Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 4
30 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 BARNA-DV Umsjón: Margrét Thorlacius VINNINGSHAFAR fyrir lausnir á þrautum 17. september: Sagan mín: María Þóróifsdóttir, Bragagötu 35, 101 Reykjavík. 1. þraut: 6 villur: Elín Guðný Hlöðversdóttir, Gerðhömrum 14, 112 Reykjavík. 2. þraut: Felumynd - Dvergur María Petra Hlöðversdóttir, Gerðhömrum 14, 112 Reykjavík. 3. þraut: Nr. 1 og nr. 5 Kolfmna Hlöðversdóttir, Gerðhömrum 14, 112 Reykjavík. 4. þraut: 12 kr.-l- 15 kr.-f 7 kr.+ 11 kr.= 45 kr. Viktor Kaldalóns Þórhallsson, Kjarrmóum 21, 210 Garðabæ. 5. þraut: Nr. 3 veiðir fiskinn Sara Diljá Hjálmarsdóttir, Skúlagötu 14, 340 Stykkishólmi. 6. þraut: Nr. 1 og nr. 6 SAGAN MÍN Margrét Hrönn Gísladóttir, Skarðshlíð 9c, 603 Akureyri. 7. þraut: Skuggamynd Lára Halla Sigurðardóttir, Álfaskeiði 90, 220 Hafnarfirði. 8. þraut: Týnda stjaman er á bls. 33 í þraut nr. 5 Guðjón Teitur Sigurðsson, Álfaskeiði 90, 220 Hafnarfirði. Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verð- launa. Utanáskriftin er: BARNA-DV, ÞVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. BRANDARAR Það var einu sinni maður sem var svo stór að hann þurfti að stíga upp á stól til að klóra sér á bakinu! Það var einu sinni maður sem var svo mjór að það var bara ein rönd á náttfötunum hans! Presturinn tilkynnti úr stólnum að syngja ætti sálma nr. 2, 26, 38 og 62. Þá stekkur einn kirkjugesta upp af bekkn- um og hrópar: „BINGÓ!“ Hvaða TVÆR sólir eru alveg eins? Sendið svarið til: Bama-DV. + TÝNDA STJARNAN Geturðu fundið aðra stjömu einhvers staðar í Bama-DV? Sendið svarið til: Bama-DV. PENNAVINIR Sigrún Sigurðardóttir, Háaleitistbraut 15,108 Reykjavík. Vill gjaman eignast pennavini á svipuðum aldri, en Sigrún er 12 ára. Áhugamál: handbolti, tennis, hestar, hundar, fuglar og margt, margt fleira. Sigrún vill einnig gjaman eignast út- lenda pennavini og ef þið vitið um einhverja ættuð þið að skrifa nöfn þeirra og heimilisföng og senda tíl Sigrúnar. Þorbergur Jónsson, Prestbakkakoti, 880 Kirkjubæjarklaust- ur. Langar að eignast pennavini á aldrinum 11-13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Áhugamál: dýr, jeppar, vélsleð- ar, fjallaferðir, fjórhjól og margt, margt fleira. Agyei Murphy, Kwahuman J.S.S., High Street Road, Post Office Box 172, Nkawkaw, Kwahu, Ghana, West Africa. Agyei er 16 ára drengur sem langar mjög að eignast pennavini á íslandi. Hann skrifar á ensku og áhugamál hans eru marg- vísleg, m.a. góð tónhst, bréfaskriftir og sund. Helga Vala Jónsdóttir, Reynihlíð 8,105 Reykjavík. Óskar eft- ir pennavinmn á aldrinum 7-10 ára. Hún er sjálf 8 ára. Áhugamál: dans, handbolti, skautar, skíði og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Elisabet Sif Jónsdóttir, Gyvelvænget 205, 7730 Hanstholm, Danmark. Elísabet er að verða 11 ára og langar að eignast pennavini á öllum aldri, bæði stráka og stelpur. Áhugamál eru margvísleg. Skrifar á íslensku. Thelma Rós, 6 ára, Reykjahlíð 8, Reykjavík. Rakel G. Magnúsdóttir, 11 ára, Austurvegi 7, ísafirði. CA Z U U 0 GETURÐU TEIKNAÐ? Öoltaleíkur ZJJ iLunuiLuiSLj i ivx eueuæn Jfupfmq JPJofy \\q gec\ lun njg ge^ -uiuGuæm ueAg , EINN I ÖUNDH REÖÖl' Rebbi lævísi oq Max mús eru í sumarfríi á ströndinri. En hvað er pað eem er EKKI eine og \>að á að parna á svasðinui -luuiiq e jnujofig ■jeÉueie UBJHmpg '(ý’xeny e eja/i Éryg \puejoe j3 uuungjg/, |jns/ÆJ jnpe uuj/sss/ vpuss i ijjj exen jiddsAg ueAg a rv Hvert þeseara Q. 7-/0 TIL UMHUGSUHAR:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.