Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1994, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1994, Qupperneq 8
24 MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 1994 \ \ Iþróttir DV Liðsauki til KR KR-ingar eru aö fá góöan liðs- auka fyrir keppnina í úrvals- deildinni í körfuknattleik í vetur. Ingvar Ormarsson, bakvörður úr Tindastóli, og Brynjar Harðar- son, framheiji frá Keflavík, eru á leið til þeirra og styrkja hópinn verulega. Ingvar var annar stigahæsti leikmaður Tindastóls í úrvals- deildinni síðasta vetur og þykir mjög efnilegur bakvörður. Brynj- ar hefur leikið með Keflavík, Val og Snæfelli síðustu árin og á landsleiki að baki. Þá mun Keflvíkingurinn Faiur Harðarson leika með KR-ingum í vetur en hann er kominn heim frá námi í Bandaríkjunum. Falur lék tvo leiki með þeim eftir síð- ustu áramót en þá var hann í stuttu fríi hér á landi. Tindastóll missir 6 menn úr hópnum Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri; Amar Ástþórsson, GS, sigraöi með og án forgjafar á opna Be- netton-mótinu í golfi sem fram fór hjá Golfklúbbi Suðurnesja um helgina. Amar lék á 73 höggum eins og Einar Long, GR, en Amar haföi betur í bráöabana. Gunn- steinn Jónsson, GK, varð þriðji í keppni án forgjafar en hann lék á 74 höggum. í keppni með forgjöf sigraði Amar á 67 höggum nettó. í ððm sæti með sama höggafjölda varð Svanur Vilþjálmsson, GS, og Ól- afur Birgisson, GS, varð í þriðja sæti með 69 högg. Montgomeriebestur Skotinn Colin Montgomerie sigraði á opna þýska meistara- mótinu í golfi en keppninni lauk I Dusseldorf í gær. Þetta var ann- ar sigur Montgomeries á stónnóti á skömmum tima en fyrir viku fagnaði hann sigri á opna enska mótinu. Montgomerie lék á 19 höggum undir pari og kom inn á 269 höggum. Bernhard Langer frá Þýskalandi varð annar á 270 höggum og Bretinn Philip Price kom í þriðja sætinu á 271 höggi. Ekki fengust staðfest úrslit á íslandsmótinu í kjölbátasigUnum sem lauk í gær. Nokkur kærumál komu upp eftir keppnina svo að endanleg röð efstu manna liggur ekkifyrir. Að ÖIlu óbreyttu er það áhöfnin á Evu annarri sem varð íslands- meistari en skipstjóri á Evu er Áskell Agnarsson. Sigurborgin varð í öðru sæti, skipstjóri þar er Páll Hreinsson en ekki er ljóst vegna kærumálanna hver hrepp- ir þriöja sætið. Keppnin stóð frá þvi á þriðjudag og var siglt alla keppnisdagana í nágrenni En- geyjar. „Þetta verður erfiður vetur, það er öruggt,“ segir Páll Kolbeinsson, þjálfari og leikmaður Úrvalsdeildar- Uðs Tindastóls í körfubolta, en nú er ljóst að liðið sér á eftir 6 leikmönnum sem hefðu orðið í leikmannahópnum í vetur. Þetta eru allt heimamenn og er missirinn mestur að Ingvari Ormars- syni, sem var annar stigahæsti leik- maður Uðsins í fyrra, og Lárusi Páls- syni sem var 4. stigahæsti maður Uðsins. Þeir fara báðir suður í nám Jón Þórir Jónsson, hornamaður- inn fljóti úr Uði Selfyssinga, hefur ákveðið að leggja handknattleikss- kóna á hiUuna og einbeita sér að knattspymunni. Jón Þórir hefur ver- ið á ftúlu í báðum greinum undanfar- in ár en sagði við DV í gærkvöldi að eins og Garðar HaUdórsson og Björg- vin Reynisson. Ingi Þór Rúnarsson, sem var í Uðinu í fyrra, slasaðist í sumar og verður ekki með í vetur, og ekki heldur Kristinn Baldvinsson, sem lék með Hetti á EgUsstöðum í fyrra, en hann slasaðist einnig í sum- ar. Tindastólsmenn munu tefla fram nýjum erlendum leikmanni í stað Króatans sem lék með Uðinu í fyrra. Sá heitir John Torrey og er 2 metrar á hæð, léttur leikmaður sem getur ýmist leikið sem framherji eða mið- heiji. það gengi ekki til lengdar. „Maður þarf að fara að hugsa meira um fiölskylduna og svo er ég aö fara að láta fjarlægja nagla úr hnénu á mér sem hefur verið þar í fimm ár eftir krossbandasUt en er farinn að valda mér óþægindum. Ég Eins og sést á framansögðu er ljóst að veturinn verður erfiður hjá Tindastólsmönnum. PáU Kolbeins- son sagði að einungis hann og tveir aðrir leikmenn sem verða í hópnum væru ekki unglingar svo það er Ijóst að róður „Stólanna" verður þungur og veturinn langur. PáU sagði að rætt hefði verið við Herbert Arnar- son, sem leikið hefur í Bandaríkjun- um undanfarin ár, en hann taldi Utl- ar líkur á að hann yrði með Tinda- stóU, frekar væri Uklegt að hann færi í sitt gamla félag ÍR. held áfram í fótboltanum en það er aUs óráðið með hvaða Uði ég spila næsta sumar,“ sagði Jón Þórir sem nú leikur með Dalvíkingum í 3. deUd- inni í knattspymu. Pétur varð fimmti Pétur Guðmundsson varð í 5. sæti í kúluvarpi á Grand Prix móti í frjálsum íþróttum sem haldið var í Berlín í Þýskalandi um helgina. Pétur kastaði 19,56 metra. Sigurvegari varð Banda- ríkjamaðurinn TafaraUs sem kastaði 19,98 metra en nýkrýndur Evrópumeistari, Úkraínumaður- inn Klimenko, varð að gera sér fjórða sætið að góðu en hann kastaði 19,66 metra. Tap hjá KRogUMFN Njarðvík og KR léku bæði í riðlakeppni Norður-EvrópudeUd- arinnar í körfuknattleik um helg- ina og féUu bæði úr keppni. KR lék í riðU í Norrköping í Svíþjóð og tapaði öUum þremur leikjum sínum, gegn Savy Vilnius frá Litháen með 15 stigum, gegn McDonalds Dolphins frá Sviþjóð með 12 stigum og gegn KTP Kolka frá Finnlandi með 23 stigum. Njarðvíkingar spUuðu í Hors- ens í Danmörku og töpuðu fyrir Lainers frá Litháen, 86-89, og Horsens frá Danmörku, 100-105. Ekki fengust fréttir af leik þeirra gegn sænsku meisturunum Kár- cher, sem höfðu unnið báða leiki sína, en fyrir hann voru mögu- leikar Njarðvíkinga á áframhaldi úr sögunni. Fyrsti titill Fjölnis Fjölnir úr Grafarvogi eignaðist á laugardaginn sína fyrstu ís- landsmeistara í knattspymu þeg- ar 5. flokkur félagsins vann Fram í úrsUtaleikjum á Valbjamar- velU. Fjölnir vann leik B-Uðanna, 4-3, og A-Uðin skUdu jöfn, 1-1. Keflavík varð íslandsmeistari í 4. flokki karla með sigri á Fylki, 6-3, og Breiðablik vann Akranes, 4-1, í framlengdum úrsUtaleik í 2. flokki kvenna. Nánar verður fjallað um leikina á unglingasíðu ívikunni. -Hson/SSv Jón Þórir hættur í handboltanum Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlið 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Aflagrandi 22, þingL eig. Margrét Sigmarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsa- smiðjan h£, Málning h£ og tollstjór- inn í Reykjavík, 2. september 1994 kL 10.00. Austurbrún _ 29, 1. hæð, þingL eig. Reynir R. Ásmundsson, gerðarbeið- endur P. Samúelsson h£ og íslands- banki h£, 2. september 1994 kl. 10.00. Austurbrún 37A, neðri hæð í v.enda + bílskúr, þingL eig. Snorri Hauks- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 2. september 1994 kl. 10.00. Austurstræti 10A, hluti, þingl. eig. Kristján Stefánsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, 2. september 1994 kL 10.00. Álfabakki 12, 2. hæð, eignarhl. 0203, þingL eig. Brauð- og kökugerð Álfab. 12 h£, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Penninn s£, 2. septemb- er 1994 kL 10.00._________________ Bakkastígur 9, hlutí, þingL eig. Daníel Þorsteinsson & Co, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 2. septemb- er 1994 kL 10.00._________________ Baldursgata 16, rishæð Lh + 1 herb. í kjallara, þingL eig. Hans Peter Lars- en, gerðarbeiðandi íslandsbanki h£, 2. september 1994 kL 10.00. Baldursgata 25B, hluti, þingL eig. Steinn Sigurðsson og Guðbjörg E. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rflasms, húsbréfa- deild, Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan h£, 2. september 1994 kL 10.00. Barmahlíð ,33, eignarhluti 18,40%, þingl. eig. Bjöm Knstjánsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 2. september 1994 kl. 10.00. Barðnsstígur 27, norðurendi rishæðar, þingl. eig. Walter Marteinsson, gerð- arbeiðandi Hitaveita Reykjavíkur, 2. september 1994 kl. 10.00. Bauganes 13, hluti, þingl. eig. Kristinn Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 2. september 1994 kl. 13.30.____________________________ Bergstaðastræti 46, þingL eig. Kristín Ásmundsdóttir, geiðarbeiðendur Landsbanki íslands Austurbær, Líf- eyrissjóður _ starfsmanna rfltisins, Steinar h£, íslandsbanki h£ og Ólafur Helgi Úlfarsson, 2. september 1994 kL 10.00.____________________________ Beijarimi 24, 0102, þingl. eig. Rim hf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna Kópavogskaupstaðar, 2. sept- ember 1994 kl. 10.00. Berjarimi 26, 0202, þingl. eig. Rim h£, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna Kópavogskaupstaðar, 2. sept- ember 1994 kl. 10.00. Beijarimi 28, 0203, þingl. eig. Hall- grímur T. Ragnarsson, gerðarbeiðandi Prentsmiðjan Oddi h£, 2. september 1994 kL 10.00.____________________ Bíldshöfði 16,1. og 2. hæð-í bilum 7 og 8 frá norðri í tengib., þingl. eig. Hnoðri h£, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík, 2. september 1994 kl. 10.00. Bjamarstígur 9, 2. hæð, þingL eig. Sigrún Lína Helgadóttir, gerðarbeið- andi íslandsbanki h£, 2. september 1994 kL 10.00.____________________ Bogahlíð 8, 1. hæð senth, þingL eig. Jón Kristjánsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunaimanna, 2. sept- ember 1994 kl. 10.00. Bogahh'ð 22, eignarhluti 7,35%, þingl. eig. Steinunn Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 2. september 1994 kl. 10.00. Bræðraborgarstígur 5, 1. hæð m.m., þingl. eig. Þórey Brynja Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður versl- unarmanna og Ólafur Pálsson, 2. sept- ember 1994 kl. 10.00. Depluhólar 5, þingl. eig. Depluhólar 5 h£, gerðarbeiðandi íslandsbanki h£, 2. september 1994 kl. 10.00. Dofri á norðanverðum Gufrmeshöfða, þingl. eig. Ragna Þóra Ragnaredóttir, gerðarbeiðandi Landsbanlti íslands, 2. september 1994 kL 13.30. Eikjuvogur 1, hluti, þingL eig. Davíð Ósvaldsson, gerðarbeiðendur Am- bjöm Óskareson, Gjaldheimtan í PÍeykjavík, Guðmundur Ármannsson og Kaupþing h£, 2. september 1994 kl. 13.30. Fellsmúli 11, hluti, þingl. eig. Jón Magnús Magnússon, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Inn- heimtustofhun sveitarfélaga, 2. sept- ember 1994 kl. 13.30. Fífusel 37, ris th., þingl. eig. Gísli Pálsson, geiðarbeiðandi Byggingar- sjóður rfltisins, 2. september 1994 kL 13.30.______________________________ Fjarðarás 11, þingl. eig. Guðlaug Steingrímsdóttir og Jón Krisfján Ól- afsson, geiðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Verslunarlánasjóð- ur, 2. september 1994 kl. 13.30. Flétturimi 27, hluti, þingl. eig. Snorri Þórsson, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, tollstjórinn í Reykjavík og Vátiyggingafélag íslands h£, 2. september 1994 kL 13.30. Fljótasel 10, þingl. eig. Kristín Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 2. september 1994 kl. 13.30. Grettisgata 73, hl. 0201 og 0301, þingl. eig. Biyndís Emilsdóttir, gerðarbeið- endur Guðbrandur Jónatansson og Lífeyrissjóður verelunarmanna, 2. septémber 1994 kL 13.30. Giýtubakki 24, 2. hæð t.h., þingl. eig. Húsnæðisnefiid Reykjavíkur, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 2. september 1994 kl. 13.30. Háberg 7, 2. hæð, þingl. eig. Asdís Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarejóður verkamanna og Lífeyris- sjóður verelunarmanna, 2. september 1994 kl. 13.30._________ Hátún 6B, 3. hæð t.h. 0303 + geymsla, þingl. eig. Helgi Óskarsson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki Islands, 2. september 1994 kl. 13.30. Heiðargerði 112, þingl. eig. Friðþjófur Bjömsson, gerðarbeiðendur Éftir- launasjóður SS, Gunnar Þór Benja- mínsson og Jón Guðnason, 2. sept- ember 1994 kl. 13.30. Holtsgata 19, hluti, þingl. eig. Ólafur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bogi Ágústsson og Jónína María Kristj- ánsdóttir, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ghtnir hf., Vátiyggingafélag íslands hf. og íslandsbanki h£, 2. september 1994 kl. 13.30.___________________' Hólaberg 42, þingl. eig. Kristjana Sig- urðardóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá- Almennar h£, 2. september 1994 kl. 13.30.____________________________ Hraunbær 94, hluti, þingl. eig. Einar Sæberg Helgason, geiðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Gígja Gísladóttir, Rafinagnsveitur rfltisins, sýslumaðurinn á Sauðárkróki og toll- stjórinn í Reykjavík, 2. september 1994 kl. 13.30.________________________ Hraunbær 178, 2. hæð t.h., þingl. eig. Brynhildur Pétursdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verelunarmanna, 2. september 1994 kL 13.30. Vesturgata 22, 1. hæð, suðurendi, þingl. eig. Þórunn Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfadeild, 2. september 1994 kl. 10.00._________________________ Viðarás 91, þingl. eig. Svavar Á. Sig- urðsson og Sigurborg Kolbeinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfadeild, 2. september 1994 kl. 10.00._________________________ Víðihlíð 13,66,40% eignarhluti, þingl. eig. Helgi Pétursson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 2. septemb- er 1994 kl. 10.00,_________________ Þórsgata 23, risíbúð, þingl. eig. Magn- ús Þór Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarejóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 2. september 1994 ki. 10.00.____________________ Þórufell 10, 4. hæð t.h., þingl. eig. Hjördís Svava Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Byggingarejóður verka- manna, 2. september 1994 kl. 10.00. Þverholt 11, 2. hæð t.h., Mosfellsbæ, þingl. eig. Pálína Sigríður Frímanns- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarejóð- ur ríkisins, 2. september 1994 kl. 10.00. Öldugata 59, 3. hæð m.m., þingl. eig. Óskar Guðmundsson og Kristín Á. Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rfltisins og íslandsbanki h£, 2. september 1994 kl. 10.00. Öldugrandi 5,0101, þingl. eig. Bergþór Einareson og Margrét Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Hitaveita Reykjavíkur, 2. september 1994 kl. 10.00._____________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.