Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 2
18 FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1994 Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, sími 686838. Opið 11-22 alla daga. Amma Lú Kringlunni 4, sími 689686. Opið föstudag og laugardag kl. 18-03. Argentína Barónsstíg 11 a, sími 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Ari i Ögri Ingófsstræti 3, sími 19660. Opið 11-01 v.d., 11-03.um helgar. Asía Laugavegi 10, sími 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11-22 sd.-fid., 11-23.30, fd. og Id. Á næstu grösum Laugavegi 20, sími 28410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 s.d. og lokað l.d. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 7-18 sd.-fd., 7-15 Id. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01 og fö, lau, 18-03. Bakhúsiö Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 17-23 alla daga Banthai Laugavegur 130, sími 13622. Opið 18- 23.30 alla daga. Bonaparte Grensásvegi 7, sími 33311. Opið virka daga frá 21 -01, föstudaga og laugar- daga kl. 21 -03. Lifandi tónlist um helgar. Búmannsklukkan Amtmannsstíg 1, sími 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, simi 13800. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Café Bóhem Vitastíg 3, sími 628585. Opið 18.30- 01 v.d., 18.30-03 fd. og Id. Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 626259. Opið 8-23.30. Café Milanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9-19 m.d., 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og ld„ 9-23.30 sd. Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Café Paris v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1. sd. 11-1. Eldsmiöjan Bragagötu 38 A, sími 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Feiti DvergurinnHöfðabakka 1, sími 872022. Opið 18-03 fd. og ld„ 18-01 v.d. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn opinn Id. og sd. * Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fossinn, Garðatorgi 1, sími 658284. Opið 11-01 v.d„ 11-03 fd„ Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið 18- 1 v.d„ 18- 3 fd. og Id. Gaflinn Dalshrauni 13, sími 54477. Opið 08-21. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 889967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og ld. Gvendur dúllari Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id. Götugrilliö Kringlan 6, sími 682811. Opið 11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokað sd. Hafnarkráin Hafnarstræti 9, sími 16780. Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar. Hanastél Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.-23.30 vd, 11- 01 fi-su. Hard Rock Café Kringlunni, sími 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opið 10-01 vd, 10-04 fd,ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10- 24 vd, 10-04 fd, Id. Hong Kong Ármúla 34, sími 31381. Opið 11.30- 22 alla daga. Hormö Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18^22 fd. oa Id. Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111. Opió 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauðarárstíg 18, sími 623350. Opið 7:30-22:00. Hótel Loftleiöir Reykjavikurflugvelli, sími 22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal 18.30- 22. Hótel Óöinsvé v/Óðinstorg, sími 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grilliö, sími 25033, Súlnasalur, sími 20221. Skrúóur, sími 29900. Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291. Opið 11-23 alla daga. Ítalía Laugavegi 11, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3. Jensen, Ármúla 7, sími 683590. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, sími 15520. Opió 17.30-23 v.d 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opið 11-22 alla daga. Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, sími 11588. Kaífi 17 Laugavegi 91, sími 627753. Opið 10- 18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd. Kaffi Torg Hafnarstræti 20, sími 110235. Opið 9-18 vd„ 10-16, Id. sd. Keisarinn Laugavegi 116, sími 10312. Opið 12- 01 sd-fi, og 12-03 fd-ld. Kínahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17- 21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, slmi 11014. Opió 11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, sími 622258, f.d„ l.d, s.d. 11-23. má-fi 11-22.00. Kofi Tómasar frændaLaugavegi 2, sími 11855. Opið 10-01 sd-fi, og 11-03 fd. og Id. Kolagrilliö Þingholtsstræti 2-4, sími 19900 Opiö 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Kænan Óseyrarbraut 2, sími 651550. Opið 7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18- 1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Opið 11- 22. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, sími 689509. Opið 11-22 alla daga. Veitingahús La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 888555 . Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Leikhúskjallarinn sími 19636. Op. öll fd.- og Idkv. Litla ítalia Laugavegi 73, sími 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opið 11-14 og 17-22 md.-fimmtud„ 11- 23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marhaba Rauöarárstíg 37, sími 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mekong Sigtúni 3, sími 629060. Opið 11 -14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd. Mónakó Laugavegi 78, sími 621960. Opið 17- 01 vd, og 12-03 fd og Id. Naustió Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opió 12- 14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fo. og Id. Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauða gata), sími 872020. Opiö 17-23.30 v.d. og 17-3 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið 18- 23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. 12-23. Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizzabarinn Hraunbergi, sími 72100. Opið 17- 24.00 sd.-fi„ 12-02 fd og Id. Pizza Don Pepe Oldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza heim eingöngu heimsendingarþjón- usta, sími 871212. Opið 11.-01. vd„ fd. Id. 11-05. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizza Hut Mjódd, sími 872208. Opið 11.30- 21 v.d. 11.30-22 Id. og 16-21 sd. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933 Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauöa Ijóniö Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Seliö Laugavegi 72, sími 11499. Opið 11 -23 alla daga Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30- 23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Sjangmæ Ármúla 23, sími 678333. Opið alla daga 11-20.30. Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 666464. Opió fim. og su. 19-01 og fö. og lau. 19-03. Skiðaskálinn Hveradölum, sími 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið í hádeginu. Smuröbrauöstofa Stínu Skeifunni 7, sími 684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Sólon íslandus. sími 12666. Opið 11-03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd. Steikhús Haröar Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-21 vd. og sd, 11.30-23.30 fd. og Id. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Thailandi matstofa Laugavegi 11, sími 18111 og 17627. Opið 18-22 alla daga. Tilveran Linnetsstíg 1, sími 655250. Opið 11-23 alla daga. Tongs-take away Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 11:30-22 alla daga. Tveir vinir og annar i frii Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsiö 22 Laugavegi 22, sími 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 811844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30-23. Western Fried, Mosfellsbæ v/Vesturlands- veg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Viö Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viöeyjarstofa Viðey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200. Opið 11-23.30 vd„ 11-02 fd. sd. Þrir Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið 11.30- 1 og 11.30- 3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 9-22. Bing Dao Geislagötu 7, sími 11617. Blómahúsið Hafnarstræti 26-30, sími 22551. Opið 9.00-23.30 mán.-fim.,9.00-1 fd. og Id. Café Karólína Kaupvangsstræti 23, sími 12755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3 fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525. Fiölarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„ nema Id. til 3. Prikið alveg sér á parti Flest ný kaíllhús reyna strax að skapa ákveðið and- rúmsloft, með innréttingum, sérstökum veitingaseðli með útlendum nöfnum eða öðru til að laða að viðskipta- vini. KafFihúsagestir virðast almennt gefnir fyrir nýjung- ar og nýir staðir yfirleitt fullir út úr dyrum. Tíminn leið- ir auðvitað í ljós hvaöa staðir lifa og hverjir deyja. Er á meðan er. En svo eru staðir sem ekki hafa breyst í áratugi og hafa átt sinn fasta hóp viðskiptavina, sama hvað yfir hefur duniö. Prikið, Bankastræti 12, er slíkur staður. Á Prikinu hefur ekki veriö hróflað við innréttingunum og hefur staðurinn meira að segja fengið viðurkenningu fyrir varðveislu þeirra frá Reykjavíkurborg. En þó inn- réttingarnar séu þær sömu og fyrr er gestahópur Priks- ins alltaf í endumýjun. Gamall kjarni fastagesta heldur tryggð við staðinn og er þar að finna ýmis þekkt andlit listamanna og svokallaðra bóhema. En innan um eru yngri gestir af ýmsu sauðahúsi sem sækja í þetta and- rúmsloft þar sem tíminn hefur staðið í staö. Þaö má segja að Prikið hafi áunnið sér aðalsnafnbót meðal kaffihúsa og hún trekkir vissulega. Gengið er inn á horni Ingólfsstrætis og Bankastrætis. Strax til vinstri er hom með tveimur borðum og græn- bólstruðum bekkjum. Þar eru gestir í náinni snertingu við götulífið. Inn af er langur salur með löngum og mikl- um skenk. Við skenkinn eru gólffastir hástólar eða bar- stólar. Seta og bak em bólstruð snjáðu plastefni. Annars er dumbrauður Utur ráðandi. Fyrir innan skenkinn ham- ast glerkönnuvélar við kaffúögun og mikill kaffitankur með krönum við hliðina. Hefðbundið og rammíslenskt meðlæti er undir plasthlífum; kleinur, jólakaka, sand- kaka og slíkt. Prikið er opnað snemma á morgnana svo menn ná að seðja kaffiþorstann áður en þeir fara til vinnu. Ekki er opið á kvöldin enda höfðar Prikið ekki svo mikið til þeirra sem sækja kaffihús á þeim tíma. Stemningin er afar róleg. Gestir sitja með kaffiboUana og grúfa sig yfir dagblöðin. Roskin kona sér til þess að menn hafi heitt í bollunum og fái blöðin sín. Hún þekkir nákvæmlega þarflr margra fastagesta. Annars skiptist hún á hvers- dagslegum orðum við gestina og sinnir kaffilögun. Kaffi með ábót kostar 140 krónur, nýuppáheUt og gott. Pokate kostar það sama. Meðlæti er ekki dýrt; kleina kostar 90 krónur, rúnstyk'.d með osti 140, ristaö brauð með osti 130, og aUar kökur kosta 130 krónur. Eins og áður sagði eru nokkur kaffihús í Reykjavík þar sem lítið hefur breyst í áranna rás. Prikið er þó alveg sér á parti í þessum hópi. Þar eru ekki listsýningar eða aðr- ar uppákomur sem trekkja eiga gesti. Ekki er verið að eltast við þessa dilluna eða hina sem grípur um sig með- al kaffihúsarápara. Heldur er gestaflóran, andrúmsloftið og staðurinn í sjálfu sér ein aUsherjar uppákoma sem engan endi ætlar að taka. Haukur Lárus Hauksson Það er ekki verið að snobba niður á við þegar sagt er að Prikið hafi áunnið sér aðalsnafnbót meðal kaffihúsa. Réttur vikunnar: Snöggsteikt kjöt og kjúklingabringa Réttur vikunnar kemur að þessu sinni frá veitingastaðnum Kína- múrnum sem áður hét meðal annars Rauði sófinn. Eigandi Kínamúrsins, Tony Jun Tang, ætlar að kenna les- endum DV að matreiöa snöggsteikt kjöt með kjúklingabringu. 400 g kjöt 100 g kjúklingabringa 100 g Worcestershiresósa, egg salt Gourmet krydd sykur soya hrísgijónavín sódavatn coriander, vatnshnetukrydd Saxið kjötið í mauk og leggið í kryddlög úr þeyttum eggjum, vatns- hnetukryddi og sódavatni, blandið öllu kryddinu saman við maukið. Skerið niður kjúkhngabringurnar og þekið þær með smjördeigi sem búið er til úr hrærðu eggi, salti, hveiti og vatnshnetukryddi. Búið til litlar kringlóttar kökur úr kjötmaukinu. Hnoðið kjúklinginn í kúlur og leggið þær ofan á kjötkök- urnar. Látið Worcestershiresósuna í pott og þar á eftir kjötkökurnar út í sósuna. Þegar vatnið hefur gufað upp úr sósunni er vatnshnetukryddinu hrært út í. Þá er olíu hellt út á eftir smekk og rétturinn að endingu sett- ur á disk. Tony Jun Tang múrnum. f Kfna-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.