Dagur - 02.02.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 02.02.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 2. febrúar 1995 DACSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPID 10.30 Alþlngl 17.00 Fréttaakeytl 17.05 Lelðarljói 17.50 Táknmálefréttlr 18.00 Stundin okkar 18.30 Fagrl-Blakkur 19.00 Ó 19.15 Dagiljói 20.00 Fréttlr 20.30 Veður 20.40 Syrpan í þættinum veria sýndar svip- myndir fiá ýmsum íþróttaviðburð- um hér heima og erlendis. 21.05 Stelnlog 0111 tilijói 22.00 Taggarb Verldærl réttvii- Innar (Taggart: Instrument of Justice) Lokaþáttur skoskrar sakamála- syrpu um Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. 23.00 EUefufréttlr 23.15 Þlngijá 23.35 Dagikrárlok STÖÐ2 17.05 Nógrannar 17.30 MeðAía 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.15 Sjónarmið 20.45 Dr. Quinn 21.35 Seinfeld 22.00 Konur í kröppum dansl (Lady Against the Odds) Dol. Bönnuð körnum. 23.35 Klárir í slaginn (Grand Slam 2) Gamansöm og spennandi mynd um mannaveið- arana Hardball og Gomez sem elt- ast við bófa er hafa verið látnir lausir úr fangelsi gegn tryggingu en hverfa síðan sporlaust. Bönn- uð börnum. 01.05 í konulelt (You Can-t Hurry Love) Það blæs ekki byrlega fyrir Eddie þegar hans heittelskaða lætur ekki sjá sig á sjálfan brúðkaupsdaginn. 02.35 Dagskrórlok © RÁS1 6.45 Veóurfregnii 6.50 Bæn: Maria Ágúitidóttlr Oytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayflrlit og veðurfregn- ir 7.45 Daglegt mál Bjöm Ingólfsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttlr 8.10 Pólitíska homlð Að utan 8.31 Tíðlndl úr menningarliOnu 8.40 MyndllataiTýnl 9.00 Fréttlr 9.03 Laufikálinn 9.45 Segðu mér iðgu, Leður- Jakkar og iparlakór 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikflmi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegiitónar 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið i nærmynd 12.00 FréttayflrUt á hádegl 12.01 Að utan 12.20 Hádegiifréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðllndln 12.57 Dánarfregnlr og augiýi- ingar 13.05 Hádeglilelkrlt Útvarpi- lelkhúiiins, „Milljónagátan" eftir Peter Redgrove. 4. þáttur af fimm. 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpsiagan, „Sóla, Sóla" eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (10:29) 14.30 SlgUngar eru nauðsyn: ís- lenskar kaupsklpaslgllngar í helmsstyrjðldlnnl sfðari 4. þáttur: Síðari hluti umfjöllunar um þrjú islensk skip sem urðu fyrir árásum þýskra kafbáta í skipalest sem lagði af stað frá New York 1943.. 15.00 Fréttlr 15.03 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttlr 16.05 Skima - fjðUræðlþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 TónUst á síðdegi 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóðarþel - Odysseifskvlða Hómers Kristján Árnason les 23. lestur. 18.30 Kvlka 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Auglýsingar og veður- fregnlr 19.35 RúUettan - unglingar og máiefni þelrra Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjami Guðmundsson. 19.57 Tónlistarkvðld Útvarpslns 22.00 Fréttir 22.07 Pólltíaka homlð Hér og nú Myndhstarrýni 22.27 Orð kvðldslns: Haukur Ingl Jónasson flytur. 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Aldarlok: Hrðfnungabam- Ið Fjallað er um skáldsöguna „Korp- folksungen" eftir finnsku skáld- konuna Irmelin Sandman Lihus. 23.10 Andrarimur 24.00 Fréttlr 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum Ul morguns ái RÁS2 7.00 Fréttir 7,03 Morgunútvarplð - Vaknað til liísins 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó ísland 10.00 HaUóísland Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 FréttayfirUt og veður 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Hvitirmáfar 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttlr 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðanálin - Þjóðfundur í belnnl útsendlngu Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svör- um. Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 MUU steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Gettu beturl Spumingakeppni ffamhaldsskól- anna1995 22.00 Fréttir 22.10 AUtigóðu 24.00 Fréttlr 24.10 í báttlnn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum U1 morguns: NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpl 02.05 ÚihljóðstofuBBC 03.30 Næturlðg 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnlr 05.00 Fréttlr 05.05 Blágreslð bbða 06.00 Fiéttir og fiéttir af veðri, færð og flugsamgðngum. 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurfregnlr Morguntónai hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 FEBRUAR & MARS Æ U au/2a cr£Z. GULLSEÐILL HUMAR, HÖRPUSKEL, BLEIKJA 0G SMÁLÚÐA M/FENNEL 0G SAMBUCCASÓSU LÉTTSTEIKT LAMBAFILET ME0 INNBÖKUÐUM KARTÖFLUM 0G BLÓDBERGSSÓSU BLABERJAFRAUÐ FJALLKONUNNAR MEÐ RABARBARASÓSU * .saffisssi* •"“sssœr" KAFFL og KONFEKT JfátœiL œwnn A N T SKIPAG0TU 14 - AKUREYRI - SIMI 96-271 00 FIÐLARINN - RESTAURANT HEIMAVEL FIÐLARINM MUN NU IVETUR BJOÐA GESTUM! UPPÁ VERÐLAUNAMATSEÐIL ÍSLENSKA LANDSLIÐSINS 11MATREIÐSLU. MATSEÐILL PESSI HLAUT GULLVERÐLAUN í ALÞJÓÐLEGRI KEPPNI MATREIÐSLUMEISTARA NÚ NÝVERIÐ, SEM FRAM FÓR í LUXEMBORG. LANDSLIÐSMANNANNA ER SNÆBJÖRN H. KRIS' YFIRMATREIÐSLUMAÐUR FIÐLARANS. Smáauglýsingar Bónþjónusta AthugiM Bónþjónustan er á nýjum stab í Draupnisgötu. Erum meö ný efni, t.d. QMI Teflon bón, bæta þjónustuna til muna, hafa opnunartíma frá 8.00-19.00 alla daga nema sunnudaga. Þrif utan og innan. Bón. Tjöruhreinsun. Djúphreinsum teppi og sæti. Mössum. Blettum í lakkskemmdir. Felguhreinsun. Mótorþvottur og mótorplast. Inniaöstaða. Sækjum og sendum frítt. Gerum fyrirtækjum og félagasam- tökum föst afsláttartilboð. Bónþjónustan, Draupnisgötu 4, sími 11305. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúöir, aöstaða fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91- 870970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 91-79170. Snjómokstur Gröfuvinna - snjómokstur. Vanur maður. Jón Kristján, símar 985-20217, 96-13047 og 23945._________________________ Tek að mér mokstur á plönum, stórum og smáum. Er meö hjólaskóflu og traktor með tönn. Arnar Friöriksson, sími 22347 og 985-27247. Heilsuhornið Komið meltingunni í lag á nýja ár- inu. Bjóðum þér BIO Chrom til að koma jafnvægi á blóðsykurinn og losna þar með viö sætindaþörfina. Guarvital, Bantamín, Yucca Gull og Trefjatöflur til aö örva meltinguna. Grænmetissafar úr llfrænt ræktuöu grænmeti til aö bæta meltinguna, hjálpa til við föstur og bæta þarma- flóruna. í matinn, bráðhollar og bragögóöar grænmetispylsur og heilhveitipasta sem þú færð bara I Heilsuhorninu. Ávaxtakaffi I staöinn fyrir koffín kaffiöi!!! Tilboð á alnáttúrulegu C-vítamíni I fljótandi formi, hentar sérlega vel fyrir ungabörn, 15% afsláttur. Ath. höfum sett upp Olivubar, þar sem eru 3 tegundir af Olivum, æti- þistlar og Anti pasto, ódýrt og gott. Og í snyrivörunum: Hárburstar úr ekta villisvínshárum. Varasalvi meö sólvörn. Augngel meö ginseng og baugahindrandi gel meö collagen. „Brúnkugel" fyrir Ijósabööin og sól- brúnkufestir til að nota á eftir. Ath. Byrjum nú aftur með heilsuboll- urnar vinsælu alla daga nema föstudaga. Sendum I póstkröfu. Heilsuhorniö, Skipagata 6, 600 Akureyri, slmi 96-21889. Dalvíkurkirkja. Guðsþjónusta sunnudaginn 5. febrúar kl. 11.00. Bænadagur aó vetri. Sóknarprestur, I : Akureyrarkírkja. 1 i I Fyrirbænaguösþjónusta IJj veróur í dag, fimmiudag, __11 ■ )ll kl. 17.15 í Akureyrar- * •' kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprcstar. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Hjálparflokkur I kvöld kl. 20.30. Allar konur velkomnar. Fundir Konur I Kvenfélagi Ak- ureyrarkirkju. Rabbfundur í Safnaðar- . heimilinu fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20.30. Jólasmákökur vel þegnar. Stjórnin. Athugið Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð veróa meö opinn fund í Safnaðarheimili Akureyr- n arkirkju fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin,_____________________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshrcppi, fást í Bókabúð- inni BókvaL_______________________ Samúðar- og heillaóskak- ort Gideonfélagsins. Samúöar- og heillaóskak- ort Gideonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Agóöinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hér- lendis og erlendis. Utbreiðum Guðs heilaga orð._______ Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b (2. hæð). Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn er opinn á sunnudög- um kl. 13-16,____________________ Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið frá kl. 14-17 á sunnudögum. Tvær leiðir eru hentugar til þess að verja ungbarn í bíl Látiö barniö annaöhvort liggja i bílstól fyrir ungbörn eöa barnavagni sem festur er meö beltum. u UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.