Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Blaðsíða 8
Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather:
Skýjað og snjókoma
Veðurspáin fyrir helgina og næstu
daga þar á eftir gerir ráð fyrir norð-
anstinningsgolu eöa kalda á öllu
landinu á laugardaginn. Á sunnudag
verður skýjað eða snjókoma víðast
hvar og á þriðjudag verður alskýjað
eða skýjað á öllu landinu. Á miðviku-
dag er búist við snjókomu á öllu land-
inu.
Suðvesturland
Á Suðvesturlandi er gert ráð fyrir
norðanstinningskalda eða golu á
laugardaginn, alskýjuðu en úrkomu-
lausu ef marka má spána. Á sunnu-
dag er gert ráð fyrir að verði skýjað
en úrkomulaust og 0-4 stiga frost. Á
víðast hvar
mánudag er gert ráð fyrir svipuðu
veðri og örlítið hlýnar á þriðjudag
en á miðvikudag fer að snjóa, ef spá-
in stenst, með 0-3 stiga frosti.
Norðurland
Á Norðurlandi er gert ráö fyrir
norðan stinningsgolu, skýjuðu og
snjókomu á laugardaginn. Hitastig
verður frá 1 stigs hita til 4 stiga frosts.
Á sunnudag er búist við að veður
kólni og verði skýjað en úrkomu-
laust og 1-6 stiga frost. Á mánudag
verður áfram álíka kalt og á þriðju-
dag hlýnar örlítiö og verður skýjað
en úrkomulaust og á miðvikudag fer
að snjóa.
Austurland
Á Austurlandi er búist við norðan-
stinningskalda, skýjuðu og snjó-
komu á laugardaginn. Á sunnudag
fer veður kólnandi, 1-6 stiga frost,
ög á mánudag verður svipað veður.
Á þriðjudag er gert ráð fyrir að verði
skýjað og veður fari örlítið hlýnandi
og á miðvikudag fer að snjóa með 0-2
stiga frosti.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum er gert ráð fyrir
norðanstinningskalda og að skýjað
verði og úrkomusamt. Líklega snjóar
á Vestfjörðum á laugardaginn. Á
sunnudag kólnar örlítið, alskýjað
verður en úrkomulaust, og á mánu-
dag verður veður svipað. Á þriðjudag
er gert ráð fyrir alskýjuðu en úr-
komulausu og 0-4 stiga frosti og á
miðvikudag verður snjókoma og 04
stiga frost.
Suðurland
Á Suðurlandi er gert ráð fyrir norð-
anstinningsgolu og alskýjuðu en úr-
komulausu á laugardaginn. Á
sunnudág er búist við hálfskýjuðu
og úrkomulausu en að örlítið kólni í
veðri. Á mánudag er gert ráð fyrir
skýjuöu en úrkomulausu og á þriðju-
dag verður alskýjað en úrkomulaust.
Á miðvikudag verður rigning og
hlýnandi veður.
Útlönd
í norðanverðri Evrópu er gert ráö
fyrir að verði alskýjaö og rigning á
laugardaginn.
í Mið-Evrópu er búist við að verði
skýjað eða hálfskýjað og rigning
sums staðar en annars staðar heiö-
skírt á laugardag.
í sunnanverðri Evrópu er gert ráð
fyrir að verði skýjað eða hálfskýjað.
Hlýjast verður í Algarve, eða 19 stig
og heiðskírt.
Vestanhafs er gert ráð fyrir breyti-
legu veðri að venju en hlýjast verður
í Orlando, 24 stig.
Reykjavík
ÞránÖheimi
Þórshöfn
V OstóA>,
' Sto^khófmi^'
oo S S^kqupmannqhöfn
rrO \
lamborg H Berlín
Frankfurt.
Moskva
•Buölln
Lúxemborg
Barcelom
Madrid
Istanbúl
Mallorca
Aþena
Horfur á
Bergstaöir
Akur eyri
Egilsstaöir
Reykjavík
Kirkjubæjarklai
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
Vindstig- Vindhraöi
Borgir
Lau. Sun. Mán. Þri. Mið.
1/-4 sn -1/-6 sk -1/-6 sk 1/-3 sk 0/-2 sn
1/-3 sn -1/-6 sk -1/-6 sk 1/-4 sk 0/-2 sn
0/-4 sn -1/-4 as -1/-4 sk 0/-4 as 0/-4 sn
2J-2 as 1/-4 sk 1/-4 sk 1/-3 sk 1/-1 sn
3/-1 as 1/-3 sk 1/-3 sk 3/-1 as 2/-1 sn
21-2 as 1/-6 sk 1/-6 sk 1/-4 sk 1/-2 sn
1/-4 sn -1/-6 sn -1/-6 sk 1/-4 sk 0/-3 sn
21-2 as 0/-4 sk 0/-4 sk 21-2 as 1/-2 sn
1/-4 sn -1/-6 sk -1/-6 sk 0/-4 sk 0/-2 sn
3/-1 as 1/-3 hs 1/-2 sk 3/-1 as 2/-1 ri
Vindstig
0 logn
1 andvari
2 gola
4 stinningsgola
5 kaldi
6 stinningskaldi
Km/klst.
Akureyri
Egilsstaöir
Galtar viti
Hjarðarnes
Keflavíkur flugv.
Raufarhöfn
Reykjavík
Sauöárkrókur
Vestmannaeyjar
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Alskýjaö,
kólnandi veöur
hiti mestur 2°
hiti minnstur -2‘
Skýjað, kallt
hiti mestur 0°
hiti minnstur -4'
Skýjaö eða
hálfskýjað
hiti mestur 0°
hiti minnstur -4°
Líkur á snjókomu
seinni part dags
hiti mestur 2°
hiti minnstur -2°
Slydda
hiti mestur 1°
hiti minnstur -2'
í útlöndum næstu daga
Borgir Lau. Sunn. Mán. Þri. Mið.
Malaga 19/13 he 21/13 Is 21/13 hs 18/11 sú 18/11 hs
Mallorca 16/10 hs 18/12 Is 18/12 hs 15/9 sú 15/7 hs
Miami 28/20 hs 27/20 hs 27/20 hs 27/20 fir 24/18 sk
Montreal 1/-7 sk -3/-10 sn -6/-13IS -4/-10 hs -2/-8 sn
Moskva -3/-8 he -2J-7 sn -4/-9 sn -4/-10 sn -2/-10 hs
New York 8/0 ri 6/-1 hs 4/-1 hs 2/-1 ri 21-2 sk
Nuuk -2/-10 hs -4/-10 hs -4/-8 as -2J-6 sn -4/-10 sn
Orlandó 24/14 hs 26/14 hs 24/15 hs 22/14 sú 20/12 hs
Ósló 4/0 ri 2/-3 sn 1/-5 sk 2J-3 hs 4/-1 hs
París 13/5 Is 14/6 as 9/3 sú 7/1 hs 9/3 hs
Reykjavík 2J-2 as 0/-4 sk 0/-4 sk 21-2 as 1/-2 sn
Róm 18/8 sk 18/9 Is 20/9 hs 16/7 sú 16/5 hs
Stokkhólmur 4/1 ri 2J-3 sn 1/-4 sk 21-2 sk 4/0 as
Vín 5/2 sú 6/3 hs 7/3 hs 5/1 as 5/1 as
Winnipeg -15/-23 hs -7/-14 hs -2/-12 hs 0/-10 hs 21-6 hs
Þörshöfn 8/5 ri 10/5 sk 9/3 sk 8/2 ri 6/0 as
Þrándheimur 4/1 ri 2/0 sú 2/0 sk 4/0 hs 4/0 hs
7 allhvass vindur
9 stormur
10 rok
11 ofsaveöur
12 fárviöri
413) -
414) -
415) -
Borgir Lau. Sunn. Mán. Þri. Mið.
Algarve 19/11 he 20/13 is 19/13 hs 16/10 as 16/8 hs
Amsterdam 10/4 hs 12/5 hs 9/3 sú 7/2 sk 7/2 sk
Barcelona 17/11 hs 19/12 Is 19/12 hs 16/IQsú 14/8 hs
Bergen 6/5 ri 6/2 sú 4/2 sk 6/2 hs 6/2 hs
Berlín 7/2 he 9/3 hs 7/1 as 6/0 as 7/2 hs
Chicago 0/-9 sk -3/-11 hs -2/-8 sk -1/-10 sk 0/-8 hs
Dublin 12/7 ri 10/2 sk 8/1 sk 8/1 hs 10/3 as
Feneyjar 10/6 sk 12/7 hs 15/7 hs 12/7 sú 10/5hs
Frankfur t 8/2 hs 12/4 hs 9/2 sú 7/1 sk 7/2 hs
Glasgow 9/6 ri 7/3 sk 5/1 sk 5/0 hs 7/2 sk
Hamborg 8/2 hs 11/3 hs 7/1 sú 7/1 sk 9/2 hs
Helsinki 4/-3 sk 6/0 sú 2/-4 sk 4/-2 hs 4/-2 as
Kaupmannah. 6/3 sk 8/3 sú 6/1 sk 8/2 hs 8/2 as
London 14/8 sú 15/7 sk 10/4 sú 8/2 hs 10/4 sk
Los Angeles 20/9 hs 18/8 hs 20/7 hs 18/8 hs 17/8 hs
Lúxemborg 6/3 Is 7/3 Is 6/2 hs 6/0 hs 7/2 hs
Madrid 15/7 sk 17/7 Is 17/7 hs 15/9 sú 15/5 hs
Skýringar á táknum *
(2) he - heiðskírt
0 Is - léttskýjað
0 hs - hálfskýjað
*
04. 7 Montneal^'
* £8«
New York
2m
Chicago
Oriando
sk - skýjaö
as - alskýjað
sú - sýld
s - skúrir
= þo - þoka
þr - þrumuveður
oo mi - mistur
•/ sn - snjókoma
/fy ri - rigning
Veðurhorfur
•Le
20bt
Los Angeles
\\
'\\\