Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1994, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994
21
Utangarðsmenn:
Átónleikum
Bubbi, Pollock-bræður, Rúnar og
Magnús voru hrárri og harðari en
áður hafði þekkst á íslandi. Þeir gáfu
út nokkrar plötur en mörgum fannst
alltaf að eittíivað vantaði af þeim
djöfulóða krafti sem einkenndi tón-
leikaUtangarðsmanna. Smekkleysa
hefur nú leyst úr þeim fortíðar-
vanda. Upptakan var gerð í Svíþjóð
síðsumars 1982 og þykir merkur
minnisvarði um tímamótahljóm-
sveit. Á plötunni má heyra lög eins
og Hrognin eru að koma, Hírósíma
ofl.
Smekkleysa/Japis.
Verð: 1.999 kr.
Bubbleflies:
Pinocchio
Bubbleflies vöktu talsverða athygh
fyrir fyrstu plötu sína en á þessari
annarri plötu hljómsveitarinnar,
sem inniheldur 11 lög, þykja þeir
gera enn betur en á þeirri fyrstú:
Platan sveiflast á milli tónhstar-
stefna þar sem gróft rokk feUst í
faðma við taktmikla danstóna.
Bubbleflies skipa þeir Davíð Magn-
ússon, gítar, Páll Banine, söngur,
Pétur Sæmundsen, hljómborð og for-
ritun, Ragnar Ásgeir, bassi, og Tóti,
trommur og slagverk.
Smekkleysa/Japis.
Verð: 1.999 kr.
Maus:
Allar heimsins
kenningar
og ögn meira
Hér eru sigurvegarar í Músíktílraun-
um Tónabæjar mættir með sína aðra
plötu. Maus spilar rokk þar sem sótt
er í íslenska hefð og aUir textar eru
á íslensku. Platan inniheldur níu lög.
Maus skipa þeir Birgir Öm Steinars-
son, gítar, söngur, hljómborð og
píanó, PáU Ragnar Pálsson, gítar,
Eggert Gíslason, bassi og rödd, og
Daníel Þorsteinsson, trommur og
slagverk.
Smekkleysa/Japis
Verð: 1.999 kr.
Spoon:
Spoon
Þó hljómsveitin Spoon sé orðin
tveggja ára fór ekki að bera á henni
fyrr en sl. sumar að lagið Taboo sló
í gegn. Tímann hefur Spoon notað til
að æfa og þróa sinn stíl. Á þessari
fyrstu plötu hljómsveitarinnar er
lagið Taboo auk tíu annarra sem
spanna vítt svið rokksins. í Spoon
eru Emiliana Torrini, söngur og bak-
raddir, Höskuldur Ö. Lárusson,
söngur, gítar og raddir, G. Hjörtur
Gunnlaugsson, gítar og mandólín,
Ingi S. Skúlason, bassi, ogFriðrik
Júlíusson G., trommur og slagverk.
Spoon/Japis
Verð: 1.999 kr.
airam hljóðversvinnu í Grjót:
námunni og lagði lokahönd á gerð
sinnar fyrstu geislaplötu í fuUri
lengd. TónUstin er kraftmiktí og hef-
ur þungan og rokkaðan undirtón. Á
plötimni em 10 lög en hljómsveitina
skipa: Jón „Junior“ Símonarson,
söngur, Davíð Þór Hlynsson, gítar,
raddir og söngm-, Ingimundur EUi
Þorkelsson, bassi, Heiðar Kristins-
don, trommur og bakraddir, og Sig-
urður Gíslason, gítar.
Spor.
Verð: 1.999 kr.
er í fyrirrúmi. Með Birgi og KarU á
þessari plötu leika Friðrik Halldórs-
son og Jón Ólafsson, báðir á bassa.
Reykjagarður/Japis
Verð: 1.999 kr.
Kolrassa krókríðandi:
Kynjasögur
Fyrir tveimur ámm kom út platan
Drápa með fjórum sautján ára stúlk-
um úr Keflavík. Nú hafa tveir nýir
meðlimir bæst við hljómsveitina á
þessari nýju plötu sem inniheldur 12
lög. Kolrassa krókríðandi em: Eliza
M. Geirsdóttir, söngur, fiðla og bak-
raddir, Ester Bíbí Ásgeirsdóttir,
bassi og raddir, Sigrún Eiríksdóttir,
rafgitar og raddir, Anna Margrét
Hraundal, rafgítar og raddir, og Karl
Ágúst Guðmundsspn, trommur,
áslátturograddir.
Smekkleysa/Japis.
verð: 1.999 kr.
Dos Pilas:
My Own Wings
Dos PUas er ung rokkhljómsveit sem
setur stefnuna hátt. í sumar kom út
7 laga geislaplata þar sem lög hljóm-
sveitarinnar af safnplötum voru tínd
saman og sett á eina plötu ásamt
nýjum lögmn. í kjölfarið hélt hljóm-
Curver:
Haf
í hljómsveitinni Curver er aðeins
einn meðlimur, Birgir Örn Thor-
oddsen, lífsreyndur ungur maður. Á
fyrstu plötunni er reiði og örvænting
stórborgarinnar túlkuð við gítar og
hávaðatónlist í bland við Ijúfari
popptóna.
Smekkleysa/Japis
Verð: 1.999 kr.
Neol Einsteiger:
Heitur vindur
Eftir ótímabært andlát ungs tónhst-
armanns, Péturs Inga Þorgilssonar,
tóku spilafélagar og vinir hans sig til
og tóku upp brot af þeim lögum sem
Pétur skildi eftir sig. Þannig vildu
þeir heiðra minningu hans. Útkoman
er heilsteypt plata sem er gefur ótvír-
O/ ;
LJLL
Q iantí of
X-izt:
Giants of Yore
Beinstíft þungarokk án allra undan-
bragða. A annarri plötu hljómsveit-
arinnar hefur þungarokkið þyngst til
muna en melódíurnar og spila-
mennskan sem aðdáendur kannast
við eru enn á sínum stað. Á plötunni
eru 13 lög en hljómsveitina skipa:
Eiður Örn Eiðsson, söngur og bak-
raddir, Guðlaugur Falk, rafgítar og
kassagítar, Jón Guðjónsson, rafbassi
og kontrabassi, og Sigurður Reynis-
son, trommur og slagverk.
X-izt/Japis.
Verð: 1.999 kr.
66:
Sextíu og sex
Hljómsveitin Gildran er rokkáhuga-
mönnum aö góðu kunn. Sveitin sú
er nú í pásu en Birgir gítarleikari og
Karl trommari hafa gert plötu sem
dúettinn 66. Hér kveður við djamm-
aðri tón en áður þar sem spilagleðin
Hljóinföng
. ætt til kynna hverjir hæfileikar Pét-
urs voru. Nafn hljómsveitarinnar er
dregið af lagi sem Pétur samdi 13 ára
gamall. Neol Einsteiger skipa þeir
Kristján Eggertsson, Stefán H. Magn-
ússon, Brynjar M. Ottósson, Georg
Bjamason, Einar Scheving og Ey-
vindur Sólnes.
Neol Einsteiger/Japis
Verð: 1.999 kr.
Quicksilver Tuna
Hljómsveitarmeðlimir lýsa tónlist-
inni sjálfir sem popptónlist með bíl-
skúrsívafi. Slowblow eru Dagur
Kári, gitarar og söngur, trommur,
bassi, hammondorgel og píanó, og
Orri, trommur, gítarar, bassi, söngur
ogharmonikka.
Sirkafúsk
Verð: 1.999 kr.
2001:
Frygð
Hljómveitin leikur rokk í harðari
kantinum en hún hefur starfað frá
áramótum. Þetta er stuttdiskur með
einungis flórum lögum. Tveir menn
mynd kjarna þessarar hljómsveitar,
þeir Gaukur Úlfarsson og Sölvi
Blöndal, en þeir fá ýmsa hljóðfæra-
leikarasértilliðs.
Laxhf.
Verð:950kr.
flD PIONEER
The Art of Entertainment
3ja ára ábyrgð
á öllum hljómtækjum
frá Pioneer
Hljómtækja-
samstæður
í miklu úrvali
VERSLUNIN
íi ii ii im
Verð frá 49.900
9 ÆlTl
stgr.
m
HVERFISGOTU 103 - SIMI: 625999