Dagur - 12.07.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 12. júlí 1995
Húsnæöi óskast Vélhjól
Til sölu Yamaha XJ 900 árg. '83.
Uppl. í síma 462 6512 á daginn og
462 6696 á kvöldin.
Gæludýr
Gullfalleg ensk Setter tík til sölu.
Hreinræktuö.
Uppl. í síma 464 1620.___________
Dvergkanínur fást gefins.
Uppl. í síma 461 2352.
Islenskl fáninn
Eigum íslenska fánann í ýmsum
stæröum, flaggstengur og húna, lín-
ur og krækjur.
Sandfell hf.,
veiöarfæraverslun viö Laufásgötu,
Akureyri.
Opiö frá kl. 08-12 og 13-17 virka
daga, sími 462 6120.
Skóviðgerðlr
Óskum eftir 4ra herb. fbúð til leigu
á Dalvík eða annars staðar á Eyja-
fjarðarsvæðinu.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. í síma 466 1688 eða 451
2648 eftir föstudag.________________
Ung, reyklaus og reglusöm stúlka
óskar eftir að taka á leigu litla
íbúð nálægt VMA næsta vetur.
Uppl. í síma 453 5714 á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu herbergi Ertu bújnn að ^axa sumarskóna?
meö eldunar- og snyrtiaðstööu fyrir ^ « Getum gert föst verðtilboö á viö-
skólaárið ’95-’96, helst nálægt VMA. Salð geröum
Reglusemi og skilvisum greiöslum Veg|)a flutnjnga er|endis er tjj sö|u: Ert þú í vafa um hvaö hægt er aö
i, , - - /cdcoc Hillusamstæða, 2 skápar m/ljósi, gera viö skó eöa hvað þaö kostar?
Uppl. I sima 466 1536.______________ ársgömul, kr. 23 þús. Þrekhjól, Leis- LTttu inn. Það kostar ekkert.
Stór íbúð eða íbúöarhús 5-6 herb. urewise, m/tímamæli og hraða- Skóvinnustofa Harðar,
óskast til leigu sem næst VMA, mæli, kr. 14 þús. Pioneer sam- Hafnarstræti 88, sími 462 4123.
MA og GA. stæöa í skáp, geislaspilari meö 6
Leigutími frá 1.-15. sept. til 1.-15. diska multiplay og 2 100 w hátölur- jPjÓnUStci
júní '96. um. Electrolux frystikista kr. 15 þús. *
Uppl. gefa Sigurbjörg í síma 465 Skápur, furulitaöur, br. 1 m, hæö 2 Athugið!
1200 á vinnutíma og 465 1277 á m, dýpt 60 cm, kr. 6 þús. Komm- Lokaö vegna sumarleyfa frá 27.
kvöldin og Rebekka í síma 465 óöa, hvít með 6 skúffum, kr. 5 þús. iuni Li 15- júlí.
2140 á vinnutíma.___________________ Baöborö meö skáp og skúffum, kr. Fjölhreinsun,
Okkur bráövantar 3ja-4ra herb. 12-15 þús. 4 eldhússtólar, hvítir heimasími 462 7078 og 853 9710.
íbúð til lengri tíma. baststólar kr. 1200 stk. Hvítt skrif- Ræstingar - hreingerningar.
Erum 3 fullorðin f heimili. b°rö m/2 skúffum, I. 1,52 cm, h. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Uppl. í síma 461 2387 eöa 463 72 cm °8 77 cm- kr- 5.500. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
1239. Myndavél, Olympus AZ-300 super - Hreingerningar. -Bónun.
Ellilífevrisbec'i karlmaður óskcr soom m/flassi og tösku, kr. 12-15 -Gluggaþvottur. - .High spedd" bónun.
eftir lítilli íbliö eöa herbe’rgi meö Þús 2 kattarbúr, kr. 1500 stk. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
Svefnsofi, svampur meö tveimur - Sumarafleysmgar. - Rim agardinur.
e dunaraðstoðu og snyrtingu pu||um kr 5 þús Hókus pókus ^ Securitas.
uppi. i sima 4bz 24blj?ttjrkl.j:^._ þrúr1j kr 2.500. Haglabyssur, Rem- Opiö allan sólarhringinn s: 26261.
Ungt par óskar eftir 3-4 herb. fbúð ington pumpa 870 express kr. 18
til leigu sem fyrst. þús. Gömul rússnesk tvíhleypa hliö Vélðf Öft áhÖld
Uppl. f síma 463 3139 eöa 463 viö hliö, model IJ-26. Bækur: „Virkiö Yfj» a,,w,u
1309._______________________________ í noröri,“ kr. 2.500. „Fuglar ís- Leigjum meðal annars:
Ungt par (bæði nemar við H.A) lands,“ kr. 4 þús. „íslendingasög- - Vinnupalla. - Stiga. - Tröppur.
óskar eftir 2ja herb. fbúð til leigu ur.“ kr- 4 þús. Veiöistangir, 2 stk. - Steypuhrærivélar. - Borvélar.
frá 15. ágúst. 10% grafít, 9 fet, kr. 1500,- stk., - Múrbrothamra. - Háþrýstidælur.
Erum reyklaus. gamall íshokkýbúningur meö kylfu og - Loftverkfæri. - Garöverkfæri.
Góöri umgengni, reglusemi og skil- skautum kr. 15 þús., gamlar vöölur - Hjólsagir. - Stingsagir.
vísum greiöslum heitiö. nr- 42 kr. 1500,- bílstólar 0-9 mán. - Slípirokka. - Pússikubba.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Maxi Cosi og Britax 6 mán.-4‘/ árs - Kerrur. - Rafsuöutransa.
Uppl. í síma 462 1441. kr- 1° Þús.. bensínsláttuvél, Ginge, - Argonsuöuvélar. - Snittvélar.
kr. 12-15 þús. - Hjólatjakka. - Hjólbörur,
Míicnfohl I hnhi UPPL ' b'lasíma 854 1338, Jón. og margt, margt fleira.
nuailCCUI I MUUI Kvöld-og helgarþjónusta.
íbúö í Osló! Rinrtfliniirvpcti véla- og áhaldaleigan,
Ertu á förum til Osló? * ® Hvannavöllum 4, sími 462 3115.
3ja herb. íbúö í austurhluta Osló- Eigum björgunarvesti fyrir börn og
borgar er til leigu tímabiliö 1. sept. fullorðna. Clíeor
'95-31. maí '96. Verö frá kr. 4.900,- *
Húsgögn fylgja. Sandfell hf. við Laufásgötu, Veggflísar - Gólfflísar.
Óskum eftir leigjendum sem ekki veiðarfæraverslun, Akureyri, Nýjargeröir.
reykja. opiö frá 08-12 og 13-17 virka daga, Gott verö.
Uppl. í síma 462 1248. sími 462 6120.______________________ Teppahúsið,
Til leigu 4ra herb. íbúð á Akureyri7 -------------- Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
Laus 1. ágúst.
Uppl. í síma 562 9499.
Búvélar
Óska eftir aö kaupa heyblásara.
Uppl. í síma 453 8071.___________
Óska eftir að kaupa Kuhn heyþyrlu
árg. '78-’82.
Veröur aö vera í lagi.
Uppl. gefur Stefán í síma 465
2230 á kvöldin.__________________
Óska eftir að kaupa Kuhn heyþyrlu
árg. '80 eöa yngri.
Má vera biluö.
Uppl. í síma 453 8866.___________
Til útleigu Valmet traktor 80 hp
4x4 meö 1490 Trima tækjum til
ýmissa verka.
Uppl. veitir umboösmaöur Bíla- og
búvélasölunnar í síma 451 2617
eöa Þórir í síma 487 1269 og 854
4087.
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 135
11. júlf 1995
Kaup Sala
Dollari 61,58000 64,98000
Sterlingspund 97,94700 103,34700
Kanadadollar 45,16500 48,36500
Dönsk kr. 11,28830 11,92830
Norsk kr. 9,87250 10,47250
Sænsk kr. 8,44770 8,98770
Finnskt mark 14,28560 15,14560
Franskur franki 12,61540 13,37540
Belg. franki 2,12490 2,27490
Svissneskur franki 52,98470 56,02470
Hollenskt gyliini 39,20330 41,50330
Þýskt mark 44,03480 46,37480
ítölsk llra 0,03777 0,04037
Austurr. sch. 6,23760 6,61760
Porl. escudo 0,41580 0,44280
Spá. peseti 0,50760 0,54160
Japanskt yen 0,70494 0,74894
írskt pund 100,36300 106,56300
Stóðhesturinn
Hjörtur
85165008
frá Tjörn
verður í hólfi í Eyjafirði
frá 20. júlí.
Umsóknir berist fyrir
þann tíma til Páls
Alfreðssonar í síma
462 1603 eða 854 0706,
eða Hólmgeirs
Valdimarssonar í síma
462 1344 eða
462 4988.
Hrossaræktarsamband
Eyjafjarðar- og
Þingeyjarsýslna.
Spákona
Spái í spil og bolla næstu daga.
Hringiö í síma 462 6655.
Fellihýsi
Til sölu Coleman Sun Valley felli-
hýsi, sem nýtt, meö miöstöö og fín-
um innréttingum.
Svefnpláss fyrir 6-7 manns.
Uppl. í síma 453 5571.
Notað Innbú
Vantar vel með farnar vörur í um-
boðssölu.
ísskápa, þvottavélar, eldavélar,
frystikistur, frystiskápa, video, bíla-
útvörp, tölvur 386 og yfir, farsfma,
símboða, sófasett, hornsófa, sófa-
borð, svefnsófa, hillusamstæöur,
bókahillur, skrifborðsstóla, geisla-
spilara, eldhúsborö, eldhússtóla,
kolla.
Sækjum - sendum.
Notað Innbú,
Hólabraut 11, sfmi 462 3250.
Opiö frá kl. 13-18 virka daga,
laugard. frá 10-12.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í Safnað-
arhcimili Akurcyrarkirkju.
I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til 18.
Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrirspumir
og almennar umræður.
Ymsar upplýsingar veittar.
Einkaviðtöl eftir óskum.
II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstudaga
kl.15-17. Sími 27700.
Allir vclkomnir.
CerGArbíé
a 462 3500
ANDRA IU 1 I (K'K
WHILE YOU WERE SLEEPING
Gamanmyndin „While You Were Sleeping" er komin til íslands! Myndin hefur
hlotið griðarlega aðsókn erlendis og þykir skipa Söndru Bullock (Speed)
endanlega á stall heitustu leikkvenna Hollywood. Ef þú hafðir gaman að
myndum eins og „Pretty Woman", „When Harry Met Sally" eða „Sleepless in
Seattle" þá ekki klikka á þessari - Yndislega fyndin og skemmtileg!
Miðvikudagur og fimmtudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 While You Were Sleeping
DIEHARD WITHA VENGEANCE
Sambíóin og Borgarbíó sýna samtímis þessa hrikalegu sprengju. Hún er sú
vinsælasta ( heiminum í dag aðeins örfáum vikum eftir heimsfrumsýningu.
Lögreglumaðurinn John McLane er um það bil að eiga ömurlegan dag... Það er
allt óvininum Símoni að þakka.
Leikarahópurinn er afar glæsilegur: Bruce Willis, Óskarsverðlaunahafinn Jeremy
Irons (Damage) og Samuel L. Jackson (Pulp Fiction).
Leikstjórinn er John McTiernian en hann gerði einnig Predator, Hunt For Red
October og Last Action Hero.
Miðvikudagur og fimmtudagur:
Kl. 21.00 Die Hard With a Vengeance - B.i. 16
MUHIEL ER EHGII VEHJlÍLEI BR ÐUR
BRiðkaup
muRiel
MURIEL’S
WEDDING
Brúðkaup Muriel situr nú I toppsætunum I
Bretlandi og víðar I Evrópu.
Muriel er heldur ófríð áströlsk snót sem situr
alla daga inni I herbergi
og hlustar á ABBA en dreymir um um að
giftast „riddara á hvitum hesti".
Hún verður sérfræðingur I að máta
brúðarkjóla og láta fólk snúast í kringum sig
eins og raunverulega brúði og að lokum
kemur að brúðkaupi en það verður nú ekki
alveg eins rómantískt og hana dreymdi um.
Miðvikudagur:
Kl. 23.00 Muriel’s Wedding
Allra síðasta sýning
STAR TREK
GENERATIONS
Sýnd föstudag
Skoðið startrek vefínn á Internetínu
http://www.qlan.is/startrek
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. íhelgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga-