Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1994, Blaðsíða 5
20 MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1994 MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1994 21 Iþróttir Iþróttir l.deildkvenna: Ingibjörg Hinriksdáttir skrí&n Islandsmeistarar KR áttú ekki í neinum vandræðum meö slakt lið Stjörnunnar i 1. deild kvenna, Mizuno-deildinni, á laugardag. KR sigraði örugglega, 4-0, og er næsta öruggt með annað sætið. KR bytjaði leikinn með miklum látum og eftir aðeins 6 mínútna leik höfðu þær Ásdis Þorgilsdótt- ir og Ásthildur Helgadóttir skor- að og Anna Jónsdóttir bætti þriðja markinu við á 18. mínútu. Síöari hálfleikur var ekki eins fjörugur. Stjörnustúikur komu meira inn í leikinn og náðu nokkrum ágætum sóknum. KR- stúlkur léku af öryggi og á 50. mínútu skoraði Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir fjórða markiö. Hrafnhildur var mjög baráttu- glöð í fremstu víglínu KR og var óeigingjörn í leik sínum. Þá átti Guðlaug Jónsdóttir stórgóðan leik, lagði upp þrjú mörk og var óheppin að skora ekki sjálf. Sig- ríður Þorláksdóttir var sú eina í liði Stjömunnar semiék af getu. Maöur leiksins: Hrafnhildur Gunniaugsdóttir, KR. Þórunn varði tvö viti Sirrý Hrönn Haraldsdóttir skor- aði fimm mörk gegn Dalvik þegar Valsstúlkur léku þar á laugardag. Valur sigraði í leiknum, 1-7, og þar með féll Dalvík i 2. deild. Valsstúikur fengu tvær víta- spyrnur í leiknum en Þórunn Sig- urðardóttir, þjálfari og mark- vörður Dalvíkur, gerði sér lítiö fyrir og varöi báðar spyrnurnar. Auk Sirrýar skoruðu þær Arn- ey Magnúsdóttir og Ásgerður II. Ingibergsdóttir sitt markiö hvor. Margrét Jónsdóttir skoraði fyrir Dalvík. Maöur leiksins: Sirrý Hrönn Haraldsdóttir, Val. 3. deild: Skallagrímur skaust á topp 3. deildarinnar í knattspyrnu á föstudagskvöldið með stórsigri á Reyni í Sandgerði, 1-7. Valdimar K. Sigurðsson 2, Hjörtur Hjartar- son 2, Haraldur Hinriksson 2 og Bjöm Axelsson skoruðu fyrir Borgttesinga, sem nú eiga gullna möguleika á 2. deildar sæti, en Jónas Jónasson svaraði fyrir Reynismenn sem eru illa staddir og hafa ekki unniö í sfðustu 13 leikjum sínum. Víðir komst i annað sætið með 0-3 sigri á Haukum í Hafnarflrði. Njáll Eiðsson, Guðmundur Valur Sigurösson og Hlynur Jóhanns- son skoraöu mörkin. Fjöinir féll niður í 3. sæti með 2-0 tapi gegn BÍ á ísafiröi. Sindri Grétarsson og Haukur Bene- diktsson gerðu mörkin. ■ Höttur styrkti stöðu sína með 4- 0 sigri á Tindastóli. Mörkin gerðu Haraldur Klausen, Hilmar Gunniaugsson, Eysteinn Hauks- son og Viðar Jónsson. Dalvík komst úr falisæti meö óvæntum stórsigri á Vöisungi, 5- 1. Örvar Eiríksson 2, Jón Þórir Jónsson, Birgir Össurarson og Arnar Már Amþórsson skoruðu fyrir Dalvik en Þröstur Sigurðs- son fyrir Völsung. Skallagr....16 10 2 4 42-22 32 Víðir.......16 8 7 1 32-16 31 Fjölllir.....16 9 4 3 29-18 31 Völsungur.... 16 7 7 2 27-20 28 BÍ...........16 8 3 5 34-27 27 Höttur.......16 5 2 9 23-26 17 Ttndastóil...16 3 6 7 17-32 15 Dalvík.......16 4 2 10 29-35 14 Reynir.S.....16 3 5 8 16-34 14 Haukar.......16 3 2 11 14-33 11 -ÆMK/MJ/HK Sagt eftir úrslitaleikiim: „Vonandi bara byrjunin" Heimir Porca: „Mér líður hreintótrúlega vel. Þetta var annar bikar- meistaratitill minn, sá fyrri var með Val, en þessi var miklu sætari. Þetta var sanngjam sigur og betra Uðið vann. Ég fann mig vel. Það var gaman að spila í svona góðu veðri og stemningin á vellinum var frábær. Þaö hefur verið stórmunur á leikj- um okkar í deildinni og í bikarnum og miklu meiri barátta og stemning hefur verið í bikarleikjunum. Þetta er frábær hópur hjá KR og vonandi er þetta bara byrjunin á einhverju meira,“ sagði Heimir Porca, einn al- besti leikmaður vallarins, við DV eft- ir leikinn. Rúnar Kristinsson: „Þetta var al- veg meiri hátt- ar. Það var mjöggamanað skora og taka þátt í þessum sigri. Þeir eru með sterkt hð, sérstaklega varnarlega, en við feng- um færi til að skora í fyrri hálfleik. í leikhléi ræddum við um að halda áfram að sækja, við sáum að þetta var hægt og við töluðum um að reyna að setja á þá mark sem fyrst. Við markið losnaði aðeins um pressuna og við fengum meira svæði til aö spila. Ég fékk þetta færi, þegar ég skor- aði, upp í hendumar og ákvað að vera ekkert að bíða; lét vaða og hitti boltann mjög vel. Sumrinu er bjarg- að. Við höldum áfram í deildinni og reynum að koma okkur ofar,“ sagði Rúnar Kristinsson sem átti frábæran leik í liði KR. Þormóður Egilsson: „Þetta er alveg ótrúleg tilfinning. Maður hefur ekki lent í þessu áður og þetta er mjög gaman. Það má segja að maður hafi beðið alla ævi eftir því að KR ynni bikar og það var ekki leiðinlegt að hampa bikarnum eftir leikinn. Þeir komu okkur svolitið á óvart í fyrri hálfleik, þeir sóttu fram- ar en við áttum von á og þar af leið- andi gátum við ekki spilað okkar bolta. í síðari hálfleik fór þetta að ganga og eftir að við skoruðum fyrra mark- ið var ég svo til alveg viss um að sig- urinn yrði okkar þó svo að maður leyfði sér ekki að brosa. Þetta var titill sem við stefndum á og nú ætlum við bara að ná 2. sætinu í deildinni. Ef þaö næst verður maður tiltölulega sáttur við tímabihð," sagði Þormóð- ur Egilsson, fyrirliði KR. Lúkas Kostic: „Við töpuöum en ég er samt ekki óánægður með þennan úrslitaleik. Mínir leik- menn sváfu ekkert í nótt, þeir voru stressaðir en þetta var ekki viðureign Davíðs og Golíats eins og margir höfðu spáð. Þeir skoruðu úr sínum færum en viö klúðraöum okk- ar og ég óska þeim til hamingju. Svona er fótboltinn og ég er stoltur af mínum strákum,“ sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindvíkinga. Hann lék síðasta hálftímann en voru það ekki mistök hjá honum að spila ekki allan leikinn? „Nei, ég er ekki tilbúinn að spila heilan svona leik. Ég æfi mjög lítiö og kem inn á þegar þarf, í þær stöður sem nauð- synlegt er hverju sinni.“ Milan Jankovic: „Þetta var jafn leikur, boltinn gekk mjög vel en þeir vora heppnir og skoruðu tvö mörk. Við vorum svolít- ið stressaðir, það var pressa á okkur en við spiluðum betur í seinni hálf- leiknum og áttum möguleika þar til þeir skoruðu seinna markið. Okkar takmark var að standa okkur vel, bæði í íslandsmótinu og bikamum. Nú er bikarinn búinn og það yrði gaman að komast með liðið upp í 1. deild,“ sagði Milan Jankovic, fyrir- liði Grindvíkinga. Grétar Einarsson: „Fyrri hálfleikurinn var í nokkra jafnvægi en þeir vora sterkari í seinni hálfleik. Þegar við lentum undir var þetta orðið erfitt fyrir okk- ur. Ég er sáttur við leikinn þó maður sé aldrei sáttur við að tapa. Nú er bara að klára 2. deildina og koma sér upp,“ sagði Grétar Einarsson, sókn- armaður Grindvíkinga. Enn von hjá ÍR - eftir 2-2 jafntefli gegn Selfyssingum ari framan nf np hnrrSnst allir Qpm Svanur Valgeírsson skrifer: einn maður, greinilega með stöð- una í deildinni í huga. Fyrsta mark- ið kom eftir þunga sókn, innkast, skalla í þverslá og síðan skaiia í mark. Selifyssingar tóku á sig rögg, komust meira inn í leikinn og jöfn- uðu síðan skömmu eftir að þeir höfðu bjargað á linu eftir skalla utan úr teig. Seinni hálfleikurinn einkenndist af baráttu á báða bóga og mátti vart á milli sjá hvort liðið væri sterkara. Enda fór það svo að bæði hð bættu við marki og sættust á skiptan hlut. 1-0 Bragi Björnsson (17.) 1-1 Guðjón Þorvarðarson (42.) 1- 2 Sigurður Guðmundsson (58.) 2- 2 Bragi Bjömsson (85.) Þegar þrjár umferðir era eftir í 2. deildinni í knattspymu halda ÍR-ingar enn í vonina um að halda sæti sínu í deildinni. Liðið fékk Selfoss 1 heimsókn á fóstudags- kvöld og skildu liðin jöfn, 2-2, eftir að staðan í leikhléi hafði verið 1-1. Heimamenn vora mun sókndjarf- Víðir Sigurðsson skrifar Þar kom að því. Eftir allan þennan tíma og alla spennuna sem byggst hefur upp ár frá ári í Vesturbænum síðasta aldaríjórðunginn rann stóra stundin upp. Islandsmeistarar 1968 og bikar- meistarar 1967 en síðan hafa KR-ingar mátt bíða og bíða þar til Eyjólfur Ólafs- son ílautaði til leiksloka á Laugardals- vellinum laust fyrir klukkan 4 í gær. KR vann 2. deildar lið Grindavíkur verðskuldað, 2-0, í úrslitaleik Mjólkur- bikarsins og fáum bikarsigram hefur verið eins innilega fagnað og þessum - af þúsundum KR-inga sem loksins fengu að sjá sína menn taka við öðrum af tveimur æðstu sigurlaunum ís- lenskrar knattspymu. KR réð að mestu ferðinni í fyrri hálf- leik en Grindvíkingar áttu þó ágæta sóknarkafla inni á milli. Dauðafærin vora KR-inga og þau bestu komu á síð- ustu 6 mínútum hálfleiksins. Hilmar Bjömsson komst einn inn fyrir vörn Grindavíkur en Haukur Bragason varði glæsilega, síðan aftur hættulegt skot frá Heimi Porca og Rúnar Kristinsson þrumaði hárfint yfir Grindavíkur- markið frá vítateig. Þórarinn Ólafsson komst næst því að skora fyrir Grinda- vík á 22. mínútu en skaut fram hjá úr ágætu færi eftr homspyrnu. Mörg KR-hjörtu misstu úr slag á 52. mínútu þegar Gunnar Már Gunnarsson sendi fyrir mark KR frá vinstri kanti og boltinn sigldi alla leið í stöngina fjær og þaðan út á völlinn. En aðeins tveim- ur mínútum síðar skoraði Rúnar, 1-0, og þá var KR endanlega komiö með imdirtökin. Einar Þór Daníelsson inn- siglaði sigurinn, 2-0, en Grindvíkingar fengu sín bestu færi á lokakaflanum. Grétar Einarsson, Lúkas Kostic og Þór- arinn Ólafsson áttu þá allir hættuleg skot sem smugu rétt utan við stengur KR-marksins. Helgi Jónssan, DV, Ólafefirdi: 1- 0 Páll Guömundsson (15.) 2- 0 Pétur B. Jónsson (30.) 2- 1 ívar Bjarklind (33.) 3- 1 Gunnar Már Másson (41.) 3-2 ívar Bjarklind (68.) 3-3 Stefán Þórðarson (78.) Þaö má segja að ólánið eiti Leift- ursliðið á röndum. Liöið spilaði KA langtimum saman en leiknum lauk með 3-3 jafnteíli eftir að staðan í leikhléi haiði verið 3-1. Páll Guð- mundsson skoraði fyrsta markið með skoti utan teígs og Pétur Bjorn skoraði annað markið úr víti. ívar Bjarklind minnkaði muninn úr umdeildri aukaspyrnu en Gunnar Már skoraði þriðja markið af harð- fylgni eftir hornspyrnu. KA sótti svolítið framan af siðari hálfleik og skoraði í tvígang, fyrst ívar Bjarklind eftir stungusend- ingu og síðan Steian Þórðarson eft- ir mikil mistök í vörn Leifturs. Eft- ir þaö áttu Leiftursmenn leikinn og fengu góð færi sem ekki nýtt- ust. KA-menn fengu líka færí og vildu fá dæmt víti en þeir vildu meina að varnarmaður Leifturs hefði varið boltann með hendi. Upp úr þessu var Erlingi Kristjánssyní, þjálfara KA, sýnt rauða spjaldið. Ferna hjá Kristni - þegar Fylkismenn möluðu HK, 7-0 Ægir Már Karasan skiifer 1- 0 Kristinn Tómasson (8.) 2- 0 Aðalsteinn Víglundsson (12.) 3- 0 Kristinn Tómasson (25.) 4- 0 Kristinn Tómasson (32.) 5- 0 Kristinn Tómasson (39.) 6- 0 Sjálfsmark (48.) 7- 0 Zoran Micovic (80.) „Fyrri háifleikur gekk allur upp hjá okkur og ég hef varla séð annað eins. HK var búið aö standa í hinum topplið- unum og markmiðiö hjá okkur var að koma marki á þá í byijun og brjóta þá niður,“ sagði Kristinn Tómasson sem skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleik þegar Fylkir vann HK, 7-0, í 2. deildinni í Ár- bænum á föstudagskvöldið. HK var sterkara fyrstu 5 mínúturnar en svo var það búið. Fylkismenn réðu ferðinni eftir það, þeir era á mikiUi sigl- ingu og eiga að geta tryggt sér 1. deildar sæti með þennan mannskap og spil. Bar- áttuleysi HK kom hins vegar verulega á óvart þar sem liðið hefur staðið sig mjög vel að undanfömu. Leikmenn áttu erfitt með auðveldustu sendingar og þetta er slakasti leikur þess í sumar. „Við þurftum að breyta liðinu þar sem okkur vantaði tvo menn. Það var mjög erfitt að fá svona ódýr mörk á okkur en Kristinn skaut fjórum skotum á markið sem öll fóru inn,“ sagði Atli Eðvaldsson, leikmaður og þjálfari HK. Frammistaða liðanna: RúnarogPorca fóruákostum hjá KR-ingum KR-ingar fagna langþráðum bikarsigri. Frá vinstri, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Atli Knútsson, Þormóður Egilsson fyrirliði, Tryggvi Guðmundsson og Guðjón Þórðar- son þjálfari. DV-mynd EJ Loksins - 2-0 gegn Grindavík og bikarinn kominn í Vesturbæinn eftir 27 ára bið Guðmundur Hilmajsson, skrifar: KR-ingar léku lengst af leiknum af mikilli festu. Þeir höfðu frumkvæðið allan leikinn, sköpuðu sér fleiri marktækifæri og spúuðu í heild mun betur en Grindvíkingar. Tveir leik- menn KR-hðsins skáru sig úr fyrir góða frammistöðu en það voru þeir RúnarKristinssonogHeimirPorca. , Rúnar var eitraður í framlínunni, skapaði sér færi upp á eigin spýtur og gerði markið á laglegan hátt. Rún- ar gerði hvað eftir annað usla í vörn Grindvíkinga með leikni sinni og snerpu og var sterkur í öllum návígj- um sem hann lenti í, örugglega besti leikur Rúnars í sumar. Porca átti hreint frábæran leik og bæði mörkin komu eftir sendingar frá honum. Hann var geysilega útsjónarsamur og hver sending frá honum var þaul- hugsuð. Með frammistöðu eins og í þessum leik og fleiri leikjum KR í sumar er Porca farinn að banka hressilega á dyr landsliðsins. Hilmar Björnsson var mjög spræk- ur á kantinum og sýndi nú loks hvers tann er megnugur. Heimir Guðjóns- son lék af festu, var akkerið á miðju iiðsins og vann mjög vel fyrir liðið. Frekar lítið reyndi á vörnina og Kristján í markinu en í fyrri hálfleik örlaði þó á nokkru óöryggi í vöm- inni. Liðsheild KR-inga var i heild mjög heilsteypt og betra hðið vann sanngjarnan og öruggan sigur. Hetjuleg barátta Grindvíkinga Grindvíkingar þurfa ekki að skamm- ast sín fyrir frammistöðuna í þessum leik. Þeir hittu að vísu ofjarla sína en engu að síður veittu þeir KR- ingum harða keppni. Mikil tauga- spenna einkenndi leik Grindvíkinga framan af fyrri hálfleik en eftir að mesti skrekkurinn var hðinn hjá fóru þeir að bíta frá sér. Grindvíking- ar náðu ekki að ógna marki KR veru- lega fyrr en undir lok leiksins en fram að því höfðu þeir leikið aftar- lega á velhnum og farið frekar hægt upp í sóknirnar. Varnarleikurinn var ágætur og þar átti Serbinn Jankovic mjög góðan leik þrátt fyrir að síðara mark KR verði að skrifa á reikning hans. Gunnar M. Gunnarsson komst ágæt- lega frá leiknum en átti þó í vand- ræðum með Hilmar á kantinum. Miðjumennirnir komust lítt áleiðis gegn hinum sterku miðjumönnum KR. Ingi Sigurðsson var þó sívinn- andi og reyndi að drífa félaga sína með sér og Sigurður Sigursteinsson gerði ágæta hluti en Ólafur Ingólfs- son, einn sterkasti leikmaður hðsins í sumar, náði sér ekki á strik. Grétar Einarsson og Þórarinn Ólafsson höfðu ekki úr miklu að moða en í þau skipti sem þeir fengu boltann voru þeir hættulegir. Haukur Bragason sýndi snillartilþrif í fyrri hálfleik en ekki er hægt að saka hann um mörk- in tvö. Lúkas Kostic kom inn á í síð- ari hálfleik og með tilkomu hans kom meiri festa í leik liösins og spurning er hvort hann hefði átt að stilla sér upp í byrjunarliðið. Bikarævintýris Grindvíkinga verð- ur lengi minnst og hetjuleg barátta skilaði þeim í úrslitaleikinn. Við tek- ur barátta um að komast upp í 1. deildina og Grindvíkingar hafa sann- að að þangað eiga þeir fullt erindi. KR-Grindavík (0-0) 2-0 1- 0 Rúnar Kristinsson (54.). Heimir Porca sendi boltann inn fyrir Milan Jankovic, Rúnar fékk hann einn gegn Hauki markverði og skoraði af öryggi. 2- 0 Einar Þór Daníelsson (73.). Heimir Porca var aftur á ferð, náði boltan- um af Jankovic á miðjum vallarhelmingi Grindavíkur og sendi inn á víta- teigshomið vinstra megin þar sem Einar kom og sendi boltann í homið fiær. Lið KR: Kristján Finnbogason - Þormóður Egilsson, Óskar Hrafn Þorvalds- son, Sigurður B. Jónsson, Daði Dervic - Hilmar Bjömsson, James Bett (Ein- ar Þór Daníelsson 55.), Heimir Guðjónsson, Tryggvi Guðmundsson - Rúnar Kristinsson, Heimir Porca (Tómas Ingi Tómasson 83.). Lið Grindavíkur: Haukur Bragason - Hjálmar Hallgrímsson (Lúkas Kostic 64.), Þorsteinn Guðjónsson, Milan Jankovic, Gunnar Már Gunnarsson (Páll V. Bjömsson 80.) - Ingi Sigurðsson, Guðjón Ásmundsson, Sigurður Sigur- steinsson, Ólafur Ingólfsson - Grétar Einarsson, Þórarinn Ólafsson. KR: 25 markskot, 9 hom, 16 aukaspymur. Grindavík: 14 markskot, 1 hom, 10 aukaspymur. Gult spjald: James Bett (KR), viljandi hendi. Dómari: Eyjólfur Ólafsson, hafði góð tök á leiknum allan tímann. Áhorfendur: 5.339 seldir miðar, alls um 6.000 manns. Skilyrði: Frábær, sól og blíða, völlurinn meö besta móti. Menn leiksins: Rúnar Kristinsson og Heimir Porca (KR). Áberandi bestu menn vallarins, sífellt ógnandi og með góðar sendingar. Porca iagði upp bæði mörkin, það fyrra fyrir Rúnar, og er sannarlega í landsliðsklassa. - í úrslitakeppni 4. deildarinnar Allt bendir til þess að KS frá Purisevic 2 og Kristján Baldursson Siglufirði og Leiknir úr Reykjavik skoraðu fyrir Sindra en Heiðar mætist í úrslitaleikjum um sæti i Ömarsson 2, Róbert Arnþórsson 2, 3. deild eftir góða útisigra í fyrri Magnús Bogason og Gústaf Arnar- leikjum 8-liða úrslita 4. deildarinn- son fyrir Leikm. ar á laugardaginn. Tvísýnna er um Ægir vann Víking frá Ólafsvík í hina viðureignina þvi tveimur fjörugum leik í Þorlákshöfn, 4-3, leikjum þar lauk meö naumum enjafntvai-áöllumtölum. Kjartan heimasigrum. Heigason, Halldór Páll Kjartans- KS sótti Njarðvíkinga heim og son, Sævar Birgisson og Þórarinn vann, 2-4. Hallgrímur Sigurðsson Jóhannsson skoruðu fyrir Ægi en og ívar Guðmundsson skoruðu fyr- Guðlaugur Rafiisson 2 og Friðrik ir heimamenn en Ragnar Hauks- Friðriksson fyrir Víking. son2,HaíþórKolbeinssonogStein- Magni vann Hugin fró Seyðis- grímur Örn Eiðsson fyrir KS. firði, 1A), á Grenivík og skoraðí Leiknir vann öruggan sigur á Bjami Áskelsson sigurmarkið. Sindra frá Hornafirði, 3-6. Ejub -ÆMK/MJ/SH/HK KRnáðiVal KR-ingar, sem uröu bikarmeist- arar sjö sinnum frá 1960 til 1967, náðu Val með sigrinum í gær. Bæði félög hafa 8 sinnum hampaö hikamum. Fram kemur næst með 7 bikarsigra og ÍA meö 6. Fimmunniðáður Kristján Finnbogason, mark- vörður KR, varð bikarmeistari annað áriö í röð, sem og Guðjón Þórðarson þjálfari, þá með ÍA. Guðjón varð fimm sinnum bikar- meistari sem leikmaður ÍA. Daði Dervic og Heimir Porca unnu bikarinn með Val 1992 og Sigurð- ur B. Jónsson með ÍA 1986. Annað mark Rúnars Rúnar Kristinsson skoraði sitt annað mark í bikarúrslitaleik í gær en hann gerði mark KR gegn Val árið 1990. AfmælisgðöfDóra Halldór Pálsson, fyrrum mark- vörður KR, fagnaði meira en flestir KR-ingar um helgina. Hann leiddi eldri flokk KR til ís- landsmeistaratitils á laugardag- inn, sem fyrirliði, og í gær varð KR bikarmeistarí á 37 ára afmæi- inu hans. ’Sðkynsióðin Árgangurinn 1969 myndaði ein- hvern sigursælasta yngri flokk KR frá upphafi, sem hampaði ís- landsmeistaratitlum frá 5. upp í 2. flokk. Fjórir úr honum voru í sigurliði KR í gær, Rúnar Krist- insson, Hilmar Björnsson, Heím- ir Guöjónsson og Þormóður Eg- ilsson, og einn í liði Grindavíkur, Þorsteinn Guðjónsson. Atlívarstöðvaður Atli Eðvaldsson, leikmaður meö KR undanfarin íjögur ár og aðstoðarþjálfari seinni tvö, komst seint að til að fagna sínum gömlu félögum. Öryggisvörður hindraði hann í að fara niður í búnings- klefann lengi vel en Atli slapp ioks niöur þegar hann fékk lánað „öryggiskort" frá blaðamanni DV! ÓvæntfyrirHjálmar Bikarúrshtaleikurinn var óvæntur bónus fyrir Grindvík- inga, og einna mest fyrir Hjálmar Hallgrimsson. Hann var hættur en fór að æfa meö liðinu í vor, af lítilli alvöru, en var síðan til taks þegar bakvörðurinn Björn Skúlason fótbrotnaði fyrir skömmu. , DEILD KARLA IFÓTBOLTA Grindavík. ....15 10 2 3 30-10 32 Fylkir ....15 9 2 4 41-19 29 Leiftur .... 15 8 5 2 37-19 29 Þróttur, R. .... 15 7 4 4 23-16 25 Víkingur... ....14 7 3 3 24-19 24 Selfoss ....15 4 5 6 17-34 17 KA ....15 4 3 8 22-28 15 HK ....15 3 4 8 12-28 13 Þróttur, N. ....14 2 4 8 15-29 10 ÍR ....15 2 4 9 15-34 10 /Kizina ISLANDSMÓTIÐ 1. DEILD KVENNA MIZUNO-DEILDIN þriðjud. 30. ágúst kl. 18.30 Ásvellir, Hafnarf. Haukar-ÍA Kópavogsvöllur UBK-Höttur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.