Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1994, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1994
23
Messur
Arbæjarkirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Friður Sigurðar-
dóttir og Halla Jónasd. syngja stólvers.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjubíllinn ekur.
Breiðholtskirkja: Bamaguðsþj. kl.
11. Guðsþj. kl. 11. Samkoma Ungs fólks
með hlutverk kl. 20.30.
Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Pálmi Matthíasson.
Digraneskirkja: Barnasamkoma I
Digraneskirkju kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11.
Barnastarf I safnaðarheimilinu á sama tíma.
5 ára börn boðin sérstaklega velkomin.
Messa kl. 14. Kirkjukaffi I safnaðarh.
eftir messu.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta
kl. 10. Sr. Magnús Björnsson.
Eyrarbakkakirkja: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11.
Fella- og Hólakirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. (Ath.
breyttan tíma). Kvenfélagskonur lesa ritn-
ingarlestra. Kaffisala kvenfélagsins.
Frikirkjan i Hafnarfirði: Bama-
guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Elin Jóhann-
esdóttir sr. Einar Eyjólfsson.
Fríkirkjan i Reykjavik: Guðsþjón
usta kl. 14. Sr. Cecil Haraldsson.
Grafarvogssókn: Barnaguðsþjón
usta kl. 11. Valgerður, Hjörtur og Rúna að-
stoða. Guðsþjónusta i Hjúkrunarheimilinu
Eir kl. 13. Guðsþj. kl. 14. Fundur með for-
eldrum fermingarþarna úr Foldaskóla eftir
guðsþj.
Grensáskirkja: Barnasamkoma kl.
11. Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór S.
Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Grindavikurkirkja: Barnastarf kl.
11. Helgistund í Víðihlið kl. 11. Barnakórinn
syngur. Guðsþjónusta kl. 14. Eldri borgarar
aðstoða v/athöfnina. Dr. Einar Sigurbjörns-
son, prófessor i trúfræði predikar. Guð-
mundur Sigurðsson syngur einsöng. Barn
borið til skírnar. Kaffiveitingar í safnaðarh. í
boði sóknarnefndar.
Hallgrímskirkja: Fræðsiustund ki
10. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson flytur erindi
sem ber yfirskriftina: Lúther, bænin og sam-
timinn. Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr.
Barnakór Hallgrímskirkju syngur, stjórnandi
Bjarney I. Gunnlaugsdóttir. Karl Sigur-
björnsson.
Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Messa kl. 14.
Hjallakirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Barnakór Hjallaskóla syngur undir stjórn
Guðrúnar Magnúsdóttur.
Kópavogskirkja: Guðsþjónusta ki.
11. Altarisganga. Barnastarf i safnaðarheim-
ilinu Borgum á sama tima. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
Ytri-Njarðvíkurkirkja: Fjöiskyidu-
guðsþjónusta 23. okt. kl. 11. Nemendur úr
tónlistarskóla Njarðvikur leika á hljóðfæri.
Sigfús Kristjánsson, formaður FEB Suður-
nesjum, prédikar. Eldri borgarar i Keflavik-
Njarðvik-Höfnum sérstaklega boðnir vel-
komnir. Kaffi og kökusala i safnaðarsal að
lokinni athöfn. Baldur Rafn Sigurðsson.
Keflavíkurkirkja: Kirkjudagur eldri
borgara: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabilinn. Messa kl. 14 (altarisganga). Kór
Keflavikurkirkju syngur. Kaffiveitingar i
Kirkjulundi að lokinni messu, i boði félags
eldri borgara. Akstur frá Suðurgötu 14-17
kl. 13.30 og skömmu siðar frá Hlévangi.
Landspitalinn: Messa ki. 10
Sr. Jón Bjarman.
Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands
biskups: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Lang-
holtskirkju (hópur II) syngur. Barnastarf á
sama tíma. Molasopi að guðsþj. lokinni.
Laugarneskirkja: Messa ki. 11.
Drengjakór Laugarneskirkju syngur. Barna-
starf á sama tima. Sr. Ólafur Jóhannsson.
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Mun-
iðkirkjubilinn. Guðsþj. kl. 14. Sr. Árleg kaffi-
sala og þasar kvenfél. að guðsþj. lokinni.
Oddakirkja á Rangárvöllum:
Fyrsta barnasamkoma vetrarins i húsakynnl-
um Grunnskólans á Hellu kl. 11. Hátiðar-
messa i Oddakirkju kl. 14 i tilefni af 70 ára
vígsluafmæli kirkjunnar. Kvenfélag Odda-
kirkju annast kaffiveitingar i Hellubiói að
athöfn lokinni.
SeljakÍrkja:Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Farið verður í Breiðholtskirkju. Lagt af stað
frá Seljakirkju kl. 10.45. Guðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónustunni verður útvarpað. Sr.
Valgeir Astráðsson prédikar. Guðsþjónusta
kl. 14. Altarisganga. Fermdir verða Gisli Dan
Gíslason og Ingi Dan Ölafsson, Dalseli 8.
Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11.
Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar
Sturlud. og Sigurlinar ivarsd.
Stórólfshvolskirkja
Hvolsvelli: Barnastarf vetrarins hefst
með fjölskguðsþj. kl. 10.30. Sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkja: Messa ki. 14..
Heil umferð í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á sunnudaginn:
Njarðvíkingar taka á
móti Grindvíkingum
Heil umferö verður leikin í DHL-
deildinni í körfuknattleik á sunnu-
daginn. Stórleikurinn í þessari um-
ferð er án efa viðureign íslandsmeist-
ara Njarðvikinga og Grindvíkinga í
Njarðvík en þessi félög áttust einmitt
við í úrslitum um íslandsmeistaratit-
ilinn á síðasta keppnistímabili. Báð-
um þessum liðum er spáð velgengni
í vetur og fyrstu leikir liðanna benda
til þess að sú spá ætli að rætast.
Körfuknattleiksvertíðin hefur far-
ið vel af stað og í þessari umferð, sem
leikin verður á sunnudag, er nánast
ómögulegt að spá fyrir um sigurveg-
ara í leikjunum sex. Haukar fá til að
mynda bikarmeistara Keflvíkinga í
heimsókn en hið unga lið Hauka hef-
ur leikið vel að undanfórnu og
skemmst er að minnast góðs sigurs
þeirra á ÍR. Liðin sem komu upp úr
1. deild, Þór og ÍR, mætast á Akur-
eyri en bæði félögin hafa þótt leika
ágætlega og virðast til alls líkleg í
vetur.
Þrír hörkuleikir fara fram á Vest-
urlandinu. Skallagrímur fær Val í
heimsókn og þar mætir Tómas Hol-
ton, þjálfari og leikmaður Skalla-
gríms, sínum gömlu félögum. Skaga-
menn og Tindastóll eigast við á Akra-
nesi og þar verður um hörkuviöur-
eign að ræða eins og ávallt þegar þau
leiða saman hesta sína. Loks fá Snæ-
fellingar KR-inga í heimsókn og þar
verður á brattann að sækja fyrir hiö
unga lið Snæfells. Leikirnir, sem all-
ir fara fram á sunnudaginn, eru þess-
ir:
Skallagrímur-Valur 16.00
Akranes-Tindastóll 20.00
Þór-ÍR 20.00
Njarðvík-Grindavík 20.00
Haukar-Keflavík 20.00
Snæfell-KR 20.00
Þeir Guðmundur Bragason og Rondey Robinson munu eflaust taka hraust-
lega á hver öðrum þegar Njarðvík og Grindavík mætast á sunnudaginn.
Þessi lið léku til úrslita á siðasta keppnistimabili og myndin er tekin úr
einum úrslitaleiknum þar sem þeir Robinson og Guðmundur eigast við.
DV-mynd GS
BarPar slær sýningarmet
Næsta sýning Leikfélags Akur-
eyrar á leikritinu BarPar eftir Jim
Cartwright undir leikstjóm Hávars
Sigurjónssonar verður á laugardag.
Þetta er 59. sýningin á þessu vinsæla
leikriti og er það jafnframt sýningar-
met því enginn leiksýning hefur ver-
ið sýnd jafn oft hjá LA. Sýningarmet-
ið átti söngleikurinn Piaf sem sýndur
var hjá Leikfélagi Akureyrar 1985.
Sunna Borg og Þráinn Karlsson far
með öll hlutverkin í BarPari, 14 að
tölu. Það er óhætt að segja að þessi
tveggja manna kabarett sem framinn
er í fúlustu alvöra eins og leikstjór-
inn Hávar Siguijónsson hefur nefnt
sýninguna.
Sunna Borg og Þráinn Karlsson fara með öll hlutverkin í BarPari.
r
Körfubolti:
Leikiö í 1. deild
karla og kvenna
Þrír leikír verða háðir I 1. deild
karla i körfuknattleik um helgina.
Á laugardaginn klukkan 14 leika
á isafírðí KFi og Leiknir R og
klukkan 17 í Hafnarfirði )H og
Höttur. Á sunnudaginn leika
klukkan 201 Digranesi Breiðablik
og Þór Þ. í 1. deíld kvenna leika
á morgun í Seljaskóla klukkan
17 iR og Tindastóll.
Handbolti
i Margir leikir fara fram í 32-liða
úrslitum bikarkeppni karla í
handknattleik um helgina. Leik-
irnír um helgina eru þessir:
föstud. kl. 19.00.ÍBV-Ármann
föstud. kl. 20.30.ÍBV-b-Grótta
föstud. kl. 20.30 Völsungur-UBK
föstud. kl. 20.30.Þór-Vlkingur
laugard.kl. 13.30.........KA-iR
laugard. kl. 16.00.Fylkir—Valur
laugard. kl. 16.30....Grótta-b-HK
laugard. kl. 17.00...Fjölnir-FH
laugard. kl. 17.30 Self.-b-Haukar
laugard. kl. 19.00..ÍR-b-Stjarnan
sunnud. kl. 13.30.......BÍ-UMFA
sunnud. kl. 15.30.......ÍH-b-lH
sunnud. kl. 20.00...FH-b-Selfoss
sunnud. kl. 20.00...Keflavík-KR
Blak:
KA mætir HK
Þrir leikir fara fram í ABM-deild
karla i blaki um helgina. i kvöld
klukkan 19.30 leika á Akureyri
KA og HK og í Ásgarði Stjarnan
og Þróttur N. klukkan 20. Á iaug-
ardaginn leika HK og Þróttur
klukkan 14 í Digranesi. I ABM-
deild kvenna eru tveir leikir. i
kvöld mætast á Akureyri KA og
HK klukkan 21 og HK og Víking-
ur eigast við í Digranesi klukkan
1 5.30 á morgun.
Júdó:
Haustmót JSf
Haustmót Júdósambands ís-
lands verður haldið í íþróttahúsi
Grindavíkur á laugardaginn.
Keppnin hefst klukkan 13.30 og
verður keppt í flestum þyngdar-
flokkum karla og kvenna og er
um eintaklíngskeppni að ræða.
Útivist:
Fjallaferö
um
veturnætur
Á föstudagskvöld verður
ekið til Hveravalla. Á laugar-
dag verður gengið í Þjófadali
og víðar. Eftir gott bað í laug-
inni verður sest að sameigin-
legu borðhaldi á laugardags-
kvöld. Á sunnudag verður
meðal annars komið við í
Hvítárnesi og síðan ekið heim
um Þingvelli. Fararstjórar eru
Ágúst Birgisson og Eyrún
Ósk Jensdóttir.
Á sunnudag kl. 10.30 verð-
ur gengið niður í Húshólma
og skoðaðar sérstæðar minjar
um byggð í Ögmundarhrauni
sem fór undir hraun, líklega á
síðari hluta tólftu aldar. Þor-
leifur Einarsson jarðfræðing-
ur verður með í för.