Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1994, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1994, Page 2
FIMMUDAGUR 14. JÚLÍ1994 16 I i^nlist Island (LP/CD) t 1. ( 3 ) Milljón á mann Páll Óskar & Milljónamæringarnir f 2. ( 2 ) Æói Vinirvors og blóma * 3. (1 ) Roif í staurinn Ymsir ( 4. ( 4 ) íslandslög 2 Ýmsir t 5. ( 6 ) Heyrðu4 Ymsir $ 6. ( 5 ) Jrans Dans 2 Ýmsir t 7. (Al) Music Box Mariah Carey $ 8. ( 7 ) Real Things 2 Unlimited t 9. (10) 20bestu lögin Magnús Eiríksson 110. (Al) Abovethe Rim Úr kvikmynd 111. ( - ) Hárið Ur söngleik $ 12. ( 8 ) God Shuffled His Feet Crash Test Dummies 113. (13) Ýktböst Ymsir 114. (Al) Plast Pláhnetan 115. ( - ) Greatest Hits Gypsy Kings * 16. ( 9 ) Purple Stone Toniple Pilots 117. (20) Debut Björk 118. ( - ) Bíódagar Úr kvikmynd 119. (17) The Divison Bell Pink Floyd 120. (Al) Þúsund andlit Þúsund andlít Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víöa um landiö. t 1.(1) Love Is All around WetWotWet t 2. ( 2 ) I Swear AII-4-0no t 3. ( 3 ) Love Ain't hero Anymore Take That t 4. ( 5 ) (Moet)The Flinstonos BC-52's | 5. ( 4 ) Swamp Thing Grid t 6. ( 9 ) Shine Aswad t 7. (11) Everybody Gonfi-Gon Two Cowboys 4 8. ( 6 ) Baby I Lovo Your Way Big Mountain | 9. ( 8 ) Word up Gun t 10. (14) CrazyforYou Let Loose New York (lög) Bretland (LP/CD) Bandaríkin (LP/CD) t 1. ( 1 ) Purple Stone Templo Pilots t 2. (5) The Lion King Úr kvikmynd • 3. ( 2 ) The Sign Ace of Base t 4. ( 3 ) Regulate...G Funk Era Warren G I 5. ( 4 ) Not a Moment too soon Tim McGraw t 6. ( 7 ) August & Everything after Counting Crowes t 7. (Al) AII-4-Ono AII-4-One t 8. ( 8 ) Tho Crow Úr kvikmynd « 9. ( 6 ) When Love Finds You Vince Gill 410. ( 9 ) Above the Rim Úr kvikmynd í/ AtHÍld r A toppnum Á toppi íslenska listans er lagið Negro José með Páli Oskari og Milljónamæringunum. Lagið hefur verið fjórar vikur á lista og byrjaði á því að stökkva beint í níunda sætið. Negro José er að finna á nýrri plötu frá stuðboltanum Páli Óskari og Milljónamæringunum og því ekki að furða að fleiri lög þeirra félaga skjóti upp kollinum á íslenska listanum. Nýtt Hæsta nýja lagið er einmitt með þeim félögum, Páli Óskari og Milljónamæringunum. Það er lagið Speak up Mambo sem tekur fágætt risastökk inn á listann, fer alla leið upp í 9. sætið á fyrstu viku sinni á listanum. Hver veit nema það nái toppsætinu eins og Negro José? Hástökkið Hástökk vikunnar á lagið með skrítna nafnið, Drop Dead Beautiful, með þýsku hljómsveitinni með enn furðulegra nafn, Six Was Nine. Það lag stekkur upp um 15 sæti milli vikna, er nú í 8. sæti en var í 23. sæti fyrir viku, þá nýtt á lista. Fróðlegt verður að fylgjast með framhaldinu á næstu vikum. Í5< T n « QK ÍD> 4 116 3 >< TOPP 40 10 S Ul. fl> HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI BM—1 ■ANIij»lllllilWM 2 6 5 PRAYER FORTHEDYINGzn SEAL 3 2 6 TABOO SPOON 4 16 3 7 SEC0NDS C0LUMBIA YOUSSOU N'DOUR/N.CHERRY 5 4 5 LOF MÉR AÐ UFAskífan SSSÓL 6 15 3 REGULATE deathrow WARREN G. & NATE OOGG 7 5 7 ALWAYSmoie ERASURE I 23 2 DROPDEAD BEAUTIFULvibgin A, HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR SIX WAS NINE | N't tt 1 SPEA.K ÚPr.'AMBO - 9 hæstanýjai JXGIÐ PÁLL ÓSKAR/MILLJÓNAM. 10 3 8 WASTHATALLITWAS s™ SCOPE 11 20 2 BÍÓDAGAR Skitan BUBBI 12 19 6 AROUNDTHEWORLDlondon EAST17 13 7 4 POWER OFLOVEISLIFE OPUS 14 10 7 LOVEISALLAROUNDprecods WETWETWET 15 26 2 ÉG VISSI ÞAÐ skIfan PLÁHNETAN/B.HALLOÓRSSON 16 13 3 LIVEINALIFE spor BONG 17 22 3 SOULFULMAN FLOY 18 14 4 LIVING FORTHECITY RUBYTURNER 19 9 8 ISWEARbiite ALL4 0NE 20 8 8 AFTERNOONS & COFFEESPOONS arista CRASH TEST DUMMIES 21 28 3 25 MINUTES emi MICHAEL LEARNS TO ROCK 22 11 9 IFYOUGOsbk JON SECAOA 23 12 6 ILIKET0M0VEIT positiva REAL2REAL 24 36 2 1 CAN'T STOP LOVING YOU PAPAWINNIE 25 18 4 UPP OG NIÐURskíesn PLÁHNETAN 26 30 2 LEIKUR AÐ VONUMspor ALVARAN 27 NÝTT EVERYWHERE1GO JACKSON BROWN 28 32 3 EIN NÓTTIN ENNspob ÞÚSUND ANDLIT 29 17 8 TAKEMEAWAYtoco TWENTY 4 SEVEN 30 NÝTT STAY(I MISSED Y0U)rca LISA LOEB & NINE STORIES 31 :;yj 2I MORETOTHISWORLDasm BAD BOYSINC. 32 l\IÝTT ÓTRÚLEGT skífan SSSÓL 33 21 ' CHAPELOFLOVErocket ELTONJOHN 34 29 3 AIN'T GOT N0THING, IF YOU AIN'T GOT LOVE columbia . MICHAEL BOLTON 35 27 5 LÆTÞAUDREYMAstóAN VINIR VORS OG BLÓMA 36 IMÝTT OH CAROL GENERAL SAINT 37 25 6 LOLLYPOPSspor TWEETY 38 24 9 ANYTIMEYOUNEEDAFRIENDcolomb!* MARIAH CAREY 39 35 10 CRAZY GEFFEN AEROSMITH 40 31 8 (MEET)THEFLINTSTONESmca B.C. 52'S Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfóiks DU en tæknivinnsla.fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Bók um Freddie Ástmaður Freddies heitins Mercurys hefur boðað útgáfu bókar þar sem lýst verður síöasta árinu í lífi söngvarans og baráttu hans gegn eyðnisjúkdómnum. Jim Hutton heitir maðurinn sem Freddie var í tygjum við og bókin á aö heita Mercury and Me. Curve hætt Eftir margra mánaða vanga- veltur um framtíð hljómsveitar- innar Curve hefur verið tilkynnt að framtíð hennar sé engin. Sveitin er sem sé hætt og liðsmenn hennar komnir út um hvippinn og hvappinn og hyggja ekki á samstarf á næstunni. Krakkarnir í hverfinu farnir Fyrst verið er að fjalla um hljómsveitir sem heyra sögunni til er rétt að flytja þá harmafregn að barna- og unglingahljóm- sveitin New Kids on the Block er ekki meðal vor lengur. í tilkynningu frá liðsmönnum sveitarinnar segir að allt hafi þetta gerst í mesta bróðerni og að þeir séu stoltir af því að enda samstarfið á þessum ljúfu nótum og vinátta þeirra sé órjúfanleg. Hin raunverulega skýring á því að þessi stórsölusveit hættir hlýtur hins vegar aö vera það náttúrulögmál að það eru takmörk fyrir því hvað menn endast lengi sem barna- og unglingastjömur. Höfuðbún- aðurinn höfuðmálið Hljómsveitin Manic Street Preachers kom fram í breska tónlistarþættinum Top of the Pops á dögunum og gerði hreinlega allt vitlaust. Því miður fyrir sveitina var þaö ekki vegna frábærra tónlistarlegra tilþrifa heldur vegna höfuðbúnaðar söngvarans! Hann var nefnilega íklæddur smekklegri lambhús- hettu með litlum götum á fyrir augu og munn; ekki ósvipuð múndering og bankaræningjar og terroristar hafa dálæti á. Það var einmitt líkingin við skæruliða írska lýðveldishersins sem hleypti illu blóði í áhorf- endur og afleiðingin var sú að annað eins flóð af símtölum og óbótaskömmum hefur ekki dun- ið yfir BBC fyrr né síðar. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.