Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1994, Blaðsíða 2
!*!*tiiy
r *?S|.1!5$
16
t^nlist
ö
Island (LP/CD)
ö
| 1. (1 ) Milljón á mann
Páll Óskar& Milljónamæringarnir
t 2. ( 4 ) ÆS
Vinir vors og blóma
t 3. (Al) Greatest Hits
Gypsy Kings
9 4. ( 2 ) Hárið
Ursöngloik
9 5. ( 3 ) íslandslög 2
Ýmsir
t 6. ( 6 ) Longi lifi
Ham
t 7. ( 8 ) Music Box
Mariah Carey
t 8. (12) Reality Bites
Úr kvikmynd
t 9. ( 9 ) Voodoo Lounge
Rolling Stones
110. (10) Jrans Dans2
Ýmsir
9 11. ( 5 ) Reif í staurinn
Ýmsir
112. (Al) God Shuffled His Feet
Crash Test Dummies
113. (19) Heyrðu4
Ýmsir
114. ( - ) Now28
Ýmsir
115. (Al) Superunknown
Soundgarden
116. ( 7 ) Sunshine Dance
Ymsir
|17. (11) Vikivaki
Ymsir
118. (Al) The Crow
Úr kvikmynd
119. (Al) Four Woddings and a Funeral
Urkvikmynd
t 20. (20) SameasltevorWas
House of Pain
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víöa um landiö.
London (lög)
t 1.(1) Love Is All around
WetWetWet
t 2. ( 2 ) I Swear
AJI-4-0ne
t 3. ( 4 ) Crazy for You
Let Looso
t 4. ( 5 ) Searching
China Black
4 5. ( 3 ) (Meet) The Flinstones
BC-52's
t 6. ( 6 ) Regulate
Warren G & Nate Dogg
t 7. (12) Compliments on YourKiss
Red Dragon with Siran & T. Mango
t 8. (10) No Moro (I Can't Stand It)
Maxx
t 9. ( 9 ) Let's Get Ready to Rumble
PJ and Duncan
t 10. ( - ) What's up
DJ Mike
York (lög)^^
t 1.(2) Stay (I Missed You)
Lisa Loeb & Nine Stories
I 2. (1 ) I Swear
AII-4-0ne
t 3. ( 3 ) Fantastic Voyage
Coolia
t 4. ( 5 ) Can You Fool the Love Tonight?
Elton Jolin
5. ( 4 ) Any Time, Any Place
JanetJackson
6. ( 7 ) Don'tTurn around
Ace of Base
7. ( 6 ) Regulate
Warren G & Nato Dogg
8. (10) WildNight
J. Mellencamp/Me'Sholl Ndengo
9 9. ( 8 ) Funkdafied
Da Brat
4 10. ( 9 ) Back and Forth
Aaliyah
Bretland (LP/CD)
t 1.(1) End of Part One - Their Greatest...
Wet WetWet
t 2. ( 2 ) The Glory of Gershwin
Larry Adlor & Ýmsir
t 3. ( 3 ) Music for tho Jilted Generation
Prodigy
t 4. ( 4 ) Voodoo Lounge
Rolling Stones
t 5. ( - ) Swagger
Gun
4 6. ( 5 ) The Very Best of
Eagles
t 7. ( - ) Ono Careful Ownor
Michael Ball
t 8. ( 9 ) Greatest Hits
Whitesnako
9 9. ( 7 ) God Shuffled His Feet
Crasli Test Dummies
4 10. ( 8 ) Music Box
Mariah Carey
^Bar
Bandaríkin (LP/CD)
t 1. (1 ) Tlie Lion King
Úr kvikmynd
t Z ( 3 ) The Sign
Ace of Baso
t 3. ( 7 ) Forrest Dump
Úr kvikmynd
t 4. ( 4 ) Purple
Stone Temple Pilots
t 5. ( - ) We Came Strapped
MC Eiht featuring CMW
4 6. ( 2 ) Voodoo Lounge
Rolling Stonos
4 7. ( 5 ) August & Everything after
Counting Crowes
t 8. ( - ) ItTakes aThief
Coolio
4 9. ( 6 ) Rogulate G Funk Era
Warren G
910. ( 8 ) Superunknown
Soundgarden
cdT)
-C (mmÍÍ
á Éfötj/gýiinní (/ujölcl
r
A toppnum
Á toppi íslenska listans fjórðu vikuna í
röð er lagið 7 Seconds með dúettinum
Youssu N’Dour og Neneh Cherry. Það
lag var í 4. sæti fyrir fimm vikum, í því
16. fyrir sex vikum og hefur alls verið
7 vikur á lista.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er hið sérstaka lag
Everybody Gonfi Gon með
hljómsveitinni Two Cowboys. Það lag
er sérstök blanda af gamalli
kúrekatúnlist og nýrri dansmúsík og
eingöngu spiluð á hljóðfæri en ekkert
sungið. Það er gríðarlegt stökk að
komast strax í 7. sæti á fyrstu vikunni.
Hástökkið
Hástökk vikunnar á lagið Carry Me
Home með Gloworm sem stekkur upp
um 10 sæti, upp í 25. sæti úr 35.
sætinu. Lagið hefur átt töluverðum
vinsældum að fagna á breska listanum
undanfarnar vikur og einnig á MTV.
T 10 « QX ffl> < Œt- 3Í X. >< TOPP 40 VIKAN | 11.8.-17.8. '94
lo 3 Ul± fl> HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
1 1 7 7 SECONDS umm Q vikur nr. Oyoussou N'DOUR/N.CHERRY |
2 3 4 SUMMERIN THE CITY capitol JOECOCKER
3 9 11 LOVEIS ALL AROUND precious WETWETWET
4 4 6 DROP DEAD BEAUTIFULvircin SIXWAS NINE
5 5 4 MEDLEY(SYRPA)cglumbia GIPSY KINGS
6 10 2 AÐ EILÍFU MARGRÉT EIR SIGURÐARDÓTTIR
7 NÝ TT EVERYBODY GONFIG0N freeðom 9 HÆSTA NÝJA LAGIB TWO COWBOYS
8 2 5 SPEAKUPMAMBOjapis PÁLL ÓSKAR/MILLJÓNAM.
9 11 3 PICTURES spor IN BL00M
10 NÝTT BYLTING skífan PLÁHNETAN
11 19 4 YOU DON'T LOVE ME (N0 NO NO) bigbeat DAWN PENN
12 6 7 REGULATE deadirow WARREN G. & NATE DOGG
13 17 5 ÓTRÚLEGTskífan SSSÓL
14 14 4 YOU LETYOUR HEARTGOTO FAST epic SPIN DOCTORS
15 18 3 BAL SKÍfAN VINIRVORS OGBLÓMA
16 7 6 ÉG VISSI ÞAÐ SKÍFAN PLÁHNETAN/B. HALLDÓRSSON
17 12 3 NEGLIÞIG NÆSTspoh FANTASÍA OG S. HILMARSSON
18 22 3 SHINE BUBBUN ASWAO
19 16 4 LOVEISSTRONGvirgin ROLLING STONES
20 23 4 GAMES PEOPLE PLAYmetronome INNER CIRCLE
21 27 3 YOUMEANTHEWORLDTOMElaface TONIBRAXTON
22 13 4 CANYOU FEELTHELOVETONIGHTaocket ELTONJOHN
23 25 5 STAY(I MISSED Y0U)rca LISA LOEB & NINE STORIES
24 24 4 SOMETHING’SGONEvirgin PANDORA
25 35 2 CARRYMEHOMEgobeat A^hástökkvarivikunnar GL0W0Rm|
26 NÝTT RUNTOYOUemi ROXETTE
27 28 3 SHINE atlamtic COLLECTIVE SOUL
28 15 9 PRAYER FORTHE DYING zn SEAL
29 30 3 GEGGJAÐ spor ÞÚSUND ANDLIT
30 I i NIGHTIN MYVEINSwea PRETENDERS
31 20 7 SOULFULMAN FLOY
32 31 2 BLACKHOLESUNasm SOUNDGARDEN
33 37 2 DOYOUWANNAGETFUNKYsonv C & C MUSIC FACTORY
34 32 2 JAILBIRD CHEATION PRIMAL SCREAM
35 NÝTT GARDEN PARTY '94™ MEZZ0F0RTE
36 NÝTT SÍÐAN þá N1+
37 0 ANYTIME,ANYPLACEvirgin JANET JACKSON
38 NÝTT KISS FROMAROSEztt SEAL
39 0 i NEGRO JOSÉjapfs PÁLL ÓSKAR/MILUÓNAM.
40 NÝTT YRKJUMLANDIÐskífan ÝMSIR
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19.
TOPP 40
VINN5LA
ISLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja fSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útuarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1994
11 .v»
Gítar-
leikari
óskast
Breska hljómsveitin Suede
leitar nú með logandi ljósi að
nýjum gítarleikara eftir að
Bemard Butler yfirgaf sveitina
fyrir nokkru. Auglýsing var sett
í blöð í Bretlandi og eins og við
var að búast sótti múgur og
margmenni um starfið enda ekki
á hverjum degi sem gítarleik-
arastaða í einni þekktustu hljóm-
sveit heims liggur opinberlega á
lausu. Ekki var enn búið að ráða
í stöðuna síðast þegar fréttist og
er liðtækum íslenskum gítarist-
um bent á það hér með.
Tónleika
plötur
Nirvana
Til stendur að gefa út tvöfalda
geislaplötu í október næst-
komandi meö hljómsveitinni
Nirvana. Á annarri plötunni
veröa upptökur frá MTV Un-
plugged tónleikum sveitarinnar
frá því fyrr á þessu ári en á hinni
plötunni veröa ýmsar tónleika-
upptökur sem þeir Nirvanamenn
eiga í fórum sínum. Veröa þetta
síðustu plötur Nirvana með Kurt
Cobain og jafnvel síðustu plötur
hljómsveitarinnar því framtíð
hennar er enn óráðin eftir fráfall
Cobains.
Pantera í
stór-
ræðum
Philip Anselmo, söngvari
þungarokksveitarinnar Pantera,
var handtekinn fyrir skemmstu
eftir tónleika hljómsveitarinnar í
Buffalo vestur í Bandaríkjunum.
Anselmo var ákærður fyrir að
ráðast að öryggisverði með hljóð-
nema að vopni en segir sjálfur að
hljóðneminn hafi hafnað í höföi
mannsins af slysni. Nokkrir
áhorfendur hafi klifrað yfir
öryggisgirðingu fyrir framan
sviðið og þrifið í hljóðnema-
snúruna með þeim afleiðingum
að hljóðneminn endaði á höföi
öryggisvarðarins. Maðurinn
meiddist ekki mikið en kollegar
hans brugðust ókvæða við og
lögðu niður störf meö þeim
afleiöingum að múgurinn storm-
aði upp á sviðið og áttu hljóm-
sveitarmeðlimir fótum fjör aö
launa. Engu að síður hafa
nokkrir áhorfenda kært hljóm-
sveitina fyrir meiðsl sem þeir
hafi orðið fyrir á umræddum
tónleikum. Anselmo var sleppt
lausum eftir yfirheyrslur og
þurfti ekki að greiða tryggingu.
-SþS-