Dagur - 17.03.1994, Page 13
DACSKRA FJOLMIDLA
Fimmtudagur 17. mars 1994 - DAGUR - 13
SJÓNVARPIÐ
FIMMTUDAGUR
17.MARS
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Tómas og Tim
(Thomas og Tim)
18.10 Þú og ég
(Du och jag) Teiknimynd um tvo
krakka sem láta sig dreyma um
ferðalög til fjarlægra staða.
18.25 Flauel
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Viðburðaríkið
í þessum vikulegu þáttum er stikl-
að á því helsta í lista* og menning-
arviðburðum komandi helgar.
Dagskrárgerð: Kristín Atladóttir.
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.40 Syrpan
í þættinum verður meðal annars
farið í heimsókn til Johans Cruyffs,
framkvæmdastjóra knattspyrnu-
liðs Barcelona á Spáni.
21.10 Gettu betur
Fyrri þáttur undanúrslita í spurn-
ingakeppni framhaldsskólanna.
22.05 Taggart - Leigumorðing-
inn
Lokaþáttur (Taggart: The Hit
Man) Skosk sakamálamynd í
þremur þáttum. Jimmy Catto, fyrr-
verandi leigumorðingi og gamall
skólabrcðir Taggarts, losnar úr
fangelsi eftir 20 ára vist. Fólk sem
tengist Catto-fjölskyldunni fellur
fyrir morðingja-hendi og minnir
þar margt á handbragð Jimmys.
23.00 EUefufréttir
23.15 Þingsjá
23.30 Dagskrárlok
STÖÐ2
FIMMTUDAGUR
17. MARS
16:45 Nágrannar
17:30 MeðAfa
19:19 19:19
20:15 Eiríkur
20:40 Systurnar
21:35 Sekt og sakleysi
(Reasonable Doubt)
22:25 Svartigaldur
(Black Magic) Alex Gage ligg-
ur andvaka. Hann er ofsóttur af
vofu Ross, frænda síns, sem var
hinn mesti vargur og lést fyrir
skemmstu. Draugagangur-
inn ágerist og Alex þolir ekki
meira. Hann ákveður því að leggja
land undir fót og heimsækja Lilli-
an, unnustu frænda síns, í von um
að hún geti hjálpað sér. Alex og
Lillian verða strax ástfangin
og allt leikur i lyndi þar til vofa
frændans birtist aftur. Bönnuð
bömum.
00:00 Uppákoman
(The Happening) Hópur nýgræð-
inga í glæpaheiminum rænir auð-
ugum fjárglæframanni og krefst
lausnargjalds. Eiginkona auðkýf-
ingsins neitar hins vegar að láta
krónu af hendi og viðskiptafélagi
hans skellir skollaeyrum við kröf-
um mannræningjanna.
01:45 Án vægðar
(Kickboxer II) Hinn illúðlegi Tong
Po hefur sigrað Kurt Sloan en ekki
með heiðri og sóma. Faðir Tong Po
vill hreinsa heiður fjölskyldunnar
en eina leiðin til þess er að fá
yngri bróður Kurts, David, til að
berjast. Stranglega bönnuð
bömum.
03:15 Dagskrárlok
RÁS1
FIMMTUDAGUR
17.MARS
6.45 Veðurfregnir
6.55 Bæn
7.00 Fréttir
Morgunþáttur Rásar 1
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn-
ir
7.45 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 Pólitíska homið
8.15 Að utan
8.30 Úr menningarlífinu: Tíðindi
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
Afþreying í tali og tónum.
9.45 Segðu mér sögu,
Margt getur skemmtilegt skeð
(11).
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðuríregnir
12.50 Auðlindin
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
13.05 Hádegisleikrít Útvarps-
ieikhússins,
Líflinan eftir Hlín Agnarsdóttur.
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Glataðir snillingar eftir Wilham
Heinesen(18).
14.30 Á ferðalagi um tilveruna
Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir.
15.00 Fréttir
15.03 Miðdegistóniist
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræðlþáttur.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púisinn - þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir
17.03 í tónstiganum
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarþel - Njáls saga
Ingibjörg Haraldsdóttir les (54).
18.25 Daglegt mál
18.30 Kvika
Tíðindi úr menningarlífinu.
18.48 Dánarfregnir og augiýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir
19.35 Rúllettan
Umræðuþáttur sem tekur á málum
barna og unglinga.
19.55 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins.
22.00 Fréttir
22.07 Pólitíska hornið
22.15 Hér og nú
Lestur Passíusálma. Séra Sigfús J.
Árnason les 40. sálm.
22.30 Veðurfregnir
22.35 Furðuheimar (1)
Um breska rithöfundinn H.G.
Wells.
23.10 Fimmtudagsumræðan
24.00 Fréttir
00.10 í tónstiganum
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns
RÁS2
FIMMTUDAGUR
17.MARS
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarpið
- Vaknað til lifsins
8.00 Morgunfréttir
-Morgunútvarpið heldur áfram,
meðal annars með pisth Illuga
Jökulssonar.
9.03 Aftur og aftur
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítir máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins. -
Bíópistill Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir
Dagskrá heldur áfram. Hér og nú
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarsálin • Þjóðfundur í
beinni útsendingu
Sigurður G. Tómasson. Síminn er
91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19:30 Ekki fréttir
19:32 Vinsældalisti götunnar
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir
20:30 Tengja
Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist.
22.00 Fréttir
22.10 Kveldúlfur
Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson.
24.00 Fréttir
24.10 í háttinn
Eva Ásrún Albertsdóttir leikur
kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns: Nætur-
tónar
Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30,
9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt veðurspá og stormfréttir kl.
7.30,10.45,12.45,16.30 og 22.30.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30,
og 22.30.
Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan
sólarhringinn
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnir
01.35 Glefsur úr dægurmálaút-
varpi
02.05 Skífurabb -
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
03.00 Á hljómleikum
04.00 Þjóðarþel
04.30 Veðurfregnir
- Næturlög.
05.00 Fréttlr
05.05 Blágresið blíða
Magnús Einarsson leikur sveita-
tónlist.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 Veðurfregnir
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kL 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-
19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl
18.35-19.00
HLJÓÐBYLGJAN
FIMMTUDAGUR
17. MARS
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son
með góða tónlist. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
kl. 17.00 og 18.00.
Fundið
3ja til 4ra mánaða gulbröndóttur
kettlingur með hvíta bringu er í
óskilum í Norðurgötu 38, sími
23940.
Hey
Hey til sölu!
Til sölu þurrhey, bundið.
Uppl. í síma 985-32842. Á kvöldin í
síma 31228.
Bátar
Trilla til sölu!
Tveggja og hálfs tonna trilla án
kvóta og krókaleyfis er til sölu.
Uppl. í síma 96-21357.
Fermíngar
Prentum á fermingarservíettur með
myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.
fl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-,
Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dalvík-
ur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Gler-
ár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Gríms-
eyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hofs-,
Hólmavíkur-, Hólanes-, Hóladóm-
kirkju, Hríseyjar-, Húsavíkur-,
Hvammstanga-, Höskuldsstaöa-,
Kaupvangs-, Kollafjaröarnes-, Krists-
kirkja, Landakoti, Laufás-, Ljósa-
vatns-, Lundarbrekku-, Melstaðar-,
Miklabæjar-, Munkaþverár-, Mööru-
vallakirkja Eyjafiröi, Möðruvallakirkja
Hörgárdal, Neskirkja, Ólafsfjaröar-,
Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykja-
hlíðar-, Sauöárkróks-, Seyðisfjaröar-,
Skagastrandar-, Siglufjarðar-, Stykk-
ishólms-, Stærri-Árskógs-, Sval-
barðs-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undir-
fells-, Uröar-, Vopnafjarðar-, Þingeyr-
ar-, Þóroddstaðakirkja o. fl.
Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent
Glerárgötu 24, Akureyri.
Sími 96-22844, fax 96-11366.
Bifreiðaeigendur
Höfum opnað púst- og rafgeyma-
þjónustu að Draupnisgötu 3.
Ódýrt efni og góð þjónusta.
Opið 8-18 virka daga og 9-17 laug-
ardaginn 26 mars.
Sími 12970.
Messur
tAkureyrarprestakall:
Fyrirbænaguðsþjónusta
verður í dag. fimmtudag,
. kl. 17.15 í Akureyrarkirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprcstar.
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
fcrðislegu otbcldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 91-626868.
Frá Sálarrannsóknafelag-
inu á Akureyri.
Ingibjörg Bjarnadóttir sjá-
andi starfar hjá félaginu
dagana 30.3-4.4. Tímapant-
anir á einkafundi fara fram þriðjudag-
inn 22.3 kl. 17-19 í símum 12147 og
27677.
ATH! ingibjörg Bjarnadóttir sjáandi
og Mallory Stedall miðill starfa hjá fé-
laginu dagana 30.3-18.4. Tímapantanir
á einkafundi fara fram fimmtudaginn
24.3 frá kl. 19-22 í símum 12147 og
27677.
Munið gíróseðlana.
Stjórnin.
Sunitök uin sorg og sorg-
arviðbrögð vcrða með
umræðufund í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju,
fimmtudaginn 17. mars kl. 20.30.
Séra Sigurður Guðmundsson vígslu-
biskup ræðir reynslu sína. í sorg og
mótlæti, í Ijósi trúarinnar.
Það eru allir alltaf velkomnir til okkar.
Stjórnin.
Athugið
Minningarkort Menningarsjóðs
kvcnna i Hálshreppi, fást í Bókabúð-
inni Bókval.
Hjálpræðishcrinn.
Flóamarkaður verður á
Hjálpræðishernum,
, Hvannavöllum 10, föstud.
18. mars kl. 10-17.
Komið og gerið góð kaup.
Söfn
Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81.
sími 22983.
Opið sunnudaga kl. 13.00 til 16.00,
Safnahúsið Hvoll, Dalvík.
Opiðfrákl. 14-17 á sunnudögum.
Árnað heilla
Jórunn Jónhciður Hrólfsdóttir, fyrr-
um húsfrcyja á Eyvindarstöðum,
Eyjafjarðarsvcit, nú til heimilis að
Eyrarvegi 29. Akureyri, verður áttræð
föstudaginn 18. mars.
Hún veróur að heiman á afmælisdag-
inn.
HÓTELMjjJHjjflr
Þíngeyingar
Hótel Laugar auglýsir eftír starfsfólki til aí-
mennra hótelstarfa í sumar.
Lágmarksaldur 18 ár.
Skríflegar umsóknir sendíst fyrir 25. mars nk.
Hjördís Stefánsdóttir, sími 43340, 650 Laugar.
Gleymið ekki
að gefa smáfuglunum.
Eiginmaður minn, faóir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
MAGNÚS SNÆBJARNARSON,
bóndi,
Syðri-Grund, Grýtubakkahreppi,
er lést laugardaginn 12. mars að hjúkrunarheimilinu Horn-
brekku Ólafsfirði, verður jarðsunginn frá Laufáskirkju, laugar-
daginn 19. mars kl. 14.00.
Guðný Laxdal,
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför
bróður míns og frænda okkar,
BRAGA SIGFÚSSONAR,
Syðra-Kálfsskinni.
Bára Sigfúsdóttir,
Sigfús Jónasson,
Guðrún Jónasdóttir,
Björgvin Jónasson og fjölskyldur.
Minningarathöfn um,
SIGTRYGG JÓNSSON,
verkamann,
Hríseyjargötu 21, Akureyri,
fer fram frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 18. mars kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á að láta
björgunarsveitirnar njóta þess.
Valgerður Sigurvinsdóttir,
Sigríður H. Sigtryggsdóttir.
Móðir okkar, amma og langamma,
VILBORG GUÐJÓNSDÓTTIR,
Munkaþverárstrætl 14, Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 17. mars
kl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnan-
ir, t.d. Kristnesspítala.
Fyrir hönd fjölskyldunnar,
Guðrún M. Kristjánsdóttir,
Birgir Kristjánsson,
Bryndís Kristjánsdóttir.
-----------------------&-----------------------------
Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna fráfalls,
KÚRTS SONNENFELD,
tannlæknis,
Munkaþverárstræti 11, Akureyri.
Sérstaklega viljum við þakka starfsmönnum Lyflækninga-
deildar F.S.A., starfsmönnum heimahjúkrunarinnar og heim-
ilsþjónustunnar. Einnig hjónunum Maríu Tryggvadóttur og
Árna Harðarsyni fyrir ómetanlega hjálp seinustu árin.
Úrsúla E. Sonnenfeld, Jón Kristinsson,
Álfgeir L. Kristjánsson.