Dagur - 20.07.1994, Blaðsíða 9
Mióvikudagur 20. júlí 1994 - DAGUR - 9
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúö til
leigu frá lok ágúst.
Helst I Glerárhverfi.
Uppl. í síma 27751.____________
Einstæð ung kona meö mánaðar-
gamalt barn óskar eftir 2ja her-
bergja íbúö.
Helst í Glerárhverfi.
Er á götunni í september.
Uppl. ? síma 11772, Hrafnhildur.
Ungt, reglusamt og reyklaust par
óskar eftir einstaklingsíbúö til
leigu eöa stóru herbergi meö sér
aögangi aö eldhúsi og baöi sem
næst M.A.
Skilvísar greiöslur.
Uppl. í síma 97-31343 eftir kl. 18.
Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúö ð leigu.
Reyki ekki og reglusemi heitiö.
Uppl. I síma 91-54863.
Húsnæðí I boði
Tvö herbergi til teigu nálægt há-
skólanum.
Eldunaraöstaöa.
Uppl. í síma 24943.____________
Til leigu 2ja-3ja herbergja íbúö á
Eyrinni.
Laus strax.
Uppl. í síma 12085.
Búvélar
Gamlar búvélar.
Mjólkurtankur 600 I.
Súgþurrkunarblásari, lOh. If.
Mjaltavélar og lítil heyþyrla.
Uppl. í síma 24943.
Varahlutir
Bílapartasalan Austurhlíð,
Akureyri.
Range Rover árg. 72- 82, Land Cru-
iser árg. 88, Rocky árg. 87, Trooper
árg. 83- 87, Pajero árg. 84, L-200
árg. 82, Sport árg. 80- 88, Fox árg.
86, Subaru árg. 81- 87, Colt/Lanc-
er árg. 81- 90, Galant árg. 82,
Tredia árg. 82- 87, Mazda 323 árg.
81- 89, 626 árg. 80- 87, Camry
árg. 84, Tercel árg. 83- 87, Sunny
árg. 83- 87, Charade árg. 83- 88,
Cuore árg. 87, Swift árg. 88, Civic
árg. 87- 89, CRX árg. 89, Prelude
árg. 86, Volvo 244 árg. 78- 83,
Pegueot 205 árg. 85- 87, BX árg.
87, Ascona árg. 84, Monsa árg.
87, Kadett árg. 87, Escort árg. 84-
87, Sierra árg. 83- 85, Fiesta árg.
86, EIO árg. 86, Blazer SIO árg.
85, Benz 280 E árg. 79, 190 E árg.
83, Samara árg. 88, o.m.fl.
Opiö frá 9.00-19.00, 10.00-17.00
laugardaga.
Sími 96-26512, fax 96-12040.
Visa/Euro.
Ferðaþjónusta
Vesturland - Tilboð - Gisting.
Gisting í herbergi meö baöi og
morgunverði, frá kr. 2.900.
Hótel Borgarnes,
sími 93-71119.
Sjónvarp
Til sölu 24“ Kolster litasjónvarp.
10 ára.
Verö kr. 10 þús.
Uppl. í síma 24064 eftir kl. 19.
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 247
19. júlí 1994
Kaup Sala
Dollari 67,85000 68,09000
Sterlingspund 105,91800 106,26800
Kanadadollar 49,15800 49,39800
Dönsk kr. 11,12450 11,16250
Norsk kr. 9,98640 10,02240
Sænsk kr. 8,80490 8,84390
Finnskt mark 13,18800 13,24400
Franskur franki 12,74630 12,79430
Belg. franki 2,12050 2,12870
Svissneskur franki 51,81530 51,99530
Hollenskt gyllini 38,96740 39,10740
Þýskt mark 43,71800 43,85800
itölsk llra 0,04359 0,04380
Austurr. sch. 6,21090 6,23590
Port. escudo 0,42450 0,42660
Spá. peseti 0,52950 0,53210
Japanskt yen 0,68828 0,69148
írskt pund 104,20600 104,64600
SDR 99,28430 99,68430
ECU, Evr.mynt 83,43330 83,76330
Lögfræðiþjónusta
Siguröur Eiríksson, hdl,
Kolgerði 1, 600 Akureyri,
sími og fax 96-22925.
Vil kaupa miöstöövarháþrýsti-
brennara, hitakút 100-300 lítra og
nokkra rafmagnsofna.
Uppl. í símum 97-31449 eöa 97-
31199.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
helmasíml 25296 og 98S-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 26261.
Tveír gamlir
Til sölu Subaru station árg. 81 og
Combi Camp tjaldvagn árg. 84.
Seljast saman.
Staðgreiðsluverð 150 þús.
Uppl. í síma 96-52161.
Heilsuhornið
Próteinduft fyrir íþróttafólk.
Frábært 100% ávaxtaþykkni án syk-
urs og allra aukaefna, má t.d. nota
sem íssósur.
Ester C sýrusnautt C vítamín meö
kalki og steinefnum.
Bio Bilboa til aö hressa upp á minn-
iö.
Bio Q 10 til aö bæta orkuna.
Bio Glandin 25, sterkasta glandin-
efnið.
Komiö og kynnið ykkur hinar „Bio“
vörurnar.
Höfum einnig öll vítamínin meö gula
miöanum frá Heilsu.
Frábærar sólarvörur frá Banana Boat.
Allt gróft korn í baksturinn.
Vinsæla hunangskremið komiö aft-
ur, það ódýrasta í bænum.
Heilsuhorniö, Skipagötu 6,
Akureyri, sími 96-21889.
Sendum í póstkröfu.
Bílar-Búvélar
Viö erum miösvæöis.
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga, sími 95-12617 og
985-40969.
Dodge Ram pickup 4x4 árg. 91
Toyota Turbo diesel
Toyota Tercel árg. 85- 86.
Toyota Liftback GLi árg. 93.
MMC Colt árg. 81 góöur, sjálfsk.
Feroza árg. 89
Skania 142 árg. 81
Skania T-113-H árg. 89 dráttarbíll
Volvo N-10 árg. 82
M. Benz 2633 árg. 86 pallur,
sturta, stellbíil.
Boecatt árg. 91.
Case 995 árg. 92 meö Ved cx-16
tækjum
Case traktorsgrafa árg. 90
Caterpillar jaröýta D-4E árg. 84
MF-575 árg. 78 2x4 70ha. ódýr lyft-
ari, góöurí rúllurofl.
Vantar allar geröir heyvinnuvéla til
sölu.
Vegna mikillar sölu milli Suöur- og
Norðurlands vantar allar geröir af
bílum á söluskrá.
Bifreiöar
Til sölu rauður Subaru Justy J-12,
3ja dyra árg. 89.
Keyröur 68.000 km.
Uppl. T síma 21171 eöa í vinnu-
síma 27770.
Ökukennsla
Kenni á Toyota Corolla Liftback
árg. 93.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
sími 25692, símboöi 984-55172,
farsími 985-50599.
Tjaldvagn
Til sölu 2ja ára Holtkamper Astro
tjaidvagn meö fortjaldi.
Auöveldur í uppsetningu.
Verðhugmynd 110.000.
Uppl. t sTma 96-21633.
Samtök um sorg og sorg-
arviðbrögð.
Verða með opið hús í Safn-
aóarheimili Akureyrar-
kirkju fimmtudaginn 21.
júlí frá kl. 20.30. Á fundina hjá okkur
eru allir alltaf velkomnir.
Stjómin.___________________________
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 91-626868._____________
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til
18.
Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrir-
spurnir og almennar umræður.
Ymsar upplýsingar veittar.
Einkaviðtöl eftir óskum.
II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu-
daga kI.15-17. Sími 27700.
Allir velkomnir.___________________
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju,
Blómabúðinni Akri og Bókvali.
Minningarkort Glcrárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls-
dóttur Skarðshlíð I6a, Guðrúnu Sig-
urðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), Judith Sveinsdóttur Lang-
holti 14, í Möppudýrinu Sunnuhlíð og
versluninni Bókval.
íþróttafélagið Akur vill minna á
minningarkort félagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu I
Akureyri og versluninni Bókval við
Skipagötu Akureyri.________________
Frá Náttúrulækningafélagi Akur-
eyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vin-
samlega minntir á minningarkort fé-
lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri,
Amaro og Bókvali.__________________
Minningarkort Gigtarfélags íslands
fást í Bókabúð Jónasar.
5 herbergja íbúö
í Kambageröi
til leigu
3 svefnherbergi og stórar
stofur m/baði og gestakló-
setti á fyrstu hæð og stóru
svefnherbergi í risi.
Bílskúr fylgir.
íbúðin leigist næsta
haust til eins árs.
Mánaðarleiga kr. 50 þús.
Rafmagns- og hita-
kostnaður var kr. 13 þús.
að meðaltali sl. ár.
Nánari upplýsingar
í síma 23550.
Söfn
Ferðafélag Akureyrar
Næstu ferðir á vegum fé-
VJNSBíí/ lagsins eru:
23. júlí. Heljardalsheiði,
eins dags gönguferð. Ekið í Svarfaðar-
dal, gengið í Skagafjörð og ferðafólk
sótt þangað.
23.-24. júlí. Kerling, tveggja daga
gönguferð, gist í Lamba.
29. júlí-I. ágúst. öskjuvegur. Ekið í
Dreka, gengiö um Öskju og Suðurár-
botna í Svartárkot.
29. júlí-l. ágúst. Herðubreiðarlindir
- Askja - Kverkfjöll, ökuferð.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu fé-
iagsins Strandgötu 23.
Skrifstofan er opin kl. 16-19 alla virka
daga. Sími 22720.
Ath. í ferðaáætlun félagsins er röng
GPS staðsetning á Dreka, skála félags-
ins við Drekagil í Dyngjufjöllum, rétt
staðsetning er: GPS 65 02,52 N - 16
35,72 V.
Byggðasafn Dalvíkur að Hvoli, er opið
frá kl. 13-17 alla daga frá 1. júní-15.
september.__________________________
Munið sýninguna Dalvíkurskjálftinn
1934 í Ráóhúsi Dalvíkur.
Opið frá kl. 13-17 alladaga lil 4. ágúst.
Bændur
Nýtt á landsbyggðinni
Við höfum náð mjög
góðum kaupum á
búvéladekkjum
milliliðalaust beint frá
framleiðanda.
Við tökum mikið magn
sem þýðir lægsta verð til
ykkar.
Sendum hvert á land
sem er.
Akureyri
Símar 96-23002 og
96-23062
Símboði 984-55362.
CcreArbié D
Q23500
The Crow
-Trúir þúáengla?
-Trúir þú álíf eftir
dauðann?
-Trúir þú á eilífa ást?
- Hvað um hefnd??!!
Crow er nú sýnd við mikla
aósókn I Bandarfkjunum.
Til stóð að hætta tökum
myndarinnar þegar
aðalleikarmn Brandon Lee varð
fyrir voðaskoti vió tökur á
Crow. En myndin var kláruð
með aðstoð nýjustu tölvutækni.
Crow er Multi-mögnuð fantasía
um gltarleikara sem er ásamt
unnustu sinni myrtur af
glæpagengi. Ári sfðar er hann
vakinn til Iffsins og nú leitar
hann hefnda...
Naked Gun 33'A
Lokaaðvörun! Lögregluforinginn Frank Drebin er hættur I löggunni en snýr aftur til að skreppa í steininn og fletta
ofan af afleitum hryðjuverkamönnum! Þessi er sú brjálaðasta og fyndnasta.
Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley, O.J. Simpson og George Kennedy.
Bönnuð fýlupokum, Kvikmyndaeftirlitið.
Midvikudagur:
Kl. 9.00 og 11.00 Crow
Kl. 9.00 og 11.00 Naked Gun 33/4
Fimmtudagur:
Kl. 9.00 og 11.00 Crow
Kl. 9.00 og 11.00 Naked Gun 33/4
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga- «23T 24222