Dagur - 03.08.1995, Blaðsíða 6

Dagur - 03.08.1995, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 3. ágúst 1995 ' , ■ ■ ■.. . Skipið Poseidon. Hartmut skipstjóri scgir að þeir sem smíðuðu skipið fyrir 19 árum hljóti að hafa vitað hvað þcir væru að gera því það sé mjög gott og vandað, og hafi bæði skipið sjálft og stjórn- tækin staðist tímans tönn. Meðal sérútbúnaðar á skipinu eru nokkurs konar jafnvægisuggar, sem rcnnt er út frá hiiðunum í vcltingi til að vísindamennirnir geti unnið þá nákvæmnisvinnu sem þeir þurfa. Með augun á undirdjúpunum - heimsókn í þýska rannsóknarskipið Poseidon * Við Islendingar teljum ekkert við haf- svæöiö í kringum landiö okkur óvió- komandi. Þó erum við uppteknari af því sem getur skilaó aurum í ríkisbudd- una heldur en fræöilegum rannsóknum. Viö erum meira að segja svo áköf í að eiga sem mest af sjónum aö þegar í ljós kom aö Kolbeinsey, útvörður okkar í noröri, var aó brotna niður og sökkva í sæ var ákveðið aö gera allt sem í mann- legu valdi stæói til aö varðveita hana, Einn vísindamannanna er Colin Devey, jarðfræðingur, með jarð- efnafræði sem sérgrein. Colin cr frá Yorkshire á Norður-Englandi og útskrifaðist frá Oxford tæplega 25 ára gamall. Síðan hann lauk námi hefur hann dvalið í Frakk- landi þar sem hann vann við há- skóla í tvö ár, siglt um öll heims- ins höf við rannsóknir á eldvirkni á sjávarbotni og búið í Þýskalandi í sjö og hálft ár. Býsna vel af sér vikið af manni sem ekki er orðinn 35 ára. „A meóan ég var aó vinna við háskólann í Frakklandi voru Þjóð- verjar að fara í rannsóknarleióang- ur til Tahiti. Þeir höfðu áhuga á að fá Frakka með sér, en enginn vildi fara. Þess vegna spurði yfirmaður minn við skólann mig hvort ég og þar meó hafréttindin, og steypa ofan á eyna þaö sem vantaði til aö halda henni ofar sjávarmáli. Kolbeinsey er á Atlantshafshryggnum, eldvirku svæöi þar sem tvær meginlandsplötur eru að reka í sundur. Þýska rannsóknarskipiö Poseidon lá í höfn á Akureyri í síöustu viku og sigldi á föstudaginn var, meö lið vísindamanna innanborös í átt aö Grænlandi til aó skoða Atlantshafs- hrygginn og eldvirknina á honum. setja á öðru tungumáli. Annars er þetta og flestir þeir hlutir sem ég sakna smáatriði. Það er auövelt að ferðast frá Kiel þar sem ég vinn og til Englands. Einn klukkutími til Hamborgar, eins og hálfs tíma flug til Englands, foreldrar mínir ná í mig á flugvöllinn og ég er kominn heim eftir einn og hálfan tíma í viðbót þaðan í frá. Það tek- ur jafn langan, ef ekki lengri tíma að fara meó lest frá Norður- Þýskalandi til Suður-Þýskalands hcldur en tekur ntig að fara heim til Englands." Hver er tilgangurinn með því að fara til annarrar plánetu? Colin finnst vinnan spennandi, vildi fara og ég sagði: „Tahiti? Já, því ekki, ég hef aldrei komið til Tahiti. Förum!“ Svo ég fór og það var fint, hlýtt og notalegt. Þegar leiðangrinum Iauk fór ég aftur til Frakklands, en einn góðan veður- dag hringir aðalvísindamaður leið- angursins og spyr hvort ég vilji koma til Þýskalands að vinna, hann hafi starf handa mér ef ég vilji. Þessi maóur er nú yfirmaóur minn, því ég sagði takk og fór og hef verið í Þýskalandi í meira en sjö ár.“ Colin líkar vel aó vera í Þýska- Iandi en segist þó sakna vissra hluta frá heimalandi sínu. „Það eru menningarlegir hlutir, eins og að fara í bíó og sjá mynd á mínu eigin tungumáli; ekki mynd sem var á ensku en er búið að hljóð- Kapteinn Hartmut Andrcsen við stýrið. Hann hefur siglt um öll heimsins höf og tók meðal annars þátt í Víetnamstríðinu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.