Dagur - 16.03.1995, Blaðsíða 7

Dagur - 16.03.1995, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 16. mars 1995 - DAGUR - 7 Vandi knattspymn manna á Akureyrí Þann 10. mars síóastliöinn birtist grein í Degi eftir Sigurbjöm Við- arsson undir yfirskriftinni „Knattspyman á Akureyri áhugaleysi og vesældómur“ þar sem hann sendir stjómmálamönn- um í bæjarpólitíkinni tóninn. Sú gagnrýni var af hinu góöa og er ég honum sammála hvaö pólitíkusana varöar. Það er einu sinni svo að loforðin og stóru orð- in gleymast þegar í stólinn er komió eins og kom í ljós þegar Bragi Bergmann fyrrum formaður íþrótta- og tómstundaráðs sagði af sér vegna loforóa sem týndust. Persónuleg skoðun mín er sú, að til að leysa vanda knattspymu- manna þurfum við að fá yfir- byggóan völl sem gæti nýst fót- boltamönnum í Þór og KA, hesta- mönnum, frjálsíþróttamönnum og Og svo erum við hissa á að Þór og KA skuli ekki vera í fremstu röð meðal knatt- spyrnumanna. eflaust fleiri íþróttagreinum. Slíkt íþróttahús á Akureyrarbær að reisa strax og ekkert múður, þangað til verða knattspymu- mennimir okkar ekki í fremstu röð, hversu efnilegir sem þeir eru, því knattspymu er ekki mjög gott að stunda við þær aðstæður sem viö búum við núna, þ.e.a.s. allt á kafi í snjó. En sú krafa mín að láta Akureyrarbæ um slíka fram- kvæmd er eflaust fáránleg, því ekki getur Akureyrarbær einu sinni boðið upp á keppnisvöll sem hægt er aó spila á fyrr en seinni partinn í júní, t.d. í fyrra þurftu leikmenn Þórs í fyrstudeild að leika þrjá fyrstu heimaleikina á hálf ónýtum velli. Til æfinga hafa liðin fyrir sunn- an marga gerfigrasvelli til æfinga allt árið og eina reiðhöll að auki, en á sama tíma er hér allt á kafi í snjó og eini staðurinn sem er laus við snjó að mestu er göngugatan og er hún ekki heppileg til knatt- spymuæfinga. Og svo emm við hissa á að Þór og KA skuli ekki vera í fremstu röð meðal knatt- spymumanna. Þegar þessar staðreyndir eru skoöaðar er ég ekkert hissa þó okkur Akureyringum gangi illa að vinna sér sæti meðal þeirra bestu og halda sér þar. Bær sem telur 14-15 þúsund íbúa á að geta átt tvö lið í fyrstu deild ef vió búum vel að þeim, annars ekki. En hvað byggingu íþróttahúss við Hamar (félagsheimili Þórs) líður vona ég að félagið nái samn- ingum við bæjaryfirvöld um byggingu þess hið fyrsta og gæt- um við hafið byggingu þess á 80 ára afmælisári félagsins. Eins og allir vita sárvantar íþróttahús í Þorpið (Glerárhverfi), um það þarf ekki að deila. Páll Jóhannesson, áhugamaður um íþróttir. Knattspyrnan áhugaleysi og á Akureyri - vesældómur . Iirf *cih' »<) • el'i' N I'"1"' n.in n-1 H’f'ill.i ' P h.xj.ii)liiviiM iikjii U'irl'.ipa nv.un.mir I iimmMjim. fiaA cr »•' • l,ni iTtmn .v> lni.1 ,l-’ l’m .i«i |.v' vin • •»»• I- Þ" !•' «ntafnnf »lim>ivVii f .n:ill*|'>iniilclira •‘•M c' I"1 f rcvi"l *•'!'»-'i lfl"FÍ" W»' i fi inilM iliiva I nc iii d íram Im'IiI- ii tuifir. I fnilrpír k-iVmcnn fniiVi vfr iu l'.cnum vrpn.i þr" ti| n.t Ai.inpi i picininni »ci*«ii ,t' viuml.i h.m.i 12 ininm'i A cr itvi|iii'ill cinv i>| i'lrnvk :iV ■ "'f)"; or'i.i A.Vii.ViÍryi'' rr r'-'il' F" ulrr' «l>p»n» 1 f ■ ni hiir vrin jM-ir vn cVVi haf.i ni-' nnir rmn v.'íúnn.ir RM*Ctu i"f- nliiiR.i i"' ie>n» »•' *y'" in.in.li IriViM. „Ilv.tr eruö |iiö, fulltrúar íjirótta- ■n.tnna, scm annaö livort skælduö út stuöning hjá knatt- .spyrnuiniinniun og h,u" knattspyrnuáhuga- fólki. fyrir síöustu kosningar, eða vor- uö settir á lista (lokkanna scin scr- lceir umhoösincnn okkar?" ____________________I I iiiiiun líi'»r llvni rnu' l-ii'. fulllii*:" H"> _ iitiinn.i. vcm i'i" i ' hvi"l *V:i Mm' j vhi.'iiun’ hj' Iii-i"T' V„.itisiiyiniiii>"('.aliilV|. Ii'" „„„ ViH.ninf.il. c'.i vi"im' «>" livla ||„VV:uin.i vm i.'il.|.'.i h.i.'iinrnn „IV:..’ A cVVi a'f.it: j cci.icíiiIiv.t'1|’'«*»' lvf.ii |v" " I'""' c'" vL" liil.i K.A. i*B l’ili'V lcA"' v alinr-ihiV. lc.Vminn l"> h filUii S AVniC'ii im- OilvlV hcl.l ■ f.’.r h.mn Ir.mi I KliVKJAVIK. 1'.^ vrn'iir rl lil vi'l fianilh'in AViiir>i:iiffl •l'Sn V'"":’ lichiiiivi'llmn I Rc)Vi.i>lV hvcM M.kVii |’ ir '* »' .,x" viti'iil hmin v.m »•' >Vilnmfui i ix-iM.ni mMaflnVVi hl„»i ui'l' híi ' li líh'rin Ihcrjir hcra s'ihvrRiHna? | H j..ifcl"C"n’ vhVvcpm uin L'ml I vcriA w' hiV* M.‘.ih.ip;i AVvjiAim |»ci" i 11«*’ hír S I.hmI i.' V' "IT ’ Anjfir til Vcrim'. l|AjfcMi l.if.inm hil.i hcinM i-" ' fj.VfcMÍnR.1 1 * ■ t.'SS.’VAÍSTrfK! ....mii hvrrmrii nl M|iNns rv.n P ’ (jxnlúliiÍM vh' ll.mur. SixRlcr IVvi'ri'im. I K'-r hrl.'i ír. 'i'>"' 'Ó """ t.mil.i IíI.ir h.ilí vi.'.iii *r‘inilcil«i.ir- . Ilft hcli'i án - Iíl«pa».i" cWi .t' vii'mVrnni «l:i.'<C) mJir h.Tiii þrviuin málmnvn*l;wrVMii mciM.ir.ill.>VVum i kn.HKpymu „ cinhcil.l <#< hcM.ir K' Ma'li I >"0« ll.iVVunum Ljóðatónleikar á Sólstöfum Mánudaginn 6. mars efndi finnski bassasöngvarinn Björn Blomqvist til ljóóatónlcika í Safnaöarheimili Glerárkirkju. Tónleikarnir voru liður í menningarhátíðinni Sól- stöfum, sem haldin er í tengslum við þing Noróurlandaráðs, sem stóð í Reykjavík fyrir skömmu. Undirleikari var Marcus Boman og flutti hann einnig eitt einleiks- verk fyrir píanó. Björn Blomqvist hefur mikinn og hljómfullan bassa, sem svo til aldrei brást hon- um. Fyrir kom í fáein skipti, að hljómur hvarf úr tóni, og í nokkur skipti var tónn ekki í alveg réttri hæð, en í heild tekið var flutning- ur fagur, styrkur og öruggur. Sam- spil undirleikara og söngvara var með ágætum. Píanóleikur Marcus- ar Boman fygldi vel túlkun Bjöms Blomqvists; byggði upp sterka kafla og náði geðhrifum söngsins af næmni, sem gaf verulega aukna dýpt í flutning tónlistarinnar, sem á efnisskrá var. Tónleikamir hófust á Lieder- kranz fúr die Bass-Stimme op 145 eftir Carl Loewe. Ljóðin fjögur, Meeresleuchten, In Sturme, Heimlichkeit og Reiterlied eru viðkvæmar tónsmíðar, sem krefj- ast natni í flutningi og ekki síður góðrar innlifunar. Sérlega fallega tókst flutningur fyrsta og síðasta ljóðsins og var hið síóamefnda bcinlínis glæsilegt. Næst fluttu tónlistarmcnnimir Michelangelo-Lieder eftir Hugo Wolf. í þessum verkum kveður vió verulega annan tón en í verk- um Loewes, enda verkin mun nær samtíð okkar að allri gerð. Ljóðin cru þrjú: Wohl denk’ ich oft, Alles ended, was entstehet og Fúhlt nteine Seele. I öðru laginu var TÓNUST HAUKUR ÁGÚSTSSON SKRIFAR nokkuð um lafandi tóna en flutn- ingur annars fagur. Síðsta lagið í þessum flokki fluttu tónlistar- mennimir á hrífandi og tjáningar- ríkan hátt. Þriðja söngatriðið á tónleikun- um í Safnaðarheimili Glerárkirkju var frumflutningur söngvahrings, sem ber heitið Allt öga blott og er eftir undirleikarann, Marcus Bo- man. Þessi tónsmíð er eftirtektar- verð. Hún skiptist í fimm hluta: Allt öga var, Du behövar inte komma, Kall vind, Och du tyggde och du bad og I himlen skal jag ligga. Hver hluti hefur sinn blæ, sem ekki síst kom fram í undirleik Marcusar Bomans. Þar skar sig úr þriðji hlutinn, sem var sérlega myndrænn í píanóinu. Flutningur Björns Blomqvist var í heild ör- uggur og ákveðinn, en hann flutti þetta verk af blaði. Hæst reis hann í síöasta hluta, sem er sérlega áheyrilegur, en örlítill óstyrkur var á tóni í nokkur skipti einkunt í fyrsta hluta. Lokaatriðið á söngskrá Bjöms Blomqvists var Tre sánger för bas op. 2 eftir Emil Sjögren. Söngv- amir nefnast: Romans, Serenad og Bcrgmanden. Þessi söngverk eru rómantísk og verulega lagræn. Björn Blomqvist flutti þau af verulegri innlifum og ekki síður píanóleikarinn. Sérlega tjáningar- ríkur var fiutningur síóasta söngs- ins; ekki síst í upphafi og lokum. Marcus Boman lék Rapsodie fúr das Pianoforte eftir Lars Karls- son. Leikur Marcusar Bomans var glæsilegur í þessu verki. Það er sérlega áheyrilegt og fallega unn- ið. Höfuðefni þess eru tvö stef, sem spunnin eru hvort um sig og einnig saman á fjölbreyttan og lip- urlegan hátt og af kúnst, sem óhjá- kvæmilega heldur áheyrandanum föngnum. Tónleikar Bjöms Blomqvists og Marcusar Bomans voru skemmtilegir. Það var ánægjulegt að eiga þess kost aó hcyra svo góðan bassa, sem hér var á ferð, og ekki síður að mega njóta fæmi píanóleikarans jafnt í undirleik sem einleik. Aheyrendur kunnu vel að meta þetta og klöpp- uðu listamönnunum lof í lófa, en þeir luku tónleikum sínum með tveirn aukalögum, sem voru ekki síóur þakksamlega þegin en það efni, sem frani var talið í efnis- skrá. 4ny Norðlenskir dagar í matvöruverslunum KEA Setning í Hrísalundi fimmtudaginn 16. mars kl. 17. Setning Hannes Karlsson Tónlist Strengjakvartett nemenda Tónlistarskólans á Akureyri Skipað þeim leikur Innkaup akeppni fulltrúa framboðslista í Norðurlandskjördæmi eystra. Kaffi og kökur m 4m » Kosn i n gaskrif stof u r og tengiliðir G-listans á Norðurlandi eystra • AKUREYRI Kosningaskrifstofa í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18. Kosningastjóri: Jón Haukur Brynjólfsson. Umsjónarmaður utankjörfundaratkvæðagreiðslu: Sölvi Ingólfsson. Kosningaskrifstofan er opin alla daga kl. 10-22. Símar: (96) 21875 og 25875. Fax: 26012. • HÚSAVÍK Kosningaskrifstofa í Snælandi, Árgötu 12. Opin fyrst um sinn á laugardögum kl. 11-13. Tengiliður: Örlygur Hnefill Jónsson. Sími: (96)41497. • DALVÍK Tengiliður: Einar Emilsson, Karlsbraut 8. Sími: (96) 61391. • ÓLAFSFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa verður opnuó í Guðmundarhúsi laugar- daginn 25. mars. Sími þar verður (96) 62512. Tengiliðir: Svanfríður Halldórsdóttir, Hlíð. Sími: (96) 62461. Björn Þór Ólafsson, Hlíðarvegi 61. Sími: 62270. • LAUGAR, S-ÞINGEYJARSÝSLA Tengiliður: Sverrir Haraldsson, Hólum. Sími: (96) 43126. • ÖXARFJÖRÐUR Tengiliður: Stefán L. Rögnvaldsson, Leifsstöðum. Sími: (96) 52230. •RAUFARHÖFN Tengiliður: Hildur Harðardóttir, Tjarnarholti 5. Sími: (96) 51339. • ÞÓRSHÖFN Tengiliður: Gunnlaugur Ólafsson, Hallgilsstöðum II. Sími: (96) 81286. Alþýðubandalagið og óháðir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.