Dagur - 27.04.1995, Page 13

Dagur - 27.04.1995, Page 13
Fimmtudagur 27. apríl 1995 - DAGUR - 13 PAOSKRÁ FJÖLAAI€>LA SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsíréttir 18.00 Boltaleikur 18.25 Strokudrengurinn (Rasmus pá Luffen) Sænskur myndaflokkur byggöur á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýöandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.50 É1 í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.05 Biskupinn á Korsíku (Den korsikanske biskopen) Sænskur ævintýraflokkur fyrir alla fjölskylduna eftir þá Bjame Reuter og Sören Kragh-Jacobsen. Þýð* andi: Veturliöi Guönason. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Töframenn (Magician’s Favorite Magician) Bandarískur skemmtiþáttur þar sem töframenn leika listir sínar. 21.25 Þögull ferðalangur (A Silent Traveller) Kúrdísk bíó- mynd um lífið í stríðshrjáðu þorpi i Kúrdistan. Leikstjóri er Ibrahim Selman og aðalhlutverk leika Ab- ulkadir Yousif, Walid Hadji, Halima Sadik og Umet Ali. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 Með Afa (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmið með Stefáni Jóni Hafstein 20.50 Dr. Quinn (Medicine Woman) 21.45 Seinfeld 22.10 Sjónarvotturinn (Fade to Black) Spennumynd um félagsmannfræðinginn Del Calvin sem skráir athafnir nágranna sinna á myndband og notar upp- tökurnar við kennslu. Bönnuð börnum. 23.35 Bragðarefir (Midnight Sting) Svikahrappnum Gabriel Caine er ekki viðbjargandi. Fyrir þremur árum var honum stungið í steininn fyrir að selja ný- legar akrílmyndir sem gömul meistaraverk. Innan múranna hagnaðist hann á því að selja sam- föngum sinum aðgang að loft- ræstikerfinu út í frelsið og nú er hann með enn ein svikin á prjón- unum. Strangiega bönnuð börn- um. 01.10 Einmana sálir (Lonely Hearts) Spennumynd með Eric Roberts og Beverly D'Angelo í aðalhlutverkum. Alma leitar að lifsfyllingu og telur sig haía höndl- að iífshamingjuna þegar hún hittir Frank Williams. Stranglega bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok © RÁSl 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Sigurður Kr. Sigurðs- son flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Daglegt mál Haraldur Bessason flytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homið Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Myndlistarrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýðandi: Jón Daníelsson. Leifur Hauksson les (14) (Endur- flutt í barnatima kl. 19.35 i kvöld) 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttír 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan Aðgát skal höfð. Úr minnisblöðum Þóru frá Hvammi eftir Ragnheiði Jónsdóttur, annað bindi Guðbjörg Þórisdóttir les (10) 14.30 Mannlegt eðlL* Vitmenn. Umsjón: Guðmundur Kr. Oddsson. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Þingvellir, náttúran, sagan, jarðfræðin. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Lög frá ýmsum löndum írsk þjóðlagatónlist. Joel McLoug- hlin, James Galway, The Chiefta- ins og fleiri leika og syngja. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi 17.52 Daglegt mál Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - Grettis saga Örnólfur Thorsson les (39) Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoð- uð. 18.30 Kvika Tiðindi úr menningarlifinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Rúllettan - unglingar og málefni þeirra Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins Bein útsending frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há* skólabíói Ópérutónleikar Ingi- björng Guðjónsdóttir syngur með hljómsveitinni, aríur úr vinsælum óperum. 22.00 Fréttir 22.07 Pólitiska homið 22.15 Hér og nú Orð kvöldsins Sigríður Valdimars- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Aldarlok Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 23.10 Andrarímur Umsjón: Guðmundur Andri Thors- son 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó ísland 10.00 HaUó ísland 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 16.40 Landsleikur í handbolta Fjöguna landa mót í Danmörku: ísland - Pólland. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin • Þjóðfundur í beinni útsendingu Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Milli steins og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Á hljómleikum með Oasis Umsjón: Andrea Jónsdóttir 22.00 Fréttir 22.10 í sambandi Þáttur um tölvur og Internet. Tölvupóstfang: samband ©ruv.is Vefsíða: www.qlan.is/samband 23.00 Plötusafn popparans 24.00 Fréttir 24.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Næturtónar NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpi 02.05 Tengja Kristjáns Sigur- jónssonar 03.30 Næturlög 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnir 05.00 Fréttir 05.05 Kvöldsól 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Móðir okkar, ÞÓRA KRISTJÁNSDÓTTIR, Rifkelsstöðum, er látin. Börnin. Alúðarþakkir til ykkar allra sem með virðingu, hlýjum kveðjum og nærveru sýnduð okkur við andlát og úttör móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GÍSLÍNU KRISTÍNAR STEFÁNSDÓTTUR, Miðgörðum, Grenivík. Sérstakar þakkir til starfsfólks og heimilisfólks hjúkrunarheim- ilisins Sels á Akureyri. Gísli Friðrik Jóhannsson, Borghildur Ásta isaksdóttir, Margrét Sigríður Jóhannsdóttir, Oddgeir isaksson, Stefán Jóhannsson, Þórey Aðalsteinsdóttir, Nanna Kristín Jóhannsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. .................................... Hjartans þakkir til vina og vanda- manna sem heimsóttu okkur og gerðu okkur afmælin ógleymanleg. Við þökkum gjafir, blóm og skeyti. Börnum, tengdabörnum og barna- börnum þökkum við alla hjálp. Guð blessi ykkur öll. | LÍNA ÞORKELSDÓTTIR, j | RÖGNVALDUR ÁRNASON. ......................................... Heildsala íspan h/f, Akureyri, Heildsala, sími 96-22333, fax 96- 23294. • Silikon. • Akrýlkítti. • Úretan. • Þéttilistar, svartir og hvítir. • Festifrauö, þéttipulsur. • Silikonprimer, eldvarnaborði. • Öryggisskór. • Vinnuvettlingar. íspan h/f, Akureyri, Heildsala sími 96-22333, fax 96-23294. Bílar og búvélar Bólstrun Messur Speglagerð íspan h/f Akureyri, Speglagerö, sfmi 96-22333, fax 96-23294. • Spegilgler. • Rammagler. • Öryggisgler I báta, bíla og vinnu- vélar. • Borðplötur, sniðnar eftir máli. • Speglar, sniönir eftir máli. • Speglar í römmum. • Speglaflísar. • Gler f útihús. • Plexígler, margar þykktir. Sendum um allt land. íspan h/f Akureyri, Speglagerð, sími 96-22333, fax 96-23294. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sfmi 23837 og bíla- sfmi 985-33440.__________________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, simi 25692, farsími 985-50599. Við erum miðsvæðis! Sýnishorn af söluskrá: MMC Lancer ST, 4x4, árg. '88. GMC Rally Wagon STX, 12 manna, árg. '90. Range Rover Voge, 5 dyra, árg. '85. Jepp Rangler, árg. '90. MMC Pajero, árg. '87, langur. Grand Cherokee, árg. '93, leöur- klæddur. Land Rover, langur, árg. '86. Daf. 3300, vörubíll, árg. '84, 2 dyra. W. Transporter, árg. '86, diesel. Nissan Bluebird, árg. '89, diesel. Volvo Lapplander, árg. '81. Toyota Extra Cab, árg. '84, diesel. Mercedes Benz 280, árg. '75, góöur. Mercedes Benz 1617, árg. '77. Lyftari, góður útilyftari meö Perk- ings dieselvél, árg. '75. Dráttarvélar, sýnishorn: Ursus, 100 hö. meö tækjum, árg. '91, 4x4. MF 375 árg. '92, Tryma tæki. Rat G. 4x4 árg. '85. Fitat G. 4x4 árg. '91 meö tækjum. Zetor 7745 Turbo meö tækjum, árg. '91. Case 785 árg. '88, meö tækjum. MF 355 árg. '88. MF399 árg. '92. Bobcat árg. '89 meö öllum búnaöi. Nýjar dráttarvélar oft á tilboðsveröi af nokkrum tegundum ásamt ýmsu fleiru. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 985-40969. Bólstrun Bólstrun og viðgerðír. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hrelngerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 27078 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055. Messur Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Laufássprcstakall. skóli bai 1 verður nk. laugardag 29. apríl í Svalbarðskirkju kl. 11 og í Grenivíkurkirkju kl. 13.30. Sóknarprestur. Möðruvallaprestakall. Guðsþjónusta verður í Bakkakirkju, Öxnadal, nk. sunnudag 30. apríl kl. 13.30. Ferming og altarisganga. Fermd verða: Anna Berglund Þor- steinsdóttir, Þverá, Öxnadal, og Klara Sólrún Hjartardóttir, Eyrarvcgi 31, Akureyri. Sóknarprestur,_______________________ Dalvíkurkirkja. Bamastarf Dalvíkurkirkju tekur þátt í Kirkjuhátíð barna í Eyjafjarðarprófast- dæmi sem haldin verður í Ólafsfirði sunnudaginn 30. apríl kl. 11. Rútuferð frá Dalvíkurkirkju kl. 10.30. Sóknarprestur. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Fimmtud. kl. 20.30. Hjálparflokkur. Fundur fyrir konur. Óli lögga 50 ára OKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Grelðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASON Símar 22935-985-44266 Kennl allan daglnn og á kvöldln. Samhygð - samtök um AjpÁA sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús í w Safnaðarheimili Akureyr- I ' arkirkju fimmtudaginn 27. apríl 20.30. Allir velkomnir. Stjórnarfundur samtakanna verður sama dag í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju kl. 19.00. Stjórnin.___________________________ Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. . . . , Guðrún Hjörleifsdóttir spá- miðill verður með erindi og fleiri uppákomur í húsi félagsins, Strandgötu 37b, sunnudags- kvöldið 30. apríl kl. 20.30. Aðgangseyrirkr. l.OOO,- Allir hjartanlega velkomnir.________ Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúklinga fást í öllum bóka- verslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Laugardaginn 29. apríl nk. verður Ólafur Asgeirsson 50 ára. í tilefni dagsins býöur hann vinum og kunn- ingjum að drekka meö sér og fjöl- skyldu sinni kaffi þá um kvöldið að Galtalæk, félagsheimili Flugbjörgunar- sveitarinnar. Söfn Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn er opinn á sunnudög- um kl. 13-16. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið frá kl. 14-17 á sunnudögum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.