Dagur - 27.07.1995, Blaðsíða 11

Dagur - 27.07.1995, Blaðsíða 11
DAO PVE LJ A Fimmtudagur 27. júlí 1995 - DAGUR - 11 Stjörnuspá eftlr Athenu Lee ® Fimmtudagur 27. júlí (Vatnsberi A ycryR (80. jan.-18. feb.) J Ákveöin hópvinna líður fyrir ósam- komulag og jafnvel fjandskap; þér gengur sem sagt best ein(n) þíns liös. Beindu orkunni að persónu- legum málum. (É Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þér gengur vel þar sem sam- keppni er annars vegar, í leikjum, umræbum e&a samningum. Hæfi- leiki þinn til aðlögunar kemur sér vel núna. Hrútur (21. mars-19. apríl) Fréttir sem þú færð gætu breytt fyrirætlunum þínum en þú sparar bara í stabinn. Þú tekur ákvarbanir fyrir hönd fólks sem vinnur meb þér. Happatölur 12, 24 og 34. (M Naut (20. apríl-20. maí) ) Láttu ekki andleysi eða skort á áhuga hjá öðrum draga þig nibur. Dagurinn verður frekar daufur en um kvöldib væri ágætt að njóta skemmtana. (M Tvíburar (21. maí-20. júní) D Heimurinn virbist stundum ekki bjóða upp á neitt áhugavert eba spennandi, þannig ab nú er gott tækifæri til að vinna heima vib, dytta að húsinu eða garðinum. Krabbi (21. Júm'-22. júli) ) Líklega rólegheitadagur, þú kýst frekar einveru en fjölmenni. Leit- aðu sátta viþ ákvebinn abila því þú iðrast enn gjörða þinna. Happatölur 4, 22 og 26. (Ljón ^ \jrv>TV (25. JúIi-22. ágúst) J Ljúktu skylduverkum af í einum grænum hvelli og gleymdu hinum sem eru ekki eins mikilvæg. Nú er góöur tími fyrir félagsskap og vin- áttu. Þú græðir á einhverju. (E Meyja (23. ágúst-22. sept.) 0 Þú þarft líklega á hjálp annarra að halda, a.m.k. samvinnu fólks, svo búðu þig undir ab borga fyrir greibann á einhvern hátt. (23. sept.-22. okt.) J Hæfileiki þinn til að komast ab kjarna málsins og sjá út hvenær þú getur hagnast á einhverju, kemur sér vel nú til að skipuleggja fram í tímann. SSporðdreki) (23. okt.-21. nóv.) J Heimilið og fjölskyldan verður lík- lega mibpunktur alls í dag, og því fylgja umræbur um áætlanir og framkvæmdir. Eitthvað fær þig til að samþykkja langtímaáætlanir. (Bogmaður D X (32. nóv.-21. des.) J Ef þú þarft ab gera eitthvað nauð- synlega fyrir daginn í dag er eins gott ab drífa í því snemma. í fyrstu eru aðstæður ákjósanlegar en seinni partinn verba tafir. Steingeit (22. des-19. jaji.) y Cullin tækifæri spretta upp eins og gorkúlur, þrátt fyrir ólíklegar abstæður og leiðinda andrúms- loft, svo hafðu augu og eyru vel opin. Þú færb óvænta hjálp. t 0 Uí uu '2 "O C < Hæ Ijúfan! Hvað með sm3 meðhöndlun gegn flug- hræðslu? Einn koss qefðj. Við erunf hér lil að þjóna en ____ ekki skemmla /Jierral S) Á léttu nótunum Píanóíb gleymdist! Á Keflavíkurflugvelli: Eiginmaðurinn: „Oh, hvað ég vildi ab ég hefbi tekib píanóið með hingaö suður á völl." Eiginkonan: „Af hverju segirðu það?" Eiginmaðurinn: „Flugmibarnir okkar urðu eftir á því." Afmælísbarn dagsins Orbtakib Ganga ekkl heill tll skógar Merkir ab vera heilsuveill, hafa einhverja líkamsgalla við að stríða. Orbtakiö er kunnugt frá 19. öld. Upptök orbtaksins er óvís. Breyting til hins betra á sumum svibum lífs þíns auka hjá þér sjálfsöryggi og bjartsýni snemma á árinu. Þetta gæti þýtt að þú færð meiri tíma fyrir hagsýn mál en einbeittu þér þó vel ab öryggi og persónulegum samböndum. Þab gætu orðið breytingar heima fyrir meb haustinu sem tengjast þá sérstaklega þér. Þetta þarftu ab vita! Sybstu plönturnar Syðstu plönturnar eru skófir og mosar sem fundust á nöktum klettum á Suöurskautslandinu að- eins 400 km frá suburskautinu. Spakmælib Upp á tindlnn Þú kemst ekki upp á tindinn nema hefja gönguna vib fætur hans. STÓRT I Allir meiddir Athyglisverð blaðagrein birtist í Mánudags- Póstinum í vikunni þar sem sagt er frá meibsla- raunum Leift- ursmanna í knattspyrnunni. í greinlnni er sagt frá meiðsl- um Jóns Þórs Andréssonar, Gunnars Más Mássonar og Baldurs Bragasonar sem allir eiga þab sammerkt að vera brottfiuttir Vaismenn. Allir eru þeir meiddir á lærl og „því tala Ólafsfirðlngar um slæmsku í lærl sem Hlíðar- endavíruslnn." Lelftursmenn hafa ekkl verið heppnir meb meibsli í sumar en skemmst er ab mlnnast þess ab tveir erlendir lelkmenn libsins lentu í bflveltu. Öbrum þeirra var „tjaslab" saman tíman- lega til ab leika meb llbinu gegn FH, þar sem hann varb fyrir slæmrl tækllngu og þurfti ab fara útaf meiddur. • Klúbur Um síbustu helgi var keppt í 1. og 2. delld í frjálsum íþróttum á Laugardals- velli. Árangur libanna af Norburlandi var í sjálfu sér ekkert til ab hrópa húrra yfir þar sem UMSE og USAH féllu í 2. deild og önnur norbanlib voru í nebrl helmingnum. Þab vakti þó nokkra athygli þegar farib varib ab glugga í úrslit í einstaka greinum ab fulltrúar þessara félaga, sér- staklega stúlkur í UMSE, voru nokkub drjúgar vib ab koma sér á verblaunapall. Þarna eru á ferb efnilegar stúlkur sem verba ab sætta slg vib ab keppa í 2. deild næsta sumar þrátt fyrlr ab vera í fremstu röb. Þab sem felldl UMSE var slakur árangur í karlaflokkum og verbur ab teljast undarlegt ab stúlkunum sé refsab fyrir getuleysl gagnstæba kynsins. • Skrítib Árangur kynj- anna er sund- urlibabur á móti sem þessu og kemst efsta karlallblb og efsta kvenna- libib í Evrópu- keppni. UMSE var í fjórða sætl í kvennaflokki á meban strákarnir voru öllu nebar á listanum. Venjan er sú í íþróttum á íslandi sem og annars stabar ab abskilja karla- og kvennaflokk en svo er ekki í frjálsum á íslandi. Þab þættl eflaust mörgum knattspyrnuáhugamönnum skrítib ef árangur karla- og kvennallbs félaganna værl lagbur saman ábur en staban værí reiknub út og eflaust værl önnur röb á efstu llbum. Eitt er víst ab Akureyrarfélög- In færu ekkl vel út úr þeim relkningi. Umsjón: Sœvar Hreibarsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.