Dagur - 16.11.1995, Blaðsíða 11

Dagur - 16.11.1995, Blaðsíða 11
IÞROTTIR Fimmtudagur 16. nóvember 1995 - DAGUR - 11 FROSTI EIÐSSON Julian Duranona var atkvæðamestur KA-liðsins í gaerkvöld, skoraði 11 mörk. Á myndinni er hann í baráttu við Halldór Ingólfsson úr Haukum í leik liðanna fyrr í vetur. Mynd: BG Handknattleikur - 1. deild karla: KA sigur á Selfossi Handbolti -1. deild karla: Selfoss-KA 25:30 íþróttahúsið á Selfossi, 1. deild karla í handknattleik, miðviku- daginn 15. nóvember. Gangur leiksins: 0:1, 1:3, 3:3, 6:6. 7: 10, 10:11, 12:13, 13:15, 16:16, 19:19, 21:23, 22:27, 25:30. Mörk Selfoss: Valdimar rríms- son 6/3, Björgvin Rúnarsson 5, Sigurjón Bjarnason 4, Einar Gunnar Sigurðsson 4, Finnur Jó- hannesson 3, Einar Guðmunds- son 2, Gylfi Bjömsson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjarna- son 8, þaraf 2 til mótherjar. Hall- grímur Jónasson 2. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk KA: Julian Duranona 11/4, Jóhann G. Jóhannsson 6, Patrekur Jóhannesson 6, Björgvin Björg- vinsson 4, Leó Örn Þorleifsson I, Atli Þór Samúelsson 1, Erlingur Kristjánsson 1. Varin skot: Guðmundur Arnar Jónsson 16/1, þaraf 6 aftur til mótherja. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Vigfús Þorsteinsson og Gunnlaugur Hjálmarsson. Dæmdu ágætlega, sparir á brott- vísanir. Áhorfendur: Næm fullu húsi. Önnur úrslit 1. deildar: Stjaman-Grótta 29:23 Haukar-ÍBV 33:24 Valur-ÍR 28:25 Afturelding-KR 23:23 Víkingur-FH 20:25 KA 6600 182:155 12 Valur 7 5 1 1 171:152 11 FH 74 12 189:166 9 Haukar 74 12 173:167 9 Stjarnan 640 2 158:142 8 ÍR 7 3 13 155:159 7 Grötta 7 3 04 165:166 6 UMFA 7 2 13 147:155 5 Víkingur 7 2 04 157:161 4 ÍBV 6 2 04 134:144 4 Selfoss 7 20 5 170:190 4 KR 70 16 159:203 I Jóhann G. Jóhannsson: Ljúft en erfitt „Þetta var Ijúft en erfitt. Sókn- arleikurinn riðlaðist aðeins í fyrri hálfleik þegar þeir komu framarlega með vörnina. Ein- beitningin hvarf og einstaklings- framtakið var ráðandi. Þeir héldu alltaf ívið okkur þangað til tíu mínútur voru eftir en þeir höfðu ekki úthald til að spila svona allan leikinn,“ sagði Jó- hann G. Jóhannsson, besti leik- maður KA gegn Selfossi. „Þetta er gott veganesti í Evr- ópuleikinn, seinni hálfleikurinn gegn Kosice var mjög dapur þann- ig að það var mjög gott að vinna þennan leik.“ Knattspyrna: England sigraði Sviss Englendingar sigruðu Svisslend- inga 3:1 í vináttulandsleik þjóð- anna sem fram fór á Wembley- leikvanginuin í Lundúnum í gærkvöld. Adrian Knupp náði forystunni fyrir Sviss seint í fyrri háífleikn- um en Stuart Pierce jafnaði fyrir hlé með skoti sem sem breytti um stefnu á varnarmanni á leið í markið. Teddy Sheringham náði forystunni fyrir Englendinga í síð- ari hálfleiknum og Steve Stone innsiglaði sigurinn. „Þetta var að mínu mati mjög góður leikur og ég er ekki frá því að þetta hafi verið bestur leikur okkar í vetur í deildinni. Þetta gekk upp og menn höfðu þolinmæði. Það þarf að spila mjög skynsamlega gegn þessari vörn, og þegar það er gert þá er hægt að fá dauðafæri í hverri sókn. Þetta var að mínu mati það albesta sem við gátum feng- ið fyrir Evrópuleikinn,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari KA eft- ir sigur liðsins á Selfossi í gær- kvöldi, 30:25. KA byrjaði betur og hafði for- ystuna frá upphafi en Selfyssingar náðu oftast að koma til baka. Vamarleikur Selfyssinga gerði KA erfitt fyrir, þeir settu tvo menn út á móti Patreki og Duranona sem lítið náðu sér á strik framan af, en í staðinn fór Jóhann G. Jó- hannsson á kostum í hominu og skoraði þrjú af fyrstu fjórum mörkum KA. Góð markvarsla Guðmundar Amar í markinu sá til þess að KA leiddi í leikhléi 13:12. í síðari hálfleik gekk Patreki og Duranona betur að finna leiðina í markið. Jafnræði var með liðun- Tindastóll inætir bikarmeistur- um Grindavíkur í sextán liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ, en dregið var í hádeginu í gær. Tvö lið úr Urvalsdeildinni mæta lið- um úr neðri deildum en það eru Þór og Breiðablik, hin liðin tíu í deildinni mætast í innbyrðis- leikjum og ber þar hæst viður- eign Hauka og Njarðvíkur í Hafnarfirði. „Eg hefði viljað fá einhverja auðveldari andstæðinga. Við höf- unt ekki verið sannfærandi í und- anfömum leikjum og við töpuðum fyrir þeim í Grindavík fyrir stuttu. Það verður hins vegar að taka þessu og við förum í þennan leik til að sigra í honum," sagði Hinrik Gunnarsson, fyrirliði Tindastóls. Liðið hefur ekki náð að fylgja góðri byrjun sinni eftir á mótinu um, vendipunkturinn kom þegar staðan var 19:19 og Leó Erni var vísað útaf í tvær mínútur. KA- menn skoruðu þá þrjú mörk, ein- um manni færri. Leó kom síðan inná og tók Einar Gunnar Sigurðs- son úr umferð og þá iná segja að KA hafi gert út um leikinn. Sel- fyssingar áttu ekkert svar við því og KA náði fimm marka forystu sem þeir héldu til leiksloka. Jóhann G. Jóhannsson spilaði einstaklega vel í fyrri hálfleiknum Hollendingar tryggðu sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins í gærkvöldi þegar liðið sigraði Noreg 3:0. Urslitin gerðu það að verkum að Holland skaut upp í efsta sæti 5. riðilsins en Norð- menn sem setið hafa í efsta sæt- inu frá fyrstu umferðunum féllu og sagði fyrirliðinn að það stafaði að hluta til vegna þess að veikindi hefðu hrjáð leikmenn undanfamar vikur. „Það hefur án efa haft mik- ið að segja, en það hefur líka verið meiri pressa á okkur að standa okkur og sjálfstraustið hefur farið minnkandi." Þórsarar ættu að eiga nokkuð greiða leið í átta liða úrslitin en liðið á heimaleik á móti Snæfelli, Stúdentum eða Golfklúbbi Grindavíkur. Snæfell og ÍS eiga eftir að heyja sína viðureign en sigurvegarar úr þeirri viðureign mætir GKG. Stefnt er að því að leikimir fari fram 23. þessa mán- aðar. Eftirtalin lið drógust saman: Haukar-Njarðvík KR-Keflavík Valur-Skallagrímur og sá um að skora mörkin og Guðmundur Arnar varði frábær- lega, sérstaklega úr opnum færum. í síðari hálfleiknum áttu þeir Dur- anona, Patrekur og Björgvin mjög góða kafla. Það var aðallega Björgvin Rún- arsson sem reyndist KA erfiður, Valdimar Grímsson náði lítið að hreyfa sig í horninu, þangað til í lokin. Einar Gunnar náði stundum að rífa sig upp en var oftast í góðri gæslu Leós Amar. sh/fe niður í þriðja sætið og verða ekki á meðal þeirra 16 liða sem taka þátt í lokakeppni í Eng- landi á næsta ári. Þau lið sem tryggðu sér farseð- ilinn til Englands í gærkvöld eru: Rúmenía, Danmörk, Tyrkland, Dalvík/Selfoss-Leiknir Þór-Snæfell/ÍS-GKG Breiðablik-Reynir/Njarðvík b Grindavík-Tindastóll ÍA-ÍR Þá var dregið í forkeppni að átta liða úrslitum kvenna. KR leikur við Grindavfk, Njarðvík við Breiðablik og Tindastóll gegn Akranesi. Fimm lið sitja hjá en það eru Valur, Keflavík, ÍR, ÍS og Skallagrímur. Pór mætir KR Heil umferð fer fram í Úrvals- deildinni í körfuknattleik í kvöld. Þórsarar mæta KR í íþróttahöll- inni og hefst leikurinn klukkan 20. Búast má við spennandi viður- eign. Þá leikur Tindastóll gegn Breiðablik í Kópavogi. Hanbbolti - 1. deild kvenna: ÍBA nálægt fyrsa stiginu! IBA var nálægt því að næla sér í sín fyrstu stig á íslandsinótinu gegn Val þegar liðin mættust í KA-heimilin" í gærkvöldi. Stað- an var 6:11 í leiMiléi en ÍBA- stúlkurnar voru sterkari í síðari hálfieiknum og náðu að vinna upp muninn. Þær jöfnuðu 16:16 en Valsstúlkurnar reyndust sterkari á lokamínúturnum og uppskáru sigur, 19:17. Mörk IBA: Sólveig Sigurðardóttir 6, Valdís Hallgrímsdóttir 5, Elín Torfadóttir 3, Magnea Friðriksdóttir 1. Margrét Björnsdóttir 1, Dóra Sigtryggsdóttir 1. Mörk Vals: Eyvör Blöndal 6, Hafrún Kristjánsdóttir 3, Gerður Jóhannsdóttir 3, Sonja Jónsdóttir 2, Kristjana Jónsdóttir 2, Björk Tómasdóttir 2, Dagný Pétursdóttir 1. Dómarar: Guðmundur Stefánsson og Guðntundur Lárusson. Önnur úrslit: KR-Fylkir 20:22 Haukar-Víkingur 21:18 ÍBV-Stjaman 24:24 í fyrrakvöld: Fram-FH 25:15 Valdimar Grímsson: Góður leikur Þetta var mjög góður leikur hjá báðum liðum. Mínir menn voru að gera nákvæmlega það sem ég setti upp. Það vantaði bara punktinn yfir i-ið til að sigurinn lenti okkar megin,“ sagði Valdi- mar Grímsson, þjálfari og leik- maður Selfoss. „Ég held að þetta hafi verið besti leikur KA í vetur og áhorf- endur fengu að sjá mjög góðan handbolta. Ég er mjög ánægður að sjá þróun liðsins. Við erum á réttri siglingu og allir i liðinu gerðu sitt besta. Meira getum við ekki.“ sh Króatía, Ítalía, Holland, Tékkland, Portúgal, Þýskaland, Búlgaría og Skotland. Énglendingar eru ör- uggir í keppnina sem gestgjafar og auk þess höfðu Rússar, Spánverjar og Svisslendingar tryggt sér sæti.írland og Frakkland þurfa leika um 16. sætið í úrslitunum. Annars urðu úrslit þessi í leikj- um gærkvöldsins í Evrópukeppn- inni: 1. riðill: Slóvakía-Rúmenía 0:2 Azerbaidzjan-Pólland 0:0 Frakkland-ísrael 2:0 2. riðill: Spánn-Makedonía 1:0 Kýpur-Belgía 1:1 Danmörk-Ármenía 3:1 3. riðill: Svíþjóð-Tyrkland 2:2 4. riðill: Slóvem'a-Króatía 1:1 Ítalía-Litháen 2:0 5. riðill: Tékkland-Luxemborg 3:0 Holland-Noregur 3:0 6. riðill: Portúgal-írland 3:0 N-lrland-Austurríki 5:3 7. riðill: Þýskaland-Búlgaría 3:1 Albanía-Wales 1:1 Moldavía-Georgía 3:2 8. riðill: Skotland-San Marinó 5:0 Rússland-Finnland 3:1 Grikkland-Færeyjar 5:0 Rússar fengu 26 stig í riðlinum og Skotar 23 og bæði liðin eru komin áfram. Karfa - Dregið í 16-liða úrslit bikarkeppninnar: Tindastóll mætir bikar- meisturunum í Grindavík Knattspyrna - Riðlakeppni landsliða á EM: Hollendingar komnir áfram en Norðmenn sitja heima

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.