Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1994, Blaðsíða 2
16 FIMMTUDAGUR 4. AGUST 1994 Island (LP/CD) | 1. (1 ) Milljón á mann Páll Óskar& Milljónamæringarnir t 2. (4) Hárið Ursöngleik | 3. ( 3 ) íslandslög 2 Ýmsir t 4. ( 6 ) ÆS Vinir vors og blóma t 5. ( 8 ) Reif í staurinn Ymsir t 6. ( - ) Longi lifi Ham 4 7. ( 5 ) Sunshine Dance Ýmsir t 8. (10) Music Box Mariah Carey $ 9. ( 2 ) Voodoo Lounge Rolling Stones 110. (14) Jrans Dans2 Ýmsir 111. (Al) Vikivaki Ymsir K 12. ( 7 ) Reality Bites Ur kvikmynd 113. (18) Purple Stone Temple Pilots 114. (Al) Islensk alþýðulög Ymsir 115. ( - ) Musicforthe Jilted Generation Prodigy 116. (Al) Plast Pláhnetan 117. (19) Real Things 2 Unlimited 118. (11) Abovethe Rim Ur kvikmynd 4 19. (12) Heyrðu4 Ýmsir $ 20. (17) Same as It ever Was House of Pain Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víöa um landið. London (lög) t 1. (1 ) Love IsAII around WetWetWet t 2. ( 2 ) I Swear AII-4-0ne t 3. ( 3 ) (Meet) The Flinstones BC-52's | 4. ( 4 ) Crazy for You Lot Loose t 5. ( 7 ) Searching China Black $ 6. ( 5 ) Reguiate Warren G & Nate Dogg t 7. ( 8 ) Shine Aswad t 8. ( 9 ) Swamp Thing Grid t 9. (11) Let's Get Ready to Rumble PJ and Duncan t 10. ( . ) No More Maxx t 1. (1 ) I Swear AII-4-0no t 2. ( 4 ) Stay (I Missod You) Lisa Loeb & Nine Stories $ 3. ( 2 ) Regulate Warren G & Nate Dogg 4 4. ( 3 ) Any Time, Any Place JanetJackson t 5. ( 5 ) Don't Turn around Ace of Base t 6. ( 7 ) Fantastic Voyage Coolia t 7. ( 8 ) Can You Feel the Love Tonight? Elton John Toni Braxton 4 8. ( 6 ) Back and Forth Aaliyah t 9. ( 9 ) Funkdafied Da Brat t 10. (10) IfYouGo Jon Secada Bretland (LP/CD) t 1. (1 ) End of Part One - Their GreatesL.. Wet WetWet t 2. ( - ) The Glory of Gershwin Larry Adler&Ýmsir t 3. ( 3 ) Music for the Jilted Generation Prodigy 4 4. ( 2 ) Voodoo Lounge Rolling Stones | 5. ( 4 ) The Very Best of Eagles | 6. ( 5 ) Happy Nation Ace of Base | 7. ( 6 ) God Shuffled His Feet Crash Test Dummies 4 8. ( 7 ) Music Box Mariah Carey t 9. ( 9 ) Groatest Hits Whitesnake t 10. (17) ParkLife Blur 0™ Bandaríkin (LP/CD) t 1. (1 ) The Lion King Úr kvikmynd t 2. ( 2 ) Purple Stone Temple Pilots t 3. ( 3 ) The Sign Ace of Base t 4. ( 4 ) Rogulato...G Funk Era Warren G t 5. ( 7 ) Who Am I? Alan Jackson t 6. ( 6 ) August & Evorything after Counting Crowes 9 7. ( 5 ) Not a Moment too soon Tim McGraw t 8. ( 9 ) AII-4-0ne AII-4-0no t 9. (10) Superunknown Soundgardon |10. ( 8 ) Get Up On It Keith Sweat -í /jOfJf (/Jtf/gýffflftf/ f /lfjö/l/ Átoppnum Á toppi íslenska listans þriðju vikuna í röð er lagið 7 Seconds með dúettinum Youssu N’Dour og Neneh Cherry. Það lag var í 4. sæti fyrir þremur vikum, í því 16. fyrir fjórum vikum og hefur alls verið 6 vikur á lista. Nýtt Hæsta nýja lagið er Að eilífu með Margréti Eir Sigurðardóttur. Það lag kemst alla leið upp í 10. sætið á fyrstu viku 'sinni á lista og er það sjaldgæfur árangur. Lagið er úr söngleiknum frábæra, Hárinu, en var upphaflega flutt af hljómsveitinni 5th Dimension. Hástökkið Hástökk vikunnar á lagið Shine með hljómsveitinni Aswad. Það var í 35. sæti listans fyrstu viku sína á listanum en stekkur nú upp um 13 sæti, upp í 22. sæti listans. Aswad er bresk reggíhljómsveit og hefur áður náð árangri á vinsældalistum. T iii <4 < Dl/ TOPP 40 VIKAN 4.8.-10.8. '94 U)o Ul í Q> 0* i> b HEITI LAGS / ÚTGEFAMDI X . FLYTJAMDI 1 1 | 7 SECONDS coiumbía O vikur nr. Oyoussou N'DOUR/N.CHERRY | 2 2 4 SPEAKUP MAMBOjap.s PÁLL ÓSKAR/MILLJÓNAM. 3 4 3 SUMMERINTHECITYcapitoi JOECOCKER 4 3 5 DROP DEAD BEAUTIFULvirgin SIXWAS NINE 5 7 3 MEDLEY (SYRPA) columbia GIPSYKINGS 6 6 6 REGULATE oeaihrow WARREN G. & NATE DOGG 7 5 5 ÉG VISSIÞAÐ skífan PLÁHNETAN/B. HALLDÓRSSON 8 9 3 BYLTING skífan . PLÁHNETAN 9 10 LOVEIS ALL AROUND precious .WETWETWET i NÝTT AÐEILÍFU O HÆSTA NÝJA UGIÐ MARGRÉT EIR SIGURÐARDÓTTIR 11 19 2 PICTURES spor IN BL00M 12 15 2 NEGLI ÞIGNÆSTspor FANTASÍA OG S. HILMARSSON 13 13 3 CANYOUFEELTHELOVETONIGHTrockei ELTONJOHN 14 20 3 YOULETYOURHEARTGOTOFASTepic SPIN D0CT0RS 15 8 8 PRAYER FOR THE DYING m SEAL 16 18 3 LOVEIS STRONG virgin ROLLING STONES 17 17 4 ÓTRÚLEGTskífan SSSÓL 18 21 2 BAL SKÍFAN VINIR VORS OG BLÓMA 19 25 3 YOU DON'T LOVE ME (NO NO NO) bigbeai DAWN PENN 20 11 6 SOULFUL MAN FLOY 21 10 7 NEGRO JOSÉjapis PÁLL ÓSKAR/MILUÓNAM. 22 35 2 SHINE bubblin A, HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR ASWAD | 23 24 3 GAMES PEOPLEPLAYmeironome INNER CIRCLE 24 31 3 SOMETHING'S GONEvirgin PANDORA 25 28 4 STAY(I MISSED Y0U)rca LISA LOEB & NINE STORIES 26 16 5 BÍÓDAGAR skiiin BUBBI 27 37 2 YOUMEANTHEWORLDTOMElaeace TONIBRAXTON 28 29 2 SHINE ATLANTIC COLLECTIVE SOUL 29 14 10 ALWAYSmuie ERASURE 30 33 2 GEGGJAÐ spor ÞÚSUND ANDLIT 31 NÝTT BLACKHOLESUNahm SOUNDGARDEN 32 NÝTT JAILBIRD creation PRIMAL SCREAM 33 27 3 LOVE AINT HERE ANYMORE bmg TAKETHAT 34 22 9 TABOO SP00N 35 NÝTT CARRYMEHOMEgobeat GLOWORM 36 261 8 LOFMÉRAÐLIFAskífan SSSÓL 37 NÝTT DOYOUWANNAGETFUNKYsonv C & C MUSIC FACT0RY 38 Éi ICAN'TSTOPLOVINGYOUmca PAPAWINNIE 39 NÝTT ANY TIME, ANY PLACE virgin JANET JACKSON 40 NÝTT BLACKBETTY ep.c RAMJAM Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19. ,989 rnwmiMi GOTT ÓTVARP! TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldii fólks tekur þátt í að uelja fSLENSKA LISTANN í huerri uiku. Yfirumsjðn og handrit eru í höndum Agústs Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfðlks DU en tækniuinnsla fyrir útuarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. n.cs-y Dýrar eftir- hermur Jonathan Richman er breskur náungi sem þykir ótrúlega líkur Slash, gítarleikara Guns’N’ Roses. Svo líkir eru þeir að Rich- man hefur gert sér það að leik að þykjast vera Slash við hin ýmsu tækifæri. Það væri svo sem gott og blessað ef hann spyrði leyfis en þegar vinurinn var farinn að gista á dýrum hótelum og veita sér alls kyns lúxus í nafni gítarleikarans þótti umboðs- mönnum Guns’N’Roses þetta ekki fyndið lengur. Sér í lagi þegar inn streymdu himinháir reikningar hver á fætur öðrum. Komið sem fyllti mælinn var svo reikningur frá því eðla hóteli Hyde Park Hotel upp á 160 þúsund íslenskar krónur en Richman hafði þá legið þar við góðan kost dögum saman. Ofan í kaupið hafði hann gerst svo ósvífmn að hringja í Bob Harris, þekktan plötusnúð hjá BBC, og fengið hann til að taka símaviðtal við sig sem Slash. Richman hefur nú verið útveguð gisting hjá hinu opinbera næstu 15 mánuðina. Enga styttu takk! Bandarísk listakona að nafni Randi Hubbard fékk þá brilljant- hugmynd að gera styttu af Kurt Cobain og tókst meira að segja að selja bæjaryfirvöldum í Aber- deen í Washington-fylki hug- myndina. Stóð til að reisa stytt- una i einhverjum garði í bænum og við svo búið hófst listakona handa við gerð styttunnar. Þegar svo Kris Novoselic frétti af þessu varð hann æfur og sagði að Kurt hefði ekki viljað sjá neina fjandans styttu af sér og hótaði Novoselic að beita sér fyrir því að eyðileggja styttuna ef henni yrði komið upp. Við svo búið runnu bæjaryfirvöld í Aberdeen á rassinn með allt saman og situr Hubbard því uppi með styttuna. Hún ku vera til sölu. Seldi gítarinn! Það er ekki tekið út með sitj- andi sældinni aö vera rokkari. Þeir piltamir 1 hljómsveitinni Thrum fengu að finna fyrir því á dögunum. Þeir vora að spila á samkomu i Cambridge þegar óboðinn gestur gerði sig heimakominn í búningsher- bergjum þeirra og hafði á brott með sér aleigu hljómsveitarinnar i peningum, 100 þúsund krónur. F>rir stórar stjömur væra þetta vasapeningar en fyrir tiltölulega óþekkta hljómsveit getur þetta verið allt sem máli skiptir. Enda fór það svo að til að hljómsveitin gæti haldið tónleikaferðinni áfram varð gítarleikarinn að selja gítarinn sinn! -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.