Dagur - 12.07.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 12.07.1995, Blaðsíða 9
DACSKRA FJOLA\lf>LA Miðvikudagur 12. júlí 1995 - DAGUR - 9 SJÓNVARPIÐ 17.30 Fréttaskeytl 17.35 Leiðarljie (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 18.20 Táknmálefréttlr 18.30 VÖIundur (Widget) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdis Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. 19.00 Leiðln tll Avonlea (Road to Avonlea V) Ný syrpa í kanadiska myndaflokknum um Söru og vini hennar í Avonlea. Að- alhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Víldngalottó 20.40 Horfttllhlmins í júni annað hvert ár er París höf- uðborg flugsins i heiminum. AUt að hálf miljón manna úr öUum heimshomum flykkist þangað til að sjá jafnt stærstu sem minnstu flugvélar heims sýna Ustir sinar. Sjónvarpsmennirnir Ómar Ragn- arsson og ÓU Örn Andreassen slógust í för með hópi íslendinga sem fór á sýninguna í júni síðast- Uðnum. 21.10 Konan fer sína lelð (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokkur um miðaldra konu sem tekur við fyrirtæki eigin- manns sins eftir fráíaU hans. Aðal- hlutverk: Uschi Glas, Michael Deg- an, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 22.40 Afmæli Bobs (Bob's Birthday) Stuttmynd sem vann til óskarsverðlauna 1994. Þýðandi: HaUgrimur Helgason. 23.00 Hlefufréttir 23.15 Elnn-x-tveir 23.30 Dagskráriok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 17.30 Sesam opnlst þú 18.00 Lltlu folamlr 18.15 Umhverfls jðrðina i 80 draumum 18.45 SJónvarpsmarkaðurinn 20.15 Beverly HUls 21.05 Mannshvarf Missing Pers- ons. Nú hefur nýr spennumyndaflokkur göngu sina á Stöð 2 en með aðal- hlutverk fer enginn annar en Dani- el J. Travanti sem margir áskrií- endur þekkja úr HiU Street Blues þáttunum. Travanti leikur yfir- mann sérstakrar deildar sem eingöngu er skipuð fólki sem sér- hæfir sig í rannsókn mannshvarfa. 22.40 Tíska 23.05 Boomerang Eddie Murphy leikur Marcus Gra- ham, óforbetranlegan kvennabósa sem hittir ofjarl sinn í þessari skemmtilegu gamanmynd. Hann verður yfir sig ástfanginn af konu sem tekur vinnuna fram yfir róm- antikina og kemur fram við Marc- us eins og hann hefur komið fram við konur fram að þessu. Með önn- ur aðalhlutverk fara Robin Givens, HaUe Berry, David Alan Grier, Martin Lawrence, Grace Jones og Eartha Kitt. 1992. 01.00 e RÁS1 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn: Kristinn Jens Slgur- |>órsson flytur. 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Náttúrumál 8.00 Fréttlr 8.20 Menningarmál Steinunn Sigurðardóttir talar. 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíðlndl úr menningarlifinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tónum. 9.38 Segðu mér sðgu: Rasmus fer á Oakk eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Ei- ríksson les þýðingu Sigrúnar Áma- dóttur. (26) 9.50 Morgunlelkflml með HaUdóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnlr 10.15 Árdeglstónar Verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið i nærmynd 12.00 Fréttayfirllt á hádegl 12.20 Hádeglsbéttlr 12.45 Veðurfregnlr 12.57 Dánarfregnlr og augiýs- ingar 13.05 Hádeglstónleikar Glúntamir eftir Gunnar Wenner- berg. 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Á brattann Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. Þor- steinn Helgason les annan lestur. 14.30 Þá var ég ungur Þórarinn Björnsson ræðir við Ingólf Sigurgeirsson á Húsavik. 15.00 Fréttlr 15.03 TónsUginn Umsjón: Elisabet Indra Ragnars- dóttir. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1 Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Fréttir 17.03 Tónllst á síðdegl Verk eftir Ludwig van Beethoven. 17.52 Náttúmmál Þorvarður Árnason flytur pistil. 18.00 Fréttir 18.03 Fólk og sðgtu í þættinum verður Guðmundur Guðmundsson á Bala á Stafnesi heimsóttur. Síðari hluti. 18.30 AUrahanda Danslagakeppni Útvarpsinsl966 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- Ingar 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýslngar og veður- fregnlr 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt - Barnalög. 20.00 Þú, dýra list Umsjón: PáÚ Heiðar Jónsson. 21.00 Svlpmynd af Ármannl Kr. Elnarssyni rlthðfundi Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 22.00 Fréttlr 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Sigurður Björnsson flytur. 22.30 Kvðldsagan: Alexis Sorbas eftir Níkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les 28. lestur þýðingar sinnar. 23.00 Túlkun í tónUst Umsjón: Rögnvaldur Sigurjónsson. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns: Veðurspá jjt* RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tUIifsins Kristin Ólafsdóttir hefur daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó ísiand Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. 10.03 HaUó fsiand - heldur áfram. 12.00 FréttayflrUt og veður 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Hvitlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorraiaug Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttlr 16.05 Dagskrá: Dægurmáiaút- varp og fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur i belnni útsendlngu Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvðldfréttir 19.32 MiUl stelns og sleggju 19.50 fþróttarásln - MjólkurbUr- arlnn 22.00 Fréttir 22.10 Georg og félagar Þetta er ílagi Umsjón: Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson. 23.40 VlnsældaUsti gðtunnar Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 24.00 Fréttir 24.10 Sumartónar 01.00 Nætunitvarp á samtengd- um rásum tU morguns: Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ 01.35 Glefsur 02.00 Fréttir 02.04 Blúsjiáttur (Endurtekinn þáttur) 03.00 „Já, elnmitt" Óskalög og æskuminningar. Um- sjón: Anna Pálína Ámadottir. 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnlr - Næturlög. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Englebert Humperdlnck 06.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og Dugsamgðngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARF Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp VestQarða kl. 18.35- 19.00 Byggðasafti Dalvíkur. Minningarkort Gigtarfélags íslands Opiö sunnudaga frá kl. 14-17. fást í Bókabúð Jónasar. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868.____________ Iþróttafclagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. ERÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNIFJÖLSKYLDU? AL-ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. I þessum sarntökum getur þú: ★ Hitt aðra sem glíma við sams konar vandamál. ★ Öðlast von í stað örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstadur: AA húsíd, Strandgata 21, Akureyri, sími 22373. Fundir i Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl. 11. Nýtt fólk boðið velkomið. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíó og versluninni Bókval.___________ Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Samúðar- og heillaóska- (kort Gidconfclagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rcnnur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hér- lendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. Líkkistur Krossar á leiði Legsteinar EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einár Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. Móttaka smáauglýsínga - "Q* 24222 Mál og menning: Þrjár nýjar bækur í bóka- flokknum „A ferð um landið“ Mál og menning hefur sent frá sér þijár nýjar ferðabækur í bókaflokknum „Á ferð um land- ið“ eftir Björn Hróarsson. Fjallar hver bók um sinn landshlutann sem eru Dalir og Barðastrandar- sýslur, Skaftafellssýslur og Snæ- fellsnes. Bækurnar í þessum flokki verða tólf og spanna þær landið allt en áður hafa komið út bækur um Ámes- og Rangár- vallasýslur, Borgarijörð og Mýr- ar og Þingeyjarsýslu. Fcrðabækurnar Á feró um landið eru í handhægu broti og samdar með það í huga að þær séu teknar með í ferðalagið. I þeim er fjallað um helstu aksturs- og gönguleiðir í hverju héraði fyrir sig, taldir staðir þar sem ferðafólk ætti aó staldra við, landslagi lýst og sögustöðum, bent er á fáfamar slóðir, greint frá vötnum og ám ásamt veiði í þeim og visaó á út- sýnisstaói. Aftast í hverri bók er ítarlegt kort af þeim landshluta sem lýst er í bókinni. Bækurnar eru prýddar fjölda litljósmynda. Björn Hróarsson er jarðfræð- ingur aó mennt. Hann hefur eink- um fengist við ritstörf og ljós- myndun af ferðaslóðum um ís- lenska náttúru. Á ferð um landið er 73 bls., unnar í Odda hf. Kápur hannaði Margrét E. Laxness. Vcrð er kr. 1490. Deildarmót 15. og 16. júlí Frestur til skráninga á deildarmót IDL hefur verið framlengdur til 12. júlí. Keppt verður í öllum greinum hestaíþrótta. Ath. keppt verður í tveimur styrkleikaflokkum í tölti og fjórgangi fullorðinna. Aðkomudómarar dæma. Grillveisla og skemmtun í Skeifunni á laugar- dagskvöldið. Skráning í Hestasporti. Stjórnin. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og jarðarför RANNVEIGAR MAGNÚSDÓTTUR, fyrrverandi húsmóður, Ystabæ, Hrísey. Sérstakar þakkir til starfsfólks dvalarheimilisins Hlíðar fyrir góða umönnun. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Magna J. Oddsdóttir, Óskar Bernharðsson, Gústaf R. Oddsson, Ute Stelly Oddsson, Ágúst J. Oddsson, Helen Theresa Oddsson, Gunnþórunn Oddsdóttir, Páll S. Jónsson, Olga P. Oddsdóttir, Magnús Ásgeirsson, barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ADÓLF GlSLASON, Árgerði, Glerárhverfi, verður jarðsunginn frá Glerárkirkju, föstudaginn 14. júlí kl. 13.30. Þórunn Ósk Helgadóttir, Haukur Adólfsson, Guðrún Adólfsdóttir, Helga Adólfsdóttir, Sigurlaug Adólfsdóttir, tengdabörn og barnabörn. Elskulegur sonur minn, faðir okkar, tengdafaðir, bróðir og afi, SVANLAUGUR J. JÓNSSON, Grænugötu 6, Akureyri, veróur jarðsunginn frá Glerárkirkju fimmtudaginn 13. júlí kl. 13.30. Hrefna Svanlaugsdóttir, Hrefna Svanlaugsdóttir, Guðmundur Stefánsson, Garðar Svanlaugsson, Tordis N. Albinus, Halla Svanlaugsdóttir, Njáll Kristjánsson, Margrét Svanlaugsdóttir, Guðmundur Gunnarsson, Ómar Svanlaugsson, Kristrún Geirsdóttir, systkini og barnabörn hins látna. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞURÍÐUR JÓNA MAGNÚSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Dalvíkurkirkju fimmtudaginn 13. júlí kl. 13.30. Hildur Hansen, Þórir Stefánsson, Þóranna Hansen, Aðalsteinn Grímsson, Hildur Aðalsteinsdóttir, Ólafur Baldursson, Þórhildur Þórisdóttir, Ingvar P. Jóhannsson, Aðalsteinn og Andri Þór Ólafssynir, Katrín Sif og Þórir Ingvarsbörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.