Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather: Stinningsgola eða kaldi um helgina Veðurspáin fyrir helgina og næstu daga þar á eftir gerir ráð fyrir breytilegri átt með stinn- ingsgolu eða stinningskalda á mestöllu land- inu. Úrkomusamt verður einnig á mestöllu landinu og alskýjað. Suðvesturland Á Suðvesturlandi er gert ráð fyrir norðvest- anstinningsgolu eða stinningskadda og alskýj- að og súld verður víðast hvar. Hitastigið verð- ur 2-6 stig á laugardag. Á sunnudag er búist við að verði skýjað og örlítið hlýnandi veður og á mánudag má búast við rigningu á Suðvest- urlandi. Á þriðjudag er gert ráð fyrir súld og 1-4 stiga hita og á miðvikudag verður alskýjað og kólnandi veður. Vestfirðir Á Vestfjörðum er búist viö norðvestanstinn- ingskalda, alskýjuðu og rigningu á laugardag- inn. Hitastigið verður -1-3 stig ef marka má spána. Á sunnudag verður sennilega skýjað en úrkomulaust og svipað hitastig, heldur kaldara þó. Á mánudag hlýnar aftur og þá er búist við rigningu og 1-5 stiga hita. Á þriðjudag er geít ráð fyrir súld og á miövikudag verður að öllum líkindum snjókoma á Vestfjörðum. Hitastigið verður í kringum frostmark báða dagana. Norðurland Á Norðurlandi er gert ráð fyrir norðvestan- stinningsgolu, snjókomu eða rigningu á laug- ardaginn. Á sunnudag er búist við að verði skýjað og hitastig um og undir frostmarki ef marka má spána. Á mánudag hlýnar aftur í veðri á Norðurlandi ef marka má spána og á þriðjudag verður að öllum líkindum súld. Á miðvikudag kólnar aftur í veðri og fer að snjóa. Austurland Veðrið á Austurlandi veröur öllu hægara en annars staðar á landinu en þar verður hæg gola, alskýjað og rigning á laugardaginn. A sunnudag er búist við að veröi skýjað og hiti í kringum frostmarkið en á mánudag hlýnar aftur með 0-5 stiga hita og súld. Á þriðjudag verður áfram súld og svipað hitastig og á mið- vikudag kólnar aftur og verður alskýjað. Suðurland Á Suðurlandi er búist við breytilegri átt með golu eða jafnvel stinningskalda sums staðar í þessum landshluta. Alskýjað verður og súld á laugardag. Á sunnudag er búist viö skýjuðu en að mestu úrkomulausu með 1-3 stiga hita og á mánudag verður rigning og hlýnandi veð- ur. Á þriðjudag verður svipað hitastig en súld og á miðvikudag verður 1-4 stiga hiti og alskýj- að. Útlönd í norðanverðri Evrópu er búist við alskýjuðu og úrkomusömu veðri um helgina. Hlýjast verður í Bergen. í Mið-Evrópu er gert ráð fyrir að verði skýjað eða jafnvel léttskýjað sums staðar og úrkomu- laust að mestu. í sunnanverðri Evrópu verður breytilegt veð- ur. Heiðskírt verður í Madrid og Álgarve en léttskýjað í Róm og jafnvel þrumuveður í Ist- anbul. Hlýjast verður í Algarve, 23 stig. Vestanhafs er búist við breytilegu veðri að vepju. Hlýjast verður í Orlando, 28 stig, og kaldast, 0 stig, í Nuuk. Horfur á laugardag /—V Sk. C j ( L) S / "V . y/'/ y/ j Þriðjudagur Miðvikudagur Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga SkýjaS og skúra- Fremur þung- Stinningskaldi Skýjaft og kaldi, Skúrir eöa leiöingar búiö og rigning rigning éljagangur hiti mestur 6° hitimestur4° hiti mestur 6° hiti mestur 6° hitimestur 3° minnstur 2° minnstur 1° minnstur 4° minnstur 4° minnstur 0° Veðurhorfur á íslandi næstu daga VINDSTIG — VINDHRAÐI Vindstig Km/kls. 0 logn 0 1 andvari 3 9 3 gola 16 4 stinningsgola 24 5 kaldi 34 6 stinningskaldi 44 7 allhvass vindur 56 68 9 stormur 81 10 rok 95 11 ofsaveöur 110 12 fárviöri (125) -(13)- (141) -(14). (158) -(15)- (175) -(16)- . (193) (17). (211) STAÐIR Akureyri Egilsstaöir Galtarviti Hjaröarnes Keflavik Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Sauöárkrókur Vestmannaey. LAU 3/-2 ri 3/-2 ri 3/-1 ri 4/0 ri 5/2 sú 5/0 sú 1/-2 as 6/2 sú 3/-2 sn 5/1 sú SUN 1/-2 sk 3/-2 sk 3/-2 sk 3/0 sk 3/1 sk 3/-1 sk 1/-4 as 4/1 sk 2/-3 sk 3/1 sk MÁN 4/0 ri 5/0 sú 5/1 ri 5/1 ri 5/2. ri 5/1 ri 4/0 ri 6/4 ri 4/0 ri 5/2 ri ÞRI 3/-2 sú 4/0 sú 2/-2 sú 5/1 sú 4/0 sú 5/1 sú 3/-2 sú 4/1 sú 3/-2 sú 4/1 sú MIÐ 1/-3 sn 2/-3 as 1/-3 sn 3/0 as 3/-1 as 3/0 as 2/-4 sn 3/0 as 1/-3 sn 4/1 as Skýringar á táknum O he - heiöskírt ls - léttskýjaö 3 hs - hðlfskýjaö sk - skýjaö Of as - alskýjaö ri - rigning * * * ^ sú - súld 9 s - skúrir oo mi - mistur EE þo - þoka þr - þrumuveöur Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ BORGIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ Algarve 23/15 he 22/14 hs 21/14 hs 23/15 hs 21/16 sk Malaga 23/16 he 23/15 hs 22/15 ls 23/16 hs • 21/16 sk Amsterdam 13/10 ri 11/8 sk 12/9 hs 13/9 hs 14/10 sk Mallorca 17/16 sú 19/16 hs 19/16 Is 21/16 hs 21/16 sk Barcelona 18/14 sú 21/14 hs 21/14 Is 22/15 hs 21/16 sk Miami 28/19 hs 29/22 hs 29/22 hs 29/22 hs 29/22 hs Bergen 11/6 ri 9/5 sú 11/6 sk 9/3 sk 6/1 sk Montreal 9/-2 sk 8/-1 hs 9/-1 sú 7/-2 hs 7/0 sk Berlín 10/6 sk 11/7 sk 10/6 hs 12/7 hs 14/8 hs Moskva 0/-3 sn 2/-1 hs 4/1 SÚ 2/-2 sn 2/-5 hs Chicago 12/4 hs 14/4 ri 9/1 hs 8/0 sk 6/-2 sk New York 17/8 ri 15/7 hs 17/8 Sú 16/6 hs 14/4 sk Dublin 13/6 ri 12/6 sú 14/8 sk 14/8 sú 12/6 sú Nuuk 0/-5 sk 1/-6 hs 1/-6 sk -1/-6 sk -1/-6 sk Feneyjar 11/7 sú 15/9 hs 16/11 hs 18/12 hs 18/12hs Orlando 28/19 hs 27/17 hs 27/17 hs 28/17 hs 28/17 hs Frankfurt 12/8 sú 11/7 hs 13/7 sk 15/7 Is 15/9 sk Osló 4/2 ri 6/3 sú 5/2 sk 6/3 hs 8/4 sú Glasgow 12/5 ri 9/4 sú 12/7 sú 14/7 sú 12/5 sú París 17/10 hs 16/10 hs 17/11 ls 19/13 Is 21/13 hs Hamborg 11/6 sk 12/8 sk 11/8 hs 13/8 hs 15/9 sk Reykjavik 6/2 sú 4/1 sk 6/4 ri 4/1 sú 3/0 sk Helsinki 1/-3 hs 6/0 sk 4/-1 as 6/0 hs 8/2 sú Róm 17/6 Is 17/7 Is 19/11 hs 19/13 hs 19/13 hs Kaupmannah. 8/6 Is 9/4 sú 8/6 hs 9/6 sk 9/6 ri Stokkhólmur 4/2 Is 6/1 sk 6/3 sú 8/4 sk 8/4 sú London 14/10 sú 14/9 hs 15/9 Is 16/10 sú 14/8 sú Vín 6/3 sú 9/5 sk 9/5 hs 11/6 Is 13/7 hs Los Angeles 22/6 he 26/7 Is 25/9 Is 20/7 sk 22/8 hs Winnipeg -4/-9 hs 1/-10 hs -3/-10 hs -1/-8 sn -3/-12 hs Lúxemborg 8/6 sú 11/6 sk 10/6 hs 12/6 hs 14/8 sk 11/5 sú 9/6 sú 10/6 sú 9/6 sú 7/2 sk Madrid 21/7 he 19/6 he 19/7 Is 21/8 hs 21/10 sk 6/2 ri 7/0 sú 7/2 sú 6/0 sú 4/-1 sk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.