Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Side 1
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994
• ////////////////////////////////////
Tweety
DV-mynd ÞOK
I
UrnrnÆ
Unun er tno, skipað Þór Eldon,
Dr. Gunna og Heiðu. Plata þeirra, Æ,
er full af gullmolum á borð við Ást í
viðlögum, Lög unga fólksins, Leður
skipið Víma og Ljúgðu að mér. Hnit-
miðað popp-pönk með vígtönnum.
Sannkallað meistaraverk.
Now29
Nýjasta settið i þessari vinsælu
seríu. Öll heitustu lögin í gær, i dag
og á morgun á 2 diskum.
Láttu þennan ekki vanta i safnið
þvi hér er stanslaust fjör.
Aerosmith - Big Ones
Black Crowes - Amorica
The Cult • The Cult
Nirvana - Unplugged
Yello - Zebra
Sting - Best of
Sade - Best of
Page/Plant - No Quarter
Mariah Carey - Merry Christmas
Pearl Jam - Ný smáskífa
Red Hot Chili Peppers - Plasma Shaft
Slayer - Divine Intervention
Testament - Youthanasia
Joni Mitchell - Turbulent Indigo
Autechre - Amber
System 7 ■ Fire/Water
Queensryche - Promised Land
Allir nýjustu islensku diskarnir
Ný ambient-tekknó sending
CwKept In Panwriaaftalöteteiny
Þá er hann loksins kominn, dans-
diskurinn sem gerir allt vitlaust í
Evrópu þessa dagana. Flytjendur eru
Nafnlausl, Voodoo People o.fl. og út-
gefandi er Prodigy-fyrirtækið XL.
Tekknó-trans i hæsta gæðaflokki.
JAPISS
Brautarholti og Kringlunni
Póstkröfusímar: 625200/625290
Unun
-L