Dagur - 14.11.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 14.11.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 14. nóvember 1995 Smáaugilysinaeir Húsnæði í br ði Til leigu herbergi met aðgangi að eldhúsi, setustofu með sjónvarpi og síma. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 461 2248 eftir kl. 19. Til leigu björt og rúmgóð 4ra herb. íbúð á Suður- Brekkunni. Stutt í alla skóla. íbúöin leigist til lengri tíma (frá áramótum eöa eftir samkomulagi). Mánaöarleiga 45.000 kr. Fyrirframgreiðsla. Áhugasamir leggi inn nafn og slma- númer inn á afgreiðslu Dags merkt „Björt"._______________________ Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Leiga 30.000 kr. Nánari uppl. í síma 462 5410 eftir kl. 17. Húsnæði óskast Óska eftir 4ra herb. Ibúö til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. I slma 462 6395. Bólstrun ÖKUKEIXIIXISLA Bann Messur Fjórhjól Til sölu Polaris 4x4 fjórhjól árg. '87. Uppl. gefur Þorsteinn I síma 464 4247 eftir kl. 16. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verð. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261 Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Fljá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055._______________________ Betri þrif. • Gluggahreinsun. • Almennar ræstingar. • Teppahreinsun. • Dagleg þrif. • Bónhreinsun & bónhúðun. • Rimlagardínur, hreinsaðar með hátíðni. Betri þrif, Benjamín Friðriksson, Vestursiða 18, Akureyri, sími 462 1012. GENGIÐ Gengisskráning nr. 227 13. nóvember 1995 Kaup Sala Dollari 62,81000 66,21000 Sterlingspund 98,50000 103,80000 Kanadadollar 46,22100 49,42100 Dönsk kr. 11,47340 12,11340 Norsk kr. 10,06170 10,66170 Sænsk kr. 9,42000 9,96000 Finnskt mark 14,80080 15,66080 Franskur franki 12,85210 13,61210 Belg. franki 2,14950 2,29950 Svissneskur franki 55,34210 58,38210 Hollenskt gyllini 39,69070 41,99070 Þýskt mark 44,55740 46,89740 Itölsk líra 0,03991 0,04170 Austurr. sch. 6,30810 6,68810 Port. escudo 0,42100 0,44800 Spá. peseti 0,51320 0,54720 Japanskt yen 0,62075 0,66475 írskt pund 100,60000 106,80000 Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæði og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar I úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. Vlsaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606. Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 462 5692, farsími 855 0599. Til sölu eftirfarandi: Snjóblásari kr. 90 þús., Yamaha Viking vélsleði árg. ’89 kr. 260 þús., Kuhn rakstr- arvél kr. 40 þús., hjólrakstrarvél kr. 30 þús., Kuhn heyþyrla kr. 40 þús., PZ 135 sláttuvél kr. 45 þús., PZ 186 sláttuvél (90 þús.), MF 130 kr. 70 þús., MF 135 kr. 200 þús„ rúlluvagn kr. 20 þús., hliðrist kr. 20 þús., herfi kr. 15 þús., þensínorf kr. 35 þús., tamningatrippi og þægir klárar. Uppl. I síma 462 7424 eða 463 0100-205 Arnar. Frímerkjasafnarar Félag frímerkjasafnara á Akureyri verður með opiö hús á „Punktin- um“ öll miðvikudagskvöld kl. 20- 22. Þar verða veittar upplýsingar um söfnun, meðferð og útvegun frí- merkja. Allir frímerkjasafnarar velkomnir. Aðrir safnarar velkomnir með sín áhugamál. Gæludýr Hjá okkur fáið þið allt fyrir gæludýr- in! Fóður, búr, leikföng, vítamín og ótal margt sem of langt væri að telja upp. Páfagaukar, hamstrar, finkur, dísar- gaukar og fleiri tegundir. Hestasport, Kaupangi v/Mýrarveg, sími 4611064. Fatnaður Max kuldagallar á alla fjölskylduna. Hagstætt verð. Einnig aðrar geröir. Sandfell hf., Laufásgötu, sími 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Springdýnur Springdýnur framleiddar í þeim stærðum sem óskað er. Ennfremur springdýnur I vatnsrúm. Norðlendingar, styrkið framleiðslu heimabyggðarinnar, verslið við okk- ur. Blindraiön K.T., Oddeyrargötu 4b, sími 462 4059 og 462 3502. Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Notað Innbú Myndbandstökur Vinnsla • Fjölföldun Amerískt á íslenskt Yfirfæri af hvaða kerfi sem er á pal og pal á hvaða kerfi sem er í VHS. Gamlar kvikmyndir Færi 8 mm og 16 mm kvikmyndir á video. Slidesmyndir Set slides á video. Til sölu Myndbönd í mörgum lengdum, 10-240 mín. Viöger&ir Geri við skemmd og slitin myndbönd, svo og hljáðsnældur. Myndbandsupptökur Fyrir félagasamtök, einstaklinga, s.s. fræðsluefni, fermingar, árshátíðir, brúðkaup, skírn ofl. Klippiþjónusta og f jölföldun Klippi og lagfæri myndbönd sem þú hefur tekið og safnað i gegnum tiðina. Öseyri 16, sími 462 5892, farsími 892 5610, heimasimi 462 6219. Opið frá kt. 13-18 virko daga. 011 rjúpnaveiöi er bönnuð I landi Krosshóls, Hverhóls og Kóngsstaða I Svarfaðardalshreppi. Landeigendur. I.O.O.F. OB. 2. = 17711158M = *. I.O.O.F. 15 = 17711148)4 = G.H. Takið eftir Höfum til sölu fínar vörur á góðu verði: T.d. margar gerðir af sófasettum og hornsófum, stakir stólar, sófar, svefnsófar (klikk klakk), hillusam- stæður, borðstofusett, eldhúsborð og stólar, rúm 90-120 cm. margar gerðir, kojur, skrifborð, tölvuborð, ritvélar, Onkyo A 8700 magnari, græjur, þrekhjál, ísskápar, barna- vagnar, kerrur og margt, margt fleira. Fallegt, svartlakkað Hyundai U-832 planó, 4 ára og lítið notað. Vantar, vantar! Þvottavélar, frystikistur, ísskápa, tölvur 386 og yfir, sjónvörp, stereo- tæki, bílútvörp, magnara, geislaspil- ara, video, ryksugur, bílasíma og margar fleiri vel með farnar vörur. Opið virka daga frá kl. 13-18 og laugardaga frá 10-12. Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 462 3250. Japanskt baðhús Vegna gífurlegrar eftirspurnar höfum við bætt við aukadögum í Japanska baðhúsinu. Algjör dekurtími I 2 / klst. sem end- urnærir líkama og sál. Tírharnir eru fyrir einstaklinga og hópa, tilvalin tækifærisgjöf. Einnig bjóðum við Trimmform Pro- fessional 24, þetta sem allir tala um, fyrir utan okkar hefðbundna nudd. Við leggjum okkur fram við að veita góða fagþjónustu og bjóðum ykkur velkomin. Ingibjörg Ragnarsdóttir, lögg. sjúkranuddari, Guðfinna Guðvarðardóttir, nuddfræðingur. Upplýsingar og tímapantanir I síma 462 6268. Nuddstofa Ingu, KA-heimilinu. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Ahugahópur um vöxt og þroska barna hittast alla þriðjudaga milli kl. 14 og 16 í Safnaðarsal Glerárkirkju. Glerárkirkja. J |i Kyrrðarstund verður í hádeginu á morgun, mið- vikudag, frákl. 12 til 13. Orgelleikur, fyrirbæn, sakramenti og tilbeiðsla. Léttur málsverður á vægu verði verður í safnaðarsal kirkjunnar að helgistund lokinni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Mömmumorgnar í Safn- aðarheimiii Akureyrar- kirkju miðvikudaginn 15. nóv. kl. 10-12. Frjáls tími og spjall. Leikföng og bækur fyrir börnin. Allir foreldrar velkomnir með böm BcreArbic S 462 3500 „f The swow ÍS ABOUT TO BEGÍN i HAHt'thii'Us SHOW GIRLS Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" koma hér með umtöluðustu mynd seinni ára. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 ShowGirls- Strangl. B.i.16 FRENCH KISS [ Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkadís í hinni rómantísku París, neitar Kate að gefast upp og eltir hann uppi. Hún fær óvæntan liðsauka í smákrimmanum Luc og saman fara þau í brjáæðislega fyndið ferðalag þar sem fögur og ófögur fyrirheit verða að litlu! Þriðjudagur: Kl. 21.00 French Kiss NEI ER EKKERT SVAR Ný fersk og öðruvísi íslensk spennumynd. Leikstjórn: Jón Tryggvason. Leikendur: Ingibjörg Stefánsdóttir, Heiðrún Anna Björnsdóttir, Ari Matthíasson og Skúli Gautason. Þriðjudagur: Kl. 23.00 Nei er ekkert svar ATH! MIÐAVERÐ 650 KR. Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblað til kl. 14.00 fímmtudaga- 462 4222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.