Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1994, Blaðsíða 4
20
FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1994
Mánudagur 22. ágúst
SJÓNVARPIÐ
18.15 Táknmálsfréttir.
18.25 Töfraglugginn.
Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. Um-
sjón: Anna Hinriksdóttir.
18.55 Fréttaskeytl.
19.00 Hvutti (9:10) (Woof VI). Breskur
myndaflokkur um dreng sem á það
til að breytast í hund þegar minnst
varir.
19.25 Undir Afríkuhimni (9:26)
(African Skies). Myndaflokkur um hátt-
setta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyr-
irtæki sem flyst til Afríku ásamt
syni sínum. Þar kynnast þau lífi
og menningu innfæddra og lenda
í margvíslegum ævintýrum. Aðal-
hlutverk: Robert Mitchum, Cather-
ine Bach, Simon James og Rai-
mund Harmstorf.
20.00 Fréttir og iþróttir.
20.35 Veóur.
20.40 Gangur iifsins (19:22) (Life Goes
On II). Bandarískur myndaflokkur
um daglegt amstur Thatcher-fjöl-
skyldunnar.
21.30 Sækjast sér um likir (11:13)
(Birds of a Feather). Breskur gaman-
myndaflokkur um systurriar Shar-
on og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline
Quirke, Linda Robson og Lesley
Joseph.
Miklar kröfur eru gerðar til
leikmanna í knattspyrnu.
22.00 Millillöirnir (Mellemhandlere).
Dönsk heimildamynd frá 1994 um kaup
og sölu knattspyrnumanna og
milliliði þá er þar maka krókinn.
Myndin vakti mikla athygli þegar
hún var sýnd í Danmörku.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
17.05 Nágrannar.
17.30 Spékoppar.
17.50 Andinn í flöskunni.
18.15 Táningarnir í Hæöagarði.
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
1919 1919
20.15 Neyöarlínan (Rescue 911)
(18.25).
21.05 Gott á grilliö. Að þessu sinni
bjóða grillmeistararnir Óskar og
Ingvar upp á grillaða hörpuskel,
lambapiparsteik og glóðaða ban-
ana svo eitthvað sé nefnt.
Síðari hluti framhalds-
myndarinnar um Sherlock
Holmes er á dagskrá Stöðv-
ar 2 á mánudagskvöld.
21.40 Sherlock Holmes og óperu-
söngkonan (Sherlock Holmes
and the Leading Lady). Seinni
hluti þessarar vönduðu framhalds-
myndar um einkaspæjarann
Sherlock Holmes. Meó aðalhlut-
verk fara Christofer Lee, Patrick
Macnee, Morgan Fairchild og
Engelbert Humperdinck.
23.10 Leiðln heim (The Road Home).
Tim Dolin er í harðskeyttri ungl-
ingaklíku og gengur sífelit lengra
í að skapa vandræði uns hann fer
yfir strikið og lendir í fangelsi.
Seinna kynnist hann sálfræðingn-
um Charles Loftis og fær hugrekki
til að horfast í augu við sjálfan sig
og finna leiðina heim. Aðalhlut-
verk: Adam Horovitz, Donald Sut-
herland og Amy Locane.
1.05 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 -
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir.
7.45 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friö-
geirssonar. (Einnig útvarpað kl.
22.15.)
8.00 Fréttir.
8.10 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
.12.01.)
8.20 Á faraldsfæti.
8.31 Tíóindi úr menningarlífínu.
8.55 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Sigurþór Albert Heimis-
son. (Frá Akureyri.)
9.45 Segóu mér sögu, Saman í hring
eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höf-
undur les. (9)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimí með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagió í nærmynd. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson og Sigríður
Arnardóttir.
11.57 Dagskrá mánudags.
12.00 Fréttayfirlít á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins, Síðasti flóttinn, sakamálaleik-
rit eftir R.D. Wingfield. Þýðandi:
Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Jón
Sigurbjörnsson. 1. þáttur af fimm.
Leikendur: Baldvin Halldórsson,
Guðjón Ingi Sigurðsson, Valdemar
Helgason, Daníel Williamsson,
Helga Þ. Stephensen, Jón Hjartar-
son, Ólafur Orn Thoroddsen, Ró-
bert Arnfinnsson, Sigurður Skúla-
sdn og Sigurður Karlsson. (Áður
flutt 1980. Flutt ( heild nk. laugar-
dag kl. 16.35.)
13.20 Stefnumót. Þema vikunnar kynnt.
Umsjón: Sif Gunnarsdóttir og
Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir
eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur
les. (17)
14.30 Zelda. Sagan af Zeldu Fitzgerald.
Fyrri hluti. Umsjón: Gerður Kristný.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist eftir Frederic
Chopin. - Píanókonsert no. 2. Ivo
Pogorelich leikur með Sinfóníu-
hljómsveit Chicago-borgar;
Claudio Abbado stjórnar. - And-
ante spinato et grande polonaise
brillante. Claudio Arrau leikur á
píanó.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir og Kristín
Hafsteinsdóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 í tónstiganum. Umsjón: Solveig
Thorarensen. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
18.00 Fréttir.
18.03 íslensk tunga. Umsjón: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig
útvarpað nk. miðvikudagskvöld kl.
21.00.)
18.30 Um daginn og veginn. Bragi
Guðmundsson menntaskólakenn-
ari talar. (Frá Akureyri.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsíngar og veðurfregnir.
19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli spjalla
og kynna sögur, viðtöl og tónlist
fyrir yngstu börnin. Morgunsagan
endurflutt. Umsjón: Þórdís Arn-
Ijótsdóttir. (Einnig útvarpað á rás
2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.)
20.00 Tónlist á 20. öld. Frá Norte-Sur
tónlistarhátíðinni í Madrid 22. okt-
óber sl. Síðari hluti. Verk eftir
Manuel de Falla, Anton Webern
og Ernest Martinez Izquierdo.
Umsjón: Steinunn Birna Ragnars-
dóttir.
21.00 Lengra en nefið nær. Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á
mörkum raunveruleika og ímynd-
unar. Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son. (Frá Akureyri. Áður útvarpað
sl. föstudag.)
21.30 Kvöldsagan, Sagan af Heljar-
slóðarorustu eftir Benedikt
Gröndal. Þráinn Karlsson les. (4)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist.
22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonar. (Endurtekið frá morgni.)
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Samfélagiö i nærmynd. Valið
efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Solveig
Thorarensen. (Endurtekinn frá síð-
degi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs-
ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Halló ísland. Umsjón: Sigvaldi
Kaldalóns.
11.00 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
Guðjón Bergmann er á rás
2 alla virka daga í sumar.
14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Anna Kristine Magnús-
dóttir, Vilborg Davíðsdóttir, Sig-
urður G. Tómasson, Sigmundur
Halldórsson, Þorsteinn G. Gunn-
arsson og fréttaritarar heima og
erlendis reloa stór og smá mál. -
Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni.
17.00 Fréttir. - Dagskrá. Héraðsfrétta-
blöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í
blöð fyrir norðan, sunnan, vestan
og austan.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Síminn er 91 -68 60
90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Millí steins og sleggju. Umsjón:
Snorri Sturluson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Margrét
Blöndal.
24.00 Fréttir.
0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dasgurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttir.
2.05 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturtónar.
4.30 Veóurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og
flugsamgöngum.
5.05 Stund meö Tom Jones.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
6.30 Þorgeíríkur. Þeir Þorgeir Ást-
valdsson og Eiríkur Hjálmarsson
fjalla um fjölbreytt málefni í morg-
unútvarpi.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson halda
áfram. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 ísland öðru hvoru. Gulli Helga
og Carola alltaf hress og kát og
spila frískandi tónlist á góðum
sumardegi. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöóvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk styttir okkur stundir í hádeg-
inu með skemmtilegri og hressandi
tónlist.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur
í umsjón Bjarna Dags Jónssonar
og Arnar Þórðarsonar. Beinn sími
í þættinum „Þessi þjóð" er 633
622 og myndritanúmer 68 00 64.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 HallgrímurThorsteinsson. Hall-
grímur býður hlustendum Bylgj-
unnar upp á alvöru viðtalsþátt.
Beittar spurningar fljúga og svörin
eru hart rukkuð inn hjá Hállgrími
þegar hann tekur á heitustu álita-
málunum í þjóðfélagsumræðunni
á sinn sérstaka hátt. Síminn er
671111 og hlustendur eru hvattir
til að taka þátt.
19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Hress og
skemmtileg tónlist ásamt ýmsum
uppákomum.
0.00 Næturvaktin.
Þriðjudagur 23. ágúst
SJÓNVARPIÐ
18.15 Táknmálsfréttir.
18.25 Frægöardraumar (16:26)
(Pugwall's Summer). Ástralskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Fagri-Blakkur (10:26)
(The New Adventures of Black Beauty).
Myndaflokkur fyrir alla fjölskyld-
una um ævintýri svarta folans.
19.30 Staupasteinn (9:26) (Cheers IX).
Ný syrpa í hinum sívinsæla banda-
ríska gamanmyndaflokki um bar-
þjóna og fastagesti á kránni
Staupasteini.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Að
þessu sinni verða sýndar myndir
um eðlisfræði og kauphallarvið-
skipti, sáralím, efni með innbyggðu
minni, hættuna af hrotum, sport-
bílahljóði í smábifreiðum, þung-
lyndi og upptrekkt útvarp. Umsjón
hefur Sigurður H. Richter.
Nýr þáttur Ruth Rendell er
á dagskrá Sjónvarpsins á
þriðjudagskvöld.
21.05 Jaröarberjatréö (1:2) (Ruth Ren-
dell's Mysteries: The Strawberry
Tree). Breskur sakamálaflokkur
byggður á sögu eftir Ruth Ren-
dell. Aðalhlutverk: Lisa Harrow.
Leikstjóri: Herbert Wise.
22.00 Mótorsport. í þessum þætti Mi-
litec-Mótorsports verður sýnt frá
4. umferð íslandsmótsins ( ralli.
Umsjón: Birgir Þór Bragason.
22.25 Einleikur á saltfisk. Spænski lis-
takokkurinn Jondi Busquets mat-
reiðir krásir úr íslenskum saltfiski.
Honum til halds og trausts er
Sigmar B. Hauksson og spjallar
hann við áhorfendur um bað sem
fram fer. Dagskrárgerð: Kristín Erna
Arnardóttir. Áður sýnt í janúar
1993.
22.45 Svona gerum viö. Sjöundi þáttur
af sjö um það starf sem unnið er
í leikskólum, ólíkar kenningar og
aðferðir sem lagðar eru til grund-
vallar og sameiginleg markmið.
Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. Dag-
skrárgerð: Nýja bíó. Áður sýnt
1993.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
17.05 Nágrannar.
17.30 Pétur Pan.
17.50 Gosi.
18.20 Smælingjarnlr (4.6).
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.19 19.19.
Barnfóstran Fran Fine þarf
að fara á sjúkrahús og láta
fjarlægja hálskirtlana.
20.15 Barnfóstran. (The Nanny)
(15.22) .
20.40 Einn í hroiðrinu. (Empty Nest)
(18.22) .
21.05 Þorpsiöggan. (Heartbeat II)
(4.10).
22.00 Lög og regla (Law and Order)
(2.22).
22.50 Hestar.
23.05 Hjartsláttur (Heartbeat). Adrian
og Bill vinna við sömu sjónvarps-
stöðina, búa í sama hverfinu og
versla í sömu búðunum en þau
hafa aldrei hist. Bæði eru þau ein-
mana og það veröur ást við fyrstu
sýn þegar þau loks hittast. Áðal-
hlutverk: John Ritter og Polly Dra-
per. Leikstjóri: Michael Miller.
0.35 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 -
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirllt og veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál. Baldur Hafstað flytur
þáttinn.
8.00 Fréttir.
8.10 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
12.01.)
8.31 Tiðindi úr menningarlífinu.
8.55 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Erna Indriðadóttir.
9.45 SegÖu mér sögu, Saman í hring
eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höf-
undur les. (10)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggöalínan. Landsútvarp svæð-
isstöðva í umsjá Hlyns Hallssonar
á Akureyri og Sigurðar Mar Hall-
dórssonar á Egilsstöðum.
11.57 Dagskrá þriðjudags.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttír.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsíngar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins, Síöasti fióttínn, sakamálaleik-
rit eftir R.D. Wingfield. Þýðandi:
Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Jón
Sigurbjörnsson.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Sif Gunnars-
dóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir
eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur
les. (18)
14.30 Austast fyrir öllu landi. í ríki
Skrúðsbónda. Umsjón: Arndís
Þorvaldsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir og Kristín
Hafsteinsdóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Haröardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 í tónstiganum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á mið-
nætti.)
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóóarþel - Hetjuljóð. Atlamál
(annar hluti). Svanhildur Óskars-
dóttir les. Umsjón: Jón Hallur Stef-
ánsson.
18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstaðflyt-
ur þáttinn. (Endurtekinn frá
morgni.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Umsjón: Halldóra Thoroddsen og
Jórunn Sigurðardóttir.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Kjálkinn að vestan. Vestfirskir
krakkar fara á kostum. Morgunsag-
an endurflutt. Umsjón: Jóhannes
Bjarni Guðmundsson.
20.00 Af lífí og sál. Þáttur um tónlist
áhugamanna. Ungir sveiflukappar
og eldri. Dixí-drengirnir frá Nes-
kaupstað leika undir stjórn Jóns
Lundbergs, einnig Ólafur Stolz-
enwald og félagar. Umsjón: Vern-
harður Linnet. (Áður á dagskrá sl.
sunnudag.)
21.00 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir og Kristín
Hafsteinsdóttir. (Endurtekinn frá
föstudegi.)
21.30 Kvöldsagan, Sagan af Heljar-
slóðarorustu eftir Benedikt
Gröndal. Þráinn Karlsson les. (5)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Reykvískur atvinnurekstur á
fyrri hluta aldarinnar. 8. þáttur.
Kaffihúsin. Umsjón: Guðjón Frið-
riksson. (Endurtekið frá sunnu-
deqi.)
Jón Múli Árnason sér um
djassþáttinn á þriðjudags-
kvöldið.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn frá laugar-
degi, einnig útvarpað í næturút-
varpi nk. laugardagsmorgun.)
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. (Endurtekinn
frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunútvarpió - Vaknað til lífs-
ins.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram. Pistill Öldu Lóu
Leifsdóttur.
9.03 Halló ísland. Umsjón: Sigvaldi
Kaldalóns.
11.00 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Haraldur Kristjánsson tal-
ar frá Los Angeles.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Síminn er 91-68 60
90
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um-
sjón: Björn Ingi Hrafnsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt i góðu. Umsjón: Margrét
Blöndal.
24.00 Fréttir.
0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson-
ar. (Endurtekiö frá föstudegi á rás
i.)
3.00 I poppheimi meö Halldóri Inga
Andréssyni. (Áður á dagskrá sl.
laugardag.)
4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meó Þursaflokknum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noróurlands.
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldss-
son og Eiríkur Hjálmarsson með
menn og málefni í morgunútvarpi.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson halda
áfram. Fréttir verða á dagskrá kl.
8.00.
Þorgeir Ástvaldsson í þætt-
inum Þorgeiríkur i morgun-
útvarpi Byigjunnar.
9.05 ísland öðru hvoru. Hress og
skemmtilegur þáttur þar sem Gulli
Helga og Carola slá á létta strengi.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdéttlr. Þægi-
leg tónlist í hádeginu.
13.00 Iþróttafréttir eitt.
13.10 Anna Björk Birgisdóttlr. Anna
Björk heldur áfram að skemmta
hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl.
14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns-
son og Öm Þórðarson með frétta-
tengdan þátt þar sem stórmál
dagsins verða tekin fyrir en smá-
málunum og smásálunum ekki
gleymt. Beinn sími [ þáttinn „Þessi
þjóð" er 633 622 og myndrita-
númer 680064. Fréttir kl. 16.00
og 17.00.
18.00 Hallgrímur Thorstelnsson.
Harður viðtals- og símaþáttur.
Hallgrimur fær til sín aflvakana, þá
sem eru með hendurnar á stjórn-
tækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl
þar sem ekkert er dregið undan.
Hlustendur eru boðnir velkomnir I
síma 671111 þar sem þeir geta
sagt sína skoðun án þess að skafa
utan af því.
19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Krlstófer Helgason. Kristófer
Helgason flytur létta og Ijúfa tónl-
ist til miðnættis.
0.00 Næturvaktln.