Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 4
34 MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 BQar DV Fiat Punto „bíll ársins 1994" í Danmörku -VWPolo í öðru sæti Nú er kominn sá árstími þegar evr- ópskir bílablaðamenn fara að meta „uppskeru ársins“ og velja „bíl árs- ins 1994". Að venju eru það frændur okkar í Danmörku sem ríða á vaðið og þeir luku sínu vali á bíl ársins í síöustu viku október. Val dönsku bflablaðamannanna hefur oft þótt gefa vísbendingu um hvaða bíll hljóti hinn eftirsótta títil „bíll ársins 1994 í Evrópu" því oftar en ekki hafa þeir verið sammála evr- ópsku dómnefndinni eða þá að tveir efstu bílamir hafa skipt um sætí. Aktu eins OKUM EMS OC MENN' að a S þú vilt 'rir aki! DRIFSKÖFT Smíðum ný-gerum við Flestir varahlutir fyrirliggjandi WALLABÍLAR Stál og stansar hf. Vagnhöfða 7-s. 671412. Fiat Punto - „bíll ársins 1994 i Danmörku' Að þessu sinn var það Fiat Punto sem var valinn „bíll ársins 1994“ í Danmörku með 172 stíg. 20 stigum á eftír Punto kom hinn splunkunýi Volkswagen Polo sem er raunar svo nýr af nálinni að ekki var almennt reiknað með því fyrir fram að hann næði því að vera með í valinu á þessu án. í þriðja sætí varð Renault Laguna með 99 stíg, í því fjórða Opel Omega og Mazda 323 í því fimmta með 65 stíg. AIls voru 13 bflar með í valinu að þessu sinni en hinir sem lentu fyrir neðan fimmta sætíð voru: Alfa 145, Chrysler Neon, Chrysler Vision, Fiat Ulysse (sem er einn þriggja fjölnota- bíla sem hannaðir voru í samvinnu við Fiat/Lancia og Peugeot/Citroen), Hyundai Accent, Renault Twingo, Subaru Legacy og Toyota RAV4. Valið að þessu sinni fór þannig fram að félagar í „Motorjournalister- nes Klub Danmark" hittust á dögun- um á Jótlandi þar sem þeir fengu alla bflana 13 til reynsluaksturs. Bíl- ar eru almennt dýrari í Danmörku en annars staðar á Norðurlöndunum og því skiptir verðið oft miklu máli þar í vah á bfl ársins en einnig er mikið tilht tekið til notagildis, akst- urseiginleika, innam-ýmis, öryggis- þátta og þæginda. Útiit og hönnun skipta líka máli í einkunnagjöfinni. Eftír tveggja daga reynsluakstur voru fimm stigahæstu bílarnir valdir úr og þeim gefin lokastig. Hver blaða- maður fékk 25 stíg til ráðstöfunar. Allir fimm bílamir urðu að fá ein- VW Polo varð í öðru sæti í valinu á bíl ársins að þessu sinni i Dan- mörku. hver stíg, enginn einn gat fengið meira en 10 stig og ekki mátti gefa tveimur bílum sömu stigatölu. Hvort valið á Fiat Punto sem „bíl ársins" í Danmörku að þessu sinni er örugg vísbending um „bíl ársins í Evrópu 1994“ er ekki gott að segja en trúlega gæti hinn nýi VW Polo líka gert það gott sem sést best á þeim litla mun sem varð á þessum tveimur bflum í vahnu í Danmörku. Polo er „nýhði" á markaðnum og dönsku blaðamennirnir settu hann í efsta sæti hvað varðar gæði en Punto vann vegna verðs og notagildis. VW Polo er væntanlegur á íslands- markað 20. þessa mánaðar en Punto hefur verið til sölu hér í nokkra mánuði. 4 Bílaumboðið hf. Krókhálsi 1, Reykjavik, sími 876633 Bílasalan Krókhálsi j Krókhálsi 3, Sími 676833 Ford Sierra 1.6 '86, ek. 120 þ. Útsöluverð kr. 220.000 stgr. Ford Fiesta '89, ek. 110 þ„ gott eintak. Útsala kr. 250.000. Ford Escort ’87, 2 eintök. Útsöluverð frá kr. 180.000 stgr. BMW 316 '87, ek. 147 þ., einn eig. Útsala kr. 420.000 stgr. BMW 320i ’89, ek. 72 þ. Nú á útsölu, kr. 990.000 stgr. Renault 19 GTS '90, ek. 85 þ. Útsöluverð kr. 490.000 stgr. Daihatsu Appiause LTD ’91, ek. 34 þ. Útsala kr. 890.000 stgr. MMC Lancer GLXi '91, sjálfsk. ek. 50 þ. Útsala kr. 950.000 stgr. Lada station ’91, vsk. bíll, 2 eintök. Útsöluverð kr. 250.000 stgr. MMC Lancer 1988, ek. 118 þús. Útsöluverð kr. 390.000 stgr. Dodge Aries ’87, ek. 95 þús. Útsöluverð kr. 420.000 stgr. Suzuki Swift '91, ek. 41 þ. Útsöluverð kr. 590.000 stgr. 19E, '90, ek. 120 þ. Útsöluverð kr. 540.000 stgr. Renault Nevada '92, ek. 120 þ. Útsala kr. 990.000 stgr. Mercedes Benz 280 E, '79. Gæðavagn á útsölu kr. 220.000 stgr. Einnig á staðnum m.a.: Arg. Stgr. Tilb. verð Chrysler Le Baron GTS 1988 700.000 590.000 Renault11 1984 Tilb. kr. 190.000 Saab 900i 1987 690.000 490.000 Citroén BX14 1989 700.000 490.000 BMW316 1988 750.000 640.000 Mercedes Benz 230E 1984 790.000 650.000 FiatUno45S 1988 220.000 160.000 MMC Lancer 1989 690.000 590.000 BMW520Í 1989 1.6500001 .490.000 Mercedes Benz 250 1981 380.000 320.000 Euro og Visa raðgreiðslur Skuldabréf til allt að36mán. ÚTSALA 4 ÚTSALA Opid 10-18 virka daga og 12-16 laugard.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.