Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Síða 5
FIMMTUDAGUR 10. NÖVEMBER 1994
21
Miðvikudagur 16. nóvember
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingl. Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 Fréttaskeyti.
17.05 Leiöarljós (23) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafniö. Smámyndir úr
ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig
Jóhannsdóttir. Áöur sýnt í Morg-
unsjónvarpi barnanna á laugardag.
18.30 Völundur (32:65) (Widget).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
19.00 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar
sem spáð er í spilin fyrir leiki helg-
arinnar í ensku knattspyrnunni.
Umsjón: Arnar Björnsson.
19.15 Dagsljós.
19.50 Víkingalottó.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.40 í sannleika sagt. Umsjón: Sigríð-
ur Arnardóttir og.Ævar Kjartans-
son. Stjórn útsendingar: Björn
Emilsson.
21.40 Nýjasta tækni og vísindi. i þætt-
inum verður fjallað um róbótann
Dante, vernd gegn hávaða, þunga-
flutningaþyrlu, sýndarveruleika og
nýjar hraðskreiðar ferjur. Umsjón:
Sigurður H. Richter.
22.00 Finlay læknir (2:6) (Dr. Finlay
II). Skoskur myndaflokkur byggð-
ur á sögu eftir A.J. Cronin sem
gerist á 5. áratugnum og segir frá
lífi og starfi Finlays læknis í
Tannochbrae. Aðalhlutverk: David
Rintoul, Annette Crosby, Jason
Flemyng og lan Bannen.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir. Endursýndur get-
raunaþáttur frá því fyrr um daginn.
23.30 Dagskrárlok.
17.05 Nágrannar.
17.30 Litla hafmeyjan.
17.55 Skrifað í skýin.
18.10 Heilbrigð sál í hraustum líkama.
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.19 19:19.
19.50 Vikingalottó.
20.20 Eirikur.
20.50 Melrose Place. (16:32)
21.45 Stjóri (The Commish II).
(5:22)
22.35 Lífið er list. Síðasti þátturinn í
þessari skemmtilegu þáttaröð sem
Bjarni Hafþór hefur unnið.
23.00 Tíska.
23.25 Heiöur og hollusta (Glory). Ro-
Bjarni Hafþór Helgason fór
í stóðrétt í Skagafirði og
fylgst er með litríkum
haustdegi í Staðarrétt.
bert Gould Shaw er hvítur maður
úr yfirstétt sem fær það verkefni
að þjálfa og stjórna herdeild.
1.25 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðarsson
flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 -
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir.
7.45 HeimsbyggÖ. Jón Ormur Hall-
dórsson.
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitiska horniö. Að utan. (Einnig
útvarpað kl. 12.01.)
8.31 Tiðíndi úr menningarlífinu.
8.40 Bókmenntarýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (Frá ísafirði.)
9.45 Segöu mér sögu, „Undir regn-
boganum" eftir Gunnhildi Hrólfs-
dóttur. Höfundur les 11. lestur af
16. (Endurflutt í barnatíma kl.
19.35 í kvöld.)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar. - Léttvopnaða
riddarasveitin, forleikur eftir Franz
von Suppé. Sinfóníuhljómsveitin í
Montréal leikur; Charles Dutoit
stjórnar. - Óperettulög eftir Jó-
hann Strauss. Hermann Preysyng-
ur með Óperukórnum í Múnchen
og Graunke hljómsveitinni; Franz
Allers stjórnar. - Skáld og bóndi,
forleikur eftir Frans von Suppé.
Sinfóníuhljómsveitin í Montréal
leikur; Charles Dutoit stjórnar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö i nærmynd. Umsjón:
Jón B. Guðlaugsson og Þórdís
Arnljótsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aðutan. (Endurtekiðfrámorgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarlregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Þekkið þér vetrarbrautina? eft-
ir Karl Wittlinger. Þýðandi: Halldór
Stefánsson. Leikstjóri: Helgi
Skúlason. 3. þáttur af fimm. Leik-
endur: Rúrik Haraldsson og Gísli
Halldórsson. (Áður útvarpað
1967.)
13.20 Stefnumót með Olafi Þórðarsyni.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Fram í sviðs-
Ijósið eftir Jerzy Kosinski. Halldór
Björnsson les þýðingu Björns
Jónssonar. Lokalestur.
14.30 Konur kveöja sér hljóös: Áhrif
erlendra kvenréttindakvenna á ís-
lenska kvennabaráttu. 6. þáttur í
þáttaröð um kvenréttindabaráttu á
Islandi Umsjón: Erla Hulda Hall-
dórsdóttir. Lesari ásamt umsjónar-
manni: Margrét Gestsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. - Klarínettu-
konsert í f-moll eftir Bernhard Hen-
rik Crusell. Karl Leister leikur á
klarínettu með Lahti-sinfóníu-
hljómsveitinni; Osmo Vánská
stjórnar. - Sinfonie singuliere í c-
moll eftir Franz Berwald. Sinfóníu-
hljómsveitin í Gautaborg leikur;
Neeme Járvi stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu. Gísli
Sigurðsson les. (53) Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atriö-
um.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlistar-
þáttur í tali og tónum fyrir börn.
Morgunsagan endurflutt. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurflutt
á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl.
8.30.)
20.00 Brestir og brak. Fyrsti þáttur af
fimm um íslenska leikhústónlist.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir.
(Áður á dagskrá sunnudag.)
21.00 Krónika. Þáttur úr sögu mann-
kyns. Umsjón: Halldóra Thorodd-
sen og Ríkarður Örn Pálsson.
21.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal-
steinn Jónsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Bók-
menntarýni.
22.27 Orö kvöldsins: Sigurbjörn Þor-
kelsson flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Barokktónlist á siðkvöldi. - Kon-
sert í d-moll fyrir flautu, strengi og
fylgirödd eftir Carl Philipp Emanu-
el Bach. Marc Grauwels leikur með
Dall'Arco kammersveitinni í Búda-
pest; Jack Martin Hándler stjórnar.
- Konsert í D-dúr fyrir tvö ást-
aróbó, selló, strengi og fylgirödd
eftir Georg Philpp Telemann. Ein-
leikarar með Kammersveitinnni í
Heidelberg eru Matej Sarc og
Emma Davislim, sem leika á ást-
aróbó, og sellóleikarinn Adrian
Jones.
23.10 Hjálmaklettur.- Gestir þáttarins
eru rithöfundarnir Vigdís Gríms-
dóttir, Páll Pálsson og Einar Kára-
son. Umsjón: Jón Karl Helgason.
(Endurtekinn nk. sunnudagskvöld
kl. 21.00.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstlginn. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
FM 90,1
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs-
ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson hefja daginn með hlust-
endum. Anna Hildur Hildibrands-
dóttir talar frá Lundúnum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpiö
heldur áfram.
9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús
R. Einarsson.
10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttír.
12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Síminn er 91 -68 60
90
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Mílli steins og sleggju. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
20.00 íþróttarásin. Frá íslandsmótinu
í handknattleik.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
24.00 Fréttir.
0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Milli steins
og sleggju. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Endurtekinn þáttur.)
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá rás 1.)
3.00 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf-
ingsson.
4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.)
4.30 Veöurfregnir. - Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Mike Oldfield.
6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veóurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noróurlands.
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson þægilegir í
morgunsárið eins og þeir Bylgju-
hlustendur vita sem hafa vaknað
meó þeim undanfarið.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson halda
áfram. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís var
einn af frumherjunum í frjálsu út-
varpi á íslandi og hún kemur stöð-
ugt á óvart. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar..
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð
tónlist sem ætti að koma öllum í
gott skap.
13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem er efst á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 14.00 og 15.00.
Bjarni Dagur Jónsson er á
Bylgjunni alla virka daga.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
- gagnrýnin umfjöllun með mann-
legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Alvöru
síma- og viðtalsþáttur. Heitustu
og umdeildustu þjóðmálin eru
krufin til mergjar í þættinum hjá
Hallgrími með beinskeyttum við-
tölum við þá sem standa í eldlín-
unni hverju sinni. Hlustendur geta
einnig komið sinni skoðun á fram-
færi í síma 671111.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer
Helgason með létta og Ijúfa tónl-
ist.
00.00 Næturvaktin. BYLGJAN
Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir sjá um Samfé-
lagið í nærmynd á rás 1.
SJÓNVARPIÐ
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 Fréttaskeyti.
17.05 Leiöarljós (24) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.50 Táknmáisfréttir
18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.30 Úlfhundurinn (22:25) (White
Fang). Kanadískur myndaflokkur
byggður á sögu eftir Jack London
sem gerist við óbyggðir Klettafjalla.
19.00 Él. í þættinum eru sýnd tónlistar-
myndbönd í léttari kantinum. Dag-
skrárgerö: Steingrímur Dúi Más-
son.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.40 Syrpan. í þættinum verða sýndar
svipmyndir frá ýmsum íþróttavið-
burðum hér heima og erlendis.
Bíómyndin Aðskildir heim-
ar eða A World Apart gerist
í Suður-Afríku árið 1963.
21.05 Aðskildir helmar (A World
Apart). Bandarísk bíómynd frá
1988. Myndin gerist í Suður-Afr-
íku 1963 og segir frá ungri stúlku
sem þarf að gjalda fyrir afskipti
foreldra sinna af mannréttindamál-
um.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Þingsjá. Helgi Már Arthursson
fréttamaður segir tíðindi af Al-
þingi.
23.35 Dagskrárlok.
17.05 Nágrannar.
17.30 Meö Afa (e).
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.19 19:19.
20.20 SjónarmiÖ. Viðtalsþáttur með
Stefáni Jóni Hafstein.
20.50 Dr. Quinn (Medicine Woman).
21 45 Seinfeld.
22.15 Eldraun á norðurslóðum (Orde-
al in the Arctic). Hinn 30. október
árið 1991 brotlenti herflutningavél
( óbyggðum Kanada fyrir norðan
heimskautsbaug. Þeir sem lifðu af
slysið urðu aö þrauka við óhugn-
anlega erfiðar aðstæður í tvo sólar-
hringa áður en sérþjálfaðar björg-
unarsveitir komust á vettvang.
23.55 Bitur máni (Bitter Moon). Hér
segir af ensku hjónunum Nigel og
Fionu sem vilja reyna að endur-
vekja neistann í sambandi sínu og
ákveða að fara í skemmtisiglingu
til Istanbul. Á leiðinni kynnast þau
bandarískum rithöfundi, sem er
bundinn við hjólastól, og franskri
eiginkonu hans. 1992. Stranglega
bönnuð börnum.
02.10 Kaldar kveðjur (Falling from
Grace). Sveitasöngvarinn Bud
Parks kemur aftur heim í gamla
bæinn sinn, ásamt eiginkonu, eftir
að hafa náð mikilli hylli vítt og
breitt um Bandaríkin.
03.50 Dagskrárlok.
6.45 Veðurfregnlr.
6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðarsson
flytur.
7.00 Fréttlr. Morgunþáttur rásar 1 -
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.45 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir
flytur þáttinn.
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitíska hornið. Að utan. (Einn-
ig útvarpaö kl. 12.01.)
8.31 Tíöindi úr menningarlifinu.
8.40 Myndlistarrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
9.45 Segöu mér sögu, „Undir regn-
boganum“ eftir Gunnhildi Hrólfs-
dóttur. Höfundur les 12. lestur af
16.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunléikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar. - Grand sonata í
A-dúr efir Nicolo Paganini. - Ley-
enda og - Granada, eftir Itzak Al-
beniz. Julian Bream leikurá gítar.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón:
Jón B. Guðlaugsson og Þórdís
Arnljótsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Þekkið þér vetrarbrautina? eft-
ir Karl Wittlinger. Þýðandi: Halldór
Stefánsson. Leikstjóri: Helgi
Skúlason. 4. þáttur af fimm. Leik-
endur: Rúrik Haraldsson og Gísli
Halldórsson. (Áður útvarpað
1967.)
13.20 Stefnumót með Halldóru Frið-
jónsdóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Ehrengard eftir
r.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir.
Karen Blixen. Helga Bachmann
I október árið 1991 hrapaði kanadísk herflutningavél til
jarðar fyrir norðan heimskautsbaug.
Fimmtudagur 17. nóvember
hefur lestur þýðingar Kristjáns
Karlssonar. Áður á dagskrá 1974.
14.30 Á feröalagi um tilveruna. Um-
sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Einn-
ig á dagskrá á föstudagkvöld.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar-
insson. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum á miðnætti.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi. - Diabelli-til-
brigðin eftir Ludwig van Beethov-
en. Alfred Brendel leikur á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu. Gísli
Sigurðsson les. (54) Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrið-
18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir
flytur þáttinn.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Rúllettan - unglingar og málefni
þeirra. Morgunsagan endurflutt.
Umsjón: Jóhannes Bjarni Guð-
mundsson.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein
útsending frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskólabíói.
Á efnisskránni: - Haflög eftir Þor-
kel Sigurbjörnsson. - Klarínettu-
konsert eftir Wolfgang Amadeus
Mozart og - Sinfónía nr. 3 eftir
Sergej Rakhmanínov. Einleikari er
Hans Rudolf Stalder; Takuo Yuasa
stjórnar. Kynnir: Bergljót Anna
Haraldsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska horniö. Hér og nú.
Myndlistarrýni.
22.27 Orö kvöldsins: Sigurbjörn Þor-
kelsson flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Aldarlok: Amor og aðrir demónar.
Fjallað um nýjustu skáldsögu
Gabriel Garcia Márquéz. Umsjón:
Jón Hallur Stefánsson.
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guðmund-
ur Andri Thorsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs-
ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson hefja daginn með hlust-
endum. Erla Sigurðardóttir talar frá
Kaupmannahöfn.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús
R. Einarsson.
10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfirllt og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar.
17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. Hér
og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Gestur Þjóðarsálar sit-
ur fyrir svörum. Síminn er 91 -68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt i góðu. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
24.00 Fréttir.
0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Milli steins
og sleggju. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Endurtekinn þáttur.)
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi.
2.05 Úr hljóöstofu BBC. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn
þáttur.)
3.30 Næturlög.
4.00 Þjóðarþel. (Endurtekiðfrá rás 1.)
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir.
5.05 Blágresiö bliöa. Guðjón Berg-
mann leikur sveitatónlist. (Endur-
tekinn þáttur.)
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veóurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjarða.
6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson þægilegir í
morgunsárið eins og þeir Bylgju-
hlustendur vita sem hafa vaknað
með þeim undanfarið.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson halda
áfram. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir.
Valdís Gunnarsdóttir er
komin aftur á Bylgjuna.
9.05 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís -
eins og henni einni er lagiö. Góð
tónlist og létt spjall við hlustend-
ur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð
tónlist sem ætti að koma öllum í
gott skap.
13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem er efst á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson
- gagnrýnin umfjöllun með mann-
legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Alvöru
síma- og viðtalsþáttur. Heitustu
og umdeildustu þjóðmálin eru
krufin til mergjar í þættinum hjá
Hallgrími með beinskeyttum við-
tölum við þá sem standa í eldlín-
unni hverju sinni. Hlustendur geta
einnig komið sinni skoðun á fram-
færi í síma 671111.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. islenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. islenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16 og 19. Kynnir er
Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð
er í höndum Ágústs Héðinssonar
og framleiðandi er Þorsteinn Ás-
geirsson.
23.00 Næturvaktin. BYLGJAN