Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 2
24 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 I t@nlist ^^ísland (LP/CDp^ | 1. (1 ) 3 heimar Bubbi Morthens t 2. ( - ) Vitalogy Poarl Jam t 3. (17) Senn koma jólin Ýmsir I 4. ( 2 ) Töfrar Oiddú t 5. ( - ) Live at the BBC Beatles | 6. ( 6 ) Morry Christmas Mariah Carey t 7. ( - ) Reif í skeggið Ymsir | 8. ( 7 ) Þó líði ór og öld Björgvin Halldórsson # 9. ( 5 ) Unplugged in New York Nirvana 110. ( 4 ) Reif í sundur Ýmsir 111. ( - ) Verkstœði jólasveinanna Ýmsir 112. ( 8 ) No Need to Arguo The Cranberries 113. (18) Trans Dans 3 Ýmsir 114. (15) Blóö SSSól 115. (10) Pulp Fiction Úr kvikmynd 116. (Al) Cross Road - The Best of Bon Jovi 117. (Al) Forrest Gump Úr kvikmynd 118. ( - ) Lítill fugl Ellý Vilhjálms 119. ( - ) Minningar 3 Ýmsir 120. (19) Heyrðu5 Ymsir Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. ^ London (lög)^*^| t 1.(7) Stay Another Day East17 t 2. ( 1 ) Lot Me Bo Your Fantasy Baby D | 3. ( 3 ) We Havo All the Time in the World Louis Armstrong 4. ( 6 ) Crocodile Shoes Jimmy Nail 5. ( 4 ) Another Night (Mc Sar &) The Real McCoy 6. ( - ) All I Want for Christmas Is Vou Mariah Carey 7. ( 5 ) Baby Come back Pato Banton 8. ( 2 ) Love Sproads Stone Roses 9. (20) ThinkTwice Celine Dion t 10. ( - ) Love Me for a Reason Boyzono New York (lög) t 1. ( 3 ) On Bended Knee Boyz II Men ( 2. ( 2 ) Here Comes the Hotstepper Ini Kamozo t 3. ( 4 ) Anothcr Night (Mc Sar) & The Real McCoy t 4. (1 ) I II Make Love to You Ðoyz II Men | 5. ( 5 ) Always Bon Jovi ( 6. ( 6 ) Secret Madonna ( 7. ( 7 ) All I Wanna Do Shoryl Crow t 8. ( - ) Creep TLC t 9. ( 8 ) II Wanna Be down Brandy ( 10. (10) YouWantThis JanetJackson Bretland (LP/CD) 1. ( - ) Live atthe BBC Beatles 2. ( 1 ) Carry on up the Charts - The Best.. Boautiful South 3. ( 2 ) Cross Road - The Best of Bon Jovi 4. ( 6 ) Always and Forever Eternal 5. ( 3 ) Fields of Gold - The Best of Sting 6. (54) Vitalogy Pearl Jam 7. ( 5 ) Bizarre Fruit M Peoplo 8. ( 4 ) (The Best of) New Ordor 9. ( 8 ) The Hit List Cliff Richard * 10. (32) Steam East 17 ^Bandaríkin (LP/Cpj^ ( 1.(1) Hell Freezes over The Eaglos t 2. ( 3 ) II Boyz II Men t 3. ( 2 ) Unplugged in Now York Nirvana t 4. ( - ) Tical Method Man t 5. ( 6 ) Smash Offspring I 6. ( - ) Miraclos the Holyday Album Kenny G 4 7. ( - ) Morry Christmus Mariah Caroy ( 8. ( 8 ) Big Ones Aerosmith t 9. (Al) The Lion King Úr kvikmynd |10. (10) Wildflowers Tom Potty -í />odi i/Auöhl Átoppnum Topplag íslenska listans aðra vikuna í röð er lagið Girl, You'll Be a Woman soon með hljómsveitinni Urge Overkill. Það lag er búið að vera fjórar vikur á lista, tvær vikur á toppnum en var í 21. sæti listans fyrir hálfum mánuði. Nýtt Hæsta nýja lagið er danssmellurinn It’s My Life með hljómsveitinni Gigabyte. Það kemst alla leið í 10. sæti á fyrstu viku sinni á lista og á því örugglega eftir að ná hátt á næstu vikum. Hástökk vikunnar eru tvö að þessu sinni. Annars vegar er það lag Ini Kamoze, Here Comes the Hotstepper, sem stekkur úr 19. sæti f það fimmta, og hins vegar lagið Lukas with the Lid off með Lukas, en það stekkur úr 34. sætinu í það tuttugasta. Bæði lögin og sérstaklega það fyrrnefnda eru líkleg til afreka á listanum. i 18 44 4 TOPP 40 VIKAN 8.-14.12 '94 inS lllX Q* wi ” Kj a> B> >4 HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI 1 1 4 1GIRL, YOU’LLBE A WOMAN SOON mca O vika nr- O URGE OVERKILL1 2 9 3 ABOUTAGIRLc™ NIRVANA 3 5 3 TOMORROWjapis SPOON 4 2 5 HIGHER AND HIGHER spor JETBLACKJOE 5 19 2 | HERE COMES THE HOTSTEPPER coiumbia A, hástökkvari vikunnar INIKAM0ZE | 6 6 3 THEWILDONESnudbsony SUEDE 7 7 3 GOTT MÁLspob TWEETY 8 3 7 ZOMBIEISIAND CRANBERRIES 9 4 7 FADEINTOYOUemi MAZZYSTAR NYTT ITSMYLIFEspob O HÆSTANÝJALAGIÐ ÍgÁbYTeI 11 13 4 BLIND MANcEífEN AEROSMITH 12 11 4 IFI ONLYKNEW m TOMJONES 13 8 7 RAIN KINGgeffen COUNTING CROWS 14 NÝTT ODETO MYFAMILYisiand CRANBERRIES 15 10 7 CIRCLEOFLIFErockei ELTONJOHN 16 21 2 GOODNIGHT GIRL'94 precious WETWETWET 17 29 3 LÖGUNGAFÓLKSINSsmekkefysa UNUN 18 NÝTT SUMAR KONURskífan BUBBI 19 M4 4 SWIMMINGINTHEOCEANarisb CRASH TEST DUMMIES 20 [34 7 LUKAS.WITH THELID0FF ^hástökkvarivikunnar LUKAS | 21 12 6 BANGANDBLAMEwarnfr R.E.M. 22 24 3 SLEIKTUMIGUPPskífan SSSÓL 23 20 5 HOUSEOFLOVEaím AMY GRANT & VINCE GILL 24 36 2 ÞÚ DEYRÐ í DAG smekhfysa KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI 25 15 5 EINMANA skífan SSSÓL 26 NÝTT DEVOTION spor BONG 27 ALWAYSmercury BONJOVI 28 nýh STREETSOFLONDONensign SINEAD O’CONNOR 29 27 2 ARIADNE skífan DIDDÚ 30 17 6 WHENWEDANCEaam STING 31 37 2 ONBENDED KNEEmotown BOYZIIMEN 32 22 6 BROTIN LOFORÐ skífan BUBBI 33 18 6 ONLYONEROADepic CELINEDION 34 NÝTT SEVENTEENmercury LETLOOSE 35 NÝTT BRING ITONHOMEpulse URBAN COOKIE COLLECTIVE 36 23 5 SÆLA SKÍFAN PLÁHNETAN/EMILIANATORRINI 37 25 3 MOTHERLESS CHILD repr.ce ERIC CLAPTON 38 40 2 spendsometime™ BRAND NEWHEAVIES 39 26 5 STREAMspur BONG 40 NÝTT ANOTHERDAYdino WHIGFIELD Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19. ,989 GOTT ÚTI/ARP! TOPP 40 VIMMSLA ÍSLENSKI LISTINN er iinninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hwerri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Porsteini Ásgeirssyni. jj. Crosby fékk nýja lifur Við sögðum frá því fyrir nokkru að gamla hippabrýnið David Crosby lægi fársjúkur vegna þess að lifrin i honum gafst upp á rólunum eftir áratuga eiturlyfja- og áfengissukk. Nú hafa þær fréttir borist aö Crosby hafi fengið grædda í sig nýja lifur og sé á batavegi. Hans vegna vonum við að hann fari betur með nýju lifrina en þá gömlu. Steinarnir koma Rolling Stones aðdáendur hér á landi og i annars staðar í Evrópu geta nú farið að huga að skipulagningu sumarfrísins. Rollingamir eru nefinilega vænt- anlegir til Evrópu með Voodoo- túrinn sinn með vorinu og verða á ferðinni um meginlandið og nágrenni það sem eftir lifir ársins. Meðal annars verða þeir í ShefiEield á Englandi þann 9. júlí og á Wembley-leikvanginum þann 11. júlí. Ótruleg óheppni Sumir menn eru einfaldlega óheppnari en aðrir, um það er engum blöðum að fletta. Alex nokkur, bassaleikari bresku hljómsveitarinnar Ned’s Atomic Dustbin, er öruglega í þessum hópi manna. Hann var méð hljómsveit sinni að halda tónleika ekki alls fyrir löngu og á meðan brutust einhverjir óknyttadrengir inn í hljóm- sveitarrútuna og stálu þar tösku sem innihélt mestallan tónleika- fatnað Alex, auk farsíma og annarra persónulegra muna. Víst var þetta nógu slæmt en sjaldan er ein báran stök. Morguniim eftir var Alex viniu- okkar vakinn með þeim tíö- indum að brotist hefði yerið inn heima hjá honum og þar stolið öllu steini léttara. Og það var ekkert smáræði: hljómtæki, hljóöfæri, segulbönd og geisla- plötur voru meðal þess Sem þjófamir höfðu á brott með sér. Alex er að sjálfsögðu með bögg- um hildar eftir þessa einstöku óheppni. Pearl Jam fær reikning Ung bandarisk kona hefur höfðað mál á hendur hljómsveit- inni Pearl Jam vegna fótbrots sem húm segist hafa orðið fyrir á tónleikum hljómsveitarinnar í Palm Spring þar vestra. Konan heldur því fram að Eddie Vedder, söngvari Pearl Jam, hafi hvatt fólk til aö fólkbrettast (sbr. brimbretti) sem gengur út á að leggjast ofan á mannhafið og bruna á höndum manna vítt og breitt um tónleikasalinn. Fjöld- inn allur hafi hlýtt hvatningu söngvarans og upphófst mikill hamagangur meö þeim afleið- ingum að konan fótbrotnaði. Og nú hefur hún sem sagt sent reikninginn til Pearl Jam. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.