ganga um í fráhnepptum skyrtum í
stórhríbarvebrum, berir nlbur á
maga, án þess ab fá nokkub borg-
ab fyrir þab. Því hafa hallærislegu
gleraugun af mörgum verlb talin
tilheyra sérviskulegum smekk þess-
ara ágætu bílstjóraborgara.
Gul gleraugu
En gul gleraugu
bera í raun vitni
um skynseml
beranda síns, en
ekki smekk-
leysu. Kona
nokkur kom
zigzagandi á
smábíl ab bens-
ínafgreibslu Esso á Húsavík í hríb-
arkófinu í gærmorgun. Falabist
hún eftir bensíndropa á bílinn en
virtist í raun vanta flest annab til
ab komast óhappalaust f gegn um
bylinn. „Seldu henni gul gler-
augu," sagbi góbmenni úr bíl-
stjórastétt, sem er greínllega orb-
inn þreyttur á ab moka smábíla úr
sköflum. Þab var svo af konunni
dreglb vegna veburs og vinda, ab
hún hafbi ekki orku til ab mót-
mæla mátun þessara Ijótu sjón-
glerja. Og sjá - í gegn um þau opn-
ast sýn um sortann - snjólandslag-
ib abskilur sig í rubninga, skafla og
greibfær stræti. Þeir sem vilja vita
hvert þeir eru ab fara ættu endi-
lega ab prufa ein slík.
Umsjón: Ingibjörg Magnúsdóttir.