Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 2
28 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 E F 1 S K B Ú Ð E O S B H J S M D N F A S A T S 1 L M V 1 A J Ð 1 M S T N E R P E B G K O V P K J S Ú H K 1 E L M G 1 E D R S A B E T S O P H E G R D E U U D 1 B E R S B í L S K Ú R Ð N P i T U N Ó M G R T J E G R D Ó B D R K O H O Y T A H M A H Y Æ U A V R S Ú H T S Ó P G Ö 1 T B G M K Ú D E N E S B Y L U Ú E G S N F A S A K Ó B Ó L Ð H O V E R S L U N B E K Ö N J K E N O T M S O D B S S IBORGINNI í þessum stafagötum er búið að fela heiti ýmissa húsa og staða í borginni. Orðin eru: Kirkja, veitingahús, bílskúr, pósthús, sundhöll, bókabúð, prentsmiðja, leikhús, bíó, skóli, bókasafn, hstasafn, verslun, söluturn, torg, fiskbúð og garður. Orðin eru ýmist fahn lárétt, lóðrétt, á ská, aftur á bak eða áfram. Sendið lausnina til: Barna-DV. BRANDARAR Hvað sagði veggurinn við hinn vegginn? - Hittumst á horninu! Lítill strákur sest í stóhnn hjá tannlækninum og byrjar að orga hástöfum. - Hvað er þetta, ég er ekki einu sinni byrjaöur að bora?! Ég kem ekkert við þig! - Jú, þú stendur á tánni á mér! - Það er nú meira vandamálið með hana tengdamömmu. Hún kemur til mín dag eftir dag og ég er að verða vitlaus á henni! - Þá er það verra hjá mér. Hún tengdamamma hefur bara komið einu sinni til mín! - Yfir hverju ertu þá að kvarta? - Hún hefur bara aldrei farið síðan! VISA Allir kettir sofa rótt Þar til skotið er fljótt. Þá vakna þeir. Síðan ekki sögunnar meir! Harpa. KISA Köttur og mús fóru inn í hús. Þar var lítil lús að borða úr krús. Kisa fór að lepja mjólk. Þá kom í húsið margt fólk. Kisa litla flýtti sér út og drakk rjóma af stút. Anna Hildur Jónsdóttir, 10 ára, Reykjavík. FERÐALANGAR Hvað stendur á þessum vegvísum? Sendið svarið til: Barna-DV. |j£ KRAKKAR AÐ LEIK Þama sjáum við krakka að leik í sól og sumar- skapi. Listamaðurinn sem teiknaði myndina heitir Lára Halla Sigurðardóttir, 5 ára og á heima að Álfaskeiði 90 1 Hafnarfirði. ULFUR - GEIT - HEYPOKI Maður nokkur þurfti að flytja yfir ána, úlf, geit og heypoka. Hann gat aðeins flutt EITT í einu. Ef hann færi fyrst með heypokann, myndi úlfur- inn éta geitina. Sama vandamálið kæmi upp ef úlfurinn og geitin væru skilin ein eftir á bakkan- um. Hvernig fór maðurinn að? Sendið svarið til: Barna-DV. GOÐAR KARAMELLUR l'Á msk. kakó 3 msk. sykur 2'/2 msk. smjör 2 'A msk. síróp Blandið öllu saman í skál og setjið skáhna í pott með vatni (vatnsbað). Hafið hægan hita undir vatnsbaðinu og komið upp suðu. Hrærið stöðugt 1 á meðan. Látið krauma í 5-6 mínútur og hræriö stöðugt í. Hellið deig- inu á smurða bökunarplötu og skerið í litla bita. Verði ykkur að góðu! Þetta er hann Addo Bejamin í Afríku. Hann er 14 ára og gengur 1 grunnskóla. 22,13Áhugamál hans eru lestur, sund, góö tónlist, fótbolti, borðtennis og bréfaskriftir. Addo langar að skrifast á við íslenska ungl- inga og hann skrifar ensku. Heimilisfang hans er: Kvahuman J.S.S. P.O.Box 172, Nkawkaw, Ghana, West Africa. z z H 0 0 H z z H n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.