Dagur - 21.06.1995, Page 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 21. júní 1995
Húsnæði í boðl Fyrirtæki
Þjónusta
Til leigu herbergi meö a&gangi aö
eldhúsi á góöum staö 6 Neöri-
Brekkunni.
Laust nú þegar.
Á sama staö eru til sölu útlitsgali-
aöar kartöflur á 25 kr. kg.
Uppl. I síma 462 4943.
Húsnæði óskast
Rúmgott íbúöarhúsnæöi óskast til
leigu á Akureyri eöa í nágrenni
sem fyrst.
Uppl. I síma 462 1951, Halldór eöa
Vilborg._________________________
Reyklaust, reglusamt par óskar
eftir aö taka á leigu litla íbúö sem
fyrst.
Uppl. eftir kl. 19. í síma 462 4874,
Eva._____________________________
Óskum eftir aö taka á leigu 4ra
herb. íbúöarhúsnæöi á Akureyri,
helst sérhæö, raöhús eða einbýlis-
hús.
Uppl. 1 síma 462 2487 eftir kl. 18.
Óskum eftir 3-4 herb. fbúö til leigu
í júnf, júlí og ágúst.
Uppl. í vs. 566 6166 og
hs. 566 6374.____________________
Óska eftir lítilli einstaklingsíbúö,
helst á Syöri-Brekkunni.
Reglusemi og skilvísum greiöslum
heitiö.
Uppl. í síma 462 2616.
Gæludýr
Kassavanir kettlingar fást gefins.
Uppl. í sTma 462 6799.
Búvélar
Óska eftir heilsuhraustri, unglegri
dráttarvél meö ámoksturstækjum.
Uppl. T hs. 464 1119 og vs. 464
2066, Kristján Guðjðnsson.____
Til sölu Tellefsdal rúllupökkunarvél
sem tengist á þrítengi eöa framan
á moksturstæki.
Einnig til sölu Springmaster múga-
vél.
Uppl. í sTma 466 1548.
Hestar
Tek graöhesta f hagagöngu.
Uppl. í sTma 462 5352,
Sævar Pálsson, Kjarna.
Trlllubátur
Trillubátur tll sölu, stærö 2,16
tonn, 10 hö., Saab vél.
Uppl. T síma 464 1870.
Spámiðill
Kristjana frá Hafnarfiröi veröur
stödd á Akureyri í nokkra daga aö
þessu sinni.
Tímapantanir í síma 462 7259.
Hjóliö mitt hvarf frá Skaröshlíö 32,
helgina 16.-17. júnf.
Hjóliö er bleikt Wheeler 1000 fjalla-
hjól.
Ef einhver veit hvar hjóliö er niður-
komiö er sá hinn sami beöinn aö
hafa samband T síma 462 1830
(Harpa), eöa hafa samband viö af-
greiöslu Dags.
Góö fundarlaun.
CENCIÐ
Gengisskráning nr. 118
20. Júnf 1995
Kaup Sala
Dollari 61,44000 64,84000
Sterlingspund 98,43400 103,83400
Kanadadollar 44,06300 47,26300
Dönsk kr. 11,25700 11,89700
Norsk kr. 9,85240 10,45240
Sænsk kr. 8,44580 8,98580
Finnskt mark 14,28450 15,14450
Franskur franki 12,51280 13,27280
Belg. franki 2,12730 2,27730
Svissneskur franki 52,96270 56,00270
Hollenskt gyllini 39,25570 ; <41,55570
Þýskt mark 44,04140 46,38140
ítölsk llra 0,03718 0,03978
Austurr. sch. 6,24170 6,62170
Port. escudo 0,41590 0,44290
Spá. peseti 0,50330 0,53730
Japanskt yen 0,72416 0,76816
Irskt pund 100,23200 106,43200
Móttaka sm áauglýsi nga er tll
Atvinna!
LTtið fyrirtæki til sölu.
Góöir tekjumöguleikar.
Skipti á bTI koma til greina.
Uppl. T sTma 4611756 eftir kl. 19.
íslensk-þýsk fjölskylda meö fjögur
börn óskar eftir glaölegri og reglu-
samri Au Pair stúlku.
Fjölskyldan býr T Karlsruhe T Þýska-
landi.
Uppl. veitir Jórunn í síma 00 49
721 453621.
Bifreiðir
Óskum eftir 7 manna bfl.
Erum með Ford Sierra árg. '86, ek.
102 þús. í skiptum.
Vel meö farinn bíll, milligjöf
staögreidd.
Uppl. í síma 464 3257.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasfmi 462 7078 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - ,High spedd" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardinur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 26261.
Notað Innbú
Til sölu hornsófi (leöurlux), sófasett
frá 20-150 þús., margar gerðir af 2-
3 sæta sófum, rörahillur, skápar,
hornskápur, stakir stólar, svefnsóf-
ar (margar geröir) meö kálfi, rúm
90-120 cm., græjur frá 6 þús., upp-
þvottavélar frá 15-25 þús., barna-
vörur, barnavagnar frá 14-27 þús.,
baöborö, leikgrind, kerrur frá 2-12
þús., tvíburakerra, tvíburavagn,
kerruvagnar, bílstólar og margt,
margt fleira.
Sækjum - sendum.
Til sölu 9000 lítra tankdreifari á
tvöfaldri veltihásingu, verö 560
þús.
Tveggja hásinga stór hestakerra,
verö 280 þús.
Staurabor, tvær stæröir af borum,
verö 85 þús.
Uppl. í síma 452 4950 og 853
4015.
Plöntusala
Sel fjölær blóm út júnfmánuö.
Er viö alla daga frá kl. 16-20 aö
undanskildum 24. júnT, á öörum
tímum eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 462 6795,
Sesselja, Fornhaga.
Hólabraut 11, ua mma
sfmi 462 3250. tsarnavorur
Garðúðun
Tek aö mér úöun fyrir roöamaur,
lús og trjámaöki.
Margra ára reynsla.
Fljót og góö þjónusta.
Uppl. í símum 461 1135 í kaffitím-
um, 853 2282 bllasími, 461 1194
heima eftir kl. 18.
Garðtækni,
Héöinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumelstari.____________
Tökum aö okkur úöun gegn roða-
maur, trjámaöki og lús.
Höfum öll tilskilin leyfi.
Látiö fagmenn vinna verkin.
Skrúögaröaþjónustan sf.,
Baldur Gunnlaugsson,
sími 462 3328,
Jón Birgir Gunnlaugsson,
sfmi 462 5125,
bílasími 854 1338._________________
Úöum fyrir roöamaur, maöki og lús.
15 ára starfsreynsla og aö sjálf-
sögöu öll tilskilin réttindi.
Pantanir óskast í síma 461 1172
frá kl. 8-18 og 461 1162 eftir kl.
18.
Verkval.
Til sölu 2 barnavagnar, barnakerra,
ónotað fallegt Ikea barnarúm, vand-
aö skiptiborö meö skúffum og baö-
keri, barnaleikgrind úr tré, trégrind
fyrir stiga og barnabílstóll 0-9 mán-
aöa.
Góðar vörur á góöu verði.
Uppl. í sTma 462 1963.
íslenski fáninn
Eigum fslenska fánann T ýmsum
stæröum, flaggstengur og húna, lín-
ur og krækjur.
Sandfell hf., v/Laufásgötu,
veiöarfæraverslun, Akureyri,
opiö frá kl. 08-12 og 13-17 virka
daga,
sími 462 6120.
Reiðhjói
Byggðasafn Dalvíkur.
Opið sunnudaga frá kl. 14-17.____
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58,
sími 462 4162, fax 461 2562.
Opnunartími 1. júní-15. september alla
daga frá kl. 11-17.
20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags-
og fimmtudagskvöld frá kl, 20-23.
Mjög ódýr hjól til sölu.
Uppl. í BakkahlTö 18, sími 462
5774.
Vélar og áhöid
Leigjum meöal annars:
- Vinnupalla. - Stiga. - Tröppur.
- Steypuhrærivélar. - Borvélar.
- Múrbrothamra. - Háþrýstidælur.
- Loftverkfæri. - Garðverkfæri.
- Hjólsagir. - Stingsagir.
- Slípirokka. - Pússikubba.
- Kerrur. - Rafsuöutransa.
- Argonsuöuvélar. - Snittvélar.
- Hjólatjakka. - Hjólbörur,
og margt, margt fleira.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Véla- og áhaldaleigan,
Hvannavöllum 4,
sími 462 3115.
Flísar
Veggflfsar - Gólfflisar.
Nýjar geröir.
Gott verö.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
I s
ER AFENGI VANDAMÁL
í ÞINNIFJÖLSKYLDU?
AL-ANON
Fyrir ættingja og vini
alkóhólista.
í þessum sarntökum getur þú:
★ Hitt aöra sem glíma viö sams
konar vandamál.
★ Öölast von í staö örvæntingar.
★ Bætt ástandid innan fjölskyldunnar.
★ Byggt upp sjálfstraust þitt.
Fundarstadur:
AA húsid, Strandgata 21, Akureyri,
sími 22373.
Fundir í Al-Anon deildum eru
alla midvikudaga kl. 21
og fyrsta laugardag hvers mánadar kl. 11.
Nýtt fólk boðið volkomid.
Witm
CcrGArbic
S 462 3500
DIEHARD WITHA VENGEANCE
Samblóin og Borgarbló frumsýna samtlmis þessa hrikalegu sprengju. Hún er sú
vinsælasta I heiminum I dag og er nú frumsýnd aðeins örfáum vikum eftir
heimsfrumsýningu.
Lögreglumaðurinn John McLane er um það bil að eiga ömurlegan dag... Það er
allt óvininum Slmoni að þakka.
Leikarahópurinn er afar glæsilegur: Bruce Willis, Óskarsverðlaunahafinn Jeremy
Irons (Damage) og Samuel L. Jackson (Pulp Fiction).
Leikstjórinn er John McTiernian en hann gerði einnig Predator, Hunt For Red
October og Last Action Hero.
Miðvikudagur:
Kl. 21.00 Die Hard Witha a Vengeance FRUMSÝNING
Miðvikudagur:
Kl. 23.00 Die Hard Witha a Vengeance
Fimmtudagur:
Kl. 21 og 23.00 Die Hard Witha a Vengeance
MURIEL’S WEDDING
Brúðkaup Muriel situr nú I toppsætunum I Bretlandi og vlðar I Evrópu.
Muriel er heldur ófríð áströlsk snót sem situr alla daga inni I herbergi
og hlustar á ABBA en dreymir um um að giftast „riddara á hvítum hesti“.
Hún verður sérfræðingur I aó máta brúðarkjóla og láta fólk snúast I kringum sig
eins og raunverulega brúði og að lokum kemur að brúðkaupi en það verður nú
ekki alveg eins rómantískt og hana dreymdi um.
Mynd þessi er sambland alvöru og klmni sem kitlar hvern þann sem hana sér,
lengi á eftir og er sýnd samtimis I Borgarblói og Háskólabíói I Reykjavík.
Miðvikudagur og fimmtudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Muriel’s Wedding
SIMON SEGIR:
FYRSIIR KOMA
FYRSflR FÁ....MIÐA