Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 33 Bflar Það var farið að rökkva á þungbúnum degi þegar blaða- menn fengu nýju Skoda Felica-bílana í hendur. Samt sést hér glögglega hve vel hefur tekist tii með nýtt útlit þeirra - ekki sist að aftan. Á sjötta áratugnum var til önnur Skoda Felicia. Það var blæjubíll sem aflaði sér talsverðra vinsælda á heima- sióðum og nokkuð út fyrir það. Því var afráðið að láta fyrsta „vestræna" Skodann eftir fall kommúnismans bera nafn Feliciu. - í tilefni af því voru þrír eldri Skodar af gerðinni Felicia sýndir á kynningunni, og þeim til halds og trausts þrjár geðslegar konur - sem sjálfsagt heita líka allar Felicia. Vestur-Evrópubíll á Austur-Evrópuverði Sem fyrr segir verður aflstýri fáan- legt í bílinn á næsta ári, svo og ABS- bremsur og líknarbelgir fyrir öku- mann og framsætisfarþega. Óvirkt öryggi - árekstursöryggi - stenst al- þjóðlega staðla fyllilega og vel þaö, að sögn framleiðenda, en áreksturs- próf fóru fram hjá Volkswagen í Þýskalandi. Á næsta ári verður einn- ig hægt að fá Skoda Felicia með VW 1,6 bensínvélinni sem Golfinn er fá- anlegur með, svo og 1,9 dísilvélinni frá VW. Búist er við að fyrstu bílarnir af gerðinni Skoda Felicia komi hingað til lands næsta vor, sennilega í apríl. Ekki er enn ljóst hvert endanlegt verð þeirra verður en það sem ís- lenskum þlaðamönnum var sagt í Prag um verðhlutfall miðað við sam- bærilega bíla vesturevrópska gefur vonir um aö Felicia verði fáanleg hér einhvers staðar á verðbilinu 700 til 750 þúsund krónur. Þó mun þaö að hluta fara eftir búnaði þeirra en grunnverðið sem gefið var upp á blaðamannafundinum í Prag, 210 þúsund tékkneskar krónur, eða 15.500 þýsk mörk, miðast viö bílinn með minni vélinni og án nokkurs sérbúnaðar. Þetta er bíll sem vert er að gefa gaum. Ef reynslan staðfestir það sem stutt fyrstu kynni gefa hugmynd um er ekki annað að sjá en hér sé að koma Vestur-Evrópubíll á Austur- Evrópuverði. S.H.H. Stálfelgurnar eru einstaklega snotr- ar og fara þessum bíl vel. Vel hefur tekist til með hönnun á mælaborði og stýri, með greinileg- um mælum og þægilegum stjórn- tækjum sem liggja vel viö. Honda EV - mengunarlaus rafbill með loftkæiingu og tvo liknarbelgi Rafmagnshondur í USA Honda í Bandaríkjunum hefur volta spennu taka um 7 tíma. tekið í gagniö í Kaliforníu þrjá til- raunabíla sein ganga fyrir raf- magni og verða prófaðir ítarlega í daglegu brúki næstu tvö árin. Honda EV (fyrir Electric Vehicle - rafbill) er að grunni til sami bíll- inn og Honda Civic en knúinn 50 kw (68 ha. DIN) rafmagnsmótor sem gengur fyrir raðtengdum 12 volta sýrugeymum, lokuðum. Hleðslan er áætluð endast 65 til 110 km vegalengd og fúU hleðsla frá 220 Billinn er sagður frískur á lægri hraðasviðum, standa jafh stórum bensínbílum á sporði í viðbragði 0-60 km en vera Jatari þegar kemur að 1-100. Hámarkshraði er 128 km/klst. - Markmiöiö hjá Honda er að vera til með viðeígandi bíl þegar áriö 1998 rennur upp og Kali- fornía hefur gert kröfú um að nýir bílar séu gjörsamlega mengunar- lausir. BREMSUR! * Klossar * Borðar * Diskar * Skálar RENNUM! skálar og diska allar stærðir Allar álimingar! Q ÁLÍMINGAR Siðumúla23-s. 814181 Selmúlamegin r Is Drögum úr hraöa -ökum af skynsemi! UUMFEROAR RÁO $ SUZUKI iHt* Tegund Árg. Ekinn Stgrverð" Suzuki Swift GA.3d. '89 102 þ. 370 þ. Suzuki Swift GL, 3 d. '89 78 þ. 430 þ. Suzuki SwiftGL, 5d.,ssk. '89 105 þ. 400 þ. Suzuki Swift sedan, 4 d., ssk. '91 66 þ. 730 þ. Suzuki Swift sedan, 4 d., ssk. '93 27 þ. 990 þ. Suzuki Vitara JLX, 3 d. '91 82 þ. 1.150 þ. Suzuki Sidekick JX. 5 d. '91 89 þ. 1.230 þ. Suzuki Fox 410,33" dekk, B20 vél '88 77 þ. 490 þ. SuzukiSamurai413 '92 46 þ. 900 þ. Suzuki Samurai413 '91 66 þ. 795 þ. Subaru coupé 1800, ssk., 4x4 '89 83 þ. 760 þ. Econoline E-350 4x4,36" dekk '85 92 þ. 1.590 þ. Ford Bronco XLT '87 80 þ. 990 þ. Nissan king cab dísil '91 36 þ. 1.380 þ. Subaru 1800,4 d. '86 105 þ. 540 þ. Dodge Dakota pickup, ssk., vsk. '90 34 þ. 1.450 þ. Daihatsu Applause Zl 1600,4x4 '91 34 þ. 990 þ. Daihatsu Charade TS, 3 d. '87 81 þ. 280 þ. Subaru 1800 station '86 138 þ. 580 þ. Subaru Legacy 1800 station '90 109 þ. 1.190 þ. NIMCPajero, 3d. '85 160 þ. 620 þ. Volvo 240 GL, 4 d., sjálfsk. '87 100 þ. 750 þ. Subaru 1800 station '89 105 þ. 880 þ. Daihatsu Feroza ELII, króm '90 77þ. 990 þ. MMC Lancer GLX, station, 4x4 '88 55 þ. 780 þ. Nissan Cherry, 3 d., ssk. '85 107 þ. 210 þ. Citroen BX16TRX, 5 d., ssk. '88 96 þ 580 þ. Fiat Panda 4x4,3 d. 92 12þ. 590 þ Dodge Aries '87 73 þ. 490 þ. Nissan Prairie 4x4 '88 112 þ. 690 þ. Toyota Camry GLi 2000,4 d. '88 99 þ. 790 þ. Fiat Fiorino, vsk. '91 54 þ. 570 þ. Fiat Uno 45S, 3 d. '93 13 þ- 680 þ. Fiat Uno 45,5 d. '93 17 þ. 680 þ. FiatUno 45,5 d. '93 40 þ. 630 þ. Daihatsu Charade, 3 d. '90 94 þ. 460 þ. Daihatsu Charade, 5 d. '90 98 þ. 480 þ. $ SUZUKI ■804« - —■— SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 • SÍMI 685100 BETRIBILL G/obuSf" Bílahöllin, Bíldshöfða 5, s. 674949 RÆSIR HF vínrauður, ssk., 4 dyra. Verð 1.420.000 kr. Mazda 323 st. 4x4 ’93, ekinn 51 þús. km, Ijósblár, 5 gíra, 5 dyra. Verð 1.140.000 kr. Mazda 626 st. 4x4 ’91, ekinn 73 þús. km, brúnn, 5 gíra, 5 dyra. Verð 1.580.000 kr. Mazda B-2600 ’89, ekinn 65 þús. km, grár, plasthús, 35" dekk, 5 gira, 2 dyra. Verð 1.100.000 kr. Mazda 323 F ’92, ekinn 33 þús. km, dökkblár, 5 gira, 5 dyra. Verð 1.140.000 kr. Toyota Hilux double cab ’92, ekinn 34 þús. km, grár, plasthús, 31" dekk, 5 gíra, 4 dyra. Verð 1.750.000 kr. Saab 900í ’88, ekinn 57 þús. km, hvitur, 5 gíra, 4 dyra. Verð 820.000 kr. Toyota Hilux double cab ’91, ekinn 51 þús. km, rauður, 38" dekk, spil, 5 gíra, 4 dyra. Verð 1.850.000 kr. Saab 9000 CSE ’94, ekinn 9 þús. km, grænsans., ssk., 5 dyra. Verð 2.500.000 kr. Toyota Corolla 1,6 XLi ’93, ekinn 13 þús. km, grár, ssk., 4 dyra. Verð 1.150.000 kr. !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.