Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Page 3
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994
19
Sunnudagur 13. nóveiriber
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr-
ine (46:52). Perrine er stoð og
stytta afa síns. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún
Waage og Halldór Bjömsson.
Tumi tónvísi (2:4). Olga Björk Ól-
afsdóttir leikur á fiðlu fyrir geimver-
unaTuma. (Frá 1987) Nilli Hólm-
geirsson (19:52). Gæsimar standa
í stórræðum. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal og Helga E. Jónsdóttir.
Markó (9:52). Markó er staðráð-
inn í að komast til mömmu sinnar
í Argentínu. Þýðandi: Ingrid Mark-
an. Leikraddir. Eggert A. Kaaber,
Gunnar Gunnsteinsson og Jóna
Guðrún Jónsdóttir.
10.20 Hlé.
13.50 ísland á krossgötum. Þáttur um
fríverslunarsvæði Norður-Amer-
íku, NAFTA. Gerður er saman-
buróur á NAFTA, EES, ESB og
GATT og litið til stöðu ísJands með
tilliti til aukinna alþjóðasamskipta.
Framleiðandi: Thema. Umsjón: Ól-
afur Arnarson. Áður á dagskrá í
ágúst.
14.40 Eldhúsiö. Endursýndur þáttur frá
þriðjudegi.
14.55 Hvíta tjaldið. Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
15.15 Ástir Picassos (Picasso: Ocho
historias de amor).
17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr
Dagsljóssþáttum liðinnar viku.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Allir hafa, eins og
þú, eyru til að heyra, augu tvö en
ekki þrjú og eflaust sitthvað fleira.
Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og
Gunnar Helgason. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jóns-
son. Dagskrárgerð: Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Undir Afrikuhimnl (21:26)
19.25 Fólkið í Forsælu (19:25) (Even-
ing Shade). Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur í léttum dúr
með Burt Reynolds og Marilu
Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.40 Scarlett (1:4). Bandarískur
myndaflokkur byggður á metsölu-
bók Alexöndru Ripley. Þetta er
sjálfstætt framhald sögunnar Á
hverfanda hveli. Þættirnir eru frum-
sýndir í sjónvarpi um allan heim í
kvöld. Aöalhlutverk leika þau Jo-
anne Whalley-Kilmer og Timothy
Dalton en auk þeirra kemur fjöldi
þekktra leikara við sögu. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir.
22.15 Helgarsportið. íþróttafréttaþáttur
þar sem greint er frá úrslitum helg-
arinnar og sýndar myndir frá knatt-
spyrnuleikjum í Evrópu og hand-
bolta og körfubolta hér heima.
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
22.40 Vond stelpa (Bad Girl). Bresk
sjónvarpsmynd um unga konu
sem verður fyrir því að sonur henn-
ar er tekinn af henni og hefur mikla
baráttu fyrir því að fá hann til sín
aftur. Leikstjóri: George Case. Að-
alhlutverk: Jane Horrocks. Þýð-
andi: Ýrr Bertelsdóttir.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Kolli káti.
9.25 í barnalandi.
9.45 Köttur útl í mýri.
10.10 Sögur úr Andabæ.
10.35 Ferðalangar á furöuslóðum.
11.00 Brakúla greifi.
11.30 Unglingsárin (13:13).
12.00 Á slaginu.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
17.00 Húsiö á sléttunní (Littie House
gn the Prairie).
18.00 í sviðsljósínu (Entertainment
This Week).
18.45 Garpar (Hot Shots). Skemmtileg-
ur íþróttaþáttur fyrir böm og ungl-
inga.
19.19 19:19.
20.05 Endurminningar Sherlocks Hol-
mes (The Memoirs of Sherlock
Holmes). Þetta er fimmti þáttur
þessa vandaða breska sakamála-
myndaflokks. Þættirnir eru sex
talsins. (5:6)
21.10 Pabbi er bestur (Jack the Bear).
John Leary er einstæður faðir og
við fyrstu sýn virðist hann vera
langt frá því að vera fyrirmyndar-
faðir. Hann er hin mesta óhemja
og heimilishaldið einkennist af
ærslum og látum. John býr einn
með tveimur sonum sínum, þriggja
og tólf ára, og reynir að mæta öllu
andstreymi með bros á vör. Maltin
gefur tvær og hálfa stjörnu. Mynd-
in er gerð eftir metsölubók Dans
McCall en í aðalhlutverkum eru
Danny DeVito, Robert J. Stein-
miller, Miko Hughes og Gary Sin-
ise. Leikstjóri er Marshall
Herskowitz. 1993.
22.50 60 mínútur.
23.40 Kylfusveinninn II (Caddyshack
II). Jackie Mason leikur hreinskipt-
inn og frekan milljónamæring sem
er ákveðinn í að verða góóur í
golfíþróttinni og veður yfir allt og
alla sem fyrir honum verða. Aðal-
hlutverk: Jackie Mason, Dan
Aykroyd, Robert Stack og Randy
Quaid. Leikstjóri: Alan Arkush.
Lokasýning. 1988.
1.15 Dagskrárlok.
CÖRQOHN
□eQwHrQ
5.00 World Famous Toons.
8.00 Devlin.
8.30 Weekend Morning Crew.
11.00 Wacky Races.
11.30 Dynomutt.
12.00 Dastardly & Muttley Flying Mac-
hines.
13.30 Sky Commanders.
14.00 Super Adventures.
14.30 Centurions.
16.00 Toon Heads.
16.30 Jonny Quest.
18.30 Rintstones.
19.00 Closedown.
nnn
7.25 The Late Show.
8.00 To Be Announced.
9.50 Blue Peter.
12.00 World News Week.
12.30 BBC News from London.
12.35 On the Record.
16.15 Timewatch.
17.05 A Cook’s Tour of France.
19.00 Chlldren In Need.
19.10 Lovejoy.
1.25 World Business Report.
4.00 BBC World Service News.
DísGouerv
16.00 Endangered World.
17.00 Skybound.
17.30 Deadly Australians.
18.00 The Inflnite Voyage.
19.00 Wlldslde.
20.00 Connections 2.
20.30 From the Horse’s Mouth.
21.00 Discovery Journal.
22.00 Valhalla.
22.30 Wlld Sanctuarles.
23.00 Beyond 2000.
7.00 MTV’s All Star Weekend.
8.30 Michael Jackson: The Hits.
10.30 MTV’s European Top 20.
12.30 MTV’s First Look.
13.00 MTV Sports.
15.00 Madonna: The Hits.
16.00 The MTV 1994 European Music
Awards Nomlnation Speclal.
18.00 MTV’s US Top 20 Vldeo
Countdown.
22.30 MTV’s Headbangers' Ball.
1.00 VJ Hugo.
2.00 Night Videos.
iNEWSj
6.00 Sunrlse.
9.30 Business Sunday.
13.30 Beyond 2000.
14.30 CBS 48 Hours.
15.30 Target.
16.30 The Book Show.
19.00 Sky Evening News.
19.30 Target.
23.30 CBS Weekend News.
24.30 ABC World News.
3.30 Week in Review.
4.30 CBS Weekend News.
INTERNATIONAL
7.30 On the Menu.
10.00 World Report.
11.30 World Buslness This Week.
12.30 Inslde Buslness.
15.30 Future Watch.
16.30 Global Vlew.
17.30 Travel Gulde.
20.00 World ReporL
22.00 CNN’s Late Edition.
23.00 The World Today.
24.30 Managing.
2.00 Speclal Reports.
4.30 Showbiz Thls Week.
Theme: The TNT Movie Experience
19.00 Ada.
21.00 The Best House In London.
23.00 The Angel Wore Red.
0.45 Hussy.
2.30 The Prizetighter and the Lady.
5.00 Closedown.
(yrtt'
6.00 Hour of Power.
13.00 Paradise Beach.
13.30 George.
14.00 The Young Indiana Jones
Chronicles.
15.00 Entertainment This Week.
16.00 Coca Cola Hit Mix.
17.00 World Wrestling.
18.00 The Simpsons.
21.00 Highlander.
22.00 No Liml.t.
22.30 Duckman.
23.00 Entertainment This Week.
24.00 Doctor, Doctor.
00.30 Rifleman.
1.00 Sunday Comics.
SKYMOVŒSPLUS
6.00 Showcase.
8.00 The Adventures of the Wilder-
ness.
10.00 American Flyers.
12.00 Two of a Kind.
14.00 The Switch.
16.00 Wargames.
18.00 Prehysteria!
20.00 Blood Brothers.
22.00 Indecent Proposal.
24.00 The Movie Show.
24.30 American Byborg: Steel Warri-
or.
2.05 Scum.
3.40 Indecency.
7.00 Golf.
8.00 Formula One.
14.00 Llve Tennis.
17.00 Supercross.
19.00 Golf.
21.00 Formula One.
22.00 Samba Football.
0.00 Tennis.
OMEGA
Kristífcg gónvarpætöð
15.00 Blbliulestur
15.30 LofgiörðartónllsL
16.30 Predikun frá Orði lifsins.
17.30 Livets Ord/Ulf Ekman.
18.00 Lofgjöröartónlist.
22.30 Nætursjónvarp.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Sigurjón
Einarsson prófastur flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. -
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur
Knúts R. Magnússonar. (Einnip
útvarpað að loknum fréttum á miö-
nætti.)
10.00 Fréttlr.
10.03 Lengri leiðin heim. Jón Ormur
Halldórsson rabbar um menningu
og trúarbrögð í Asíu. (Endurfluttur
þriðjudagskvöld kl. 23.20.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Neskirkju á vegum
Sambands íslenskra krlstnl-
boösfélaga. Benedikt Arnkelsson
guöfræðingur predikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 íslenska einsöngslagiö. Frá
dagskrá i Gerðubergi sl. sunnudag.
14.00 „Hann var í lifinu einn sá helsti
merkismaður“. Skúli fógeti, Inn-
réttingarnar og Reykjavík. Dagskrá
í tilefni 200. ártíðar Skúla Magnús-
sonar. 9. nóvember. Umsjónar-
menn og handritshöfundar eru
sagnfræðingarnir Þcrleifur Óskars-
son og Hrefna Róbertsdóttir.
15.00 Brestir og brak. Fyrsti þáttur af
fimm um íslenska leikhústónlist.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir.
(Einnig útvarpað miðvikudags-
kvöld.)
16.00 Fréttir.
16.05 Menning og sjálfstæði. Páll
Skúlason prófessor flytur 4. erindi
af sex.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Sunnudagsleikritið: Leikritaval
hlustenda. Flutt verður leikrit sem
hlustendur völdu í þættinum
Stefnumóti sl. fimmtudag.
17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þor-
kels Sigurbjörnssonar. Frá lokum
Kammertónleika á Kirkjubæjar-
klaustri 1994.
18.30 Sjónarspil mannlífsins. Umsjón:
Bragi Kristjónsson.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá sl.
miðvikudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist á síökvöldl. - Carmen
svíta nr. 2 eftir Georges Bizet. Fíl-
harmóníusveit Slóvakíu leikur
Anthony Bramall stjórnar.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Litla djasshornið. Djasstríó Ey-
þórs Gunnarssonar leikur nokkur
lög. Tríóið er skipað Eyþóri Gunn-
arssyni, Tómasi R. Einarssyni og
Gunnlaugi Briem. Hljóðritað I út-
varpssal 1987.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur
Knúts R. Magnússonar. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.00 Fréttir.
8.10 Funi. Helgarþáttur bama. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Áður útvarpaö
á rás 1 sl. sunnudag.)
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgun. Sígild dæg-
urlög, fróðleiksmolar, spuminga-
leikur og leitað fanga í segul-
bandasafni Útvarpsins. (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 2.05 aðf-
aranótt þriöjudags.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Þriöji maöurinn. Umsjón: Árni
Þórarinsson og Ingólfur Margeirs-
son.
14.00 Helgarútgáfan.
14.05 Tilfinningaskyldan, þekkt
fólk fengið til að rifja upp skemmti-
legan atburð eða áhrifaríkan úr lífi
sínu.
14.30 Leikhúsumfjöllun, Þorgeir
Þorgeirsson og leikstjóri þeirrar
sýningar sem fjallað er um hverju
sinni spjalla og spá.
15.00 Matur, drykkur og þjónusta.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson (Frá Ákureyri.)
19.00 Kvöldfréttír.
19.32 Margfætlan. (Endurtekinn ungl-
ingaþáttur frá rás 1.)
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Blágresið blíða. Umsjón: Guöjón
Bergmann.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíöinni. Um-
sjón: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.00 Heímsendir. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson. (Endurtekinn frá laugar-
degi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Næturtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
1.00 Næturtónar. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi.)
4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Stefnumót með Ölafi Þórðarsyni.
(Endurtekið frá rás 1.)
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög I morguns-
árið.
6.45 Veðurfréttir.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir
tónar með morgunkaffinu. Fréttir
kl. 10.00.
12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ólafur Már Björnsson.
13.00 Pálmi Guömundsson. Þægileg-
Ur sunnudagur með góðri tónlist.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Viö heygaröshorniö. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist eða „country" tónlist.
Leiknir veröa nýjustu sveitasöngv-
amir hverju sinni, bæði íslenskir
og erlendir.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá
fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Sunnudagskvöld.
Létt og Ijúf tónlist á sunnudags-
kvöldi.
00.00 Næturvaktin.
fmIqod
AÐALSTÖÐIN
10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn.
13.00 Bjarni Arason.
16.00 Sigvaldi Búi Þórarlnsson.
19.00 Magnús Þórsson.
22.00 Lífslindln. Kristján Einarsson.
24.00 Ókynnt tónlisL
10.00 Steinar Vlktorsson.
13.00 Ragnar Bjarnason.
16.00 Siðdegis á sunnudegi.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Rólegt og rómantiskt á sunnu-
dagskvöldi.
10.00 Gylfi Guömundsson.
13.00 Jón Gröndal og tónlistarkross-
gátan.
16.00 Okynnt tónlist.
10.00 Örvar Gelr og Þóröur öm.
13.00 Ragnar Blöndal.
17.00 Hvita tjaldið. Ómar Friðleifs.
19.00 Rokk X.
21.00 Sýröur rjómi.
24.00 Næturdagskrá.
Danny DeVito er besti pabbinn.
Stöó2kl. 21.10:
Danny DeVito er
besti pabbinn
Frumsýningarmynd
kvöldsins á Stöð 2 nefnist
Pabbi er bestur, eða Jack
the Bear. Hér segir af John
Leary, einstæðum föður
sem býr með tveimur son-
um sínum í Norður-Kalifor-
níu. Heimilishaldið hjá feðg-
unum er langt því frá að
vera venjulegt. John lifir og
hrærist í heimi hryllings-
myndanna og er kynnir í
sjónvarpsþáttum um þær. Á
heimilinu er hann þó hrók-
ur alls fagnaðr og leysir öll
vandamál með bros á vör.
En það dugir skammt þegar
dularfullur nágranni þeirra
feðga fer á stjá og skýtur
strákunum skelk í bringu.
Myndin var gerð á síðasta
ári.
Sjónvarpið kl. 15.15:
Átta konur
og einn
Picasso
Á sunnudag sýnir Sjón-
varpið spænsku heimildar-
my ndina Ástir Picassos. Þar
er fjallað um ævi og hsta-
mannsferil spænska málar-
ans Pablos Picassos en þó
einkum um samband hans
við þær átta konur sem
höfðu hvað mest áhrif á lff
hans og list. Picasso flutti til
Parísar árið 1904 og bjó við Erótikin var Picasso ofar-
fátækt fyrstu árin þegar lega I huga.
kúbismi og súrrealismi
veittu ferskum straumura ínan Olga Koklowa voru
inn í listheiminn en á þeim lengi ástkonur hans eða þar
tima var Femande Olivier til hann hitti Mariu Teresu
ástkona hans. Seinni heims- Walter en eins og sést á
styrjöld braust út og konrn- málverkum Picassos var
komu æ meira við sögu í lifi erótíkin honum ofarlega i
listamannsins. Þær Eva huga undir lok fjóröa ára-
Goeulogrússneskaballaer- tugarins.
Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson sjá um þáttinn
Þriðji maðurinn.
Rás 2 kl. 13.00:
Þriðji
maðurinn
Ámi Þórarinsson og Ing-
ólfur Margeirsson fá til sín
þriðja manninn í hljóðverið
á hverjum sunnudegi kl. 13
á rás 2. Þriðji maðurinn er
persóna sem er á allra vör-
um eöa er þekkt úr þjóðlíf-
inu. í þætti þeirra Áma og
Ingólfs ræðir gesturinn um
alla heima og geima, lætur
í Ijós skoðanir eða sýnir á
sér nýja hlið. Þess má geta
til gamans að þessi þáttaröð
var á dagskrá rásar 2 fyrir
u.þ.b. 10 árum og naut þá
mikilla vinsælda.