Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1995, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 1995
37
Tvö vatnslitaverk á sýningunni í
Hafnarborg.
Rússnesk
vatnslitaverk
í Hafnarfiröi standa yfir rúss-
neskir dagar. Meðal þess sem
boðiö er upp á er sýning á vatns-
litaverkum eftir þekkta rúss-
neska málara. Um er að ræða
safn verka sem sett hefur veriö
saman til sýningar í Hafnarborg
í samstarfi við aðila í Rússlandi
og er úrval úr reglulegum yfirlits-
sýningum sem haldnar hafa veriö
af Listamannafélagi Rússa með
reglulegu millibili undanfarin
Sýiúngar
fimmtán ár.
Verk þessi eru fjölbreytt og
sýna vel hve mikilli breidd má
ná í málverki meö notkun vatns-
lita. Listamennimir eru á öllum
aldri og verkin endurspegla þau
umbrot sem orðið hafa í rúss-
nesku samfélagi undanfarna ára-
tugi, sumir eru af þeirri kynslóð
sem man hörmungar heimsstyrj-
aldarinnar en aðrir voru að hefja
listferil sinn um það leyti sem
fyrra stjórnskipulag var að leys-
ast upp. Sýningin í Hafnarborg
er opin frá kl. 12.00 tfi 18.00 alla
daga nema þriðjudaga.
að stunda dýfingar úr mikilli
hæð.
Dýfingar úr
mikilli hæð
Hæstu dýfingar, sem atvinnu-
sundmenn stunda reglulega, eru
úr 26,7 metra hæö af La Quebrada
klettunum við Acapulco í Mex-
íkó. Viö vatnsborðið skaga klett-
amir 6,40 metra út fyrir stökk-
staðinn og verður því að stökkva
rúma átta metra út frá kletta-
vegnum. Vatmð er 3,65 metra
djúpt. Heimsmetið i dýfmgum úr
Blessuð veröldin
mikilli hæð er 53,90 metrar. Það
setti Svisslendingurinn Olivier
Favre í Viller-le-Lac í Frakklandi
árið 1987.
Hæsta stökk á loftpúða
Mesta hæð sem stokkið hefur
verið úr ofan á loftpúða er 99,36
metrar. Þetta gerði áhættuleikar-
inn Dan Koko er hann stökk ofan
af Vegas World Hotel í Las Vegas
ofan á loftpúða þann 13. ágúst
1984. Hraði hans við jörðu var 141
kílómetri á klukkustund. Kitty
O’Nefil stökk úr þyrlu yfir North-
ridge í Kaliforniu úr 54 metra
hæð 9. september 1979 og kom
niður á loftpúöa sem var 9x18
metrar að stærð.
Hæsta línugangan
Hæsta línuganga yfir þéttbýli átti
sér stað í ágúst 1974. Þá tók sig
tfi Philippe Petit og gekk á 42,6
metra langri línu í 411 metra
hæða á milli World Trade Center
bygginganna í New York. Hann
gerði þetta ekki einu sinni heldur
sjö sinnum og skemmti fólki í
rúman klukkutíma áður en hann
var stoppaður, hann hafði nefni-
lega aldrei fengið leyfi og var
kærður fyrir að vera í leyfisleysi
á eign annarra.
^Rautarhöfn
j Hornöjaigsvtti
jSáuðanes
Sauöanesviti
Boiungarvik
OySparbakki
Itðiar I
JStrondhofn
O Voþnafjöröur
;J Bergstaöir
Blonduós
Breiðav
Stafhgltsey-
/f'Nöpur
Heiöárbæ:. ' JHæll
«■ :
! || StaöarHóll lí
ö ' I | " \0
Akureyri \ .. Grímsstaðir
J \ DalatangK'
Nautabú > _ .,„ .. L 'JZ
O \ , | Egilsstaör j j.
Stykkísbóimur. Tannstaöabakki \ Reyðarfjörður J J
Gufrn^ • ’ ■ Búöárdalur Hveævellir .- Kambanes^
'ú' f*
q / ; Versalir
Hjarþárland / i~' u ........„....■..-...........
í/I , y" Akurnes
Kefiavíkur- ,
fiugvðítur J
Reykjanesviti
OHella o ( J^águrhólmsmýri
Básar- , ' KirkjubæjadílffQÍtjr*
■ . é ,íC. .5 "" ” '
Störhöföi j
sellóleikari heimsins
Skemmtaiúr
verða sinfónía nr. 4 eftir J. Kokkon-
en og Disarkossinn eftir Stra-
vinskí. Stjórnandi á tónleikunum
er aðalhij ómsveitarstj óri Sinfó-
níunnar, Osmo Vánská.
Gary Hoffman hlaut alþjóðlega
frægð þegar hann fyrstur Banda-
rikjamanna vann Rostropovich
sellókeppiúna í París 1986. Hoffman
er tiður gestur á alþjóðlegum lista-
hátíðum og hefur hann komið fi-am
með þekktustu hljómsveitum í
Evrópu, Bandaríkjunum og Japan.
uaiy numuan duiuiciKan.
Óhætt er að skipa sellókonsert Elg-
ars sess meö helstu konsertum
sinna tegundar og er hann meðal
þekktustu verka Elgars.
Gary Hoffman, einn af eftirsótt-
ustu ungu sellóleikurum heimsins
í dag, verður einleikari á tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands í
kvöld í Háskólabíói. Mun hann
leika einleik í Sellókonsert Elgars,
en önnur verk á tónleikunum
Heidar á Snæ-
fellsnesi lokaðar
Fært er um Hellisheiði pg Þrengsli.
Verið er að moka fyrir Hvalfjörð.
Fært er um sunnanvert Snæfellsnes,
en heiðar á Snæfellsnesi eru lokaðar.
Verið er að moka á sunnanverðum
Vestíjörðum en ófært á þeim norðan-
Færð á vegum
verðum. Óveður er á Holtavörðu-
heiði og beðið átekta með mokstur.
Hafinn er mokstur frá Hvammstanga
að Laugarbakka, einnig hafinn
mokstur um Öxnadalsheiði og Vík-
urskarð. Austanlands er hafinn
mokstur um Jökuldal og Möðrudals-
öræfi, einnig er verið að moka um
Fagradal, Fjarðarheiöi og Odds-
skarð.
0 Hálka og snjór ® Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir
C\) LokaörStOÖU ® Þungfært (£) Fært fjallabílum
Ástand vega
Litla stúlkan á myndinni heitir
Katarína Síf Kjartansdóttir og
fæddist 22. desember í San Diego í
Kalifomíu. Hún reyndist vera
fimmtán merkur og 51 sentimetra
löng. Foreldrar Katarínu eru Jens-
ína Böövarsdóttir og Kjartan
Raínsson og er hún fyrsta bam
þeirra.
Kurt Russell leikur einn geimfar-
ann í Stjörnuhliðinu.
Skotferð til fjar-
lægrar veraldar
Regnboginn hefur sýnt frá því
fyrir jól framtíöarmyndina
Stjörnuhliðið (Stargate) og hefur
aðsókn verið góð. Stjörnuhliöiö
byrjar snemma á öldinni þegar
stór, ókennilegur hlutur finnst
við uppgröft í Egyptalandi. Sagan
er því næst færð til nútímans og
staðnæmst við firnleikafræðing
einn sem heldur fram skoðunum
sem eru á skjön við kenningar
Kvikmyndahúsin
annarra vísindamanna. Hann
kemst að því að hann er ekki
langt frá sannleikanum þegar
bandaríski herinn nánast rænir
honum og fær honum það verk-
efni að leysa hernaðarleyndar-
mál sem tengist fundinum fyrr á
öldinni. Hann kemst að því að
hlutur þessi er nokkurs konar
skotpallur inn í veröld sem er í
hundraða ljósára fjarlægð og
leysir hann þrautina. Síðan er
farið í ævintýraferð til veraldar
sem hefur sama andrúmsloft og
jörðin en er órafjarlægð í burtu.
Aðalhlutverkin leika Kurt
Russell sem leikur foringja ieið-
angursins sem leggur í hættu-
ferðina -og James Spader, sem
leikur fornleifafræðinginn, sem
nær að „svindla" sér með í leiö-
angurinn.
Nýjarmyndir
Háskólabíó: Ógnarfljótið
Laugarásbíó: Skógarlíf
Saga-bió: Konungur ljónanna
Bíóhöllin: Banvænn fallhraði
Stjörnubíó: Aðeins þú
Bíóborgin: Viðtal við vampíruna
Regnboginn: Stjörnuhlið
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 17.
19. janúar 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 67,890 68,090 69,250
Pund 106,580 106,900 107,010
Kan. dollar 47,680 47,870 49,380
Dönsk kr. 11,2190 11,2640 11,1920
Norsk kr. 10,1010 10,1420 10,056^"
Sænsk kr. 9,0460 9,0820 9,2220
Fi. mark 14,3000 14,3570 14,4600
Fra. franki 12,7910 12,8420 12,7150
Belg. franki 2,1447 2,1633 2,1364
Sviss. franki 52,4700 52,6800 51,9400
Holl. gyllini 39,4200 39,5700 39,2300
Þýskt mark 44,2100 44,3500 43,9100
it. líra 0,04193 0,04214 0,04210
Aust. sch. 6.2780 6,3090 6,2440
Port. escudo 0,4280 0,4302 0,4276
Spá. peseti 0,5086 0,6112 0,5191
Jap. yen 0,68010 0,68210 0,68970
Irsktpund 105,410 105,940 105,710
SDR 99,28000 99,78000 100,32000
ECU 83,7000 84,0300
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 atriði, 5 ákafs, 7 leik, 8 ætið, 9
heitmey, 10 borða, 11 hörkufrost, 13 glufa,
14 forsögn, 15 kaldi, 17 viövíkjandi, 18
krot, 19 veiði.
Lóðrétt: 1 spils, 2 fyrirgangur, 3 haf, 4
hindrun, 5 tignust, 6 sáld, 8 súlu, 11 mjög,
12 óhreinki, 14 Ásynja. 16 hætta.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt: 1 þvinga, 8 rola, 9 Óli, 10 ál, 11
dulið, 12 ægi, 13 sæði, 15 snotran, 18
karri, 20 sa, 21 arm, 22 áran.
Lóðrétt: 1 þrá, 2 volgnar, 3 Udi, 4 naust,
5 gól, 7 viðina, 12 æska, 14 ærir, 16 orm,
17 asa, 19 rá.