Dagur - 11.05.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 11.05.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 11. maí 1995 Húsnæði óskast Dýrahald ÖKUKENNSLA Hjón með 3 börn óska eftir ibúð til leigu strax. Tilboö leggist inn á afgreiöslu Dags merkt „H-IO."___________________ Rithöfundur óskar að taka á leigu íbúð helst meö húsgögnum, mán- uöina júlí-ágúst. Algjör reglusemi. Áhugasamir leggi inn nafn og síma- númer á afgreiöslu Dags í umslagi merkt: „Rithöfundur". Húsnæöi í boði Fyrirtæki! Skrifstofuhúsnæði til leigu. Til leigu eru skrifstofuherbergi í skrifstofuálmu á Gleráreyrum. Hús- næöiö er allt mjög glæsilegt og sér- hannaö fyrir skrifstofustarfsemi. Innréttingar eru í mjög góðu ástandi, aðeins fimm ára gamlar. Hægt er aö leigja einstaka skrifstof- ur eöa fleiri saman. Margar stæröir í boöi. Hagstæö leiga. Uppl. í síma 23225 á daginn. Atvinna I boði Óskum eftir að ráða áreiðanlegt starfsfólk til afgreiöslustarfa í versl- un. Um er aö ræöa starf á dagvinnutíma en einnig kvöld- og helgarvinnu. Umsóknir sem tilgreini aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiöslu Dags merkt „114“ fyrir föstudaginn 12. maí 1995. Atvinna óskast Tæplega tvítugur piltur óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina, til meö aö vera í sveit. Uppl. f síma 96-41263, Guömund- ur. Bændur Til sölu u.þ.b. 100.000 lltra fram- leiðsluréttur á mjólk, frá og meö 1. sept. nk. Tilboö leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 23. maí nk. merkt: „23. maí 95“. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd' bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055. CEIMCIÐ Genglsskráning nr. 92 10. maf 1995 Kaup Saia Dollari 61,15000 64,55000 Sterlingspund 96,90200 102,30200 Kanadadollar 44,65600 47,85600 Dönsk kr. 11,31930 11,95930 Norsk kr. 9,84770 10,44770 Sænsk kr. 8,54390 9,08390 Finnskt mark 14,44450 15,30450 Franskurfranki 12,60570 13,36570 Belg. franki 2,13830 2,28830 Svissneskur franki 53,58740 56,62740 Hollenskt gyllini 39,54410 41,84410 Þýskt mark 44,39820 46,73820 ítölsk llra 0,03747 0,04007 Austurr. sch. 6,28740 6,66740 Port. escudo 0,41890 0,44590 Spá. peseti 0,50650 0,54050 Japanskt yen 0,73359 0,77759 (rskt pund 99,11900 105,31900 Til sölu sex vorbærar kvígur. Uppl. I síma 96-43675. Hestamenn Til sölu ný 2ja hesta kerra. Einnig nokkur álitleg 3ja og 4ra vetra tryppi. Uppl. í síma 96-26918. Bólstrun LEIKFÉLflG HKUREW Litríkur og hressilegur braggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR Fimmtud. 11. maí kl. 20.30 Föstud. 12. maí kl. 20.30 Uppsell Laugard 13. maí kl. 20.30 Örfá sæti laus Föstud. 19. maí kl. 20.30 Laugard. 20. maí kl. 20.30 * * * * JVJ í Dagsljósi KIRKJULISTAVIKA 1995 GUÐ/jón Sýnl í Salnaiarheimili Akureyrarkirkju Sunnud. 14. maikl 21.00-Siðastasýning Miðasalan er opin virka tlaga nema mánudaga kl. 14 - Ik og sýningardaga frarn að sýningu. Greiðslukortaþjónusta Sími 24073 Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunarí útvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475._____________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leöurlíki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, slmi 21768. Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarprót Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 22935 985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Ökukennsla - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUND115 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631 Hjá ömmu færðu: Skápa, skenki, sófasett, rúm, kommóöur, Ijósa- krónur, matar- og kaffistell, silfur- búnaö, klukkur, dúka, 78 snúninga plötur o.m.fl. Visa og Euro raögreiöslur. Antikverslunin Hjá ömmu, Gránufélagsgötu 49 (Laufásgötumegin), slmi 27743. Freyvangs- leikhúsiö Kvennaskóla- œvintýrið eftir Böbvar Guðmundsson Leikstjóri Helga E. Jónsdóttir Föstud. 12. maí kl. 20.30 UPPSELT Laugard. 13. maí kl. 20.30 UPPSELT Sunnud. 14. maí kl. 20.30 UPPSELT Miövikud. 24. maí kl. 20.30 UPPSELT Síbustu sýningur Miöasala/pantanir sími: 31349 og 31196 Kvennaskólacafé Matur og aðrar veitingar ígamla Kvennaskólanum að Laugalandi Upplýsingar í síma 31333 CcrGArbíó a23500 REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leikar PULP FICTION er vondi strákurinn f Hollywood sem allir vilja þó eiga. PULP FICTION, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hollywood. Aðalhlutverk John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Hlaut Gullpálmann í Cannes 1995. Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 21.00 Pulp Fiction - B.i. 16 JUSTCAUSE „JUST CAUSE" er þrælspennandi og vel gerður þriller I anda Hitchock með úrvalsleikurunum Sean Connery, Laurence Fishburne og Ed Harris sem aldeilis gustar af. „JUST CAUSE er gerð eftir handriti Jeb Stuart (Dle Hard). „JUST CAUSE“ sem kemur öllum sítellt á óvart. „JUST CAUSE" ein af stórmyndunum 1995. Aðalhlutverk Sean Connery, Laurence Fishburne, Ed Harris og Kate Capshaw. Framleiðendur: Lee Rich og Steve Perry. Leikstjóri Arne Glimcher. Fimmtudagur: Kl. 21.00 Just Cause-Bi. 16 AIRHEADS ROKKSVEITIN SEM VAR DAUÐADÆMD ... ÁÐUR EN HÚN RÆNDI ÚTVARPSSTÖÐINNI. The Ranger hefur rétta „sándið", „lúkkið" og „attitjutið". Það eina sem vantar er eitt „breik". Ef ekki með góðu - þá með byssu. Svellköld grlnmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsik. Aðalhlutverk: Brendan Frazer (With Honors og The Scout), Steve Buscemi (Reservoir Dogs og Rising Sun), Adam Sandler (Saturday Night Live og Coneheads) og Joe Matnegna (The Godfather og Searching for Bobby Fisher). Leikstjóri: Michael Lehman. Fimmtudagur: Kl. 23.00 Airheads LOW DOWN DIRTY SHAME Sýnd föstudag kl. 21.00 og 23.00 Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. I helgarblaö tll kl. 14.00 fimmtudaga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.