Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 2
22
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994
Veitingahús
Kænan Oseyrarbraut 2, sími 651550. Opið
7-18 v.d., 9-17 Id. og sd.
L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið
18-1 v.d., 18-3 fd. og Id.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Opið
11-22.
La Primavera Húsi verslunarinnar, sími
888555 . Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d.,
18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd.
Leikhúskjallarinn sími 19636. Op. öll fd.-
og Idkv.
Litla ítalia Laugavegi 73, sími 622631.
Opið 11.30-23.30 alla daga.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430.
Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd.
11.00-0.30.
Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255.
Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími
621988. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166.
Opið 11-14 og 17-22 md.-fimmtud.,
11-23.30 fd., 12-23.30 ld„ 12-22 sd.
Marhaba Rauðarárstíg 37, sími 626766.
Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og
17.30- 23.30.
Mekong Sigtúni 3, sími 629060. Opið
11- 14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd.
Mongolian BarbecueGrensásvegi 7, sími
688311. Opið fi-su 17-23.30.
Mónakó
Laugavegi 78, sími 621960. Opið 17-01 vd,
og 12-03 fd og Id.
Naustió Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið
12- 14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd.
og Id.
Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauða gata),
sími 872020. Opið 17-23.30 v.d. og 17-3
fd. og Id.
Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 613131.
Opið alla daga frá 11.30-23.30.
12-23.
Peran Ármúla 5, slmi 811188. Opið fd. og
Id. kl. 21-3.
Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið
1.1.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„
18-23.30 sd.
Pizzabarinn Hraunbergi, sími 72100. Opið
17- 24.00 sd.-fi„ 12-02 fd og Id.
Pizza Don Pepe Öldugótu 29, sími 623833.
Opið v.d. 17-23, Id. og sd.
Pizza heim eingöngu heimsendingarþjón-
usta, sími 871212. Opið 11.-01. vd„ fd. Id.
11-05.
Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið
11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id.
PÍZZa Hut Mjódd, sími 872208. Opið
11.30- 21 v.d. 11.30-22 Id. og 16-21 sd.
Pizzahúsiö Grensásvegi 10, sími 39933.
Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og
Id. f. mat til að taka með sér.
Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið
11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id.
Pítan Skipholti 50c, sími 688150. Opið alla
daga 11.30-22.
Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími
11690. Opið alla daga 11.30-22.
Púlsinn Vitastíg 3, sími 628585. Opið fi-sd
21.30- 03.
11690. Opið 11.30-22 alla daga.
Rauða Ijónið Eiðistorgi, sími 611414. Opið
18- 1 vd„ 12-15 og 18—3 fd. og Id.
Samurai Ingólfsstræti 1a, sími 17776. Opið
vd. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Selið Laugavegi 72, sími 11499. Opið 11 -23
alla daga
Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið
18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id.
Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12-15
og 18-23.
Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið
18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22.
Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið
18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 54999.
Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið
11.30- 23.30 vd„ 12-22.30 sd.
11.30- 23.30 fd. og Id.
Sjangmæ Ármúla 23, sími 678333. Opið
alla daga 11-20.30.
Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími
666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og
lau. 19-03.
Skipperinn Tryggvagötu 18, sími 17530.
Opið vd„ og sd„ 12-01, fd„ ld„ 12-03.
Skiðaskálinn Hveradölum, sími 672020.
Opið 18-11.30 alla d. vikunnar.
Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið frá
kl. 18.00 alla daga. Opið í hádeginu.
Smurðbrauðstofa Stinu Skeifunni 7, sími
684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id.
Lokað sd.
Sólon islandus. sími 12666. Opið 11-03 fd.
og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd.
Steikhús Haröar Laugavegi 34, sími 13088.
Opið 11.30-21 vd. og sd, 11.30-23.30 fd.
og Id.
Sundakaffi Klettagörðum 1 -3, slmi 811535.
Opið vd„ 07-20, ld.,07-17, lokað sd.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480.
Opið 11-23.30 alla daga.
Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími
21630. Opið 11.30-14.30 18-22 vd. og sd.
11.30- 14.30 og 18-23 fd. og Id. Lokað á þri.
Thailandi matstofa Laugavegi 11, sími
18111 og 17627. Opið 18-22 alla daga.
Tilveran Linnetsstíg 1, sími 655250. Opið
11-23 alla daga.
Tommaborgarar Hafnarstræti 20, sími
12277. Opið vd„ sd„ 11-21.30, fd„ ld„
11-01.
Tongs-take away Hafnarstræti 9, sími
620680. Opið 11:30-22 alla daga.
Tveir vinir og annar i frii Laugavegi 45, sími
21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og
18-3 fd. og Id.
Veitingahúsió Laugavegi 54, sími 12999.
Opið vd. 10-24, fd„ ld„ 10-01, sd„ 14-24.
Veitingahúsiö Esja Suðurlandsbraut 2, sími
689509. Opið 11-22 alla daga.
Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, sími 13628.
Opið 11 -01 v.d„ 17-03 fd. og ld„ 17-01 sd.
Verdi Suöurlandsbraut 14, sími 811844.
Opiö md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30-23.
Western Fried, Mosfellsbæ v/Vesturlands-
veg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga.
Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666.
Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id.
og sd.
Viöeyjarstofa Viðey, sími 681045 og
621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa
opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200. Opið
11-23.30 vd„ 11-02 fd. sd.
Veitingahús
Með víni **
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693.
Opið 11.30-22.30 alla daga.
American Style Skipholti 70, sími 686838.
Opið 11-22 alla daga.
Amma Lú Kringlunni 4, sími 689686. Opið
föstudag og laugardag kl. 18-03.
Argentína Barónsstíg 11 a, sími 19555.
Opið 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar.
Ari í Ögri Ingófsstræti 3, sími 19660. Opið
11-01 v.d„ 11-03 um helgar.
Asia Laugavegi 10, sími 626210. Opiö
11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30-
23.30 fd. og Id.
Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið
11- 22 sd.-fid„ 11-23.30, fd. og Id.
Á næstu grösum Laugavegi 20, sími 28410.
Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-22 s.d.
og lokað l.d.
Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 7-18
sd.-fd„ 7-15 Id.
Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su.
18-01 og fö, lau, 18-03.
Bakhúsiö Grensásvegi 7, sími 688311.
Opið 17-23 alla daga
Banthai Laugavegur 130, sími 13622. Opið
18- 23.30 alla daga.
Bonaparte Grensásvegi 7, sími 33311. Opið
virka daga frá 21-01, föstudaga og laugar-
daga kl. 21 -03. Lifandi tónlist um helgar.
Búmannsklukkan Amtmannsstíg 1, sími
613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd.
Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími
13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Café au lait Hafnarstræti 11, sími 19510.
Opió 10-01 vd„ 11 -03 fd. og ld„ 12-Q1 sd.
Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 626259.
Opið 8-23.30.
Café Milanó Faxafeni 11, sími 678860.
Opið 9-19 md„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og
ld„ 9-23.30 sd.
Café París v/Austurvöll, sími 11020. Opið
8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 10- 1.
Café Royale Strandgata 28, Hf. sími
650123. Opiö 11-01 vd„ 12-03 fd„ og ld„
12- 01 sd.
Carpe Diem Rauðarárstlg 18, sími 623350.
Opið 11 -23 alla daga.
Caruse Þingholtsstræti 1, sími 627335.
Opið vd. 12-23.30, fd„ ld„ 12-01.
Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið
18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id.
Eldsmiöjan Bragagötu 38 A, sími 14248
og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Feiti DvergurinnHöfðabakka 1, sími
872022. Opiö 18-03 fd. og ld„ 18-01 v.d.
Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213.
Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn-
ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn
opinn Id. og sd.
Fjöróurinn Strandgötu 30, sími 50249.
Opið 11-3 fd. og Id.
Fossinn, Garöatorgi 1, sími 658284. Opið
11-01 v.d„ 11-03 fd„ Id.
Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið
18- 1 v.d„ 18- 3 fd. og Id.
Gaflinn Dalshrauni 13, sími 54477. Opið
08-21.
Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, slmi
11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„
11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd.
Gullni haninn Laugavegi 178, sími 889967.
Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd.
og Id.
Gvendur dúllari Pósthússtræti 17, sími
13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id.
Götugrilliö Kringlan 6, sími 682811. Opið
11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokað sd.
Hafnarkráin Hafnarstræti 9, sími 16780.
Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar;
Hanastél Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið
11.-01 vd, 11- 03 fö-lau.
Hard Rock Café Kringlunni, sími 689888.
Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd.
Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opið
10-01 vd, 10-04 fd,ld. Þórðarhöfða 1. Opið
10- 24 vd, 10-04 fd, Id.
Hlaövarpinn Vesturgötu 3, sími 19055.
Opið 19-23.30 fi„ 19-01 fd„ og Id.
Hong Kong Ármúla 34, slmi 31381. Opið
11.30- 22 alla daga.
Horniö Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið
11- 23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440.
Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30
og 18^22 fd. og Id.
Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111. Opið
20-3 fd„ 19-3 Id.
Hótel Lind Rauðarárstíg 18, sími 623350.
Opið 7:30-22:00.
Hótel Loftleiöir Reykjavíkurflugvelli, simi
22322. Opið I Lóninu 0-18, I Blómasal
18.30- 22.
Hótel Óóinsvé v/Óöinstorg, sími 25224.
Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og
18-23.30 fd. og Id.
Hótel Saga Grillið, sími 25033, Súlnasalur,
sími 20221. Skrúöur, sími 29900. Grillið
opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3
ld„ Skrúður 12-14 og 18r22 alla daaa.
Hrói höttur Hringbraut 119, slmi 629291.
Opið 11-23 alla daga.
Ítalía Laugavegi 11, sími 24630. Opið
11.30- 23.30 alla daga.
Jakkar og brauö Skeifunni 7, sími 889910.
Opið vd. 9-21, fd„ ld„ 11 -21, sd 12-21.
Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088.
Opiö 11-23 alla daga, nætursala til 3.
Jensen, Ármúla 7, sími 683590. Op. sd-fim.
kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03.
Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu
4-6, sími 15520. Opið 17.30-23 v.d„
17.30- 23.30 fd. og Id.
Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími
10292. Opið 11-22 alla daga.
Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, sími 11588.
Kaffi List Klapparstríg 26, sími 625059.
Opið 10-01 vd. og 10-03 fd og Id.
Kaffi Reykjavfk Vesturgötu 2, sími 625540.
Kaffi 17 Laugavegi 91, sími 627753. Opið
10-18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað
sd.
Keisarinn Laugavegi 116, sími 10312. Opið
'12-01 sd-fi, og 12-03 fd-ld.
Kínahofió Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið
17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd.
Kína-húsiö Lækjargötu 8, sími 11014. Opið
11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„
15-23 ld„ 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, sími 622258.
f.d„ l.d, s.d. 11-23. má-fi 11-22.00.
Kofi Tómasar frændaLaugavegi 2, sími
11855. Opið 10-01 sd-fi, og 11-03 fd. og
Id.
Kolagrilliö Þingholtsstræti 2-4, sími 19900
Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id.
Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878.
Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
Rauða Ijónið á Seltjarnarnesi er ein fárra kráa á höfuðborgarsvæðinu sem risa undir nafni og um árabil hafa
eigendur staðarins lagt sig fram um að bjóða upp á ódýran en góðan bjór.
Krá sem rís
undir nafni
Rauða ljónið á Seltjamamesi er ein fárra kráa á höfuð-
borgarsvæöinu sem rís undir nafni í alþjóölegum skiln-
ingi. Kráin er í senn skemmtistaður og hverfismiðstöð
fyrir íbúana í nágrenninu auk þess að vera samkomu-
staður íþróttaáhugamanna á vestanverðu höfuðborgar-
svæðinu. Fólk á öllum aldri og úr öllum þrepum þjóðfé-
lagsstigans sækir staöinn að staðaldri. Andrúmsloftið
minnir mjög á það sem maður verður var viö á hverfis-
krám í öðram löndum sem að baki eiga langa menningar-
sögu á sviði bjórdrykkju. Og ólíkt því sem er svo algengt
á bömnum í miðbæ Reykjavíkur þá virðast tiigerð og
merkilegheit meðal bargesta ekki þekkjast þar innan-
dyra. Á algengum sigurstundum má heyra glaðbeitta
KR-inga gleðjast yfir glæsilegum árangri á íþróttasviðinu
og síðdegis á laugardögum flykkjast íþróttaáhugamenn
á staðinn til að fylgjast með enska boltanum.
í tæplega þrjú ár hafa eigendur Rauða ljónsins lagt sig
fram um að bjóða upp á ódýran en góðan bjór. Þetta
hafa gestir staðarins kunnað vel að meta sem sést best
á því að þeir byrja að streyma á staðinn þegar upp úr
hádegi um helgar. Margir stoppa þar stutta stund og fá
sér kollu eftir þreytandi verslunarleiðangur í nálægar
verslanir. Aðrir setjast við spilakassa frá Háskólanum
og freista gæfunnar með því að leggja sig í fjárhættu.
Dæmi eru um að milljónamæringar hafi gengið út af
Rauða ljóninu eftir þess háttar leik. Og vegna lágs verð-
lags á bjórnum virðast gestirnir mæta fyrr á kvöldin
heldur en víða annars staðar, oft á tíðum í htlum hópum.
Má því gera ráð fyrir að hið lága verö dragi úr heima-
drykkju og er það óneitanlega nokkurt fagnaðarefni.
Áðkoman að Rauða ljóninu er nokkuð sérstök því að
gengið er um yfirbyggt Eiðistorgið að staðnum. Umhverf-
ið er aht hið glæsilegasta og minnir á glæsta garöa ann-
ars staðar í álfunni. Nyrst og neðst í garðinum er gengið
inn í krána. Þegar inn er komið bjasir við stórt barborð
en til beggja hliða eru langborð. Á hægri hönd er lítill
salur með mörgum borðum en utar hangir stórt sjón-
varpstæki uppi undir lofti. Gegnt barboröinu eru nokkr-
ir sphakassar frá H.í. í lofti snúast viftuspaðar og á veggj-
um er mikið safn mynda af ýmsum toga. Viö barinn er
látlaus mynd af „rauða Ijóninu", KR-ingnum Bjama Fel-
ixsyni. Þægileg lýsing og ljósguhr veggir vega upp skort
á gluggum. Innanstokksmunir bera þess vott að þeir eru
mikið notaðir en engu að síður er nokkuð snyrtilegt inn-
andyra. í boði eru fjölmargar tegundir bjórs. Úr krönum
rennur þýskur Bitburger og hollenskur Oranjeboom en
báðar tegundirnar eru bragðsterkar. Stór bjór er seldur
á 395 krónur, miðstærðin á 350 krónur og htið glas á 295
krónur. Að auki er í boði tékkneskur Budweiser, 450
krónur 'A 1, dökkur Guinnes á 350 krónur flaskan og fjöl-
margar aðrar tegundir flöskubjórs. Fjölbreytt úrval
sterkra drykkja er einnig í boði.
Að öllu jöfnu er þjónustan á Rauða Ijóninu til fyrir-
myndar. Þjónarnir em ötuhr og eiga það til að að ganga
milli borða og hvetja menn til drykkju. Fyrir þá þyrstu
er það sjálfsagt traustvekjandi að vita af umhyggju starfs-
fólksins en fyrir hina er ósköp einfalt að segja nei takk.
Þá er í boði ýmiss konar matur með bjórnum, til dæmis
pitsur, sem margir kunna vel aö meta þegar maginn
byijar að gaula.
Kristján Ari Arason
Réttur vikunnar:
Grísalundir með Madeira-sósu
Réttur vikunnar kemur að þessu
sinni frá Helga Einarssyni, eiganda
og matreiðslumeistara veitingastað-
arins Café Royale í Hafnarfirði. Helgi
ætlar að kenna lesendum DV að
matreiða grísalundir með Madeira-
sósu.
6 grísalundir
/i di olífuoha
1 tsk. hunang
ananaskurl
salt
pipar
timjan
1 peli rjómi
1 dl Madeira-vín
8 meöalstórar kartöflur
2 rifnar gulrætur
/i meðalstór blaðlaukur
2 stönglar sherí
Skreytt með eggaldin, ananas og
steinselju
Sefjið olíu á pönnu og skerið grísa-
lundirnar í 'A þversum og steikið.
Athugið að steikja lundimar ekki of
mikið bví hn tnnnrt allnr cafi A mpð-
Helgi Einarsson matreiðir grísa-
lunHir mprt MaHpin-cnoi
an á steikingu stendur kryddið með
ananaskurli og hunangi, salti pipar
og timjan. Þegar kjötið er rétt iilbúiö
er það fjarlægt af pönnunni og Mad-
eira-víni heUt á pönnu og soðið örht-
ið niður. HeUið ijómanum út á og
látið kjötiö aftur á pönnuna og sjóðið
sósuna með kjötinu út í.
Sjóðiö kartöflumar og afhýðið þær.
Setjið 2 stk. á lítinn disk og kryddið
með pipar. Leggið sneið af osti yflr
og síðan 2 sneiðar af camembert osti
yfir og gratinerið á diskinum í ofni.
Grænmetið sett á pönnu og snögg-
steikt í olífuohu og kryddað með salti
og pipar.
TU skreytingar er eggaldin skorið
í þunnar sneiðar og ananasinn skor-
inn í litla bita. Steikt í sitt hvora lagi
þar tU það hefur brúnast lítUlega.
Setjið 2 sneiðar af eggaldini á hvem
disk og leggiö síðan ananasbita ofan
á og steinselju í miðjuna. Baunaspír-
urnar efu notaðar sem beð undir
kjöt og settar kaldar á disk.