Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1994, Síða 2
16
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994
►T
^Jsland (LP/CdT^
t 1. ( 2 ) 3 heimar
Bubbi Morthens
| 2. (1 ) Reif í sundur
Ymsir
t 3. ( 5 ) Unplugged in New York
Nirvana
t 4. ( 3 ) Forrest Gump
Ur kvikmynd
t 5. ( 6 ) Þó liði ór og öld
Björgvin Halldórsson
t 6. ( 4 ) Töfrar
Diddú
t 7. (15) Heyrðu5
Ymsir
t 8. (10) Trans Dans3
Ymsir
t 9. (12) Pulp Fiction
Ur kvikmynd
110. ( 9 ) No Need to Argue
Jhe Cranberries
111. (11) I tírna og rúmi
Vilhjólmur Vilhjálmsson
112. ( 7 ) Monster
R. E.M.
113. ( - ) Blóð
S. S.Sól
114. (13) The Bestof
Sade
115. (20) BigOnes
Aerosmith
116. ( 8 ) Hórið
Ursöngleik
117. ( - ) Strákarnir okkar
Ýmsir
118. (14) Dog Man Star
Suede
119. ( - ) Spoon
Spoon
t 20. (Al) From the Cradle
Eric Clapton
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víöa um landiö.
^^London (lög)^^
| 1.(1) Baby Come back
Pato Banton
t 2. ( 7 ) Another Night
(Mc Sar &) The Real McCoy
t 3. ( - ) Let Me Bo Your Fantasy
Baby D
t 4. ( 2 ) Always
Bon Jovi
t 5. ( 8 ) All I Wanna Do
Sheryl Crow
t 6. (4) OhBabyl...
Etemal
t 7. ( 3 ) She's Got That Vibe
R. Kelly
t 8. ( - ) Sight for Sore Eyes
M People
t 9. ( - ) True Faith - 94
New Order
t 10. ( 5 ) Saturday Night
Whigfield
t 1. (1 ) I IIMakeLovetoYou
Boyz II Men
f 2. ( 2 ) All I Wanna Do
Sheryl Crow
t 3. ( 4 ) Another Night
Real McCoy
t 4. ( 5 ) Here Comes the Hotstepper
Ina Kamoze
t 5. ( 3 ) Secret
Madonna
t 6. ( 6 ) Always
Bon Jovi
t 7. ( 8 ) I Wanna Be down
Brandy
t 8. ( 7 ) Never Lie
Immature
t 9. ( - ) Flava in Ya Ear
Craig Mark
t 10. ( 9 ) Endless Love
Luther Vandross
^Bretland (LP/CDp^
t 1.(2) Cross Road - The Best of
Bon Jovi
t 2. ( - ) Fields of Gold - The best of
Sting
t 3. ( - ) Carry on up the Charts - TheBest...
Beautiful South
t 4. (1 ) Unplugged in New York
Nirvana
t 5. ( 3 ) The Greatest Hits
INXS
t 6. (15) Labour of Love - Volumes I & II
UB40
t 7. ( - ) No Quarter
Jimmy Page & Robert Plant
t 8. ( 6 ) The Best of
Sade
t 9. ( 4 ) Bedtime Stories
Madonna
t 10. ( 5 ) The Bestof
Chris Rea
Bandaríkin (LP/CD)
| 1. (1 ) Murder
Ur kvikmynd
t Z ( 4 ) II
Boyz II Men
t 3. (- ) Bedtime Stories
Madonna
• 4. ( 5 ) Smash
Offspring
t 5. ( 6 ) Monster
R.E.M.
t 6. ( 7 ) From the Cradle
Eric Clapton
t 7. ( 2 ) The Diary
Scarface
t 8. (- ) Greatest Hits
Bob Seager & The Silver Bullet...
t 9. ( - ) liold Me. Thrill Me, Kiss Me
Gloria Estefan
<10. ( 9 ) Dookie
Green Day
-l/
/joríf éeffS
* í/Aoöld
Átoppnum
Topplag íslenska listans þriðju vikuna í
röð er lagið Zombie með hljómsveitinni
Cranberries. Það lag náði toppnum á
aðeins tveimur vikum sem verður að
teljast óvenjugóður árangur en Zombie
var í 15. sæti listans fyrir þremur
vikum. Zombie velti úr fyrsta sæti
listans laginu What’s the Frequency,
Kenneth með REM sem hafði setið
fjórar vikur á toppnum.
Hæsta nýja lagið er með kanadísku
hljómsveitinni sérstöku, Crash Test
Dummies. Lagið heitir Swimming in
the Ocean og stekkur beina leið í 13.
sætið. Crash Test Dummies eru
þekktastir fyrir lag sitt, MMM MMM
MMM MMM sem sat margar vikur á
toppi vinsældalista víða um heim.
Hástökk vikunnar eru tvö að þessu
sinni. Annars vegar er það lag breska
popparans Sting, When We Dance
sem stekkur úr 31. sætinu í það 16. og
hins vegar íslenska lagið Sæla með
Pláhnetunni og Emiliönu Torrini sem
stekkur úr 32. sætinu í það 17. When
We Dance hefur verið 3 vikur á lista en
Sæla aðeins 2 vikur.
ö< i II) « in> KÍ 3111 TOPP 40 VIKAN 17.-23.11 '94
tíiS Ul: n> 2j >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
1 ■SB 0 vikur nr.0 CRANBERRIES
2 5 2 HIGHER AND HIGHER spor JETBLACKJOE
3 2 5 ALWAYS MERCURY BONJOVI
4 6 4 FADEINTOYOUemi MAZZYSTAR
5 7 3 BANG ANO BLAME warneb R.E.M.
6 3 3 BROTIN LOFORÐ skífan BUBBI
l 10 4 CIRCLE OFLIFE rocket ELTONJOHN
8 16 4 RAINKINGgeefen COUNTING CROWS
9 4 6 l'M TOREDOWN reprece ERIC CLAPTON
10 14 2 EINMANA skífan S.S.SÓL
11 20 3 ONLYONEROADepec CELINE DION
12 12 6 SECRET SIRE/MAVERICK MADONNA
NÝTT SO! ÝJAUGIÐ CRASH TEST DUMMIES1
14 8 5 NEWB0RN FRIENDzn SEALI
15 28 2 STREAM spor BONG1
16 31 3 WHENWEDANCEasm hástökkvari vikunnar ST|NG
17 32 2 SÆLA skífan A.HÁSTÖKKVARI uiKUNNflR PLÁHNETAN/EMILIA TORRINI
18 9 9 WHAT'S THE FREQUENCY, KENNETHwarner R.E.M.
19 27 2 inthearmsoflove™ SCOPE
20 11 9 (l'M GONNA) CRY MYSELF BLIND creahon PRIMAL SCREAM
21 23 2 NIGHT AND DAY bigbeat DAWN PENN
22 13 5 BLEIKIR ÞRÍHYRNINGARskífan BUBBI
23 NÝTT BLIND MAN geefen AEROSMITH
24 18 6 BABY COMEBACKvibgin PATO BANTON
25 29 4 l'M THEONLYONEmie MELISSA ETHERIDGE
26 39 2 ALEINspor TWEETY
27 15 7 interstatelovesong™ STONE TEMPLE PILOTS
28 17 8 RHYTHM OFTHE NIGHTwea C0R0NA
29 24 3 SUMMERJAMMIN'wea INNER CIRCLE
30 37 2 HOUSEOFLOVEa&m AMY GRANT & VINCE GILL
31 19 10 SATURDAY NIGHT systemahc WHIGFIELD
32 NÝTT IFI ONLYKNEWzn TOMJONES
co co 33 3 GETOVER ITgeffen EAGLES
34 35 3 WILD LOVEAFFAIRemi SOULSISTER
35 NÝTT GIRL, YOU'LL BE A W0MAN S00Nm« URGE OVERKILL
36 0 lui SIMPLETHINGSemi J0EC0CKER
37 NÝTT STRANGEST PARTT' (THESE ARE THE...) mercury Z X CO
38 NÝTT UPPRISAN skífan BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON |
39 HEARTOFSTONEeastwest DAVE STEWART
40 NÝTT HÁTT SKÍEAN VINIRVORS OGBLÓMA
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19.
GOTT ÚTVARP!
TOPP 40
VINNSLA
fSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi.
Mikill fjöldii fólks tekur þátt í að velja fSLENSKA LISTANN í huerri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks Dlf en tækniuinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
Hættu-
legar
hettu-
peysur
Attiah Alan, liðsmaður bresku
hljómsveitarinnar Transglobal
Underground, lenti í undarlegri
uppákomu á tónleikaferð í Þýska-
landi fyrir skömmu. Hann var á
gangi úti á götu í Frankfurt ásamt
fararstjóra sveitarinnar og þeir
voru í mestu makindum að leita
sér að matsölustað. Þá vissu þeir
ekki fyrr en lögreglubíll renndi
upp að þeim; út ruku tveir fíl-
efldir með byssuhólka á lofti og
handjárnuðu vinina á snöfur-
mannlegan hátt. Þeir vissu ekki
hvaðan á þá stóð veðrið og fengu
ekki skýringar á þessum mótt-
tökum fyrr en á lögreglustöðmni.
Þá kom á daginn að fyrr um
daginn hafði verið fram rán í
hverfinu þar sem Bretamir voru
á gangi og ástæðan fyrir því að
lögreglan handtók þá var sú að í
lýsingu á ræningjunum var
minnst á að annar þeirra hefði
verið í hettupeysu. Attiah Alah
var svo óheppinn að vera einmitt
klæddur þvílíkum fatnaði og í
Þýskalandi eru menn greinilega
ekki að taka neina sjensa. '
Björk í
góðum
félagsskap
Sífellt fleiri stórstimi úr
poppheiminum hafa beðað komu
sína til verðlaunaafhendingár
MTV Europe sem fer fram í Ber-
lín þann 24. nóvember næstkom-
andi. Fréttir hafa þegar borist af
því að Björk Guðmundsdóttir
muni troða upp enda er söng-
konan tilnefnd til nokkurra verð-
launa á hátíðinni. Hún muri flytja
lagið úr bleikum skrautvagni en
mikið verður um dýrðir á hátíð-
inni eins og viö er að búast. Meðal
annarra stórstirna sem koma
fram verða Therapy?, Aerosmith,
Roxette, Merkismaðurinn sem
eitt sinn hét Prince og George
Michael sem fær sinfóníuhljóm-
sveit Berlinar til að leika undir
hjá sér. Það fylgir líka fréttum að
flestir listamannanna muni ekki
syngja í alvörunni heldur þykj-
ustunni við undirleik af plötum.
Engar
kross-
festingar
takk!
Shane MacGowan, fyrrum
söngvari The Pogues, er kominn
upp á kant við siðanefnd SÍA
(sambands írskra auglýsinga-
stofa). Tilefnið er plakat sem
MacGowan hugðist láta fylgja
fyrstu smáskífurmi af nýju plöt-
unni sinni með nýju hljómsveit-
inni The Popes. Lagið á plötunni
heitir The Church Of The Holy
Spook og á plakatinu er Mac-
Gowan hangandi á krossi. Og
fyrir jafnheilaga kaþólikka og
írsku auglýsingasiðanefndina
gengur þetta klámi næst og hefur
plakatið því verið bannað. -SþS-