Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1994, Blaðsíða 2
16 »\M, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1994 ^ísland (LP/CP)^ 1 1. (3) Hánð Úrsöngleik , 2. ( 1 ) Now28 Ýrnsir t 3. ( 6 ) Sleeps With Anijcls Neil Young { 4. ( 4 ) /8S Vinir vors og blóma * 5. (15) TheVoryBostofTho Eagles $ 6. ( 5 ) Four Weddings and a Funeral Úr kvikmynd | 7. ( 7 ) Greatest HiU Gypsy Kings • 8. ( 2 } Milljon á mann Páll Óskar& Milljónamseringarnir , 9. (8 ) Music for the Jilted Generation Prodigy t 10. (10) RcohtyBitos Ur kvikmynd * 11. (Al) Superunknown Soundgarden 112. (- ) Best Dance Album Ever Part 3 Ýmsir 113. (12) Music Box Mariah Carey 114. (18) Lengi lifi Ham 115. (20) Purple Stone Temple Pilots 116. (Al) DavidByme David Byrne 117. (9) Islandslög 2 Ymsir »18. (13) VoodooLounge Rolling Stones 119. (- ) End of Part One - Their Greatest- WetWetWet 4 20. (19) Crazy Julio Iglesias Listinn er reiknaður út frá sölu i öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víöa um landið. ^ London (lög) ^ t 1. (1 ) Love Is All around WetWetWet t 2. (- ) Confide in Me Kylio Minogue t 3. (4 I 7 Seconds Youssof N'Dour Ft Neneh Cherry • 4. (2 ) Compliments on Your Kiss Red Dragon with Brian & Tony t 5. ( 6 ) III Make Love to You Boyz II Men | 6. (3) CrazyforYou Let Loose , 7. ( 5 ) Searching Chiua Black t 8. ( 9 ) Regulate Werren G & Nate Dogg t 9. (18) The Rhythm of the Night Corona 4 10. (4 I 1 Swear AII-4-One t^New York (lög)^ t 1. (1 ) l'll make Love to You Boyz II Men t 2.(2) StayllMissedYou) Lisa Loeb & Nine Stories t 3. (4 ) Wilil Night J. Msllancamp/Me'Shell Ndegeo... 4 4. ( 3 ) Fantastic Voyage Coolia t 5. (6) Can You Feel the Love Tonight? Eltou John 4 6. (5 ) I Swaar All 4 Onc » 7. (10) StrokeYouup Changing Faces t 8. (9 ) When Can 1 See You Babyface ( 9. ( 8 ) Funkdafied Da Brat 4 10. ( 7 ) Don'lTurn orouud Ace of Base (^Bretland (LP/CPp^ t 1. (.) Definitely Maybe Oasis t 2. ( - ) Tho 3 Tenore in Concert 1994 Carreras/Domingo/Pavarotti 4 3. (1) End of Part One - Their Greatest.. WetWetWet 4 4. (. 2 ) Twelve Deadly Cyns... and then... Cyndi Lauper t 5. (9) ParklHe Blur t 6. (- ) The Holy Bible Manic Street Preachers t 7. (- ) The Essential Collection Elvis Presley 4 8. (5 ) Always and Forever $ 9. ( 4 ) Brother Sister Brand New Heavies t 10. ( - } SecretWorldUve PeterGabríel (^Bandaríkin (LP/CPj^ t 1. (1 ) Tlio Lion Kinu Úr kvikmynd t 2. (2 ) Forrest Dump Ur kvíkmynd t 3. ( 3 I Tho Sign Ace of Base t 4. ( 4 ) Purple Stone Temple Pilots t 5. (8 ) Dokie Greon Day t 6. ( 6 ) August & Everything after Counting Crowes 4 7. ( 5 ) Regulate G Funk Era Warron G 4 8. (7 ) Candlebox Candlebox t 9. (- ) SleepsWith Angels Neil Young & Crazy Horse •10. (-) Smash Offspring -íóoét/ w £BiýlgýiiJinl í Aztölcl Átoppnum A toppi íslenska listans er lagið Love Is All around meö bresku hljómsveitinni Wet Wet Wet. Það lag er fjórðu vikuna í röð á toppi íslenska listans og hefur einnig verið þess heiðurs aðnjótandi að vera á toppi MTV-listans í Evrópu og á toppi breska listans. Nýtt Hæsta nýja lagið er No Good með danshljómsveitinni Prodigy sem kemst alla leið í 24. sæti í fyrstu viku sinni á lista. Plata hennar, Music For The Jilted Generation, hefur fengið góða dóma gagnrýnenda. Hástökkið Hástökk vikunnar á lagið Ég las það í Samúel með Megabætinu og Björgvini Halldórssyni sem stekkur úr 23. sæti í það sjöunda. Ég las það í Samúel er endurgerð gamals lags kántrísöngvarans frábæra, Chips Taylors, sem var mjög vinsæll vestanhafs fyrir um tveimur áratugum. v °>(f idS l!I± n> í II) « W- >< TOPP 40 VIKAN 08.9.-14.9. '94 HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI i 1 15 LOVEISALLAROUNDpbecíous II vlKANR . Q WETWETWFJ 2 2 5 KISSFROMAROSEzn SEAL 3 3 4 GODSHUFFLEDHISFEETar,™ CRASHTESTDUMMIES 4 5 4 ALLIWANNADOmm. SHERYLCROW 5 6 6 CARRYMEHOMEgobeat GL0W0RM 6 7 7 SHINEwiANTIC COLLECTIVESOUL 7 23 2 ÉG LAS ÞAÐ í SAMÚEL A* hástökkvari vikunnar MEGABÆT/B. HALLDÓRSS. 8 4 11 7SECONDScoium8ia. YOUSSOUN'DOUR/N.CHERRY 9 9 9 STAY(IMISSEDYOU)bca LISA LOÉB & NlfME STORIES 10 13 6 BLACKHOLESUNash SOUNDGARDEN 11 15 4 AINTN0B0DY JAKIGRAHAM 12 8 8 SUMMERINTHECITYcApnoL J0EC0CKER 13 26 2 SWAMPTHINGdeconstsuctio GRID 14 20 3 I'LLMAKELOVETOYOUmotown BOYSIIMEN 15 12 4 GETOFFTHISvibgin CRACKER 16 11 7 SHINE BUBBLIN Aswad 17 10 5 EVERYBODYGONFIGONfbeedom TWO COWBOYS 18 16 3 SÚLUMENNskífan PLÁHNETAN 19 14 8 GAMESPEOPLEPLAYmetronome INNERCIRCLE 20 21 3 EVERYTHINGISALRIGHT(UPTIGHT)mca C.J. LEWIS 21 17 10 DROP DEAD BEAUTIFUL vibgin SIXWASNINE 22 25 3 SELLINGTHEDRAMAmca LIVE 23 19 7 PICTURESspor IN BLOOM kV •¦ N0G00D O HÆSTANÝJALAGIÐ PRODIGY 25 32 2 IT'SMEepic ALICECOOPER 26 18 3 ÆÐI SKÍFAN VINIRV0RS0GBLÓMA 27 30 3 LETITCOMEYOUREWAYvirgin SIXWASNINE 28 28 3 THIS D.J. island WARREN G. |nýtt WILD NIGHT mercurv JOHN MELLENCAMP/ME'SHELL ndegeocello 30 31 32 24 29 5] RUNTOYOUem, ROXETTE ROUNDHEREgeffen COUNTING CROWS 2 SPARKSWILLFLYvibgin ROLLINGSTONES 33 33 3 YOUBFJTERWAITcolumbia 'STEVE PERRY 34 22 6 AÐ EILIFU skífan MARGRÉTEIR 35 35 2 SWEETSENSUALLOVEglwt BIG MOUNTAIN 36 37 2 AMERICAN LIFEIN THE SUMMERTIME atiantic FRANCISDUNNERY JnÝTT Ínýtt RIGHTBESIDEYOU SOPHIEB.HAWKINS SEARCHING CHINABLACK 1391 271 7JbÁLskífan VINIRVORSOGBLÓMA 0NÝTT WHENCANISEEYOUepic BABYFACE Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19. GOTT ÚTVARP! |TC,PP4aIWUSgl ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Gola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uolja ÍSLENSKA LISTANN í huerri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndun Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útuarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. jj> #» Dýr ást Todd Michael Lawrence maöurinn sem um tveggja ára skeið hefur gengiö með þá makalausu grillu að hann sé eiginmaður Madonnu, fær ekki að sjá sína heittelskuðu næsta árið eða svo. Hann hefur nefni- lega verið dæmdur til árs gist- - ingar í fangelsi eftir að Madonna kærði hann fyrir átroðning og ofsóknir. í viðbót við fangelsis- dóminn hefur Lawrence verið bannað að koma nær heimili Madonnu en 100 metra næstu þrjú árin. Zepparnir UnLed-ed Gömlu Zepparnir Jimmy Page og Robert Plant eru þessa dagana að undirbúa heljarmikla MTV- tónleika í október þar sem þeir ætla að fremja gömul Zeeppelin- lög án rafmagns. Öllum her- legheitunum verður sjónvarpað og á þátturinn að heita MTV UnLed-ed. Ekki verður allt efni þáttarins í beinni útsendingu heldur verður þetta blanda af „live" tónleikum og áður hljóð- rituðu efhi. Meðal þess sem búið er að vinna er upptaka á laginu Kashmir og til að ná réttu stemningunni í lagið fóru þeir félagar Page og Plant til Aust- urlanda nær og tóku lagið upp þar við undirleik sinfóníuhljóm- sveitar Kaíróborgar! Fyrir þá sem hafa hug á að sjá þennan MTV-þátt þeirra gömlu Zepp- anna skal upplýst að hann verður á dagskrá þann 17. október næstkomandi kl. 20. Hótel Guðs íslandsvinurinn Spike, sem kom hér um árið með hljómsveit sinni The Quireboys, hefur nú skotið upp kollinum að nýju eftir nokkurra ára fjarveru. Hann dró sig í hlé og flutti til Banda- rlkjanna eftir að Quireboys lögðu upp laupana en það gerðist ekki löngu eftir að þeir léku hér, sællar minningar. Um skeið voru sögur á kreiki um að Spike myndi ganga til liðs við Guns N' Roses en þær ættu að falla um sjálfar sig nú þegar vinurinn er kominn aftur til Bretlands með nýja hljómsveit sem heitir God's Hotel og hyggst hefja útgerð á næst- unni. Tekist ávið vandann Fyrst minnst er á sögur þá hefur heyrst að írska söngkonan Sinead O'Connor eigi enn eina ferðina við alvarleg persónuleg vandamál að stríða og hafi verið lög inn á meðferðarstofnun í Lundúnum. Talsmenn hennar vilja ekki staðfesta þessar fregnir en segja vandamál söngkon- unnar hennar einkamál sem hún sé að takast á við. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.