Dagur - 03.08.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 3. ágúst 1995
Barnagæsla
Vantar dagmömmu strax, helst á
Brekkunni.
Uppl. í síma 462 1895.
Húsnæði óskast
Ungt, reyklaust og reglusamt par
óskar eftir Iftilli íbúó eóa herbergi
meó aöstööu, á Akureyri frá
1. sept.
Skilvísum greiöslum heitiö.
Uppl. í síma 462 1709 (Selma).
Ungt par vantar 2ja-3ja herb. íbúó
til leigu, helst á Eyrinni.
Erum reyklaus.
Nánari uppl. í síma 462 7478 eftir
kl. 18.__________________________
Starfsmaður viö H.A. óskar eftir
góöu herbergi meö aögangi aö eld-
húsi eba lítilli einstaklingsíbúö.
Uppl. í síma 462 4098 eftir kl. 19.
Gunnar Gunnarsson,
efnafraeöingur.__________________
Óska eftir 4-5 herb. íbúö til leigu.
Uppl. í síma 462 1243 eftir kl. 18.
Reglusamt, reyklaust par óskar
eftir 2ja herb. íbúó nálægt Háskól-
anum sem fyrst.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. í síma 462 7563.___________
Óskum eftir 2ja herb. ibúö til leigu
frá 1. sept. nálægt framhaldsskól-
unum.
Uppl. i síma 462 6771 eftir kl. 20
(Sólveig og Harpa).______________
2ja-3ja herb. íbúö óskast tii leigu
sem fyrst.
Reglusemi og skilvísum greiöslum
heitiö.
Uppl. í síma 421 5453 eftir kl. 18.
Húsnæði í boði
Herbergi til leigu.
Tvö herbergi til leigu á Neöri-Brekk-
unni nálægt Háskólanum.
Aögangur aö snyrtingu og eldhúsi.
Laus 1. ágúst.
Uppl. í síma 462 4943.___________
Til leigu herbergi meb eldunarab-
stööu.
Uppl. í síma 462 3981.___________
Húsnæbi til leigu á 2. hæö í Kaup-
angi.
Hentugt fyrir skrifstofur, læknastof-
ur og margt fleira.
Upplýsingar gefur Axel í símum
22817 og 24419 eftir kl. 18.
Leiguskipti
3ja herb. íbúö óskast til leigu á
Akureyri í skiptum fyrir 3ja herb.
íbúö í Reykjavík.
Uppl. í síma 462 6271 milli kl. 20
og 22.
Tjaldvagn
Til sölu Alpen Kreuzer Parade Roy-
ale tjaldvagn, árg. '93.
Lítiö notaöur og mjög vel með far-
inn.
Uppl. á Bílasölu Stórholts í síma
462 3300.
Hesthús
Hesthús eöa hluti af hesthúsi ós-
kast til leigu í vetur.
Uppl. hjá Stefáni í símum 463 0447
og 462 3258.
CENGIÐ
Gengisskráning nr. 153
2. ágúst 1995
Kaup Sala
Dollari 61,21000 64,21000
Sterlingspund 96,37400 103,77400
Kanadadollar 44,51300 47,71300
Dðnsk kr. 11,37660 12,01660
Norsk kr. 9,96680 10,56680
Sænsk kr. 8,62340 9,16340
Finnskt mark 14,60550 15,46550
Franskur franki 12,76940 13,52940
Belg. franki 2,13390 2,28390
Svissneskur franki 53,39920 56,43920
Hollenskt gyllini 39,40960 41,70960
Þýskt mark 44,26710 46,60710
ítölsk llra 0,03855 0,04115
Austurr. sch. 6,26930 6,64930
Port. escudo 0,42300 0,45000
Spá. peseti 0,51360 0,54760
Japanskt yen 0,67813 0,72213
irskt pund 100,63900 106,83900
Hústjald
Óska eftir baöboröi til aö setja á
baökar og barnabílstól fyrir 0-9
mánaða.
Uppl. í síma 462 1960.
Bifreíðir
Til sölu Mazda 626 árg. ’81 til niö-
urrifs.
Uppl. í síma 467 1759.______________
Til sölu tveir ódýrir bílar, skoöaöir
'96, óryögaöir og i góöu lagi.
Afborganir mögulegar ca. 10-20
þús. á mánuöi.
Uppl. gefur Jón í síma 854 0506.
Til sölu Toyota Carina II árg. '88,
ekinn 85 þús.
Uppl. í sima 464 1476.
Atvinna
Veitingahúsiö Greifinn óskar eftir
bílstjórum til útkeyrslu.
Aöeins er um hlutastarf aö ræöa.
Umsækjendur veröa aö hafa bíl til
umráöa.
Einnig vantar starfsmann í 80-100%
starf viö uppvask.
Umsóknir teknar á staðnum á
fimmtudag milli kl. 9 og 11.
Heilsuhornið
Nýkomnar vörur framleiddar úr Bláa
lóninu, kísilleöja, salt og krem.
Fjallagrasahylki, góö fyrir melting-
una, íslensk framleiösla.
Grænmetissafar úr 100% lífrænt
ræktuöu grænmeti, einstaklega Ijúf-
fengir og hollir fyrir meltinguna.
Byggmjöl og Bankabygg frá Valla-
nesi ásamt Lífolíu, allt lífræn rækt-
un, góöar uppskriftir fylgja.
Fyrir fþróttafólkiö, sterkar amínó-
sýrur, gott próteinduft, L-Carnitine,
cromium-Picolinate o. fl.
Fyrir alla meö tregt blóðrennsli og
mikla blóöfitu: T.d. Bio Biloba, Lec-
ithin, Lynolaxolía og hörfræolía.
Fyrir almenna vellíöan: Sólhattur
og própolis, kvefbanar sem styrkja
ónæmiskerfiö. Góö sérvalin bæti-
efni sem verja frumur líkamans.
Hressandi Ginseng og blómafrjó-
korn ef orkan er í lágmarki.
Viö minnum á hunangiö okkar,
komdu og kynntu þér þvílík gæöa-
vara er hér á ferð.
Vistvænar hreinlætisvörur.
Athugiö: Bjóöum 10% afslátt af öll-
um sólarvörum fram aö verslunar-
mannahelgi.
Félagar í félagi aldraöra, muniö
10% afsláttinn ykkar, þaö munar
um minna.
Sendum í póstkröfu.
Veriö velkominl!
Heilsuhorniö,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889.
Isskápar
Okkur vantar 1 stk. vel meö farinn
ísskáp.
Allt kemur til greina, skoöum allt.
T.d. ísskápa meö frysti fyrir ofan,
innbyggöum eöa fyrir neöan. Breidd-
in á skápnum má ekki vera meiri en
60 cm.
Einnig er til sölu einn gamall og
góöur ísskápur fyrir lítiö verö.
UppLT síma 461 2461.
ÖKUKENNSLA
Til sölu hústjald.
Uppl. í síma 462 4539.
Plöntusala
10-50% afsláttur af öllum trjám og
skrautrunnum um óákveöinn tíma.
Eigum líka fjölær blóm og sumar-
blóm.
Opiö mánud.-föstud. frá 9-12 og
13-18.
Garöyrkjustöðin Grísará,
sími 463 1129, fax 463 1322.
Tjaldvagn og bílstóll
Til sölu Camp Tourist tjaldvagn
árg. '82 og barnabílstóll.
Uppl. í síma 466 1956 á kvöldin.
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRNASON
Símar 462 2935 - 854 4266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Hestar
Til sölu rauðblesóttur átta vetra
hestur með allan gang.
Góöur feröa- og gangnahestur.
Uppl. í sima 464 3146.
Greiðslumark
Til sölu 20 þús. lítra greiöslumark í
mjólk sem tekur gildi verölagsárið
'95-’96.
Tilboö sendist til Búnaöarsam-
bands Eyjafjaröar, Óseyri 2, 603
Akureyri, fyrir 10. ágúst nk. merkt
„Greiöslumark."
Okukennsla
Kenni á Toyota Corotla Liftback
árg. 93.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 462 5692, farsími 855 0599.
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbfl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni
allan daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristfn Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 853 3440,
símboði 846 2606.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 462 7078 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed“ bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu
hreinsiefnin.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22,
sími 462 5055.
Buzil
Bólstrun
Klæöi og geri viö húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til
bólstrunarí úrvali.
Góöir greiösluskilmálar.
VTsaraögreiöslur.
Fagmaöur vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Bólstrun og viögeröir.
Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
CcrGArbíc
Q 462 3500
BATMAN FOREVER
Stórkostlegast mynd sumarsins er komin. Gjörbreyttur Batman I flottu formi f
aevintýraferð sem þú gleymir aldrei. Val Kilmer, Jim Carrey, Tommy Lee Jones,
Nicole Kidman, Chris O'Donnel og Drew Barrymore f leikstjórn Joel Schumacher.
Gettu hvað! Gettu nú! Sjáð’ana STRAXH
Fimmtudagur og föstudagur:
Kl. 21.00 og 23.15 Batman Forever
LEGENDS OF THE FALL
Stórmynd leikstjórans Ed Zwick er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga
örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma
hlotiö hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinn. I aðalhlutverkum eru
Brad Pitt (Interview With The Vampire), Anthony Hopkins (Remains Of The Day)
Fimmtudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Legends Of The Fall
B.i. 16
Síðustu sýningar
Föstudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 First Knight
Dagskrána má einnig finna á síðu 522 í Text'avarpinu
Vefsíða Borgarbíós á Internet:
http://www.ismennt.is/fyr_stofn/borgarbio/grunn.html
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga