Dagur - 11.05.1995, Blaðsíða 9
Kripalu-jóga.
Siturðu og bíður eftir vorinu?
Hvernig væri að nota tímann,
hressa upp á líkama og sál og læra
jóga?
Byrjendanámskeið hefjast 18. maí.
Opinn kynningartími 15. maf að
Glerárgötu 32, 4. hæö kl. 20.30.
Upplýsingar gefur Árný Runólfsdóttir
jógakennari T síma 21312.
Einangrunargler
íspan h/f Akureyri,
Einangrunargler, sími 22333,
fax 96-23294.
• Rúðugler.
• Hamrað gler.
• VTrgler, slétt og hamrað.
• Öryggisgler, glært, grænt og brúnt.
• Litaö gler, brúnt og grænt.
Hringið og leitið tilboöa um verð og
greiöslukjör.
Ispan h/f Akureyri,
Einangrunargler, sfmi 22333,
fax 96-23294.
Bifreiðar
Til sölu Daihatsu Ferosa EL-II, árg.
'89, ek. 130 þ. stgr. 770.000.
Uppl. í síma 96-61408.
Ökukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
simi 985-33440.________________
Kenni á. Toyota Corolla Liftback
árg. 93.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 25692, farsími 985-50599.
Heilsuhorníð
Nýtt: Krem og marbletti og tognanir.
Góðar olíur, fýrir upphitun, slökun og
verkjastillandi.
Bio Biloba fyrir minniö, Bio sel-
en+zink, sem styrkir, Bio Q 10 og öli
hin frábæru Bio heilsuefnin fást í
Heilsuhorninu.
Fyrir þá sem eru að fara til útlanda,
áþurður til aö verjast og bera á skor-
dýrabit.
Nú er sauðburöurinn að byrja og
prófin og einnig angrar vorþreytan
marga, við þvi er ýmislegt að gera,
t.d. hressa sig upp með rauðu gin-
seng, lecitini eöa Royal jelly, hressa
upp á likamann meö Vormeðferð frá
Purity Herbs og ýmislegt annað er til.
Hreinir grænmetissafar fyrir melting-
una.
Gott úrval af hinum Ijúffengu ósykr-
uðu sultum, hreint, aukaefnalaust og
ósykrað ávaxtaþykkni.
Muniö nammið, hneturnar, kryddin og
teið, verðlækkun í hnetubar.
Sendum f póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 96-21889.
VuUitmnÁMm!
Rimlagluggatjöld,
strimlagluggatjöld,
viöargluggatjöld og
plíseruö gluggatjöld.
Tökum niöur - setjum upp.
Sœkjum, sendum.
Vlögeröir og varahlutir
CfíNfíN
TÆKNIHREINSUN
’áSVÍGI 13, SÍMI9641304, DALVÍK
Gisting í Reykjavík
Vel búnar 2ja til 3ja herb. ibúöir,
aöstaða fyrir alit að sex manns.
Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91-
870970, og hjá Siguröi og Mariu,
sími 91-79170.
Ýmislegt
Sumarhús í Öxarfirði.
Til leigu nokkrar vikur f sumarhús-
inu Birkilundi, Öxarfiröi, (7 km frá
Ásbyrgi, stutt í sundlaug I Lundi og
þjóðgaröinn við Jökulsá).
Polaris 250 fjórhjól óskast til niöur-
rifs og 33“ vetrardekk á 6 gata felg-
um óskast í skiptum fyrir 31“ sum-
ardekk sem eru á 6 gata felgum.
Uppl. í síma 96-52235 eftir kl. 19.
Notað Innbú
Okkur vantar nýlegar, vel með farn-
ar vörur, t.d.:
T.d. sófasett, bókahiliur, sjónvörp,
video, þvottavélar, ísskápa, eldavél-
ar, eldhúsborö, skrifborð, skrif-
borösstóla, tölvur, tölvuborð, bíla-
sima og faxtæki.
Barnavörur - Barnavörur.
Okkur vantar nýlegar og vel með
farnar barnavörur i umboössölu,
t.d. barnavagna, kerruvagna, kerrur,
bílstóla (nýlega), Hókus Pókus
stóla, baðborö og margt, margt
fleira.
Sækjum - Sendum.
Notað Innbú,
Hólabraut 11,
síimi 23250.
Fimmtudagur 11. maí 1995 - DAGUR - 9
DAÚSKRÁ FJÖLMIÐLA
Heildsala
Ispan h/f, Akureyri,
Heildsala, sími 96-22333, fax 96-
23294.
• Silikon.
• Akrýlkítti.
• Úretan.
• Þéttilistar, svartir og hvítir.
• Festifrauö, þéttipulsur.
• Silikonprimer, eldvarnaboröi.
• Öryggisskór.
• Vinnuvettlingar.
íspan h/f, Akureyri,
Heildsala sími 96-22333,
fax 96-23294.
UtsæðS
Til sölu úrvals útsæði, Gullauga og
rauðar islenskar.
Ræktaö af völdum stofnum frá Rann-
sóknastofnun landbúnaöarins.
Sveinberg Laxdal, sími 96-22307.
Kartöfluútsæði.
Höfum til sölu kartöfluútsæöi frá
bændum sem hafa leyfi landbúnaöar-
ráðuneytisins til útsæöisræktunar.
Kartöflusalan Svalbarðseyri hf.,
Óseyri 2, Akureyri, sími 25800.
Til sölu úrvals kartöfluútsæði.
Allar tegundir, þ.e. Gullauga, rauðar
islenskar, Helga, Bintje, Premiere.
Allt frá viðurkenndum framleiöendum
meö útsæðissöluleyfi frá landbúnaö-
arráöuneytinu.
Stæröarflokkaö eftir óskum kaup-
enda.
Öngull h.f.,
Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit,
sími 96-31339, telefax 96-31346.
Garðyrkja
Garðeigendur athugið!
Tek aö mér klippingar, grisjun og
trjáfellingar á trjám og runnum. Fjar-
lægi afskurö sé þess óskaö.
Látið fagmann um verkiö.
Uppl. í símum:
Heima eftir kl. 18, 11194.
Verkstæöi á kaffitímum, 11135.
Bílasími 985-32282.
Garðtækni,
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.___________
Garðeigendur athugið!
Viö tökum aö okkur öll garöyrkju-
verk, svo sem skipulagningu lóöa,
grisjun, klippingar, fellingar á trjám,
hellulagnir, vegghleöslur, þökulagn-
ir, gróöursetningar, garðúðun, roöa-
maursúöun (öll tilskilin leyfi), fagleg
ráðgjöf og fleira.
Gerum föst verötilboö.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan s.f.,
sími 98541338.
Baldur Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur,
sími 23328.
Jón Birgir Gunnlaugsson,
skrúðgaröyrkjufræöingur,
sími 25125.
SJÓNVARPIÐ
14.55 HM í houdbolta
Kúba - Slóvenía. Bein útsending
frá Hafeai&ði.
16.30 Elnn-x-tvelr
Spáð í leiki helgaiinnai í ensku
knattspymunni. Enduisýndui
þáttui fiá miðvikudagskvöldi.
16.55 HMfhandboIU
Þýskaland - Danmöik. Bein út-
sending fiá Kópavogi.
18.25 Tálmmálifréttli
18.30 Strokudrengurlnn
19.00 Ferðaleiðlr
Við ystu sjónanönd - Bali
19.30 Gabbgengið
20.00 Fráttlr og veður
20.35 Nýjaeta tækni og víslndl
Umsjón: Siguiðui H. Richtei.
21.00 Ástriðueldur
(Wildfeuei) Þýsk bíómynd fiá
1991. Myndin geiist um síðustu
aldamót og segii fiá dóttui kiáar-
eiganda sem er staðráðin i að
skapa séi nafn sem ljóðskáld.
Leikstjóri er Jo Baier og aðalhlut-
verk leika Anica Dobia, Karl Tessl-
ei og Josef Bieibichlei. Myndin
hlaut þýsku kvikmyndaveiðlaunin
1992. Þýðandi: Veturliði Guðna-
son.
23.00 EUefuiréttlr
23.15 HM i handbolta
Svipmyndii úr leikjum dagsins.
00.00 Dagikrárlok
unum en fer um leið að giennslast
fyrir um uppiuna hennai. Nora
hefui óljósan giun um að hún hafi
myit einhvem, jafnvel eiginmann
sinn. Bðnnuð bðraum.
23.50 Vigbðfði
(Cape Feai) Fyrii fjóitán ámm tók
lögíræðmgunnn Sam Bowden að
sér vöm Max Cady. Málið vai von-
laust fiá byijun, enda vai Cady
glæpamaðui af veistu geið. Bow-
den hefui komið séi vel fyiii með
fjölskyldu sinni og hefur ekki
minnstu hugmynd um að Cady sé
sloppinn úi fangelsi og leiti nú aft-
ui á heimaslóðii til að ná fram
hefndum. Stranglega bðnnuð
bðraum.
01.55 Dauðasyndlr
(Mortal Sins) Séra Tom Cusack ei
kaþólskur prestui í klipu. Hann
hefui heyit skriftamál kvenna-
morðingja sem hefui þann undai-
lega sið að veita lifvana fómai-
lömbum sínum hinstu smumingu.
Tbm ei bundinn þagnareiði og má
þvi ekki liðsinna lögieglunni við
rannsókn málsins. Bðnnuð bðra-
jim.
03.25 Dagskrárlok
e
STÖD2
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstar vontr
17.30 MeðAfa
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.1919:19
20.15 Elrikur
20.50 EUott-systur
(The House of Eliott III) Nú verðui
sýndur fyrsti þáttur þessa vinsæla
myndaflokks en þættiinir em tiu
talsins og þeir síðustu sem fiam-
leiddii vom.
21.50 Selnfeld
22.15 Mlnnlsleysi
(The Disappeaiance of Noia Frem-
ont) Nora Fremont tankar við sér
úti í eyðimörkinni næiii Reno og
man ekki hver hún er eða hvað
hún heitii. Hún kemst til bæjarins
og tekui upp nafnið Paula Gieene.
Öryggisvöiðui í spilaviti hjálpai
henni að koma aftui undii sig fót-
6.45 Veðurfregnlr
6.50 Bæn: Vlgfús Ingvar Ing-
varsson flytur.
7.00 Fréttlr
7.30 Fréttayflrllt og veðurfregn-
lr
7.45 Daglegt mál
Haraldur Bessason flytui þáttinn.
8.00 Fréttlr
8.10 Að utan
8.40 Myndlistarrýnl
9.00 Fréttir
9.03 Laufskállnn
Afþreying í tali og tónum.
9.38 Segðu mér sðgu, Mannkríl-
lð,
Ævintýii eftii Ludwig Beckstem.
Halla Björg Randveisdóttii les.
9.50 Morgunleikflml
10.00 Fréttb-
10.03 Veðurfregnb
10.20 Áidegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Samfélaglð i nærmynd
12.00 Fréttayflriit á hádegl
12.01 Að utan
(Endurtekið fiá morgni)
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðllndln
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
13.05 Stefnumit
með Halldóra Friðjónsdóttui.
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan, Tarfur af
hafi
eftir Maiy Renault. Ingunn Ásdis-
aidóttir les þýðingu sina (3)
14.30 Handbæga beimillsmorðlð
Fjölskylduhagiæðing á Viktoriu-
tímabilinu. 2. þáttur af þrem.
15.00 Fiéttlr
15.03 Tónstlginn
Umsjón: Leifui Þóiarinsson.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttlr
16.05 Síðdeglsþáttur Rásar 1
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á siðdegi
17.52 Daglegt mál
Haialdui Bessason flytur þáttinn.
(Enduiflutt úr Morgunþætti)
18.00 Fréttir
18.03 ÞJóðarþel - Hervarar saga
og Heiðreks
Stefán Kailsson les (2) Rýnt er i
textann og forvitnileg atriði skoð-
uð.
18.30 Allrahanda
Heúnii, Jónas og Vilboig, og Sa-
vanna trió leika.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
lngar
19.00 Kvðldfréttlr
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnlr
19.40 Morgunsaga baraanna
endurflutt
20.00 Tónlistarkvðld Útvarpslns
- Samnorrænlr tónleikar
21.40 Dsintars
Dzintais kvennakórinn fiá Lett-
landi syngui; Ausma Deikevica
og Imants Cepitis stjóina.
22.00 Fréttlr
22.10 Veðurfregnlr
22.20 Orð kvðldslns: Jóbannes
Tómasson Oytur.
22.25 Aldarlolc Dularfulla mál-
verldð
Fjallað um spænsku skáldsöguna
La tabla de Flandes eftii Aituio
Péiez-Reveite. Umsjón: Jón Hallui
Stefánsson.
23.10 Andrarimur
Umsjón: Guðmundui Andri Thois-
son
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morgtms Veður-
spá
RÁS 2
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað
tUlifsins
8.00 Morgunfréttir
-Moigunútvaipið heldui áfiam.
9.03 HaUó ísland
Umsjón: Magnús R. Einaisson.
10.00 Hallófsiand
Umsjón: Maigiét Blöndal.
12.00 FréttayflrUt og veður
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítirmáfar
Umsjón: Gestui Einai Jónasson.
14.03 Snorralaug
Umsjón: Snorri Stuiluson.
16.00 Fréttlr
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og béttlr
17.00 Fréttir
Dagskiá heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur f
belnnl útsendingu
Gestui Þjóðaisálai situi fyiii svöi-
um. Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvðldfréttir
19.32 MllU stelns og sleggju
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 ÁUjómlelkum
Umsjón: Andiea Jónsdóttii
22.00 Fréttlr
22.10 í sambandi
Þáttui um tölvui og Intemet.
Tölvupóstfang: samband @mv.is
Veísíða: www.qlan.is/samband
23.00 Plðtusafn popparans
Umsjón: Guðjón Bergmann.
24.00 Fréttir
24.10 í háttinn Umsjón: Gyða
Drðfn Tryggvadóttlr.
01.00 Nseturútvarp á samtengd-
nm ráium U1 morguni:
Veðurspá
NÆTURÚTVARPIÐ
01.35 Glefsur úr dægurmálaút-
varpi
02.05 Tengja Krlstjáns Sigur-
Jónssonar
(Enduitekið)
03.30 Næturlðg
04.00 Þjóðarþel
(Endurtekið fiá Rás 1)
04.30 Veðurfregnlr
05.00 Fréttir
05.05 Kvðldsól
Umsjón: Guðjón Beigmann.
06.00 Fréttlr og fréttlr af veðri,
færð og Ougsamgðngum.
06.05 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 Veðurfregnlr
Moiguntónai hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvaip Norðuilands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvaip Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjaiða kl. 18.35-
19.00
Tapaö Messur Söfn
Hjðlkoppur af Mercury Topas árg.
'88 tapaöist á Akureyri I vetur í snjón-
um, sennilega í feörúar.
Skilvís finnandi vinsamlega hafi sam-
þand viö Augsýn, húsgagnaverslun,
slmi 21690 og 21790 eöa viö af-
greiöslu Dags, gegn fundarlaunum.
Takið eftir
Frá Sálarrannsóknafélag-
inu á Akureyri.
Þórhallur Guðmundsson mið-
Q* ill, starfar hjá félaginu þessa
dagana. Hann verður með skyggnilýs-
ingarfund í Lóni við Hrísalund sunnu-
dagskvöldið 14. maí kl. 20.30. Allir
hjartanlega velkomnir.
Miðlamir Iris Hall og Sigurður Val-
garð starfa hjá félaginu. Nokkrir tímar
lausir. Upplýsingar á skrifstofu félags-
ins í símum 12147 og 27677 næstu
daga.
Ath.l Munið gíróseðlana.
Stjórnin.
j. j. Akurcyrarkirkja.
|| i 11 Fyrirbænaguðsþjónusta verð-
JISJLur ' dag, fimmtudag, kl.
.jsjir 17.15 j Akureyrarkirkju. All-
ir velkomnir.
Sóknarprestar.____________________
Dalvíkurkirkja
Helgistund sunnudaginn 14. maí kl. 18
(kl. 6 síðdegis).
Kolbrún Pálsdóttir flytur hugleiðingu í
tilefni mæóradagsins.
Kórsöngur. Sóknarprestur.
Safnahúsið Hvoll, Dalvík.
Opið sunnudaga frá kl. 14-17._____
Náttúrugripasafnið á Akureyri,
Hafnarstræti 81, sími 22983.
Sýningarsalurinn er opinn á sunnudög-
umkl. 13-16.
Athugið
Takið eftir
LEGSTEINAR
%
Höfum ýmsar gerðír legsteina
og minnisvaröa frá
ÁLFASTEINI HF„
BOKGARFIRÐI EYSTRA
Stuttur afgreiðslutími.
Umboðsmenn
á Norðurlandi:
Ingólfur Herbertsson,
hs. 4611182,
farsími 985-35545.
Kristján Guðjónsson,
hs. 4624869.
Reynir Sigurðsson,
hs. 4621104,
farsími 985-28045.
Á kvöldin og um helgar.
Samhygð - samtök um
sorg og sorgarviðbrögð
verða með fyrirlestur og op-
ið hús í Safnaðarheimili Ak-
ureyrarkirkju fimmtudaginn 11. maí
kl. 20.30.
Séra Ólöf Ólafsdóttir, prestur á Skjóli í
Reykjavík, verður með fyrirlestur sem
hún kallar „Missir á miðjum aldri.“
Allir velkomnir.
Stjórnin.______________________________
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 91-626868.
Minningarspjöld Hjálpræðishersins
fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand-
götu 25b (2. hæð),_______________
Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak-
ureyri og nágrennl fást í Bókabúð
Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og
Sjálfsbjörg Bjargi.______________
Minningarkort Styrktarsjóðs
hjartasjúklinga fást í öllum bóka-
verslunum á Akureyri og einnig í
Blómabúðinni Akri, Kaupangi._____
Minningarkort Menningarsjóðs
kvenna í Háishreppi, fást í Bókabúð-
inni Bókval._____________________
Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlíf-
ar fást í: Bókabúð Jónasar, Blóma-
búðinni Akri, Bókabúðinni Möppudýr-
inu Sunnuhlíð og í símaafgreiðslu
FSA.
Safnahúsid á Húsavík:
Viðar BreiðQörð
með einkasýningu
Viðar Breiófjörð Helgason heldur
fyrstu einkasýningu sína í Safna-
húsinu á Húsavík. Sýningin verð-
ur opnuð kl. 15 í dag og á morg-
un, en Iaugardag og sunnudag kl.
14. Hún verður opin alla dagana
til kl. 19.
Viðar er fæddur og uppalinn á
Húsavík en býr í Vestmannaeyj-
um. Þar hefur hann tekið þátt í
einni samsýningu. Viðar sýnir
rúmlega 30 olíumyndir að þessu
sinni, en hann hefur málað af
krafti síðan 1993 og sótt tvö
myndlistamámskeið. Ljósmyndun
og teikning hefur lengi verið með-
al áhugamála Viðars.
IM