Dagur - 27.04.1995, Síða 15

Dagur - 27.04.1995, Síða 15
Fimmtudagur 27. apríl 1995 - DAGUR -15 ÍÞRÓTTIR SÆVAR HREIÐARSSON Fýrsti leikurinn á nýja gólfinu í Höllinni Akureyrarmótið í handknattleik er hafið og á þriðjudag fór fram fyrsti leikurinn á nýja gólfinu í Iþrótta- höllinni á Akureyri. Þar áttust við 2. flokkur KA og Þórs og var leik- urinn notaður sem undanfari til að kanna tölvubúnað fyrir HM 95 þar sem öll tölfræði verður á hreinu. Efri myndin er úr leiknum í Höll- inni en aðrir leikir fóru fram í KA- heimilinu og á neðri myndinni má sjá kappa úr 5. flokki í kröppum dansi. Nánar verður fjallað um mótið í blaðinu á morgun. Hnit - Norðurlandsmót: Hörö keppni á Húsavík Dagana 21. og 22. aprfl fór fram á Húsavík Norðurlandsmótið í badminton 1995. Þar var það keppnisfólk frá Akureyri, Siglu- firði og Húsavík sem barðist um verðlaunin og keppnin var skemmtileg. Þrátt fyrir að vera með færri þátttakendur en hin liðin þá snéru félagar í TBA heim með flest verðlaun, 20 gull og 20 silfur en Siglfirðingar fengu 14 gull og Völsungar 5. Kristinn Jónsson úr TBA sigr- aði nokkuð óvænt í A-flokki karla eftir fjöruga viðureign við Harald Marteinsson, TBS. I kvennaflokki sigraði Ólöf G. Ólafsdóttir, TBA, nokkuð örugglega. Sigursælastur á mótinu var þó ungur Akureyr- ingur, Kristján Pétur Hilmarsson. Hann sigraði í B-flokki karla og varð þar í 2. sæti í tvenndarleik. Hann fékk gull fyrir bæði einliða- og tvíliðaleik drengja U-16 ára og fyrir tvenndarleik í sama ald- ursflokki. Þess má geta að á Akur- eyrarmóti helgina áður vann hann 6 titla. Annars uróu úrslit á Norður- landsmótinu sem hér segir: A-flokkur karla: Einliðaleikur: 1. Kristinn Jónsson TBA 2. Haraldur Marteinsson TBS Tvíliðaleikur: 1. Ólafur Marteinsson og Haraldur Mar- teinsson TBS 2. Einar Jón Einarsson og Þórarinn Valur Ámason TBA B-flokkur karla: Einliðaleikur: I. Kristján Pétur Hilmarsson TBA 2. Siguröur B. Hafþórsson TBA Tvíliðaleikur: 1. Sigurður Amason og Halldór Gíslason Völs. 2. Kristján P. Hilmarsson og Sigurður B. Hafþórsson TBA Öðlingaflokkur Einliðaleikur: 1. Sigurður Steingrímsson TBS 2. Sigurjón Erlendsson TBS Tvíliðaleikur: I.Gunnlaugur Vigfússon og Sigurður Steingrímsson TBS 2. Kristinn Jónsson og Finnur Birgisson TBA Æðstiflokkur: Einliðaleikur: 1. Daníel Baldursson TBS 2. Þorvaldur Vestmann Völs. Tvíliðaleikur: l.Björn Baldursson og Gylfi Guðmanns- son TBA 2. Birgir Bjömsson og Daníel Baidursson TBS A- og B-flokkur kvenna: Einliðaleikur: 1. Ólöf G. Ólafsdóttir TBA 2. Guðrún Erlendsdóttir TBA Tvíliðaleikur: l.Guðrún Erlendsdóttir og Jakobína Reynisdóttir TBA 2. Kristín Guðmarsdóttir og Ólöf G. Olafs- dóttir TBA Tvenndarleikur A-flokkur: 1. Einar Jón Einarsson og Ólöf G. Ólafs- dóttir TBA 2. Þórarinn V. Árnason og Guðrún Er- lendsdóttir TBA B-flokkur: l.Gunnlaugur Vigfússon og María Jó- hannsdóttir TBS 2. Halldór Gíslason og Kristín Magnús- dóttir Völs. Unglingaflokkar: Hnokkar (U-12 ára): Einliðaleikur: 1. Trausti Sigurðsson TBS 2. Jóhann Ottó Guðbjömsson TBS Svcinar (U-14 ára): Einliðaleikur: 1. Grétar Sveinsson TBS 2. Grétar Steinsson TBS Tvíliðaleikur: 1. Grétar Sveinsson og Grétar Steinsson TBS 2. Daði Guðmundsson og Fannar Vem- harðsson TBS Meyjar (U-14 ára): Einliðaleikur: 1. Aldís Ösp Sigurjónsdóttir TBA 2. Auður Dóra Franklín TBA Tvíiiðaleikur: 1. Lydía Jakobsdóttir og Sigríður Sal- mannsdóttir TBS 2. Guðrún Guðgeirsdóttir og Katrín Krist- insdóttir TBS Tvenndarleikur (U-14 ára): l.Daði Freyr Einarsson og Auður Dóra Franklín TBA 2. Grétar Steinsson og Lydía Jakobsdóttir TBS Drcngir(U-16 ára): Einliðaleikur: 1. Kristján Pétur Hilmarsson TBA 2. Heiðar Öm Ómarsson TBA Tvíliðaleikur: 1. Kristján P. Hilmarsson og Heiðar Öm Ómarsson TBA 2. Asbjöm Bjömsson og Ómar Óskarsson TBS Telpur (U-16 ára): Einliðaleikur: 1. Bima Baldursdóttir TBA 2. Dagbjört Kristinsdóttir TBA Tvíliðaleikur: 1. Aldís Ösp Sigurjónsdóttir og Dagbjört Kristinsdóttir TBA 2. Auður Dóra Franklín og Bima Baldurs- dóttir TBA Glima: Þingeyingar sterkir á heimaslóðum Sl. sunnudag fór fram Meistara- mót Glímusambandsins á Laug- um þar sem glímt var um Is- landsmeistaratitla í ellefu flokk- um karla og kvenna. Það voru 67 keppendur sem mættir voru til leiks og heimamenn í HSÞ tóku meginhluta titlanna, eða sex af ellefu. Tilþrifin voru mikil og átökin sem glímumönnum sæmir. Ingibergur Sigurðsson úr Ár- manni sigraði í +90 kg flokki þar sem hann lagði Þingeyinginn Pétur Yngvason, sem varó annar. Ald- ursforseti mótsins, Kristján Yng- vason, HSÞ, sigraði í -90 kg flokki og gefur engin færi á sér þrátt fyrir aó vera orðinn 48 ára og tók sér yngri menn í nefið. Amgeir Frið- riksson, HSÞ, sigraði í -81 kg flokki eftir harða keppni vió Krist- inn Guðnason, HSK. í hnokkaflokki 10-11 ára sigr- aði Júlíus Jakobsson, Ármanni, en bræðumir Þorkell og Bjami Bjamasynir komu honum næstir. í flokki hnáta 10-11 ára sigraði Andrea Pálsdóttir, HSK. í piltaflokki 12-13 ára sigraði Jón Smári Eyþórsson, HSÞ. Inga Gerða Pétursdóttir, HSÞ, dóttir Péturs Yngvassonar, sigraöi í telpnaflokki 12-13 ára og í flokki sveina 14-15 ára sigraði Olafur Kristjánsson HSÞ af öryggi. Mar- grét Ingjaldsdóttir, HSK, sigraði í meyjaflokki og í léttari kvennaflokki, -60 kg, sigraði Ingi- björg Bjömsdóttir úr HSÞ eftir haróa keppni við Jóhönnu Jakobs- dóttur úr Ármanni. HM-getraun Dags og HM '95 miðasölu 10 dagar fram að HM Hver var valinn besti maður B-keppninnar í Frakklandi órið 1989? ( ) Valdimar Grímsson ( ) Alfreð Gíslason ( ) Guðmundur Hrafnkelsson Krossið við rétt svar og sendiS seSilinn til: Dagur - HM-getraun, Strandgata 31, 600 Akureyri. Símanúmer HM '95 miðasölu: 96-12999 i I I I L. MiSvikudoginn 3. maí verSur dregið úr réttum lausnum fyrir dagana 19., 20, 25., 26., 27. og 28. apríl og nöfn vinnings- hafa birt i blaðinu fimmtudaginn 4. mai — Vinningshafi hvers dags fær að launum HM-bol og minjagripi vegna HM-95. Auk þess verða lausnarmiðar 19., 20., 25., 26., 27. og 28. april settir í pott og úr honum dregnir tveir Sendandi:________________________________________ miðar. Hinir heppnu fá hvor um sig tvo miða einn leikdag (þrjá leiki) í D-riðli heimsmeistaramótsins í Iþróttahöllinni á Akureyri. Þátttakendur geta sent lausnarseðla í umslagi fyrir hvern dag en einnig er heimilt að senda lausnarseðla fyrir þessa sex daga í einu umslagi. Það skal ítrekað að fimmti útdráttur í HM- getrauninni verður miðvikudaginn 3. mal. Sími: Víðavangs- hlaup UMSE Hið árlega víðavangshlaup UMSE verður haldið á Dal- vík nk. laugardag. Hlaupið hefst kl. 11.00 og rásmark er við bflastæðið hjá Víkurröst. Skráning fer fram á staðnum og þátttakendur eru beðnir um að mæta til skráningar um klukkutíma fyrir keppni. Hlaupið er öllum opið og allir aldurshópar geta verið með. Hlaupnir verða allt frá 800 metrum upp í 6 km og að keppni lokinni býður Pizza 67 upp á veitingar sem keppendur geta skolað niður með Frissa Fríska í boði Mjólkursamlags- ins. Sparisjóóur Svarfdæla styrkir einnig mótið og gefur verðlaunapeninga fyrir þrjú efstu sætin í hverjum aldurs- hópi. Þetta er í níunda skiptió sem móúð er haldið og að þessu sinni er um gðtuhlaup að ræða þar sem snjórinn kemur 5 veg fyrir að hlaupið sé á víðavangi. (Frétuuilkynning) Tvenndarleikur (U-16 ára): 1. Kristján P. Hilmarsson og Dagbjört Kristinsdóttir TBA 2. Heiðar Öm Ómarsson og Birna Bald- ursdóttir TBA Piltar (U-18 ára): Einliðaleikur: i. Steinþór Jakobsson Völs. 2. Tryggvi Þórðarson Völs. Tvíliðaleikur: l.Steinþór Jakobsson og Tryggvi Þórðar- son Völs. 2. Aðalgeir Þorgrímsson og Pálmi Rögn- valdsson Völs. Ný námskeið eru að hejjast Skráning hafin. Hringdu strax Líkamsræktm Hamrí Sími 12080 .................................................................................... I Knattspymu dómaranámskeið hefst þriðjudaginn 2. mai kl. 20.00. Nánari upplýsingar og þátttökutilkynningar í | síma 25453 þjá Jóni, eftir kl. 18.30. Knattspymuráð Akxxreyrar. illiiilntllLi!!nil!!iH!l!i!ill8!i!l!Hiiiiiiii!!iiiiiiiiiii!i!!!i!!!!jjiiiiiiiiiiiitniini!jljl.lUiiMllfl!!i!Hlt!ii!i(!!!!!!.MH!!!!fH!ll!ll!!iMHlil!!m!!!!!!ilj!!nii!!lLl!!!!ljl!jllljl!!lMim

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.